Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 16.06.1980, Blaðsíða 14
14 VtSIR Mánudagur 16. júnl 1980. ! Njóöhimnan j sprakk við i höf uðhöggið ■ Teitur Nrðarson i rannsókn ettir leikinn við Kaimar i „flllsvenskan” Frá Si gurði Jónssyni/ fréttaritara Visis í IMalmö i Sviþjóð: — Teitur Þórðarson sló heldur betur til i sænsku knatt- spyrnunni á dögunum, þegar hannskoraði2 af mörkum öster i leiknum gegn IFK Gautaborg. Þar var Þorsteinn Ölafsson fyrir i markinu og réði hann ekki við neitt, þegar landi hans kom nálægt markinu hjá honum. Sænsku blöðin gerðu mikið úr þessum mörkum Teits, sem og sænska* sjónvarpið, sem meira að segja sýndi þau strax á eftir lokahöggunum hjá Birni Borg, er hann sigraði Gerulaitis i úr- slitum i franska meistara- mótinu i tennis sama dag. Með þessum sigri skaust öster upp i efsta sætið ásamt Malmö FF, og er þar enn. öster og Malmö FF gerðu nefnilega bæði jafntefli i leikjum sinum á miðvikudaginn, en fri var i „Allsvenskan” um þessa helgi vegna landsleiks Sviþjóðar og Israels i undankeppni HM sem á að vera á miðvikudaginn. Malmö gerði jafntefli við IFK Gautaborg 2:2, en öster gerði 0:0 jafntefli við nágrannana frá Kalmar, semKeflvikingar slógi út úr UEFA-keppninni i haust eins og frægt varð. I þeim leik varð Teitur fyrir þvi óhappi að fá mikið höfuðhögg og rifnaði við það hljóðhimnan i öðru eyra hans. ,,Ég hálfrotaðist við höggið, en stóð upp og hélt áfram ” sagði Teitur i samtali við okkur i gær. ,,Það var svo ekki fyrr en á eftir að það kom i ljós að hljóðhimn- an hafði rifnað og verð ég nú að biða og sjá hvort þetta grær af sjálfu sér eða hvort gera verður aðgerð á mér”. Landskrona, lið Arna Stefáns- sonar i „Allsvenskan” tapaði sinum leik gegn Brage á laugar- daginn 2:0, og er Landskrona nú i neðsta sæti i deildinni. Arni hefur staðið sig með ágætum i leikjum liðsins.en það hefur ekki nægt, þvi margir veikir hlekkir eru i Landskrona liðinu bæði i vörn og sókn.... SJ Malmö/klp- i serietopPen- 'v/ Þorsteinn Ólafsson markvörður IFK Gautaborgar fékkst rétt svo til að standa við hliðina á Teiti Þórðarsyni eftir að þeir mættust I leik I 1. deildinni i Sviþjóö um slðustu heigi. Teitur skoraði nefnilega tvö mörk h já honum I þeim leik, og var Þorsteinn að sjálfsögðu allt ann- en ánægöur með það.... Hinn slðhærði Vaiþór Sigþórsson bægir hættunni frá á siðustu stundu þegar einn hinna ungu leikmanna Breiðabliks sækir að vörn FH-inga I leiknum á laugardaginn. Vlsismynd Gunnar. Blikarnir toku öll völd af FH Skoruðu 4 mörk á stuttum tima i sfðari iiálileik og ðar með er ffl enn á botninum i 1. deildinni Breiðablik styrkti stöðu sina i 1. deildarkeppninni á laugardaginn með góðum sigri (4-0) yfir FH. Blikarnir hafa nú nælt sér i 6 stig og eru liklegir til að bæta veru- iega við þann stigafjöida áður en mótinu iýkur. FH situr aftur á móti ennþá á botninum og verður að fara að taka sig rækilega á ef ekki á illa að fara. Fyrrihálfleikur á laugardaginn fór afar rólega af stað. Hvorugt liðið skapaði sér hættuleg færi fyrr en langt var liðið á leiktim- ann. FH-ingar sóttu öllu meira, en sóknarlotur þeirra brotnuðu á sterkri vörn Breiðabliks. Eina umtalsverða færið átti Pálmi Jónsson, er hann skallaði naum- lega framhjá marki eftir vel út- fært upphlaup FH-inga. Tækifæri Breiðabliks voru öllu opnari, t.d. þegar Ingólfur Ingólfsson komst einn innfyrir FH-vörnina, en skaut i stöngina. Einar Þórhalls- son var þó næst þvi að skora rétt fyrir leikhlé, er hann fékk boltann beint úr óbeinni aukaspyrnu. Þrumuskalli hans lenti undir þverslánni, hrökk þaðan niður á linuna, þar sem FH-ingum tókst að bæja hættunni frá. Staðan i . hálfleik var þvi 0-0. I siðari hálfleik fór svo að draga til tiðinda. Eftir jafna byrjun tók Breiðablik öll völdin i sinar hend- ur, og á tuttugu minútna kafla um miðbik hálfleiksins skoruðu þeir 4 mörk og gerðu þar með út um all- ar vonir FH-inga um stig. 1- 0. Benedikt Guðbjartsson brá Hákoni Gunnarssyni innan vita- teigs og Eysteinn Guðmundsson dæmdi umsvifalaust vitaspyrnu. Friðrik Jónsson gerði sér litið fyrir og varði skot Valdimars Valdimarssonar, en þar sem linu- vörður taldi hann hafa hreyft sig of snemma varð að taka spyrn- una aftur. 1 þetta sinn sá Sigurjón Kristjánsson um framkvæmdina og nú lá boltinn inni. 2- O.Annað mark Blikanna skor- aði Sigurjón Kristjánsson einnig. Breiðablik hafði gert harða hrið að FH-markinu, og eftir að Friðrik hafði hálfvarið gott skot, hrökk boltinn til Sigurjóns, sem sendi hann i netið. Skömmu siðar átti Ingólfur hörkuskot i stöng, eftir frábæran undirbúning Helga Bentssonar. 3- 0. Þriðja markið skoraði svo Helgi Bentsson, eftir herfileg mistök FH-inga. Benedikt Guð- bjartsson hugðist gefa boltann til markvarðar, en sendingin var of laus og Helgi komst á milli og skoraði laglega. 4- 0. Siðasta markið skoraði Ingólfur Ingólfsson með góðu skoti eftir að hafa fengið ágæta sendingu frá Helga Bentssyni. Eftir það reyndu FH-ingar að rétta úr kútnum, en máttlitlar sóknaraðgerðir þeirra runnu all- ar út i sandinn. Breiðabliks-liðið átti mjög góð- an leik að þessu sinni, og átti það svo sannarlega vel við, þar sem Enska knattspyrnustjárnan frá Nottingham Forest, Trevor Francis gekkst undir læknis- skoðun hjá læknum spænska stór- iiðsins Barcelona á laugardaginn. Verður skýrsla þeirra lögð fyrir stjórn félagsins i dag og þá tekin ákvörðun um, hvort Barcelona kaupir Francis eða ekki. I viðtali við blöð 0£ fréttastofur á Spáni um helgina, sagði Francis, að Nottingham Forest vildi láta hann fyrir stóra upphæð, en það væri samt hann sjálfur sem gæfi lokasvarið. Aðspurður um hvað upphæðin væri stór, sagðist hann ekki vita þetta var 100. leikur félagsins i l.deild. Varnarleikurinn var öruggur og sóknarleikurinn árangursrikur, léttur og lipur. Samt vantaði Sigurð Grétarsson i framlinuna, en hann var i leik- banni. Bestir i sókninni voru þeir Helgi Bentsson, Ingólfur og Sigurður Kristjánsson, en auk þeirra komust þeir Benedikt Guð- mundsson og Einar Þórhallsson mjög vel frá leiknum. Breiða- bliksliðið I heild sýndi ágæta baráttu og sigurvilja og uppskar samkvæmt þvi. FH-liöið var langt frá sinu besta i þessum leik. Það er vissu- lega sorglegt að sjá jafn gott lið leikið svo grátt. En sjálfsagt láta FH-ingar mótlætið herða sig, læra af mistökunum og leika bet- ur i næsta leik. Skástir i FH-liðinu voru Viðar Halldórsson, Asgeir Arnbjörnsson og Atli Alexanders- son. Friörik, markvörður varði oft vel og verður ekki sakaður um mörkin. Dómarinn, Eysteinn Guðmundsson, dæmdi leikinn af öryggi og urðu ekki á nein veruleg mistök. G.Sv. þaö, en hann byggist við að hún væri um 1,5 milljón sterlings- pund. Francis, sem á við meiðsli að striða eftir siðustu leikina með Nottingham Forest i ensku deild- inni i ár, er ekki viss um að hann nái læknaskoðun hjá Barcelona af þeim sökum. Forráðamenn Barcelona eru sagðir vilja kaupa hann/ ef vist sé að hann verði orðinn góður i upphafi keppnis- timabilsins i september. Ef ekki, er búist við að þeir snúi sér að þvi að klófesta belgiska markaskor- arann Jan Ceulemans... —klp— FRANGIS MÆTTUR HJfl BARCELONA!

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.