Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 32

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 32
Mánudagur 16. júní 1980 síminn erðóóll veðurspá dagsíns Suöaustur af Hornafiröi er 989 mb. lægö, sem hreyfist norövestur. Hiti breytist litiö. Suöurland: N og NA kaldi, skýjaö, en þurrt aö mestu. Faxaflói og Breiöafjöröur: A gola eöa kaldi, skýjaö og sums staöar rigning. Vcstfiröir: A og NA kaldi, skýjaö og sums staöar súld. Noröurland vestra og NL eystra: V gola og viöa súld eöa rigning. Austurland og Austfiröir: A kaldi, súld eöa rigning. Suöausturland: A eöa NA kaldi eöa stinningskaldi, viöa súld eöa rigning. Veðrið hér og har Klukkan sex i morgun: Akureyri rigning 9, Bergen skýjaö 13, Helsinki skýjaö 19, Kaupmannahöfn 14, Osló skýjaö 17, Keykjavik rigning 9, Stokkhólmur léttskýjaö 19, Pórshöfn skýjaö 10. Klukkan átján i gær: Berlin skýjaö 20, C'hicago skúrir 11, Feneyjar heiörikt 27 Frankfurt þrumur 17, Nuuk léttskýjaö 5, London léttskýjaö 18, Luxembourg skýjaö 15, Las i’almas léttskýjaö 22, Mallorcka léttskýjaö 27. Montréal skúrir 15, N'ew York léttskýjaö 27, Faris skúrir 20, Malaga heiörikt 27, Vin þrumur 18, Winnipeg léttskýjaö 18. Loki segir Vikulokamenn undruöust þaö mjög, aö einn viömælandi þeirra var ekki „skitugur und- ir fingrunum". Gaman væri aö fá nánari útlistun útvarps- manna á þvi, hvernig menn fara aö þvi aö vera „skitugir undir fingrunum". „Gengissig leysir engan vanfla” seglr slávarútvegsráðherra: " Ég vil engu spá um það hversu mikið gengissigið þurfi að vera á næstunni tii þess að koma frystihúsunum til hjálpar, en sé bara tekið tillit til fiskverðs- og launahækkana þyrfti það að vera 7-8%", sagði Steingrímur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, í samtali við Vísi í morgun. „Þaö gera sér allir grein fyrir þvi aö gengissig leysir engan vanda, en viö erum komnir upp aö vegg eins og venjulega og veröum aö reyna aö bjarga okkur fyrir horn”, sagöi Stein- grimur ennfremur. Hann sagöi einnig aö hér þyrfti að koma til gerbreytt og samræmd fisk- veiöistefna,þar sem veiðarnar væru betur tengdar vinnslunni svo komast mætti hjá þvi aö sitja uppi með miklar birgöir, sem safna á sig vöxtum i sifellu. „Ég stefn: aö þvi aö þessi nýja fisveiöisiefna veröi komin tii framkvæmda fyrir næstu vertiö, en hingaö til hafa hags- munaaöilar i útgeröinni lagst gegn samræmingu af þessu tagi”, sagöi Steingrimur. Varöandi markaösmálin sagöi Steingrimur aö menn væru hóflega bjartsýnir á að úr rættist á næstunni, en einhverj- ar vonir stæöu til þess aö ástandiö myndi lagast á næsta ári. Veröhækkanir væru ekki fyrirsjáanlegar á Bandarikja- markaöi, en menn geröu sér vonir um aö halda megi i horf- inu hvaö það snertir. „Mér skilst á útflytjendum aö þeir ætli sér ekki aö lækka veröiö i kjölfar gengissigs, þar sem likt myndieinungis leiöa til veröstriös viö Kanadamenn, sem eru okkar skæöustu keppi- nautar”, sagöi Steingrlmur. —P.M. Bfargað úr brenn- andl íbúð Þritugur maöur var hætt kom- inn er eldur kom upp i ibúö hans viö Hverfisgötu i Hafnarfiröi á laúgardagsmorguninn. Reykkaf- arar úr Slökkviliöi Hafnarfjaröar björguöu manninum og liggur hann nú á gjörgæsludeild Land- spitalans meö 2. og 3. stigs bruna- sár aöallega á baki og höndum en auk þess hlaut hann reykeitrun. Liöan hans er sögö góö eftir atvikum. Laust fyrir klukkan 9 á laugar- dagsmorgunn barst lögreglunni tilkynning um eld i fjórbýlishúsi viö Hverfisgötu og var slökkvilið- inu þegar gert viðvart. Þegar liö- iö kom á vettvang logaði eldur i stofu ibúöar á fjóröu hæö en reyk- kafarar fóru upp á svalir og inn i ibúöina þar sem þeir fundu manninn liggjandi á stofugólfinu. Mikill reykur var i ibúöinni og logaöi eldur m.a. i sófa meö gerviefnum i er gefa frá sér hættulegan reyk. Mikið tjón varö i ibúöinni en talið er aö kviknaö hafi i út frá sigarettu. -Sv.G. Höpku- árekstur á Skaganum Hörkuárekstur varö á þjóöveg- inum rétt fyrir utan Akranes- kaupstaö i gærdag er ameriskur fólksbill ók aftan á kyrrstæöan japanskan fólksbil meö þeim af- leiöingum aö báöir bilarnir eru taldir svo til ónýtir. 1 kyrrstæða bilnum voru hjón meö tveggja ára son sinn en i hinum ungt par og var fólkið flutt á sjúkrahús eft- ir áreksturinn. Meiösli þess eru þó ekki talin mikil og aö sögn lög- reglunnar á Akranesi hreint ótrú- legt hversu vel þaö slapp. -Sv.G. Vinningshafi í sumargeirauninni Dregiö hefur verið i sumarget- raun Visis, sem birtist 30. mai. Vinningshafi. Kristin Eyjólfsdótt- ir, Krókahrauni 4, Hafnarfirði. Vinningur er Binatone leiktæki, verö 55.280. Vinningur er frá Radióbæ h/f. Laxveiöitiminn er nú hafinn og renna menn nú stööugt fyrir lax I ám landsins. Sá, sem hér reynir fyrir sér við 1-axfoss i Laxá í Kjós i góðviörinu i gær er Eggert Arni Gislason. Visismynd: GÞG. SKákeinvlglð verður í Þinghólsskóia í Kópavogí: um 25. júlí Hefst "Ég er bjartsýnn á að þetta geti orðið skemmti- legt einvígi. Hubner er einn alsterkasti skákmaður Dómsmálaráöuneytiö mun hafa tekið þá ákvöröun aö veita Eliasi I. Eliassyni bæjarfógeta- embættiö á Akureyri, en þvi fylg- Um miönætti á laugardags- kvöld var maöur handtekinn i ibúö i Reykjavik, eftir aö lögregl- unni haföi borist tilkynning um, aö hann heföi haft i frammi kyn- VÍSIR Visir kemur næst út á miöviku- daginn 18. júni. Vesturlanda og Portisch hetur i fjölda ára verið sterkasti maður Ung- verja," sagði dr. Ingimar ir einnig embætti sýslumanns i Eyjafjarðarsýslu. Elias hefur um árabil verið bæjarfógeti á Siglu- firöi. -P.M. feröislega tilburöi við niu ára gamlan dreng. Drengurinn var i ibúö manns- ins, þegar aö var komiö og var maöurinn úrskuröaöur i gæslu- varöhald til 13. ágúst og gert aö sæta geörannsókn. Lögreglan hefur áöur haft afskipti af manni þessum i svipuöu tilviki og þessu. -Sv.G. Jónsson, forseti Skáksam- bands Islands, i samtali i morgun, en sambandið hefur nú ákveðið að halda einvigi ofangreindra kappa hér á landi. „Þaö er stefna okkar að halda öllum kostnaöi niöri og vera ekki meö óþarfa iburð,” sagði Ingi- mar. „Ef þaö tekst ættum viö aö geta haldiö kostnaöi viö 14 milljónir og af þeirri upphæð höf- um viö þegar fengiö 3 milljónir frá Kópavogsbæ, og Friörik Ölafsson hefur útvegaö okkur 4 milljón kr. styrk frá útlöndum. Þá er vinningsupphæöin, 7 milljónir, komin, en afganginn veröum við aö fá hjá þeim vel- unnurum sambandsins sem vilja styrkja okkur til aö halda þennan skákviöburö hér. Einnig höfum viö vilyröi fyrirstyrk frá rikinu.” Einvigiö verður haldið i Þing- hólsskóla i Kópavogi og sagöi Ingimar aö þaö hæfist u.þ.b. 25. júli en nákvæm dagsetning yrði ákveöin seinna i dag. Einvigiö verður 12 skákir en fáist ekki úr- slit úr þvi, tefla þeir Portisch og Hubner tvær og tvær skákir uns úrslit fást. Hámarksfjöldi er þvi 16 skákir. -IJ Elias lil Akureyrar Handiekinn fyrir kynferðistllburðl vlð ungan dreng

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.