Morgunblaðið - 08.05.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.05.2002, Blaðsíða 56
56 MIÐVIKUDAGUR 8. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Mbl DV Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 337. Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370. kvikmyndir.is  kvikmyndir.comÓHT Rás 2 ½ SG DV Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. Frá framleiðendum The Mummy Returns.  kvikmyndir.isMBL Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 379. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. Sýnd í lúxus kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 16. Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2 Frá framleiðendum AustinPowers2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Vit 367  kvikmyndir.is JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375. „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 16. HK DV HJ Mbl Frá framleiðendum The Mummy Returns. kvikmyndir.is SG DV ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i.12 Nýtt ævintýri er hafið. Fyrsta stórmynd sumarsins er komin til Íslands. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Sýnd kl. 5 og 10. B. i. 16. Sýnd kl. 5 og 7.30. B.i. 12.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV Sannkölluð verðlaunamynd. Laura Linney var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta leikkona í aðalhlutverki. Auk þess var handrit myndarinnar tilnefnt sem besta handrit ársins. Hlý og mannbætandi kvikmynd sem kemur öllum í gott skap. Enski landsliðseinvaldurinn Mike Bassett Mike Bassett: England Manager Gamanmynd Bretland 2001. Myndform VHS. (mín.) Öllum leyfð. Leikstjórn Steve Barron. Að- alhlutverk Ricky Tomlinson, Phill Jupitus. sem reyndar eru býsna margir hér á landi og virðist fara fjölgandi. Og hafi maður fylgst grannt með enska bolt- anum síðustu ár eða áratugi er hreinlega ekki hægt annað en að veltast um úr hlátri yfir henni þessari. Byggð upp sem heimildarmynd, er svona platheimildarmynd í anda This is Spinal Tap og fylgir sem fluga á vegg miðaldra, íhaldssömum, frem- ur óhefluðum en góðhjörtuðum ÞAÐ ER næsta víst að þessi mynd er eingöngu fyrir hörðustu fylgismenn enskrar knattspyrnu framkvæmdastjóra Norwich City Mike Bassett – snilldarlega leikn- um af Norðanmanninum Rick Tomlinson – sem verður fyrstu allra stjóra í neðri deildum til að taka við enska landsliðinu – eftir að allir aðrir vænlegir kandídatar höfðu hafnað starfinu. Hann slefar með liðið inn á HM og þegar illa gengur þar fer enska pressan fyrst að úthúða honum, stórfurðulegu leikmannavalinu og 4-4-2 kerfinu hans, sem hann af einskærri þrjósku tekur fram yfir jólatréð hans Venables. Líkt og stjórinn er mynd þessi fremur óhefluð og málamiðlanir eru engar. Hér er eingöngu ætl- unin að skemmta þeim sem þekkja enska boltann. Ensku stjórarnir og fótboltaheimspekingarnir Keagan, Hoddle og Venables fá allir fyrir ferðina en þó enginn meira en Graham Taylor, sem lenti náttúr- lega alllaglega því á EM í Svíþjóð 1992 þegar pressan lýsti honum t.d. sem kálhaus. Svo eru það leik- mennirnir. Við höfum brjálæðing- inn, (Stuart Pierce), höfuðlétta drykkjuboltann (Gazza), sykraða vængmanninn sem alltaf er með kærustuna í gemsanum (Beckham og hinir Krydd-strákarnir) og fleiri sem fá háðulega útreið. Að leigja enska landsliðseinvald- inn Mike Bassett er ekkert minna en skylduverkefni fyrir boltabullur og ætti ekki að spilla fyrir að horfa á hana í góðra félaga hópi sem svona létta upphitun fyrir HM – þessa alvöru. Það er næsta víst. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Það er næsta víst Ný TLC-plata nálgast Ítarlegra aðdáendabréf FRÉTTIR eru nú að berast af næstu plötu R og B sveitarinnar TLC, sem nú er orðin að dú- ett eftir sviplegt fráfall Lisu „Left Eye“ Lopes. Að sögn blaðafull- trúa Lisu, er um að ræða „dýpri og betri“ útgáfu af plötu þeirra, Fanmail, sem út kom árið 1999, og vakti mikla lukku. Tríóið var nánast búið með plöt- una er Lopes lenti í slysinu voveiflega sem batt snögglega enda á líf hennar. „Stelpurnar voru meira viðriðnar vinnu við þessa plötu en þá síðustu,“ segir Dallas Austin, upptökustjóri plötunnar. Þá lýsir Jay Marose útgef- andi Lopes plötunni sem persónu- legra og dýpra verki en Fanmail var. Titill plötunnar liggur ekki enn fyr- ir en hann er runninn undan rifjum Lopes. TLC. Lopes er lengst til hægri. Reuters HRESSIR krakkar úr 6.F og 7.G í Víkurskóla heimsóttu Morgunblaðið 26. apríl síð- astliðinn. Tilgangurinn með heimsókninni var að skyggn- ast inn í starfsemi dagblaðs, en krakkarnir höfðu þegar fengið smjörþefinn í gegnum skólaverkefnið „Dagblöð í skólum“ fyrr í vor. Morg- unblaðið vonar að þau Ant- on, Anton Örn, Atli, Auður, Birkir, Christine, Elín, Flosi, Halldór, Haukur, Jóhann, Magnús, Óli Þór, Rósa, Stef- án, Styrmir, Sylvía, Andrea Rut, Aron, Dagný Elva, Ein- ar, Erik, Eva, Karen, Olga, Sigurður og Særún hafi orð- ið einhvers vísari, og þakkar þeim um leið fyrir komuna. Heim- sókn frá Víkur- skóla Morgunblaðið/Golli Dagblöð í skólum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.