Vísir - 21.06.1980, Qupperneq 14
Láugárdagur 21. júnl 1980
í U I
Ji' f r J f .
/ ■# J 1 # , 14#
r
íi
u
„Ef við töpum þriðju heims-
styrjöídinni er það menn-
ingarsnobbpakkinu að kenna
Richard Nixon ryfur þögnina og farinn ad gefa yfirlysingar
Richard Nixon er kominn á stjá. Hann er búinn að koma sér fyrir i stórri
ibúð á 142 East 65th Street og er reiðubúinn til þess að láta aftur að sér
kveða. Þögnin er rofin: hann er farinn að tala, gefa yfirlýsingar. Jafnvel
taka þátt i samkvæmislifinu. Julie Baumgold, blaðamaður timaritsins New
York, heimsótti forsetann fyrrverandi nýlega og spurði hann að þvi hvað
hann gerði á daginn. Skrifaði svo niður það sem hún sá og heyrði.
,,Ég hef aldrei
verid
sportidjót...”
Ibúöin er tólf herbergja og þaö
er arinn I ööru hverju. Eitt barna-
herbergi fyrir barnabörnin. Fal-
legan garö og búr fyrir einn smá-
fugl. Minjagripirnir frá forseta-
tlöinni eru á skrýtnum stööum:
innsigliö fræga sem Julie dóttir
hans saumaöi er faliö bak viö úti-
dyrahuröina, þaö eru engar
Watergatebækur i bókaskápnum.
Hins vegar ber mikiö á minja-
gripum frá feröum hans sem
varaforseti Eisenhowers. Búdda-
stytta frá þriöju öld sem Afgan-
istan kóngur gaf honum og fleira.
Nixon er rólegur og yfirvegaöur.
Ibúöin helst i kinverskum stil.
Hann viröist einmana.
„Ég sef ööruvisi nú en áöur.
Hér áöur fyrr var ég næturugla og
fór ekki aö sofa fyrr en hálf tólf,
tólf. Nú fer ég I rúmiö ekki seinna
en niu, tiu og ellefu þegar viö för-
um út. Vakna svo klukkan fimm á
morgnana og fer út.
Ég hef aldrei veriö sportidjót.
Stundum golf. Eöa hafiö. Hérna
fæ ég mér gönguferö á hverjum
degi. Eina og hálfa til tvær milur.
TIu stuttar blokkir og fimmtán
langar. Leyniþjónustustrákarnir
segja mér hver þeirra sé einn ti-
undi úr milu. Þeir mældu þaö.
„Ég geng upp
eftir og svo
aftur til baka...”
Ég geng uppeftir og svo aftur til
baka. Báöar leiöir. Upp þriöju
götu og niöur Fyrstu. Ekki
Lexington, þar er of mikiö af
fólki. Stundum niöur Þriöju og
uppá 57da, þar eru skemmtilegar
búöir. Ég kaupi samt aldrei neitt.
Siöan yfir a Madison. Eöa upp
79ndu. Leyniþjónustan með. Einn
maöur og heldur sig i fjarlægö.
Skokkararnir eru útaf fyrir sig en
stundum glápa þeir á mig.’J
Aöur en hann fer út aö labba fer
hann i fin jakkaföt, fær sér greip-
aldinsafa og býr sér til kaffi. Þau
hjónin hafa kinverska mat-
reiðslumenn.
,,Ég fer meira aö segja i göngu-
feröir i rigningu. Ég á regnkápu.
Ég hef ekki meö mér regnhlif...
verö kominn aftur eftir hálftima.
1 dag fór ég til læknisins mins,
hann sagöi þaö væri allt I fina
lagi með mig. Ég geng hratt. Ég
spuröi hann um skokk. Sumir lita
úteins og þeir séu aö deyja. Hann
sagöi þaö væri hættulegt nema
maður heföi veriö Iþróttamaður
fyrir. Ég held ég skokki ekki
neitt.”
Fær sér eina dós
af laxi með
ofurlitlu
mæjonesi!
Eftir gönguferöina les Nixon
blöðin ef þau eru komin, stundum
veröur hann aö biöa. Hann les
New York Times („erlendu
fréttirnar”), Wall Street Journal
(„leiöarann”) og Daily News
(„iþróttirnar”, hann heldur alltaf
meö heimaliöinu). Siöan keyra
leyniþjónustumennirnir meö
hann til skrifstofunnar. Skrifstof-
an telur fimmtán herbergi og er á
26 Federal Plaza. Stundum fær
tengdasonur hans Ed Cox, far.
Dyrnar á skrifstofunni eru
ómerktar, þegar þær eru opnaöar
blasa viö málverk af Nixon-fjöl-
skyldunni. t einkaskrifstofunni
eru sjö risastórir fánar, fimm
herfánar og tveir ameriskir sitt-
hvoru megin viö skrifboröiö. A
þvi liggja ljóö Mao Zednnps
Hann fer ekki út I mat en fær sér
eina dós af laxi meö ofurlitlu
mæjonesi. Hann fer aldrei úr
jakkanum, honum er hætt viö
kvefi. Einu sinni I viku koma Pat
Nixon eöa Tricia dóttir hans og
sortera bréfin. „Skirnarnafna-
bréf” fyrst: frá þeim sem hann
ávarpar skírnarnafni. Hann er
alltaf á skrifstofunni, lika á laug-
ardögum og sunnudögum. Þaö
finnst honum best, þá er enginn i
húsinu. Sex starfsmenn vinna
fyrir hann en Nixon segist þurfa
fleira fólk. Hvað hann er aö gera?
„Vera fyrrverandi forseti”, segir
vinur hans. Skrifar undir bréfin
sin, áritar bækur sinar (i siöustu
viku: 19000 sinnum) og „hittir
fólk”. Oftast er hann kominn
heim I mat klukkan sex og i rúmiö
klukkan niu.
,,Hvaó er erfitt
aö fara upp
í lyftu meó
fólki...”
Þrisvar eöa fjórum sinnum i
viku hittir hann Triciu og Ed Cox,
á tveggja þriggja vikna fresti
keyra þau hjónin niöur til Penn-
sylvaniu til að hitta Juliu og
David Eisenhower.
Þetta er i þriöja skipti sem
Nixonhjónin búa i New York.
Fyrst undir striöslok, þá voru þau
ung. Siðan eftir ósigurinn i for-
setakosningunum 1960. Þá sveiö
honum sárt aö „mikilvægt fólk”
sneiddi hjá honum, fjölskyldur
sem hann teldi finasta fólkiö. Þaö
ýtti undir ofsóknarbrjálæöiö.
„Eftir þessa nýju bók, The Real
War, hef ég meiri tlma til aö
sinna fólki,” segir Nixon. Hann
hittir gamla félaga sina reglu-
lega, þar á meðal Alexander
Haig, siðasta starfsmannastjór-
ann sinn. Lika Kissinger, þeir
boröa morgunverö saman stöku
sinnum. „Fullt af fólki aö hitta.
Ekki samt mikið af menningar-
fólkinu. Maöur þarf ekki hræsn-
ina þeirra.” En annars er Nixon
heldur andfélagslyndur. Honum
fellur vel aö búa innanum fáa.
„Maöur lifandi, þaö er erfitt aö
fara upp I lyftu meö fólki.
Kannski vill maöur ekki heilsa.
Kannski vill fólkið það ekki.”
Hann fer ekki i leikhús til að
þekkjast ekki og vekja óró. Held-
ur ekki i kirkju. Langar þó i sam-
komuhús Norman Vincent Peale.
Um daginn fór hann að hitta
Ginger Rogers.
„Vió förum í
öll fínustu
matarboóin...”
Sigri hrósandi: „Viö höfum far-
iö i öll finustu matarboöin, öll fin-
ustu heimilin. Þaö er þaö besta....
Sumt fólk fer til dæmis á veit-
ingahús bara til aö sýna sig og sjá
aðra. Ég fór nýlega á „21”. Þaö
var gaman, svona i eitt skipti, þó
þaö væri dýrt. Þegar ég var vara-
forseti fórum viö Pat stundum út
Richard Milhous Nixon, fyrrum forseti Bandarfkjanna, er aftur farinn
aö hafa sig i frammi. Einsog venjulega er hann meö allt á hreinu...
Mikill göngugarpur leggur af staö úti heiminn.