Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 23.06.1980, Blaðsíða 2
Mánudagur 23. júni 1980 2 Ætlarðu að opna verð- tryggðan sparifjárreikn- ing? Siguröur B. Björnsson — húsa- smiöur: „Nei, — maður þyrfti aB eiga eitthvaö til þess”. Steingrimsson — starfsmaBur hjá Steinprýöi: „Þetta er sjálfsagt. ágætt fyrir þá sem hafa peninga — ekki sist gamla fólkiö ef þaB á eitthvaB eftir — en þaB gildir ekki um mig”. Ragnheiöur Alfreösdóttir — húsmóöir: „Ég hef alveg örugglega ekki peninga til þess”. Þorsteinn Jónsson — garöyrkju- maöur: „Ef ég væri fjármálamaöur þá inyndi ég ugglaust gera þaB — en menn standa ekki i þessu nema þeir séu fjáðir”. Jón Gunnarsson — húsgagna- smiöur: „Ætli maöur hafi ekki not fyrir peningana f annaö”. / I I Hvað gerir STARMIX SH-3 plus, ryksuguna eftirsótta? Nafn \ Heimilisfang Sími: 9 — Q]rafmagnsburstinn \ Hliturinn Setjið X bd / þann reit sem við á I_lafgreiðslumaðurinn I VINNINGUR DAGSINS: I Starmix ryksuga verð kr. 149.900,- I Svör berist skrifstofu Vísis, Síðumúla 8, Rvík, i síðasta lagi 2. júní, í umslagi merkt: SUMARGETRAUN. | 0 Dregið verður 3. júlf, og nöfn vinningshafa birt daginn eftir. SUMARGETRAUN JJgJfgl Hentugir fylgihlutir innifaldir í verðinu. CPFSFT) Borgartúni 20 Reykjavík sími 26788 starmix ryksugan SH-3 plus er lítil en mjög kraftmikil og handhæg ryksuga, sem hentar vel fyrir minni heimili. Með henni fy/gir rafmagnsbursti sem bankar teppið og nær þar af leiðandi upp smærri rykkornum. ísbjarnarblús Bubba Mortens: Gúanórokk- ið komið á plðtu „Þaö eru ekki nema egófrlk sem fara út i þetta, en ég tel mig samt hafa eitthvaB aö segja”, sagöi rokkarinn Bubbi Mortens er hann kynnti fyrstu plötu sina fyrir blaöamönnum i óöali á miövikudag. Platan nefnist Is- bjarnarblús og er tilvisun i störf Bubba, sem starfað hefur sem farandverkamaöur frá 15 ára aldri. Hann kallar enda rokksitt gúanórokk. A plötunni eru einvöröungu lög eftir Bubba og flestir textar eru einnig samdir af honum. Ýmsir hljóöfæraleikarar koma fram á plötunni sem tekin var upp áöur en Utangarösmenn komu til skjalanna. Iöunn gefur plötuna út. Bubbi og Utangarösmenn léku fjögur lög fyrir blaöamenn. Bubbi dregur ekki af sér viö sönginn né annaö. Visismynd: J.A. III Ljóöabók í eftir ! ungan ! Reykvíking; Ungur Reykvikingur, Matthias _ Sigurður Magnússon, hefur sent gi frá sér sina fyrstu ljóöabók og _ heitir hún Lystigarðurinn. 1 bók- | innieru 24 ljóð. Þaö er útgáfuhóp- gg urinn Medúsa, sem gefur bókina ■ út en Letur prentaöi. Hér er eitt ■ kvæðanna: Hverfill Hauslaus akurhæna meö blóöugtfiöur I og konutúnga meö galibragöi klofin af styttu i lystigaröinum i á fati gegnum Ljósklaufina. ME

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.