Morgunblaðið - 07.05.2002, Page 55
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 55
Járnabindingar
Vanir járnamenn geta bætt við
sig verkefnum á næstunni.
Upplýsingar í síma 898 9475.
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með
eftirtalið húsnæði til leigu:
Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar
vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu.
Stærðir frá 150—600 fm.
Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði,
stærð ca 300 + fm.
Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara.
Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu,
stærð 103 fm.
Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði
sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara.
Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310.
FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR
Aðalfundur
Aðalfundur Kaldbaks fjárfestingarfélags hf.
verður haldinn föstudaginn 15. maí nk. kl. 14.00
á Hótel KEA.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. samþykktum
félagsins.
2. Heimild til hækkunar hlutafjár.
3. Heimild til stjórnar til kaupa á eigin bréfum.
4. Önnur mál, löglega upp borin.
Ársreikningur félagsins, skýrsla stjórnar og
endurskoðanda liggja frammi á skrifstofu fé-
lagsins frá og með 8. maí nk.
KENNSLA
Tónmenntaskóli
Reykjavíkur
Innritun nýrra nemenda fyrir skólaárið
2002—2003 stendur yfir í maí.
Innritaðir eru:
1. Nemendur fæddir 1996 (6 ára) í Forskóla 1.
2. Nemendur fæddir 1995 (7 ára) í Forskóla II.
3. Nemendur á aldrinum 8—10 ára sem eru
teknir beint í hljóðfæranám, án undan-
gengins forskólanáms.
Hægt er að komast að á eftirfarandi hljóðfæri:
Málmblásturshljóðfæri, þ.e. trompet,
básúnu, barytón, horn og túbu.
Tréblásturshljóðfæri, þ.e. þverflautu, klarinett
og saxófón.
Strengjahljóðfæri, þ.e. gítar, fiðlu, selló og
kontrabassa.
Auk þess á píanó, harmoniku og ásláttarhljóð-
færi (slagverk).
Athugið að ekki er innritað í skólann að hausti
(nema á biðlista).
Skrifstofa skólans á Lindargötu 51 er opin frá
kl.12.30—17.00 virka daga. Síminn er 562 8477.
Skólastjóri.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti
107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eign:
Sólvellir 11, Akureyri, þingl. eig. db. Hauks Torfasonar, gerðarbeið-
andi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 10. maí 2002 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn á Akureyri,
6. maí 2002.
Harpa Ævarrsdóttir, ftr.
ÞJÓNUSTA
Húseigendur ath!
Er komin móða eða raki milli glerja?
Móðuhreinsun,
símar 587 5232 og 897 9809.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Sveitarfélagið Ölfus
Útboð
Yfirlögn á Selvogsbraut, Þorlákshöfn.
Sveitarfélagið Ölfus óskar eftir tilboðum í við-
gerðir og yfirlögn malbiks á hluta Selvogs-
brautar í Þorlákshöfn. Einnig kantsteinasteypu
við Selvogsbraut.
Verklok eru 1. september 2002.
Helstu magntölur eru:
Yflirlögn malbiks 3.600 m²
Holuviðgerðir 100 m²
Sögun malbiks 200 m
Kantsteinar 450 m
Útboðsgögn verða afhent frá og með mánudeg-
inum 13. maí 2002 á bæjarskrifstofu Ölfuss,
Ráðhúsinu, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn.
Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn
21. maí 2002 kl. 11:00.
Bæjarstjóri.
SMÁAUGLÝSINGAR
KENNSLA
www.nudd.is
FÉLAGSLÍF I.O.O.F.Rb.4 151577
Aðalfundur Lífssýnar verður
haldinn í kvöld, þriðjudags-
kvöldið 7. maí, kl. 20.00 í sal fé-
lagsins í Bolholti 4, 4. hæð
(bakdyramegin). Erla Stefáns-
dóttir flytur erindi um táknmál
kirkjunnar. Venjuleg aðalfundar-
störf, kaffiveitingar. Allir vel-
komnir, stjórnin.
Miðvikudaginn 8. maí kl. 20.00
hefst í Bolholti 4, 4. hæð, hug-
leiðslunámskeið í umsjón Erlu
Stefánsdóttur. Nánari upplýsing-
ar veita Erla í s. 552 1189 og Jó-
hanna í s. 552 4707.
Menntaskólinn að Laugarvatni auglýsir:
Lausar eru
til umsóknar
eftirfarandi stöður framhaldsskóla-
kennara vegna næsta skólaárs:
Danska (3/4 staða)
Eðlisfræði (1/1 staða)
Stærðfræði (1/1 staða)
Upplýsingar veitir Halldór Páll Halldórsson,
skólameistari, í símum 486 1156 og 861 5110.
Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins
15. maí 2002.
Skólameistari
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
ATVINNA ÓSKAST
ATVINNA
mbl.is
EFTIRTALDIR leikskólar í Kópa-
vogi eru með opið hús og sýningar
næstu daga: Leikskólinn Marbakki
v/Marbakkabraut er með árlega
vorsýningu og opið hús miðviku-
daginn 8. maí. Verk barnanna verða
einnig til sýnis í Sunnuhlíð.
Leikskólinn Efstihjalli v/Efsta-
hjalla verður með opið hús 10. maí
kl. 14.30.
Leikskólinn Núpur v/ Núpalind
verður með opið hús 10. maí. Þann
dag reka börnin smiðshöggið á verk
sem þau gefa SPAR-verslun í þakk-
lætisskyni fyrir gjöf. Leikskólinn
Kópahvoll v/ Bjarnhólastíg verður
með sýningu og opið hús allan dag-
inn 8. maí.
Leikskólinn Grænatún v/Græna-
tún. 8. maí verður opið hús í leik-
skólanum allan daginn og útihátíð
og skemmtun hefst kl. 15.30.
Leikskólinn Fífusalir v/Salaveg.
Opið hús og sýning verður í leik-
skólanum laugardaginn 11. maí frá
kl. 10–12. Leikskólinn Furugrund
v/Furugrund verður með sýningu
og opið hús 8. maí kl. 8–10.30 og 13–
14.30. Allir velkomnir.
Leikskólinn Arnarsmári v/Arn-
arsmára. Vorhátíð leikskólans
verður 13. maí kl. 16. Sýning á verk-
um barnanna verður í Gullsmára,
félagsmiðstöð eldri borgara og í
heilsugæslustöðinni Hvammi.
Leikskólinn Dalur v/Funalind.
Opnuð verður sýning í versluninni
spar.is í Bæjarlind 8. maí kl. 10.30.
Opið hús verður í leikskólanum
þennan dag fyrir bæjarbúa.
Leikskólinn Kópasteinn v/Há-
braut. Vorsýning verður í leikskól-
anum 10. maí. Opið hús verður 13.–
17. maí, kl. 10–11 og 13–15.
Leikskólinn Smárahvammur v/
Lækjasmára. Opið hús verður á af-
mælisdegi leikskólans 10. maí, frá
kl. 9–11 og frá 13.30–15.30.
Leikskólinn Álfaheiði v/Álfa-
heiði. Opið hús verður miðvikudag-
inn 8. maí. Börnin sýna dans fyrir
hádegi.
Leikskólinn Fagrabrekka v/
Fögrubrekku. Gestum og gangandi
er boðið í leikskólann 3., 6., 7. og 8.
maí fyrir hádegi alla dagana. Leik-
skólinn Álfatún v/Álfatún. Opið hús
8. maí frá 9–11 og 13.30–15.
Heilsuleikskólinn Urðarhóll/
Skólatröð. Heilsudagur. Opið hús
verður 8. maí kl. 8–10 fyrir fjöl-
skyldur barna sem dvelja í leikskól-
anum. Sýningar á verkum barn-
anna verða í Sundlaug Kópavogs og
í Heilsugæslustöðinni Borgum í
Fannborg og standa þær til 28. maí.
Opið hús hjá leikskólum í Kópavogi
UMBOÐSMAÐUR barna, Þórhild-
ur Líndal, mun sækja fyrsta
heimsfund sjálfstæðra opinberra
mannréttindastofnana barna, sem
haldinn verður í höfuðstöðvum
Sameinuðu þjóðanna í New York, í
dag, 7. maí. Fundurinn er haldinn í
tengslum við auka allsherjarþing
Sameinuðu þjóðanna um málefni
barna, sem þar fer fram 8.–10.
maí.
Nú hafa yfir 30 ríki, víðsvegar
um heim, sett á laggirnar sjálf-
stæðar stofnanir eða embætti, sem
hafa það sameiginlega hlutverk að
vinna að bættum mannréttindum
barna, eins og þau birtast í Barna-
sáttmála Sameinuðu þjóðanna. Á
Íslandi hefur Alþingi falið umboðs-
manni barna þetta mikilvæga hlut-
verk, segir í fréttatilkynningu.
UNICEF, Barnahjálp Samein-
uðu þjóðanna, hefur annast und-
irbúning þessa heimsfundar. Á
honum verður m.a. fjallað um
markmið sjálfstæðra mannrétt-
indastofnana fyrir börn um víða
veröld og mikilvægi þeirra sem
málsvara fyrir aukinni virðingu
fyrir réttindum barna, jafnt á
heimavelli sem á heimsvísu.
Frekari upplýsingar er að finna
á heimasíðu umboðsmanns barna,
www.barn.is.
Fyrsti heimsfundur
mannréttinda-
stofnana barna