Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 9

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 9
VÍSIR Mánudagur 16. júnl 1980. 9 1 forystugrein i Visi 10. þ.m. segir m.a. svo: „Úr þvi aö yfirlitsgreinar VIsis um fjárframlög hins opinbera til rithöfunda hafa oröiö tilefni um- ræöna um söluskattsmálin meöal annars, væri ekki úr vegi aö ein- hverjir talsmenn þessa lista- mannahóps, sem geta tjáö sig málefnalega um þessi efni, láti frá sér heyra á siöum VIsis”. Ég er aö visu ekki talsmaður rithöfunda, en ég er starfandi rit- höfundur og þekkist boöiö sem slikur. Og mætti ég þá kannski mér til hægri verka birta aö hluta eftirmála bókar sem ég gaf út s.l. haust, minningar Agnars Kofoed- Hansen, A brattann. Eftirmálinn er til skýringar á timabundnu út- lánabanni sem ég setti á bókina, og sjónarmiöin þar viröast mér þarft innlegg i umræðuna um sér- stööu islenskra rithöfunda sem stéttar, en þaö ætlar aö ganga hörmulega aö gera þjóöinni þá sérstööu ljósa: Ég vil aö lesandinn viti ástæö- una til þess aö ég grip enn til þess ráös aö banna útlán á bók sem ég hef tekiö saman, sbr. bls. 6. Greiðslan fyrir útlán i söfnum landsins er svo nánasarleg aö engu tali tekur u.þ.b. ein daglaun I ár aö þvi er undirritaðan áhrær- ir, sumir fá talsvert meira, aörir minna, allt niöur i ekki neitt. Út- lánin fást ekki einu sinni skráö, •höfundar fá þennan piring sam- kvæmt eintakafjölda i söfnunum. 1975 kom I ljós aö sú upphæö sem útlánahæsti höfundur Dana bar úr býtum þaö áriö var nákvæm- lega hundraðföld sú upphæö sem kom i hlut þess islenska höfundar sem flest eintök átti I almenn- ingsbókasöfnum hér. A hitt skal lika bent aö seljist bók af svipaðri gerö og sú, sem lesandinn hefur nú handa á milli, I fjögur þúsund eintökum, hirbir rikissjóöur milli 8 og 9 milljónir i sinn hlut i formi söluskatts, eöa u.þ.b. tvöföld þau ritlaun sem höfundur getur vænst. Norömenn, svo ein frænd- þjóö sé nefnd, fer þveröfugt aö. Þeir leggja ekki söluskatt á norskar bækur af þjóöernisástæö- um, heldur erlendar, tuttugu sinnum fjölmennari þjóö meö margfalt stærra málsvæöi en viö — og greiða leiö yfir á önnur enn stærri málsvæði. I ár mun rikis- sjóöur tslands sópa til sin u.þ.b. hálfum milljarði I söluskatt af is- lenskum bókum. Ef blóöpeningar hafa nokkru sinni runniö i rikis- hitina þá eru þaö söluskattstekj- urnar af verkum Islenskra höf- unda, og ég skal skýra hvers vegna: Viö búum á minnsta málsvæöi i veröldinni og hérlendir höfundar standa frammi fyrir aö heita má óyfirstiganlegum þýðingarvanda á önnur mál. Skattheimta rikis- sjóös hefur brugöiö fæti fyrir fjölda höfunda, fælt nýjar sköp- unargáfur frá bókmenntunum, nálega byggt meö öllu út þýöing- um erlendra úrvalsrita á Islensku — og þeir höfundar sem enn hanga i fagi sinu veriö rændir vinnugleöinni. Og þessi öfugþró- un hófst meö sjálfri lýðveldis- stofnuninni, þegar þjóðin hafði loks rétt úr kútnum eftir sjö alda sult og seyru. Einkar smekklegt. Og lýsi ég hér yfir óendanlegri andstyggð minni á framferði is- lenskra stjórnvalda i garö rithöf- unda þjóöarinnar frá þvi lýðveld- iö var stofnaö i úrhellinu 1944. 1 staö þess aö efla bókmenntirnar, stuðla aö þýbingum á þeim, forn- um og nýjum, á erlend mál, þjóö- inni til vegsemdar, þótt ekki væri nema i tilefni af lýöveldisstofnun- inni, — hafa stjórnvöld allar götur siöan gert sér bókmenntirnar aö féþúfu, lagst á þær meö ofur- þunga og mergsogiö þær. Engin sambærileg dæmi er nokkurs staöar aö finna á jöröinni — af þeirri einföldu ástæöu, aö viö lif- um á minnsta málsvæðinu og megum sist allra þjóöa viö þvi að stjórnvöld niöist á eigin tungu. Þaö væri strax skref i rétta átt aö höfundar er þaö kysu eignuöust persónubundinn rétt til sölu- skattstekna af bókum sinum gegn afsali á tilkaili til annarra sjóöa. Þaö er svo ótalmargt hægt aö gera jafnvel þótt stjórnvöld geröu ekki meira en aö láta bókmennt- irnar i friöi og afsöluöu sér sölu- skattstekjum af þeim. Til aö mynda þyrfti aö vinda bráöan bug aö þvi aö verja söluskatts- tekjum af fyrndum höfundarétti útgefinna bóka til aö stofna hér „Greiöslan fyrir útlán i söfnun landsins er svo nánasarleg aö engu tali tekur”. ÞJÖfl t ÞRÖM þýöingarmiöstöö sem þýddi is- lenskar bækur á ensku, verja til þess álika upphæö og Reykvik- ingar eyöa i brennivin á jólaföst- unni, eöa um 500 milljónum, ekki miklir fjórmunir aö visu, en dygöu þó til ab byrja meö. Milljaröur manna er ýmist mælt- ur eöa læs á ensku og nægur mannafli er á Islandi til aö þýöa á þaö mál og hann þarft aö virkja og hálauna, bæk- urnar ætti aö prenta hér og binda og miöla veröidinni gegn- um dreifingarkerfi eriendra for- laga gegn þóknun. Slik kynning á islenskum anda yröi ekki ónýtt innlegg i nýja sjálfstæðisbaráttu sem allt útlit er fyrir aö viö þurf- um aö heyja uppúr aldamót- unum, ef miö er tekið af sivax- andi efnahagsvanda okkar og skuldum erlendis. Til aö snúa þvi dæmi viö þurfa tslendingar að opna augun fyrir þvi, aö 200 þús- und manna þjóö getur ekki byggt 100 þúsund ferkilómetra lands- svæöi á timum háþróaörar og rándýrrar tækni. Þaö þarf að sprengja i loft upp einar þrjátiu hafnir og kveikja i jafnmörgum þorpum, þjappa fóikinu saman, stytta raf-, sima- og vegakerfi landsins um helming, og fækka bændabýlum og fiskiskipum i sama mæli. En viö eigum engan Mustafa Kemal, heldur sæg smá- kónga og kjördæmapotara, og þess vegna mun ekkert af þessu veröa gert fyrr en sýnt er aö sjálf- stæbib er aö ganga okkur úr greipum og lánadrottnar okkar setja okkur kostina. Viö getum þá sagt: Okkur hefur aö visu ekki lánast aö reka aröbært þjóöfélag, þótt árleg fæðuöflun okkar dugi til aö metta fimm milljónir manna — en viö eigum þó þann rétt til sjálfstæöis sem heimurinn þekkir af bókmenntum okkar og kunnar eru hverjum upplýstum manni um gervalla heimsbyggöina. Ég vænti þess ab 1 þessari til- vitnun komi nokkuö glöggt fram sérstaöa okkar án hliöstæöu i ver- öldinni — og þá á ég viö starfandi rithöfunda, menn sem gegna ekki öðrustarfiogfæra sönnur á vinnu sina meb útgáfu bókar árlega, stundum tveggja, sem mér er ekki kunnugt um ab höfundar annarra þjóöa leiki eftir nema I undantekningartilfellum. Þar þykir hæfilegur ritunartimi bókar tvö til þrjú ár. í áöur nefndri forystugrein VIsis segir á öörum staö: „Heldur viröist þaö hæpin kenning sem talsmenn rithöfunda hafa sett fram, aö rithöfundar „eigi” söluskattinn af bókunum sem gefnar eru út hér á landi....” Mér dettur ekki i hug aö halda þvi fram aö sú stétt sem ég til- heyri „eigi” söluskattinn, enda væriég meö einar átta milljónir i höndunum i dag, ef ég heföi fengiö i hendur minn hluta af hon- um. En siöferðilegur réttur okkar til söluskattsteknanna er ótviræö- ur — og þá erum viö komin aö sérstööu okkar sem stéttar i is- lenska þjóöféiaginu og menn- ingarhagsmunum Islendinga sem heildar vona ég. Rithöfundar þurfa söluskattstekjurnar — eins og þær leggja sig — til aö geta lifaö og starfað og skrifaö bækur meö skaplegum hætti. Markaöur- inn islenski er ekki stærri en þaö aö dágóö sölubók, jafnvel þrjú þúsund eintök, seld, skilar höf- undum ekki árslaunum, ekki einu sinni byrjunarlaunum mennta- skólakennara, fjarri þvi — en meö þvi er ekki öll sagan sögö. Endanlegt uppgjör fer ekki fram fyrr en nákvæmlega ári eftir aö vinnan, handritiö, er lagt fram. Tölulegar upplýsingar um fjölda seldra eintaka liggja ekki fyrir fyrr en i júnibyrjun ár hvert. Mér er sem ég sæi framan I þá stétt hér á landi, aöra en stétt rithöf- unda, segjum prentara eöa bók- bindara, sem vildi una þvi aö laun hennar fyrir framlagöa vinnu væri háö óútreiknanlegum svipt- ingum jólamarkaöarins ár hvert — og greiösla ári siöar en vinnan var innt af hendi — 1 þjóðfélagi meö 60% verðbólgu. En Launasjóöur rithöfunda? kunna menn aö spyrja. Þeir gætu rétt eins spurt: Hvaö um happ- drættin, DAS og SÍBS og öll hin? Þaö er ekki fyrr en 1. mars ár hvert aö höfundur fær vitneskju um hvaö hann ber úr býtum þar á bæ, hvort hann hlýtur tveggja mánaöa starfslaun, fjögurra, sex — eöa niu — eöa ekki neitt. Sumir neðanmáls Jóhannes Helgi, rithöf- undur, fjallar hér um fyrirkomulag á starfs- launum til rithöfunda, greiðslur til þeirra fyrir útlán úr bókasöfnum og tekjur rikissjóðs af sölu íslenskra bóka, í fram- haldi af áskorun Vísis til rithöfunda um málefna- legar umræður um þau mál. höfundar viröast ab visu geta gengiö aö veitingu sér til handa sem vísri, en þeir eru fæstir, afar fáir. Ég biö lesandann aö abgæta aö ég er aö tala um fullvaxta frjálsborna menn eins og hann sjálfan, menn meö allar sömu skuidbindingar og hann, menn sem eru ab biba eftir launa- greiöslu ýmist fyrir unniö verk — eða uppi verk sem þeir bera fyrir brjósti, launum fyrir aöalstarf sitt. Og þaö eru þrir menn sem stjórna Launasjóöi rithöfunda, engir varamenn, þannig aö þær aöstæöur geta auöveldlega skap- ast — og þaö meö ýmsum hætti — aö vald tveggja flytjist yfir á hendur eins manns, hvort heldur honum likar betur eöa verr. Ég vænti þess aö menn sjái aö þetta fyrirkomulag nær ekki nokkurri átt. I Noregi eru starfs- laun veitt höfundum til þriggja ára. Eg veit ekki um Sviþjóö, margfalt mannfleiri lönd en Is- land, tuttugu sinnum, þrjátiu sinnum. Ég las i blööunum um daginn aö ungum Svia voru veitt fimm ára starfslaun — tii aö þýða islensk verk. Mér er sem ég'sjái framan i þá stétt I þessu þjóðfélagi sem vildi eiga afkomu sina og sinna undir þeirri margföldu óvissu sem starfandi rithöfundar búa við. Sjómenn leysa ekki iandfestar fyrr en fiskverö hefur verið ákveöiö. Þeir njóta tekjutrygg- ingar. Fiskist illa er afkomu þeirra engan veginn stefnt i voöa. Fiskist vel — þá njóta þeir þess — og njóti þeir heilir. Rithöfundar ganga ekki á neina auölind. Verk þéirra eru hugverk, uppspretta auölindar, jöfnum höndum þökk og endurgjald til þeirrar þjóðar sem hefur aliö þá. Ég á ekki von á þvi aö fólk geri sér ljóst aö starfandi rithöfundar fleyta sér á vixlum árstiöabundiö, iangtimum saman, ibja þeirra á fremur skylt viö fjárhættuspii en atvinnuveg. Og þökk sé bönk- unum. An þeirra myndi vanta margt höfundarverkiö i Islenskar bókmenntir. Og ég bið menn aö aögæta aö eðlismunur en ekki stigs er á útgefendum og rithöf- undum. Mér er ekki kunnugt um aö nokkurt Islenskt forlag hafi fariö á hausinn þann aldarfjórö- ung sem liðinn er siöan ég hóf aö skrifa bækur. Útgefandinn hefur heila linu i sjó, allt uppi fjörutiu öngla. Hann þarf ekki aö fiska drjúgt nema á sex til sjö, kannski átta, kannski ekki nema fjóra, þeir gera meira en aö vega upp á móti tregfiski á hina. Fundið fé, oft uppgrip. Rithöfundurinn hirö- ir aöeins arð, ef einhver er, af ein- um, aöeins einum — öngli. Og hann getur átt — og á þaö oft — undir verksviti útgefanda sins hvernig til tekst með þennan eina öngul. Og þvi miöur gera lang- flestir útgefendur engan greinar- mun á vel unnu verki og hálfunnu. Aö minnsta kosti kannast þeir ekki vib aö sjá þann mun þegar um ritlaun er aö ræöa. Þeir bita sig rigfasta i lágmarksprósent- una i samningi þeirra viö Rithöf- undasamband Islands. Ég hlýt þó aö játa aö ég hef veriö tiltölulega heppinn meö útgefendur, stund- um stálheppinn. En ég veit engu aö siöur vel um vanda starfs- bræbra minna. I stuttu máli sagt: Þaö er ekki seinna vænna aö Islendingar fari i alvöru aö gera upp viö sig hvort þeir vilji aö áfram veröi viö lýöi sú þjónusta viö tunguna og þjóð- erniö sem vel skrifaöar bækur eru. Ég þori aö fullyrða aö börnin okkar sem nýbyrjuð eru aö ganga i skóla og búa yfir skáldskapar- gáfum, þau munu ekki skrifa á is- lensku þegar þau vaxa úr grasi — nema skjót breyting og hún stór- felld veröi á högum starfandi rit- höfunda i þessu landi. Möguleikar uppvaxandi kynslóðar til aö ná valdi á öörum tungumálum munu fara sivaxandi á næstu árum og eru möguleikarnir þó ærnir fyrir. I þeim skilningi erum viö aö fær- ast þétt upp aö stórþjóðum, eink- um enskumælandi. Höfundar Wales, þjóðar uppá margar milljónir, þeir skrifa ekki á velsku.þeir skrifa á ensku. Wales liggur þétt að Englandi. Og heimurinn þéttist meö hverjum degi. Ég gæti nefnt fleiri dæmi, mörg fleiri. Börnin, islensku börnin sem ég vék aö, þessi börn, þegar þau eru komin til vits og þroska um næstu aldamót, þau munu ekki semja ljóö, leikrit og sögur á islensku — ef fram heldur sem horfir. Ég held aö Islendingum sé aö veröa saman. En könnun og sundurliöun Visis á fjárveitingum til rithöfunda var þarft verk og um margt vel unnib svo langt sem þaö náöi. En enda- hnútinn vantar. Þab þarf aö birta upphæðirnar á ný og jafnframt ritverkaskrá þeirra þrjátiu og sex höfunda sem úrtakið náöi til undanfarin fimm ár, lista yfir verkin sem lögö hafa verib til grundvallar fjárveitingunum — og sérflokka f þeirri úttekt starf- andi rithöfunda, þá sem gegna ekki ööru starfi en þjónustu viö bókmenntirnar I landinu. Ég skora á Visi aö ljúka verk- inu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.