Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 5
VÍSIR Mánudagur 16. júnl 1980. Umsjón: Axel Ammendrup Frá óeir&unum I S-Afriku fyrir fjórum árum. Vopnaöir lögreglumenn réöust gegn blökkumönnum, sem voru aö mótmæla. FJÖGUR ÁR LIDIN FRÁ ÓEIRDUNUM í SOWETO: LÖGREGLUÞJÖNN SKOTINN TIL BANA (GÆRKVÖLDI Liberia: Frakkar kaili sendiherrann helm Herforingjastjórnin i Liberiu hefur beöiö frönsku stjórnina aö kalla heim sendiherra sinn I Monróvlu. Kemur beiönin i kjölfar handtöku sonar Williams Tolberts, fyrrverandi forseta Liberiu, sem tekinn var af lifi I herforingjabyltingunni I april. Sonur forsetans var handtekinn i sendiráöi Frakka i Monróviu, en þar haföi hann fengö hæli sem pólitiskur flóttamaöur. Franska stjórnin hefur harð- lega mótmælt þvi, aö liberisk yfirvöld skyldu handtaka mann- inn á frönsku yfirráöasvæöi, þaö er I sendiráöinu. Utanrikisráöherra Liberiu, Gabriel Baccus Matthews, sagöi að sendiherra Frakka, Louis Dollous, heföi fariö langt út fyrir sviö sittt sem sendiherra, og hann héfði ekki gert liberisku stjórn- inni viövart. aö Tolbert væri I sendiráöinu. Tolbert yngri er tengdasonur forseta Filabeinsstrandarinnar, Felix Houphouet-Boigny. Caliagnan í vanda James Callaghan, formaöur breska Verkamannaflokksins og fyrrverandi forsætisráöherra, laut tvivegis i lægra haldi fyrir vinstrimönnum á fundi nefndar, sem rannsakar uppbyggingu og skipulag Verkamannaflokksins um helgina. t nefndinni eru fulltrúar stjórn- málamanna og forystumanna verkalýösfélaga, og á hún aö vera ráögefandi fyrir aöalfund flokks- ins i október. Málin, sem Callaghan laut I lægra haldi i, voru um kjör formanns og varaformanns flokksins annars vegar. Nefndin vildi ekki sætt sig við aö þessir foringjar væru einungis valdir af þingfulltrúum flokksins, heldur ættu m.a. verkalýðsforingar og almennir kjósendur aö hafa þar nokkur áhrif einnig. Hitt málið var, aö allir núver- andi þingmenn Verkamanna- flokksins skyldu taka þátt I próf- kjöri innan flokksins og berjast þannig fyrir sæti sinu. James Callaghan barðist kröftuglega gegn framgangi þessara mála, en beiö sem fyrr segir nauman ósigur. Vopnaöir, óeinkennisklæddir lögregluþjónar hafa mjög nánar gætur á öllu I Soweto f dag og gæta þess, aö fundarbann yfir- valda veröi haldiö, en fleiri en tfu menn mega ekki koma saman. Er þetta gert vegna þess, að I Ramsey Clark, fyrrum dómsmálaráð- herra Bandarikjanna, kom heim i gær eftir að hafa setið ráðstefnu um glæpi Bandarikjamanna i íran á keisaratim- anum. Clark á yfir höfði sér málsókn vegna brots dag eru liðin fjögur ár frá óeirö- unum I Soweto, en þá voru nokkur hundruð blökkumenn drepnir i átökum viö lögreglu. Suöur- afriskir blökkumannaleiötogar hafa hvatt til verkfalla i dag til aö minnast atburöanna. Soweto var þögul en rafmögnuö á ferðabanni Carters til íran. Clark sagöi, aö vegabréf hans heföi ekki veriö tekið og aö hann hafi ekki átt i neinum erfiöleikum meö aö komast i gegnum tollinn, en tollveröir heföu tekið nokkra smápakka af honum. Carter forseti sagöi sig fylgj- andiþví, aö málsókn yrði hafin á hendur Clark og niu öörum Bandarikjamönnum, sem sóttu i gær, eftir aö lögreglan haföi beitt hundum, kylfum og táragasi til að dreifa nokkur hundruö manna hópi, sem kom saman til bænagerða I miöborginni. Aö sögn lögreglunnar meiddist eng- inn alvarlega og enginn var hand- tekinn. ráöstefnuna i Paris. ,,Ég get ekki séö að hægt sé að refsa bandariskum rikisborgara fyrir aö gera skyldu sina, og þaö tel ég mig hafa veriö aö gera”, sagöi Clark ,,Ég get aöeins lýst undrun minni á þvi, aö I landi voru skuli vera til slikar refsingar”. Clark sagöist hafa farið til fran tilað reyna aö hjálpa til við lausn gislamálsins.en Carter sagöi aö Fyrirtæki, sem svartir og litaö- ir reka, veröa aö öllum likindum lokuö i dag. Hvitur lögregluþjónn var skot-' inn til bana seint i gærkvöldi og óttast menn, aö til frekari óeiröa kunni aö koma. slikar heimsóknir afvegaleiddra Bandarikjamanna eins og Clarks gætu aðeins gert illt verra. ,,Ég er ánægöur með aö hafa tekið þátt í ráöstefnunni, og á meðanég hugsaöi um bandarisku gislana 53, gat ég ekki annað en hugsaö til þess, aö þeirra vand- ræöi koma til vegna ögrunar viö litla þjóö, þar sem tuttugu þúsund manns voru liflátnir á valdatima keisarans”, sagöi Clark. Clark kominn til Bandaríkjanna: „Ekki hægt að refsa mér fyrir að gera skyiflu mína” Myntbreyiing í Mósambík Myntbreyting hefst i Mósambfk i dag og á henni aö vera lokiö innan þriggja daga. Meöan á þessu stendur veröur öllum landamærum landsins lokaö. Þessa þrjá daga eiga ibúar Mósambík aö skipta peningum sinum, escudos, I nýju myntina, metical. Samora Machel, forseti Mósambik, sagöi aö metical yrði ekki háð gengi escudo frek- ar en öörum gjaldmiölum. Samkvæmt fréttum frá Mósambfk, verður eitt metical hundrað centavos, en ekki var sagt hvaða verðgildi nýja mynt- in heföi. Tíu larast i brumuverði Tiu inanns fórust i þrumu- veðri um helgina I A-Þvska- landi, tré brotnuöu og sima- og rafmagnslinur eyöilögbust. Stormsveipur drap sex tjald- búa og slasaöi ellefu aöra, er tjaldbúöir urðu fyrir honum. Trén brotnuöu og féllu ofan á tjöldin. Þrir létust, er raf- magnslinur slitnuðu og lentu á mönnunum, og einn maður varö fyrir eldingu. Margir vegir, þar á meöal nokkrar hraðbrautir, voru lok- aðir, þar sem trjábolir féllu á þá. Þá stifluðust fljót og flæddu yfir bakka sfna. Átta farast í byrlusiysl Þyrla frá bandariska hernum fórst nálægt St. Croix við Jómfrúreyjar i gær, og er talið, að allir sem i henni voru, átta manns, hafi farist. Mikið öskugos hófst að nýju I fjallinu St. Helenu í Washington- fylki i Bandaríkjunum fyrir helgina. Frekar hægt hafði verið um Helenu i nokkurn tima, en skyndilega hófst öskufall í austanveröu fylkinu. tbúar voru hvattir til aö vera ekki utan dyra nema með gas- grimur. Heldur hefur dregiö úr gosinu aftur. Herskáir hægri menn velja forsetaefni sitt Herskár, franskur öfgaflokk- ur valdi i gær forsetaefni sitt fyrir forsetakosningarnar i Frakklandi i mars á næsta ári. Er það Brice Lalonde. Lalonde, sem er 35 ára gam- all, er leiðtogi flokks, sem kallar sig „Vini jaröarinnar”, og sigr- aði hann i forkjöri andstæöing sinn, Philippe Lebreton, sem er leiðtogi annars álíka flokks. Nú hafa um sex menn veriö tilnefndir viö forsetakosning- arnar i Frakklandi, þar af ein kona, cn þau eru öll fulltrúar lit- illa flokka. Valery Giscard d’Estaing hef- ur enn ekki tilkynnt, hvort hann býður sig fram til endurkjörs.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.