Vísir


Vísir - 23.06.1980, Qupperneq 4

Vísir - 23.06.1980, Qupperneq 4
Þó aöbúnaðurinn I flóttamannabúöunum hafi batnaö mikiö, er hann langt frá þvi aö vera góöur. Hér er 22 ára gömui móðir meö nýfætt barn sitt. Þaö er langt leitt af vannæringarsjúkdómum og vafasamt að þaö lifi. Sjúkrabeöurinn er lak, breitt á maiargólf. Litla stúlkan á myndinni er meö malariu og heilahimnubólgu. Eldri systirin vakir yfir sjúkrabeöintim sem gæti orðið banabeöur litlu systur. Lífið snýr aftur! Ástandið í flóttamannabúðunum í Thaiiandi fer slbatnandi Fyrir nokkrum mánuöum sáust börnin i flóttamannabúðunum ekki brosa. Nú koma þau hlaup- andi á móti gestum og brosa út undir evru. Kallaö á hjálp, en hjálpin er ekki fjarri, þvl barniö liggur á hris- grjónapokum, sendingu frá Rauöa krossinum. „Ástandið er greinilega miklu betra i flótta- mannabúðunum i Kapútseu nú en það var þegar ég kom þangað siðast fyrir fimm mánuðum”, segir Björn Larsson, ljósmyndari sænska blaðs- ins SE. „Fyrir fimm mánuöum var loftiö i búöunum mettaö af svitalykt, þvagi og dauða. Þá dóu fjörutíu manns á dag, þar af helmingurinn börn. Nú fæöast fjögur börn á dag og einn maður deyr að meðaltali. Lifiö snýr smám saman aftur. Fýlan er horfin — það er búið að reisa salerni. Maöur verður ekki eins áþreifanlega var við dauðann. Fyrir fimm mánuðum hló ekkert barn, en nú mæta börnin gestum brosandi og segja „ókei, ókei” og „bæ-bæ”. Þau eru farin að leika sér, og það er búið að reisa litið skólahús”, segir Björn. En vandamálin eru ennþá feiknarlega mikil. Börnin eru enn vannærð og sjúkdómar geisa. Malaria, magasjúkdóm- ar og ormasjúkdómar, sem eng- in lyf bita á, eru algengir. Og á vannæringuna bætast oft erfiðir fylgikvillar, eins og heilahimnu- bólga og lungnabólga. Matvæladreifingin er komin i mun betra lag en var, og nú er talið að um áttatiu af hundraði matvælasendinga komist i rétt- ar hendur, en tuttugu af hundr- aöi er seldur á svörtum mark- aði. Nú er um hálf milljón flótta- manna, sem fær matvæli i gegn- um Kauða krossinn og UNICEF, og koma menn yfir- leitt tvisvar sinnum á viku til að sækja matinn. DEVR PANDA - DJÖRNINN OT? Alþjóðleg áætlun um að bjarga frægasta kin- verska dýrinu, pandabirninum, frá útrýmingu, er komin i gang. Þetta stóra svart-hvitlita dýr, lifir i afskekktu fjalllendi i Sichuan-héraði, svo og i Gansu og Shaanxi-héruðum. En dýrunum stafar hætta af menningunni, sem stöðugt brýtur ný landsvæði undir sig, svo og þvi, að hætta er á að helsta fæða pandanna, sérstök bambustegund, blómstri. Þegar bambus þessi blómstrar, deyr plantan og hún vex ekki aftur fyrr en eftir eitt ár. Samkvæmt síðustu könnun, sem Kinverjar geröu á stofn- stærö pandanna, áriö 1974, voru um það bil eitt þúsund pöndur til á þessu svæði, og gætu hafa orð- ið einhverjar breytingar á stofninum sfðan. Kinversk stjórnvöld og World Wildlife Fund (WWF) sem hefur aösetur i Genf, vinna saman að verndun pöndunnar. Þau hafa ráöiö dr. George Schaller, einn fremsta sérfræð- ing heimsins i stórum spendyr- um, sem stjórnanda aögerð- anna. Hann mun stjórna rann- sóknum á pöndunni og lifnaðar- háttum hennar, en tiltölulega litið er vitað um hana. Pandabirnirnir lifa á 30.000 ferkilómetra ósléttu, en sérlega fallegu svæöi. Af þessu svæði hefur fimmtungur verið friðað- ur. Fyrir um það bil tiu þúsund árum lifðu pöndurnar á mun stærra svæöi, jafnvel allt norður til Peking. I friðunaráætluninni er meðal annars gert ráð fyrir nákvæm- um rannsóknum á mataræði pandabjarnanna þannig, að hægt veröi að bregðast rétt við ef hættuástand skapast, svo sem ef bambustegundin, sem pand- an lifir aðallega á, fer að blómstra. Bambus þessi Þetta eru pandabirnirnir „Chia-Chia” og „Ching-Ching”. Birnirnir voru gjöf klnversku stjórnarinnar til dýragarðsins I London. blómstrar á hundrað ára fresti, og eru þá allar plönturnar i blóma i einu. Þegar plantan blómstrar, deyr hún og nýir bmabusar vaxa ekki fyrr en að ári liðnu. Ef bambusinn blómstrar, eins og allar likur eru til að gerist einhvern tima á þessum áratug, þá deyja pönd- urnar nema annaö fæði komi til. Peter Scott, lávarður, stofn- andi og formaður WWF, sagöi: „Það er litið vitað um pönduna, og viö álitum að George Schall- er sé rétti maðurinn i þetta verk. Hæfileikar hans koma sér vel i baráttunni gegn þvi að pandan deyi út”. Peter Scott sagði ennfremur, að hann vonaðist til aö WWF gæti aðstoðað Kinverja við frið- un fleiri dýrategunda, sem eru i hættú i landinu. Nefndi hann sem dæmi mansjúriska tigris- dýrið, trönurnar með svarta hálsinn og rauða hausinn, Yangstefljóts höfrunginn og hinn afar sjaldgæfa Yangste- fljóts-krókódil. J

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.