Vísir - 21.06.1980, Síða 25

Vísir - 21.06.1980, Síða 25
Laugardagur 21. júní 1980 25 NJÓSNARARNIR SEM SKÓKU BRETLAND: yfirvinna kynvillubælingar sínar meö þvi aö gerast bysna ástfang- inn af dyraveröi nokkrum sem var ekki par hrifinn og baröi hinn ^ ástleitna diplómat sundur og saman hvaö eftir annaö. Bæöi Maclean og hinir sovésku yfir- menn hans vissu oröiö aö MI-5 væri á hælunum á honum en honum var skipaö aö halda kyrru fyrir: þeir vildu hafa gagn af honum svo lengi sem auöiö yröi. Þegar Guy Burgess kom frá Washington snemma I mal 1951 haföi hann meöferöis skilaboö frá Philby um aö aöeins væri tlma- spursmál hvenær Maclean yröi gripinn. Enn var Maclean skipaö aö biöa. Svo leiö og beiö afmælisdagur Macleans, 25. mal rann upp. Þá kom aö þvi sem hann haföi svo beöiö eftir. I aöalstöövum MI-5 var ákveöiö aö taka Maclean til yfirheyrslu. Engar sannanir voru til gegn honum en sterkar llkur bentu til þess aö hann væri maöurinn sem komiö heföi upplýsingum til Rússa áriö 1944. Menn þóttust vita, sem vafalaust var rétt, aö Maclean myndi ekki standast langvarandi yfir- heyrslur heldur brotna niöur og játa. En þeir geröu furöulega og hallærislega vitleysu. 25. maí var föstudagur og þvl var ákveöiö aö fresta handtökunni yfir helgina og fram á mánudag. Þaö nægöi sovésku njósnurunum. Einhver, e.t.v. Anthony Blunt, haföi sam- band viö Guy Burgess og sagöi honum hvernig komiö var. Burg- ess hóf þegar I staö ráöstafanir en einsog honum var lagiö meira af kappi en forsjá. Undir kvöld haföi hann sjálfur brotiö allar brýr aö baki sér meö ógætnum yfir- lýsingum um feröirslnar, þaö var ekki annaö fyrir hendi en aö hann flýöi llka. Um kvöldiö baröi hann upp á hjá Maclean, skammt utan viö London, ræddi stuttlega viö hann og þar meö voru þeir á braut. Flóttinn var hafinn. Þeir óku I loftinu til Southampton á bílaleigubíl og stukku um borö i ferju til Frakklands. Er hafnar- verkamenn hrópuöu til þeirra og spuröu hvaö gera ætti viö bflinn hrópaöi Burgess: „Kem aftur á mánudaginn!” Auövitaö kom hann ekki. Allt verður vitlaust! Þaö var ekki fyrr en eftir helg- ina aö upp komst um flótta dipló- matanna tveggja. Melinda Mac- lean fór aö óttast um mann sinn en hann haföi aöeins sagt aö hann þyrfti aö bregöa sér frá stuttan tlma. Er ljóst varö aö hann var flúinn — og Guy Burgess meö honum — varö allt vitlaust I London. Þá brast laglega I máttarstólpum bresks samfélags þegar vitnaöist aö tveir hágöfugir diplómatar höföu veriö sovéskir njósnarar. Og þaö var eins vlst aö þeir væru fleiri. Þannig beindist athyglin aö Kim Philby I Wash- ington. Hann haföi veriö góöur vinur Burgess og þegar ferill hans var rannsakaöur nánar kom sitthvaö I ljós sem benti til aö hann heföi ekki ætiö starfaö af fyllstu samviskusemi. Philby var kallaöur til London en ekkert tókst aö sanna á hann. Leynileg réttarhöld voru haldin yfir honum og einn færasti yfirheyrslusér- fræöingur MI-5, William Skardon, reyndi sig gegn honum en Philby sneri á þá alla. Hann lét engan bilbug á sér finna og notfæröi sér stam sitt til hins ýtrasta, fékk alltaf tlma til aö hugsa vandlega um hverja spurningu. Philby átti llka volduga vini sem trúöu þvi ekki aö þessi dyggi starfsmaöur væri sovéskur spión og töldu hann fórnarlamb samsæris MI-5 til aö koma sökinni af njósnahneyksl- inu yfir á SIS. Engu aö slöur var ljóst aö ferill Philbys var á enda. Honum var ekki framar treyst- andi, þó ekkert heföi sannast. Þvl var hann beöinn aö segja upp störfum sem hann og geröi. Jafn- framt þvl sem Philby var tekinn á beiniö beindist athyglin einnig aö Anthony Blunt og mörgum fleirum. Blunt, hrokafullur og storkandi, játaöi heldur ekki neitt og fékk aö halda áfram störfum hjá hiröinni. Philby í skugganum Næstu árin voru erfiö fyrir Harold „Kim” Philby. Breska leyniþjónustan vildi ekkert meö hann hafa lengur og sovéska leyniþjónustan taldi ekki óhætt aö hafa samband viöhann. Þvi eyddi hann næstu árum sinum i skugg- anum, stundaöi ýmis störf en festist ekki lengi á hverjum staö. Meöal annars reyndi hann fyrir sér sem sölumaöur og kaupsýslu- maöur en ekki gekk þaö. Taliö er aö hann hafi þessi ár staöiö I ein- hvers konar sambandi viö SIS en' þaö mun þó hafa veriö I lágmarki. I ævisögunni „Þögla striöiö” kemur fram aö þaö eina sem hélt Philby frá þvl aö leggja á flótta austur var vonin um aö hann gæti oröiö Sovétmönnum aö liöi þó siöar yröi. Hann var harla fana- tiskur, Philby karlinn, þegar hann vildi þaö hafa. Svo geröist þaö áriö 1955, eftir nokkurra ára óvissu, aö fyrir- spurn kemur um þaö I Neöti deild breska þingsins hvort stjórnin ætli virkilega ekkert aö gera til Eleanor Philby, þriöja kona njósnarans. Hún hefur skrifaö bóksem heitir: Kim Philby. The Spy I loved: Njósnarinn sem ég elskaði. þess aö hafa sanna sekt „þriöja mannsins” I njósnasamsærinu, Kim Philbys. Þarna kom tæki- færiö sem Philby haföi beöiö eftir. Breska stjórnin neyddist til aö gefa út þá yfirlýsingu aö ekkert benti til þess aö Philby væri viö máliö riöinn. Jafnframt hélt Phil- by frægan blaöamannafund þar sem hann sjarmeraði bresku pressuna einsog hún lagöi sig uppúr skónum: „Nei, ég er ekki þriöji maöurinn”. Hann haföi nú veriö opinber- lega hreinsaöur af öllum ákærum og fór nú smátt og smátt aö fikra sig upp á viö á nýjan leik. Svo margir innan leyniþjónustunnar höföu þó illan bifur á honum aö ekki var fært aö hefja þar meiri- háttar störf en hann var ráöinn fréttaritari „The Observer” og „The Economist” I Miöaustur- löndum og hélt áriö 1956 til Beirut I Libanon þar sem hann hélt sig næstu árin. Aileen Philby varö eftir I London, andlegu ástandi hennar haföi hrakaö mjög siöustu árin og hún lést 1957, þá varla meö sjálfri sér. Philby lét þaö ekki á sig fá en giftist áriö eftir þriðju konu sinni, Eleanor, sem hann rændi frá kollega slnum I blaöamannastétt. A Beirut-árum sinum starfaöi Philby nokkuö fyrir SIS en auðvitaö jafnframt fyrir leyniþjónustu Sovétrikj- anna. Moskva! Moskva! í London styrktist slfellt grunur manna um aö Philby væri I raun „þriöji maöurinn”. Ariö 1962 þótti m m Guy Burgess lelddist ósegjanlega I Moskvu en reyndi þó aö njóta lffsins eftir mættl. Hér er hann á baö- strönd á Krlmskaga áriö 1956. þaö fullsannaö en af ýmsum ástæöum var beöiö meö aö hand- taka hann. Ef til vill fannst Bretum nóg komiö af njósna- hneykslum, 1962 var George Blake handtekinn, sakaöur um njósnir og fékk 40 ára fangelsi. Philby var fullkunnugt um gang mála og 23. janúar 1963 lét hann sig hverfa frá Beirut. Hann fór til Moskvu, var loks kominn „heim”... En vikjum aftur aö Donald Maclean og Guy Burgess. Er þeir komu til Moskvu áriö 1951 beiö þeirra erfitt hlutskipti, aö aölag- ast geróllku samfélagi. Donald Maclean, loks laus viö slna and- legu áþján, gekk þaö framar vonum. Hann fékk starf viö þýöingar úr ensku og áriö 1953 kom kona hans, Melinda, til Sovétrlkjanna og bjó þar æ slöan. Raunir hans voru engan veginn á enda: þegar Philby birtist I Moskvu vantaöi hann konu. Eleanor heimsótti hann tvisvar en sneri I bæöi skiptin aftur heim. Þá var þaö Melinda sem hann steig I vænginn viö og fljótlega skildi hún viö hinn óheppna Mac- lean og giftist Philby. Vesalings Maclean er nú gamall maöur sem býr I litilli blokkarlbúö i Moskvu og lætur litiö fara fyrir sér. Guy Burgess, hins vegar, hann var ekki spor þægari I Moskvu en London eöa Washington. Honum leiddist lífiö I Sovétrikjunum óskaplega en þegar honum var bent á óopinberan kynvillinga- samkomustaö léttist heldur á honum brúnin. Hann var fljótur aö ná sér I elskhuga sem hann bjó meö upp frá þvi. Reyndar átti Burgess þá ósk heitasta aö snúa aftur til Englands og þreifaöi fyrir sér meö þaö en komst aö þvi aö Englands megin var lltill áhugi fyrir sliku. Þvl eyddi hann slöustu ævidögunum eins glæsi- lega og honum var frekast unnt I grámyglulegri Moskvuborg. Ariö 1963 lagöist hann veikur og dó I ágúst. Meöal þeirra sem heim- sóttu hann á dánarbeö var Kim Philby, hans gamli vmur, sem ekki haföi veriö leyft aö hitta hann fyrr en þá. Endataf I Þaö er komiö aö lokum. Kim Philby geröist háttsettur I KGB og er enn. Hann lifir nú góöu lífi sem einn af forréttindastétt Sovétrlkjanna meö fimmtu konu sinni sem er rússnesk. Philby var ekki „born looser” einsog Donald Maclean, né heldur óstýrilátur uppskafningur einsog Guy vinur- inn Burgess, honum gekk prýöi- lega hreint aö aölaga sig sovéskum aöstæöum. Philby hefur fengiö fjölmargar heim- sóknir til Sovétrikjanna og er alltaf jafnborubrattur, hann . hefur veriö sæmdur einni æöstu oröu Sovétrikjanna og hefur þaö I einu oröi sagt: fint! Og þá er aöeins einn eftir: Anthony Blunt. Eftir flótta Phil- bys fór heldur aö þrengjast hagur hans. Þar kom loks, áriö 1964,aö hann játaöi á sig njósnir gegn þvi aö vera gefnar upp sakir. Hann hélt þvi áfram starfi slnu þar til i nóvember á siöasta ári þegar opinbert varð hvaö hann haföi dundað sér viö hér áöur fyrr. Slöan hefur hann haldiö sig aö mestu I Ibúö sinni I Bayswater. Gamall félagi hans og ástmaöur, William Gaskin — kallaöur Lady John - slasaöist alvarlega I febrú- ar slöastliönum þegar hann féll á dularfullan hátt af svölum Ibúöarinnar, slöan hefur hann veriö aö mestu einn. Þaö sem kannski furöulegast er, er aö hann vinnur enn fyrir drottning- una 1 leyni. Hann vinnur aö spjaldskrá og gagnasöfnun um franska málarann Poussin en Blunt er viöurkenndur mestur sérfræöingur heims I þessum 17. aldar málara. Vinir hans og fyrr- verandi nemendur færa honum matvæli og mikiö af uppáhalds vlskltegundinni hans. Þar sem hann er prýöiskokkur veitist honum létt aö sjá um sig sjálfur. —IJ tóksaman. Harold „Kim” Phil- by: Ekkert tókst aö sanna á hann eftir flótta Burgess og Macleans en ferli hans Guy Francis de Money Burgess: Hann reynd- i s t s o v - éskum vald- höfum engu slður erfiöur en hinum ensku. Burgess leiddist svo I Donaid Maclean: Allt gekk þessum „looser” I óhag. Eftir taugaáfall I Kairó var hann fluttur til London þa r s e m dyravöröur var iokiö I raun. Þegar hann loksins flúöi til Sovétrikj- anna var hann geröur aö ofursta i KGB og iifir þar góöu lifi. Sovétrikjun- um aö hann reyndi aö fá leyfi til aö koma aftur til Englands. Þaö gekk ekki en þó er hann grafinn I enskri mold. baröi sundur saman vegna leitni. Slöasta falliö svo I Moskvu er Kim Phil- by stal frá honum kon- unni. hann og ást- á- kom Anthony Blunt: Hann neitaöi öliu þegar hann var yfir- heyröur eftir fiótta Burg- ess og Mac- Ir þeirra fyrir Sovétrikin 3. og siðasti hluti leans / játaöi 1964 aö hafa veriö njósn- ari, gegn þvi aö fá sakar- uppgjöf. Siö- an á siöasta ári hefur hann veriö aö mestu innilokaöur i Ibúö sinni. J

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.