Morgunblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 01.05.2002, Blaðsíða 71
ÞAÐ fer vel á því að bestu vinir hins vinnandi manns XXX Rottweiler- hundar haldi frídag verkalýðsins há- tíðlegan með því að halda tónleika. Tónleikarnir verða tvennir og fara fram á Gauki á Stöng í dag en auk þeirra troða upp starfsbræður þeirra úr rappstéttinni; Afkvæmi Guðanna, Sesar A, Dabbi og Dj Un- ique kritikal -mazz. Fyrri tónleik- arnir verða haldnir frá kl. 16–18 fyrir alla sem orðnir eru 13 ára og eldri en síðar um kvöldið eða kl. 21 verður aldurstakmarkið hækkað upp í 18 ár og leikar munu væntanlega æsast því samkvæmt. Hundarnir eru ný- komnir heim úr vel heppnaðri tón- leikareislu til Berlínar og ku hungr- aðri en nokkru sinni í að rífa landann í sig með kjafti og klóm. Verkalýðshundar Morgunblaðið/Palli Sveins „Fram, þjáðir menn í þúsund löndum.“ – Erpur erkihundur. MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 1. MAÍ 2002 71 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13.30. Hættulegasti leikur í heimi er hafinn og það eru engir fangar teknir! Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. 5 hágæða bíósalir HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI… …UM AÐ DREPA DJÖFLA Í MANNSLÍKI. NÚ ER ENGINN ÓHULTUR F I F I J FL Í LÍ I. I  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l lí l í l i Sýnd kl. 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 4.30, 7 og 10. Ef þau lifðu á sömu öld væru þau fullkomin fyrir hvort annað Yfir 30.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Stórgóð spennumynd sem jafnframt er fyrsta leikstjórnarverkefni Bill Paxton. betra en nýtt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Sýnd kl.10. Bi 16. Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Frá framleiðendum „The Mummy Returns“. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. Vit 375. Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Vit 379. Sýnd kl. 10. Vit 367. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Vit nr. 370. Frá framleiðendum AustinPowers2 Sprenghlægileg gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Frá framleiðendum „The Mummy Returns“. Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12. Vit 375Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379. FRUMSÝNING Ókeypis í bíó kl. 2 í dag! Frá framleiðendum AustinPowers2 Sprenghlægileg gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Heimsfrumsýning á Spiderman 3. maí forsala hafin Sýnd kl. 2, 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16. Síðast barðist hann við mestu óvini sína. Nú munu þeir snúa bökum saman til að berjast við nýja ógn! Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!! Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com www.laugarasbio.is Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. The Scorpion King sló rækilega í gegn um síðustu helgi í Bandaríkjunum. Frá framleiðendum The Mummy Returns. Sýnd kl. 8. FORSÝNING Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 5.30 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.20. B.i.12. 2 vikur á toppnum í USA! Spennutryllir ársins með óskars- verðlaunahafanum Jodie Foster. UNDANFARIÐ hafa fréttastofur sem hafa með afþreyingu og dæg- urmenningu að gera verið troð- fullar af ítarlegum fréttum um sambandsslit Britney Spears og Justin Timberlake. Minna má nú líka vera þegar ofurstjarna eins og Spears á í hlut! Nýjustu fréttir af ástamálum Britney (fædd ’81) eru þær að nú er hún að slást við sjálfa Mariuh Carey (fædd ’70) um mann. Sá heppni er enginn annar en bandaríska ruðn- ingshetjan Tom Brady (fæddur ’77). Kappinn er leikstjórnandi hjá New England Patriots en lið hans sigraði „Super Bowl“-keppnina fyr- ir stuttu með miklum glans. Þannig er að Mariah bauð Brady í teiti til frænda sín og daðraði við hann allt kvöldið. Britney tók þá til óspilltra málanna og bauð Brady á tónleika til sín í Boston, og sá sjálf til þess að Brady fengi greiðan að- gang að búningsklefa hennar. Leikstjórnandinn lokkaprúði hef- ur reyndar verið á föstu með fjöl- miðlakonunni Lauru Kinsman und- anfarin þrjú ár en á móti kemur að hann er búsettur í Boston á meðan hún er í borg englanna, Los Angel- es. Justin okkar Timberlake er hins vegar alveg rólegur á því og hefur verið hangandi með stúlku að nafni Júlía. Hún hefur hins vegar – eðli- lega kannski – ekki verið jafnróleg og Justin og hefur verið gjammandi um tengsl sín við N’SYNC söngvar- ann. Samkvæmt Júlíu fóru hún og vinkona hennar, Danielle, ásamt Justin og öðrum N’SYNC-limi, Joey Fatone, saman á Ritz-hótelið til næturdvalar fyrir stuttu. Var þetta í kjölfarið á teiti sem „vondi strák- urinn“ sjálfur, Puff Daddy, hélt. Júlía lét hafa þetta eftir sér: „Til hvers að vera að standa í svona lög- uðu án þess að segja frá?“ Spears og Carey í hár saman „Hann er minn!“ Reuters Carey grípur til örþrifaráða: „Jæja, strákar, nú göngum við frá Britney!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.