Vísir - 21.06.1980, Síða 29

Vísir - 21.06.1980, Síða 29
VISIR Laugardagur 21. júnl 1980 r1 Matur og list Hvaö er list? Þeirri spurningu er vandsvaraö en er matreiösla listgrein? Um þaö eru menn sennilega ekki á eitt sáttir. Þó eruþeirmargir.sem telja aö svo sé og meöal þeirra er gestur á Listahátiö, bandarlska tón- skáldiö og þúsundþjalasmiöur- inn JOHN CAGE. Þaö er óþarfi aö kynna John Cage hér á Sæl- kerasíöunni enda hefur hann veriö rækilega kynntur i fjöl- miölum sföustu dagana. Sem kunnugt er bauö John Cage til kvöldveröar á sunnudaginn var. Matseöillinn þótti allfrumlegur. Sælkerasiöan hitti John Cage aö máli I eldhilsi Félagsstofnunar stUdenta. „Þaö má segja aö mataræöi mitt sé nokkuö sér- stætt, allavega ef miöaö er viö mataræöi almennings, og Cage heldur áfram: „Ég þjáöist af slæmri liöagigt en eftir aö ég tók upp nýtt mataræöi hefur heilsa min oröiö miklu betri. Ég boröa enga dýrafitu, ekki egg né mjólk og mjólkurvörur. Kjöt boröa ég ekki nema fuglakjöt, sœlkerasíöan einnig boröa ég ekki ýmsar grænmetistegundir svo sem kartöflur, eggaldin, tómata eöa papriku. Ég drekk ekki te né kaffi”. Mataræöi meistara Cage er allsérstakt, þvl veröur ekki neitaö. John Cage hefur kynnt sér Zen bUddfsma I mörg ár. Hefur hann oftsinnis dvalist I Japan. Viöhorf meistarans til matar- geröarlistarinnar eru þvl á viss- an hátt viöhorf bUddistans. John Cage meöhöndlar hráefniö af mikilli nærfærni. Hrlsgrjónin eru þvegin, grænmetiö hreins- aö, fiskurinn skorinn I jafnar sneiöar. Þaö mætti halda aö John Cage væri meö dýrgripi I höndunum. Hann er mjög einbeittur viö matreiösluna. Meginreglan er sU aö maturinn sé nýr og vel sé fariö meö allt hráefni. Athyglisvert er aö mat- reiöslan er mjög einföld. Gulræturnar, sem voru mjög góöar, eru matreiddar þannig, aö þær eru skafnar og settar á ofnplötu sem borin hefur veriö á Sesam-olia. Plötunni er svo stungiö inn I ofninn kaldan og ofan á gulræturnar er settur alominpapplr, kveikt á ofninum og gulrætumar látnar bakast I einn tlma og korter viö 225 gr hita. Gulrætumar eiga aö vera aöeins brenndar. Viö þessa matreiöslu veröa gulræturnar aöeins sætar á bragöiö. Fiskur- inn, sem I þessu tilviki var lUöa, var skorin I þunnar sneiöar og borin á borö hrá. Meö lUöunni er boröuö sérstök sósa sem er mjög sterk. HUn er bUin til þannig aö japanskt piparrótar- duft er hrært Ut I pilsner þannig aö hægt er aö hnoöa duftiö sem deig. Þetta deig er svo þynnt Ut meö Tamari soya-sósu. Þvi miöur eru þessi krydd ekki til hér á landi en þaö var ýmislegt annaö sem John Cage notar I t matreiðslutima hjá meistara Cage. matinn sem viö nýtum ekki. Nefna mætti söl, sem eru upplögö aö sjóöa saman meö hrlsgrjónum, njólablöö sem skoriri eru I þunnar ræmur og hituö á pönnu I nokkrum dropum af Sesam-ollu. Gaman væri aö fá John Cage hingaö aftur I heimsókn til aö halda námskeiö I „bUddiskri matar- gerö”. Þaö er athyglisvert aö margir listamenn eru frábærir matargeröarmenn, t.d. er Luciano Pavarotti frægur kokk- ur. Ég spuröi John Cage hvort ekki væri erfitt aö lifa eftir svona ströngum reglum I mataræöi? Hann brosti um leiö og hann svaraöi: „JU — til dæmis finnast mér ostar óhemju góöir, en þeir eru óhollir svo ég boröa þá ekki, en ég verö örugglega ákaflega frlskur þegar ég dey”. Cage leiöbeinir gestum sinum. Humar er herramannsmatur Stefán Gunnlaugsson Bautavert aö störfum undir berum himni. ,, Pakkaferö99 tií Akureyrar Samkvæmt fréttum hefur humarveiðin gengið mjög vel. Vonandi eigum vð eftir að fá nýjan humar i fiskbUöunum. Humarinn er afskaplega ljUf- fengur eins og allir vita sem hafa bragöaö hann, enda er humarinn orðinn allvinsæll á Reykviskum matsölustööum. Hér eru tveir humarréttir, sem frekar auðvelt erð að matbUa. Sá fyrri er borinn fram með ýmsum sósum. En fyrst er humarinn soö- inn, best er aö sjóöa hann heil- an, en þaö gerir ekkert til þó bara halarnir séu soðnir. Byrjið á þvi að hálffylla pott af vatni, látiö humarinn Ut i, og vatniö á að fljóta vel yfir humarinn. Saltið vatniö og klippið 1/2 — 1 bunkt af dilli niður i pott- inn — magnið er miðaö við 20 humarhala. Eftir að suöan er komin upp.er humarinn soðinn I 4-6 minUtur. Það fer nokkuð eftir stærö humarsins. Látið humarinn slðan kólna I soöinu. A meðan er upplagt aö UtbUa sósurnar. t einni skál má hafa tómat- sósu sem krydduð er meö hvit- um pipar og bragöbætt með nokkrum dropum af sitrónu- safa. I annarri skál má hafa góða kryddsósu. Hræriö eina matskeiö af sltrónusafa og 1 matskeiö af sinnepi saman við 2 dl af sýröum rjóma. Kryddið sósuna með salti og pipar. Chilisósa passar vel við humar. Blandiö 100 gr. af maj- onesi saman við chilisósu. Þiö getið sjálf ráöiö styrkleika sós- unnar. Gott er að bæta finsöxð- um lauk saman við sósuna. Graflaxsósa passar ágætlega með humar. Hægt er að kaupa hana tilbUna.en ef þiö viljið bUa hana til sjálf. þá er þaö gert þannig: Hrærið saman 1 1/2 matsk. sinnep, 1/2 matsk. sykur, 1 matsk. vinedik, 1 dl af matar- oliu. Kryddiö sósuna með salti og pipar. Klippið 1 bunkt af dilli og bætiö Ut I sósuna og hrærlö vel saman. Setjið humarinn i skál eða leirpott og raöaöið sósuskálunum I kring. Beriö ristaö brauð fram meö þessum rétti. Hér er svo annar humar- réttur: Humarinn er soðinn á sama hátt og gert var I fyrri uppskriftinni. 1 þessari upp- skrift er reiknað meö 12-28 humarhölum. Þegar bUið er aö sjóöa humarinn er hann skel- flettur. Þá er sósan bUin til, en i hana þarf: 2 matsk. smjör 1 1/2 matsk. hveiti 2 sl rjómi hvitur pipar sitrónusafi 1 stór púrrulaukur. Byrjið á þvi aö sia vatnið sem humarhalarnir voru soðnir i. Bræöið svo smjörið I potti. Blandið hveitinu saman við smjöriö. Jafnið sósuna Ut með soðinu af humrinum og rjóman- um. Þegar sósan er oröin nægi- lega þunn, þá er hUn krydduð með hvitum pipar og salti. Gott er að bragöbæta hana með sltrónusafa. Flnsaxið einn pUrjulauk. Setjiö humarinn Ut I sósuna ásamt pUrjulauknum. Látið réttinn siðan malla i 3-5 min. Þessi réttur er mjög bragðgóður. 1 staðinn fyrir humarhalana má nota krækling eða stóra rækju. Gott hvitvin á vel við þennan rétt svo og tómatsalat og ristaö brauð. Það mun vera nokkuö algengt aö fólk Uti á landi kaupi svo- kallaöan „helgarpakka” en fyrir ákveöna upphæö er hægt aö kaupa ferö til Reykjavlkur, gistingu og ferö aftur heim. Því miöur hafa ferðaskrifstofur og aörir þeir sem I feröamálum standa ekki skipulagt svipaöar feröir fyrir höfuöborgarbUa. NU er benslndropinn oröinn alldýr, þaö er þvl nokkuö dýrt aö keyra t.d. til Akureyrar fyrir utan aö þaö er þreytandi og tekur heilan dag. En þiö ykkar sem hafiö hugsað ykkur aö slappa af I sólarhring eöa svo, halda fund — gætuö skroppiö til Akureyrar. Fyrir þau ykkar sem heföuö hug á aö skemmta ykkur ættuö aö heimsækja Grímsey. Eyjan er ákaflega falleg og frekar auö- veld yfirferöar. Samgöngur viö Grimsey eru ágætar á sumrin, reglulegar báts- og flugferöir eru Ut I eyjuna. Þegar heim- sókninni til Grimseyjar er lokið er upplagt aö synda 200 m. I hinni ágætu sundlaug Akureyr- inga. Svo er sjálfsagt aö heim- sækja hinn nýja matsölustað Akureyringa „Smiöjuna” en um þennan staö var fjallaö hér á Sælkeraslðunni 24. nóv. sl. NU er bUið aö opna Smiöjuna almenn- ingi. Staöurinn er hlýlegur og þjónustan góö, þvi salurinn tekur um 50 manns I sæti. Hver gestur fær þvi mjög persónu- lega þjónustu. Byrjiö á þvl aö fá ykkur hressingu fyrir matinn, hægt er aö mæla meö „Smiöju- glóö”, sem er drykkur hUssins. A matseölinum eru ýmsir ljUf- fengir réttir. Eftir matinn er boöið upp á „Smiöjukaffi” sem er eins og nafniö bendir til kaffi hUssins. A meöan gestirnir njóta matarins er leikin tónlist á píanó. Þaö er upplagt fyrir fyrirtæki, stofnanir og aöra þá sem halda þurfa mikilvæga fundi aö skreppa dagstund Ut á land.t.d. til Akureyrar. Upplagt er aö fara meö morgunvélinni og koma til baka meö siöustu kvöldvél. Eftir langan og strangan fund er upplagt aö fá sér aö boröa góöan mat — Smiöjan er rétti staöurinn til

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.