Morgunblaðið - 07.05.2002, Qupperneq 63

Morgunblaðið - 07.05.2002, Qupperneq 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. MAÍ 2002 63 UM HELGINA náði breska stór- liðið Arsenal þeim góða árangri að verða bikarmeistari, en þetta frækna Lundúnalið lagði Chelsea að velli, 2-0, á Þúsaldarleikvang- inum í Cardiff. Arsenal á sér harða stuðningsmenn um land allt og komu hinir ýmsu klúbbar og hópar sér rækilega fyrir fyrir framan skjáinn á laugardaginn var og hvöttu sína menn til dáða. Myndirnar voru teknar á Ölveri í Reykjavík þar sem ungir sem aldnir „stórskotaliðsmenn“ sátu límdir við kassann. Arsenal-aðdáendur á Íslandi fagna Morgunblaðið/Golli„Mark!!!“ „Við unnum!“„Hva! Er þetta ekkert að ganga hjá okkur?“ Bikarinn heim! Á LAUGARDAGINN var leikritið Sumargestir eftir Maxím Gorkí frumsýnt á fjölum Borgarleikhúss- ins. Sýningin var sérstæð fyrir þær sakir að um er að ræða lokaverkefni og um leið útskriftarverkefni leik- listarnema Listaháskólans en sýn- ingin er sett upp í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur. Það er Guð- jón Pedersen leikhússtjóri sem leik- stýrir en útskriftarhópinn skipa þau Arnbjörg Hlíf Valsdóttir, Brynja Valdís Gísladótttir, Gísli Pétur Hin- riksson, Ívar Örn Sverrisson, Ólafur Egill Egilsson, Tinna Hrafnsdóttir, Unnur Ösp Stefánsdóttir og Vigdís Hrefna Pálsdóttir. LR og leiklistarnemar úr LHÍ sýna Sumargesti T.v.: Tinna Gunnlaugsdóttir og Egill Ólafsson voru stolt af syninum Ólafi. T.h.: Tinna Hrafnsdóttir ásamt föður sínum, Hrafni Gunnlaugssyni. Togstreitur; þá og nú Morgunblaðið/GolliLeikurunum var vel fagnað. betra en nýtt Sýnd kl. 6, 7.30, 9, 10.30. B. i. 10. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. „Fylgist með á www.borgarbio.is“ Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! 1/2kvikmyndir.is Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 10. Vit 379 Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370. DENZEL WASHINGTON JOHN Q. Sýnd kl. 6 og 8. B.i. 12. Vit 375. Frá framleiðendum AustinPowers2 Sýnd kl. 6 og 8. Vit 379. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. 421 -1170 Sýnd kl. 8 og 10. Vit 379.Sýnd kl. 8 og 10.20. B. i. 10. Frá framleiðendum AustinPowers2 1/2kvikmyndir.is 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti www.laugarasbio.is Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 16 ára Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.com  kvikmyndir.is  MBL Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B. i. 10. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 8 og 10.15 Sýnd kl. 6. Ísl. tal. 1/2kvikmyndir.is 15.000 áhorfendur á þremur dögum KR. 400 KR. 400 KR. 400 KR. 400 SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 15.30 5 hágæða bíósalir Yfir 30.0 00 áhor fend ur Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 4 og 6. E. tal.Sýnd kl. 8 og 10.10. B. i. 16. Sýnd kl. 4.30, 5.30, 7, 8, 9.30 og 10.30. B. i. 10 ára kl. 5, 7.30 og 10.  SV Mbl „Láttu þér líða vel og kíktu á þessa vel gerðu afþreyingu l tt r lí l í t l r f r i Sýnd kl. 8 og 10.30. HANN FÉKK SKIPUN FRÁ GUÐI… …UM AÐ DREPA DJÖFLA Í MANNSLÍKI. NÚ ER ENGINN ÓHULTUR F I F I J FL Í LÍ I. I L  SV Mbl HK DV Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! i i . i í i i l j 15.000 áhorfendur á þremur dögum 1/2 kvikmyndir.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.