Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 28

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 28
28 VISIR Mánudagur 16. júnl 1980. (Smáauglýsingar — sími 86611 ) Óska eftir aö taka á leigu herbergi, helst meö aögangi aö eldhiisi. Upplýsingar i sima 74014. Ungur maöur óskar eftir herbergi sem fyrst. Uppl. i sima 37547. 3ja—5 Jierbergja fbúö óskast fyrir einhleypan karlmann, i góöu starfi. Algjör reglusemi og góöri umgengni heitið. Uppl. I sima 11090 e. kl. 19. 2—3ja herb. fbúö óskast til leigu fyrir 15. ágúst. Tvennt fulloröiö I heimili. Uppl. i sima 51306. 3ja herb. ibúö óskast. Einhver fyrirframgreiðsla ef ósk- að er. Simi 37749. Vantar litla ibúö i gamla bænum fyrir reglusöm ung hjón. Versl. Brynja, simi 24320-21. ___________ Ökukennsla ökukennsla — Æfingatimar. Þér getið valið hvort þér lærið á Colt '80 litinn og lipran eða Audi ’80. Nýjir nemendur geta byrjað strax, og greiöa aöeins tekna tima. Læriö þar sem reynslan er mest. Simar 27716 og 85224. öku- skóli Gubjóns Ó. Hanssonar. Ókukennsla — Æfingatfmar — hæfnisvottorð. ökuskóli, öll próf- gögn ásamt litmynd i ökuskírteini ef þess er óskað. Engir lámarks- timarog nemendur greiða aöeins fyrir tekna tima. Jóhann G. Guðjónsson, simar 38265, 21098 og 17384. Ökukenns la Get nú aftur bætt við nemendum. iíenni á Mazda 929. öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Páll Garðarsson, simi 44266. ökukennsla —æfingartimar. Ker.ni á Toyota Cressida árg. ’78. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Gunnar Sigurðsson, simi 77686. ökukennsla við yöar hæfi. Greiðsla aöeins fyrir tekna lág- markstima. Baldvin Ottósson. lögg. ökukennari, simi 36407. Ökukennsla — Æfingatlmar. Kenni á lipran bii, Subaru 1600 DL árg. ’78. Legg til námsefni og get útvegaö öll prófgögn. Nemendur hafa aögang að námskeiðum á vegum ökukennarafélags ls- lands. Engir skyldutimar. Greiöslukjör. Haukur Þ. Arn- þórsson, Skeggjagötu 2, simi 27471. Ökukennsla-æfingatimar. Kenni á Mazda 626 hard top árg. 1979. Eins og venjulega greiðir nemandi aðeins tekna tima. öku- skóli ef óskað er. ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar. Sim- ar 73760 og 83825. gjsir p þormar, ökukenn- ARI, BARMAHLIÐ 15 SPYR.: Hefur þú gievmt aö endurnýja ökuskirteiniö þiil eöa misst það á einhvern hátt? Ef svo er, þá hafðu samband viö mig. Eins og allir vita hef ég ökukennslu að aðal- starfi. Uppl. i simum 19896 21772 Og 40555. ökukennsla. Get nú aftur bætt við nemendum. Kenni á Mazda 626, öll prófgögn og ökuskóli ef óskað er. Eiríkur Beck, simi 44914. ökukennsla-æf ingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Ctvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn Fullkominn ökuskóli. Vandið val- iþ. Jóél B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og '4449. ökukennsla—Æfingatimar. Kenni á Mazda 626 ’80. ökuskóli og prófgögn ef óskaö er. Nýir nemendur geta byrjaö strax. Geir Jón Asgeirsson, simi 53783. ökukennsla — Æfingatímar — bifhjólapróf. Kenni á Mazda 626 árg. ’79. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Hringdu i sima 74974 og 14464 og þú byrjar strax. Lúðvik Eiösson. ökukennsla — Æfingatlma Kenni á Datsun Sunny, árg. ’80. Sérstaklega lipur og þægilegur bill. ókeypis kennslubók. Góö greiöslukjör, engir lágmarks- timar. Ath. aö i byrjun mai opna ég eigin ökuskóla. Reynið nýtt og betra fyrirkomulag. Siguröur Gislason, ökukennari, simi 75224 og 75237. Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á Mazda 626 hardtop árg. ’79, ökuskóli og prófgögn sé þess óskað. Hallfriður Stefánsdóttir, simi 81349. I r L Afsöl og sölutilkynningar fást ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla 8, ritstjórn, Siöumúla 14, og á afgreiðslu blaðsins Stakkholti 2-4. Hvernig kaupir maöur notaðan bil? Leiðbeiningabæklingar Bil- greinasambandsins með ábendingum um það, hvers þarf að gæta við kaup á notuðum bfl, fæst afhentur ókeypis á auglýsingadeild Visis, Siðumúla Visis, Siðumúla greiðslu blaðsin V 2-4._____________ Til sölu pólskur Fiat árg. 1975. Nýsprautaður. Uppl. i sima 35076. Til sölu Skoda 110 SL árg. 1974. Selst til niðurrifs. Uppl. i sima 36195. 8, ritstjórn 14, og á af- > Stakkholti Bílavióskipti Plvmouth Belvedere '66 Varahlutir til sölu. Mótor, gir- kassi, startari, alternator, ljós, hurðir o.fl. Uppl. i sima 40407 e. kl. 6. Ma/.da 929 I dyra '78 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 73433 eftir kl. 18. Sturtu- og bilpallar 3 bilpallar ásamt sturtu til sölu. Véltækni hf., s. 40530. Hitablásari, Master, til sölu. Véltækni hf., s. 40530. Til sölu Ford Cortina árg. '71. i göðu standi. Skoöaður ’80. Uppl. i sima 85233. Til sölu framaxel úr Volkswagen. Tilval- inn i kerru Uppl. i sima 72072. Ford Cortina árg. ’71, til sölu, I góöu standi. Skoðuð ’80. Uppl. i sima 85233. Gunnar Ford Escort 1300L árg. ’77 til sölu, mjög góður bill. Skoðaður ’80. Ekinn 40 þ. km. grænn 4ra dyra. Uppl. i sima 81546 eftir kl. 18.00. Cortina 1300 árg. 1971 til sölu. Upptekin vél, skoðaður ’80. Uppl. i sima 84771 eftir kl. 20. Varahlutir i Cortinu ’67-’68 Til sölu varahlutir i Cortinu ’67- ’68, t.d. mótor, girkassi og m.fl. Uppl. i sima 32101. Bilapartasalan Höfðatúni 10 Höfum varahluti I: Mersedes Benz 230 ’70 Vauxhall Viva árg. ’70 Scout jeppa ’67 Moskvitch station ’73 Taunus 17M ’67 Cortina ’67 Volga ’70 Audi ’70 Toyota Corolla ’68 Fiat 127 Land Rover ’67 Hillman Hunter ’71 Einnig úrval af kerruefni. Höfum opið virka daga frá kl. 9—6 laugardaga kl. 10—2. Bílapartasalan Höfðatúni 10, simi 11397. Til sölu er 65 sm skófla á Broyt gröfu. Uppl. i sima 72140. Bila- og vélasalan AS auglýsir: Miðstöð vinnúvéla og vörubila- viðskipta er hjá okkur. Vörubilar 6 hjóla Vörubilar 10 hjóla Scania, Volvo, M.Benz, MAN og fl. Traktorsgröfur Traktorar Loftpressur Jarðýtur Bröyt gröfur Beltagröfur Payloderar Bilakranar Allen kranar 15 og 30 tonna örugg og góð þjónusta. Bila og Vélasalan AS.Höfðatúni 2, simi 24860. SIMCA-CHRYSLER 1508 S árg. ’77 til sölu. Vel meö farinn. Ekinn 39 þús. Verö 4,7 m. Uppl. i sima 40005. Varahlutir i Cortinu ’67-’68 Til sölu varahlutir I Cortinu ’67- ’68, t.d. mötor, girkassi og m.fl. Uppl. I sima 32101. Ford Escort 1300L árg. ’77 til sölu, mjög góður bill. Skoðaður ’80. Ekinn 40 þ. km. grænn 4ra dyra. Uppl. i sima 81546 eftir kl. 18.00. Til sölu Cortina 1300 L mjög vel með farin, ekin 100. þús km. skoðuð ’80. Upplýsingar i sima 71422. Bill óskast. Vil kaupa bil á 900 þús. á boröið. Þarf að vera góður og vel með farinn bfll. Uppl. I sima 52567 e. kl. 5. Cortina station árg. ’68, til sölu. Þarnast lagfær- ingar. Gott verö. Uppl. I sima 52698. Varahlutir i Benz 1618, árg. ’67. Þar á meöal ný-upptekið drif, gi'rkassi, startari o.m.fl. Uppl. i sima 96-21012 e. kl. 8. Tilboð óskast I Citroen DS special, árg. ’7i. Þarfnast viðgerðar á boddýi. Uppl. i sima 21869. Ford Edsel 1959 Til sölu Ford Edsel 1959. Varahlutir fylgja meö. Uppl. i sima 32101 og 33408. Foco bilkrani með skóflu til sölu. Uppl. i sima 95-5440 e. kl. 19. Bíla og vélasalan As auglýsir Ford Torino ’74 Ford Mustang ’71 ’72 ’74 Ford Maverick '70 ’73 Ford Comet ’72 ’73 ’74 Mercury Montiago ’73 Ford Galaxie ’68 Chevrolet Impala ’71, station ’74 Chevrolet la Guna ’73 Chevrolet Monte Carlo ’76 Chevrolet Concorde station ’70 Opel diesel ’75 Hornet ’76 Austin Mini ’74 ’76 Fiat 125P ’73, station ’73 Toyota Cressida station ’78 Toyota Corolla station ’77 Toyota Corolla ’76 Mazda 929 ’76 Mazda 818 ’74 Mazda 616 ’74 Datsun 180B ’78 Datsun 160 Jsss ’77 Datsun 220D ’73 Saab 99 ’73 Volvo 144 ’73 station ’71 Citroen GS ’76 Peugeot 504 '73 Wartburg ’78 Trabant ’75 ’78 Sendiferðabilar i úrvali. Jeppar, margar tegundir og ár- gerðir Okkur vantar allar tegundir bif- reiða á söluskrá. BtLA OG VÉLASALAN AS HÖFÐATÚNI 2, simi 2-48-60 iBilaleiga ] Leigjum út nýja bila. Daihatsu Charmant — Daihatsu station — Ford Fiesta — Lada sport. Nýjir og sparneytnir bilar. Bilasalan Braut sf. Skeifunni 11, simi 33761. dánarfregnir Anna G.J. Agústsdóttir. Friöfinnur ólafsson lést 9. júni s.l. Hann fæddist 19. febrúar 1917 aö Strandseljum i ögurhreppi. Foreldrar hans voru hjónin Guð- riöur Hafliðadóttir og Ólafur Þórðarson. Friðfinnur tók gagn- fræöapróf á ísafirði 1933, og stúdentspróf frá M.A. 1938. Hann lauk kandidatsprófi i viðskipta- fræði frá Háskóla tslands 1941. Hann vann ýmis störf fyrir Við- skiptaráð á árunum 1942 til 1949, en gerðist þá forstjóri Tjarnar- biós, og gegndi þvi starfi, þar til hann tók við starfi forstjóra Háskólabiós áriö 1961. Jafnframt þessu stundaöi hann kennslu viö ýmsa skóla, en lengst þó viö Menntaskólann I Reykjavík. Hann sat I miðstjórn Alþýöu- flokksins um skeið, var I fram- boði fyrir flokkinn, og átti sæti I stjdrnum fjölmargra félaga. Ariö 1940 kvæntist hann eftirlifandi konu sinni, Halldóru Sigurbjörns- dóttur, og eignuðust þau sjö börn. Anna G. J. Agústsdóttir lést 7. júni s.l. Húnn fæddist 8. nóvember 1898 að Höskuldarkoti i Ytri-Njarðvfk. Foreldrar hennar voru hjónin Guðleif Magnea Arsælsdóttir og Agúst Jónsson, hreppstjóri og skólastjóri i Kefla- vik. Arið 1920 giftist hún Nóa Kristjánssyni frá Auraseli I Fljótshlið, en hann lést árið 1966. Þau eignuðust þrjú börn. Anna var ein af stofnfélögum Kven- félags Hallgrimskirkju og var um nokkurra ára bil I stjórn félags- ins. Hún var gerð að heiöurs- félaga árið 1973. Anna verður jarösungin frá Dómkirkjunni I dag 16. júni, kl. 3. Guöbjörn Guömunds- son. 60 ára er I dag, 16. júni Guöbjörn Guömundsson, húsasmiðameist- ari, Glaðheimum 20, Rvik. Hann mun taka á móti vinum og kunn- ingjum, sem vildu taka i hönd honum af þessu tilefni i Veitinga- húsinu Artúni, niðri, frá kl. 18 I dag. Œímœli Ólafsson. íeiöalög kl. 13 — Dauöadalahellar- Kaldársel. Létt ganga. Miövikudaginn 18. júni: kl. 20 — Straumsel-Óttarstaöasel. Gönguferö við allra hæfi. Helgarferöir 20.-22. júnl: kl. 20 föstudag: Þjórsárdalur- Hekla. Gist i húsi. kl. 20 föstudag.: Þórsmörk, gist i skála. 21. júni: Næturganga á Esju um sólstöður. Brottför kl. 20 frá Umferðamiöstööinni. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. Feröafélag tslands, ötdugötu 3, Reykjavik. Bilaleigan Vik s.f. Grensásvegi 11 (Borgarbflasal- an). Leigjum út nýja bila: Lada Sport 4x4 — Lada 1600 — Mazda 323 — Toyota Corolla st. — Daihatsu — VYV 1200 — VW station. Simi '37688. Simar eftir lokun 77688 — 22434 — 84449. tHkynnlngar Húsmæöraorlof Kópavogs. Eins og undanfarin ár fara hús- mæöur I Kópavogi i orlofsdvöl sér til hvildar og hressingar. Veröur Laugarvatn fyrir valinu nú sem fyrr. Dvalið veröur i Héraös- skólanum vikuna 30. júni-6. júli. Allar uppl. um orlofiö veitir nefndin og mun hún opna skrif- stofu um miöjan júni, er auglýst veröur i dagblööunum siöar. I or- lofsnefnd eru: Rannveig 41111, Helga 40689 og Katrln 40576. brúökoup Nýlega voru gefin sman I hjóna- band I Landakirkju af sr. Kjartani Erni Sigurbjörnssyni Nikullna T. Snorradóttirog Smári H. Kristjánsson.Heimili þeirra er á Háteigi 1, Akranesi. Ljós- myndastofa Óskars, Vestmanna- eyjum. stjórnmálŒíundir Sjálfstæöisfélag Gerðahrepps heldur aðalfund mánudaginn 16. júnf kl. 20.30 i Dagheimihnu. tilkynningar Heimsforseti í heimsókn I dag kemur heimsforseti JCI, Patricio Izurieta, til landsins i stutta heimsókn á leið sinni til Bandarikjanna. Izurieta var kjörinn heimsforseti á siðasta alþjóðaþingi JCI i Gautaborg i fyrrahaust, en hann hefur gegnt fjölda trúnaðarstarfa fyrir JC hreyfinguna á undanförnum ár- um. Hann mun flytja erindi um málefni JC hreyfingarinnar I Kristalsal Hótel Loftleiöa i kvöld. -Sv.G. Lukkudagar 14. júni 426 Kodak Electra 12 myndavél. Vinningshafar hringi i sima 33622. Vinnuvélar v____________i________/ Gangstéttavibrator 3ja m. breiður steypuvibrator íyrir gangstéttar o.fl., sem nýr, til sölu. Véitækni hf., s. 40530.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.