Morgunblaðið - 08.05.2002, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Mbl DV
Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 337.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370.
kvikmyndir.is
kvikmyndir.comÓHT Rás 2
½ SG DV
Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd
sumarsins er komin til Íslands.
Frá framleiðendum
The Mummy Returns.
kvikmyndir.isMBL
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379.
Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335.
Sýnd í lúxus kl. 4, 6, 8 og 10.
B. i. 16. Vit nr. 360.
DV
ÓHT Rás 2
Frá framleiðendum AustinPowers2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd
um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna.
Annað eins ferðalag hefur ekki sést!
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 358.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 367
kvikmyndir.is
JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ
150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375.
„Splunkunýtt framhald af
ævintýri Péturs Pan!“
Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16.
HK DV
HJ Mbl
Frá framleiðendum
The Mummy Returns.
kvikmyndir.is
SG DV
ÓHT Rás 2
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.12
Nýtt ævintýri er hafið.
Fyrsta stórmynd sumarsins
er komin til Íslands.
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Sýnd kl. 5 og 10. B. i. 16.
Sýnd kl. 5 og 7.30. B.i. 12.
ÓHT Rás 2
1/2HK DV
Sannkölluð verðlaunamynd.
Laura Linney var tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta leikkona í aðalhlutverki. Auk þess var
handrit myndarinnar tilnefnt sem besta handrit
ársins. Hlý og mannbætandi kvikmynd
sem kemur öllum í gott skap.
Enski landsliðseinvaldurinn
Mike Bassett
Mike Bassett: England Manager
Gamanmynd
Bretland 2001. Myndform VHS. (mín.)
Öllum leyfð. Leikstjórn Steve Barron. Að-
alhlutverk Ricky Tomlinson, Phill Jupitus.
sem reyndar
eru býsna
margir hér á
landi og virðist
fara fjölgandi.
Og hafi maður
fylgst grannt
með enska bolt-
anum síðustu ár
eða áratugi er
hreinlega ekki
hægt annað en að veltast um úr
hlátri yfir henni þessari. Byggð
upp sem heimildarmynd, er svona
platheimildarmynd í anda This is
Spinal Tap og fylgir sem fluga á
vegg miðaldra, íhaldssömum, frem-
ur óhefluðum en góðhjörtuðum
ÞAÐ ER næsta víst að þessi
mynd er eingöngu fyrir hörðustu
fylgismenn enskrar knattspyrnu
framkvæmdastjóra Norwich City
Mike Bassett – snilldarlega leikn-
um af Norðanmanninum Rick
Tomlinson – sem verður fyrstu
allra stjóra í neðri deildum til að
taka við enska landsliðinu – eftir að
allir aðrir vænlegir kandídatar
höfðu hafnað starfinu. Hann slefar
með liðið inn á HM og þegar illa
gengur þar fer enska pressan fyrst
að úthúða honum, stórfurðulegu
leikmannavalinu og 4-4-2 kerfinu
hans, sem hann af einskærri
þrjósku tekur fram yfir jólatréð
hans Venables.
Líkt og stjórinn er mynd þessi
fremur óhefluð og málamiðlanir
eru engar. Hér er eingöngu ætl-
unin að skemmta þeim sem þekkja
enska boltann. Ensku stjórarnir og
fótboltaheimspekingarnir Keagan,
Hoddle og Venables fá allir fyrir
ferðina en þó enginn meira en
Graham Taylor, sem lenti náttúr-
lega alllaglega því á EM í Svíþjóð
1992 þegar pressan lýsti honum
t.d. sem kálhaus. Svo eru það leik-
mennirnir. Við höfum brjálæðing-
inn, (Stuart Pierce), höfuðlétta
drykkjuboltann (Gazza), sykraða
vængmanninn sem alltaf er með
kærustuna í gemsanum (Beckham
og hinir Krydd-strákarnir) og fleiri
sem fá háðulega útreið.
Að leigja enska landsliðseinvald-
inn Mike Bassett er ekkert minna
en skylduverkefni fyrir boltabullur
og ætti ekki að spilla fyrir að horfa
á hana í góðra félaga hópi sem
svona létta upphitun fyrir HM –
þessa alvöru. Það er næsta
víst. Skarphéðinn Guðmundsson
Myndbönd
Það er
næsta víst
Ný TLC-plata nálgast
Ítarlegra
aðdáendabréf
FRÉTTIR eru nú að
berast af næstu plötu R
og B sveitarinnar TLC,
sem nú er orðin að dú-
ett eftir sviplegt fráfall
Lisu „Left Eye“ Lopes.
Að sögn blaðafull-
trúa Lisu, er um að
ræða „dýpri og betri“
útgáfu af plötu þeirra,
Fanmail, sem út kom
árið 1999, og vakti
mikla lukku. Tríóið var
nánast búið með plöt-
una er Lopes lenti í
slysinu voveiflega sem
batt snögglega enda á líf hennar.
„Stelpurnar voru meira viðriðnar
vinnu við þessa plötu en þá síðustu,“
segir Dallas Austin, upptökustjóri
plötunnar. Þá lýsir Jay Marose útgef-
andi Lopes plötunni sem persónu-
legra og dýpra verki en Fanmail var.
Titill plötunnar liggur ekki enn fyr-
ir en hann er runninn undan rifjum
Lopes.
TLC. Lopes er lengst til hægri.
Reuters
HRESSIR krakkar úr 6.F og
7.G í Víkurskóla heimsóttu
Morgunblaðið 26. apríl síð-
astliðinn. Tilgangurinn með
heimsókninni var að skyggn-
ast inn í starfsemi dagblaðs,
en krakkarnir höfðu þegar
fengið smjörþefinn í gegnum
skólaverkefnið „Dagblöð í
skólum“ fyrr í vor. Morg-
unblaðið vonar að þau Ant-
on, Anton Örn, Atli, Auður,
Birkir, Christine, Elín, Flosi,
Halldór, Haukur, Jóhann,
Magnús, Óli Þór, Rósa, Stef-
án, Styrmir, Sylvía, Andrea
Rut, Aron, Dagný Elva, Ein-
ar, Erik, Eva, Karen, Olga,
Sigurður og Særún hafi orð-
ið einhvers vísari, og þakkar
þeim um leið fyrir komuna.
Heim-
sókn frá
Víkur-
skóla
Morgunblaðið/Golli
Dagblöð
í skólum