Vísir - 21.06.1980, Page 18

Vísir - 21.06.1980, Page 18
vtsm Laugardagur 21. júni 1980 Lausar stöður Viö Armúlaskóla i Reykjavik, er starfar á framhaldsskólastigi, eru lausar til umsóknar tvær kennarastööur I náttúrufræöigrein- um og efnafræöi. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsóknir meö upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavik, fyrir 18. júli nk. Umsóknareyöublöö fást I ráöuneytinu og I Fræösluskrifstofu Reykjavikur. Menntamálaráöuneytiö, 20. júni 1980. Nauðungaruppboð sem auglýst var 112., 15. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1979 á hluta I Rauöarárstig 42, þingl. eign Sigriöar Guömunds- dóttur fer fram eftir kröfu Jóns Hjaltasonar hrl. á eigninni sjáifri miövikudag 25. júni 1980 kl. 15.45. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 121., 24. og 27. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Eyrarbraut 4, Hafnarfiröi, þingl. eign Ársæls sf., fer fram eftir kröfu Tryggingastofnunar rikisins, á eign- inni sjálfri miövikudag 25. júni 1980 kl. 14.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfirði. Nauðungaruppboð i annaö og siöasta á eigninni Breiövangur 66, efri hæö, i Hafnarfiröi, þingl. eign Siguröar Hanssonar fer fram miö- vikudaginn 25. júni 1980 ki. 13.30. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 74., 76. og 78. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á eigninni Ásbúöartröö 9, Hafnarfiröi, þingl. eign Árna Gislasonar fer fram eftir kröfu Landsbanka tslands á eigninni sjálfri miðvikudag 25. júni 1980 kl. 16.00. Bæjarfógetinn I Hafnarfiröi. — ef svo er þá ertu tiu þúsund krónum ríkari Visir lýsir eftir ungu stúlkunni I hringnum en hún var á útiskemmtuninni á Lækjartorgi á 17. júni. Ert þú I hrinonum? Nauðungaruppboð sem augiýst vari 5., 11. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1980 á eigninni Arnartanga 10, Mosfellshreppi, þingl. eign Guö- mundar Guömundssonar fer fram eftir kröfu Jóns Magn- ússonar hdi., á eigninni sjálfri þriöjudag 24. júni 1980 kl. 16-00. Sýsiumaöurinn I Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 5., 11. og 16. tbl. Lögbirtingablaðs 1980 á eigninni Akurholt 10, Mosfellshreppi, þingl. eign Eiriks óskarssonar fer fram eftir kröfu Jóns Magnússonar hdi., á eigninni sjálfri þriöjudag 24. júni 1980 kl. 16.30. Sýslumaöurinn I Kjósarsýsiu. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hluta I Ferjubakka 12, þingl. eign Krist- ins R. Kristinssonar fer fram á eigninni sjáifri mánudag 23. júni 1980 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Vísir lýsir eftir ungu stúlkunni i hringnum en hún var á úti- skemmtuninni á Lækjartorgi á 17. júni. Hún er beðin um að gefa sig fram á rit- stjórnarskrifstofum Visis, Siðumúla 14, Reykjavik áður en vika er liðin frá birtingu þessarar myndar en þar biða hennar tiu þúsund krónur i glaðn- ing fyrir að vera i hringnum. Þeir sem kynnu að þekkja ungu stúlkuna i hringnum ættu að láta hana vita svo ekki komi það fyrir að hún verði þess ekki vör að hún er i hringnum. „Bensín á Bensinn minn” Nauðungaruppboð sem augiýst var I 98., 101. og 104. tbl. Lögbirtingablaös 1979 á Hraunbæ 61, þingl. eign Sverris Sveinssonar fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavik á eigninni sjálfri þriöjudag 24. júni 1980 ki. 15.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Ásenda 11, þingl. eign Jónasar G. Sig- urðssonar fer fram á eigninni sjálfri þriöjudag 24. júni 1980 kl. 14.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta I Völvufelli 44, þingl. eign Guömundar Sigurössonar fer fram á eigninni sjálfri mánudag 23. júni. 1980 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik. „Það var stúlka sem Ivar með mér á myndinni, sem sagði mér það strax á laugardaginn að ég væri í hringnum" sagði Guðjón Jónsson , Einfætingsgili, Biitrufirði i Stranda- sýslu, en hann var í íringnum um síðustu helgi. Guðjón sagðist hafa verið að fylgjast með Els Comediants í Breiðfirð- ngabúð þegar myndin var tekin, en hann var þá staddur í stuttri heimsókn hér fyrir sunnan Þá var Guðjón spurður hvað hann hygðist gera við tíu þúsund krónurnar og hann svaraði: „Ætli ég kaupi ekki bara bensín á Bensinn minn fyrir pen- ingana." im > Guðjón Jónsson frá Ein- Íætingsgili í Bitrufirði, en ann var í hringnum um íðustu helgi. I

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.