Vísir - 23.06.1980, Síða 23

Vísir - 23.06.1980, Síða 23
VÍSIR Mánudagur 23. júnl 1980 23 NJÓTIÐ ÚTIVERU Bregðið ykkur á hestbak Kjörið fyrir alla fjölskylduna HESTALE/GAN Laxnesi Mosfellssveit Sími 66179 KOSNINGAH4TÍÐ stuðningsmanna GuÓlaugs Þorvaldssonar i LAUGARDALSHÖLL mánudag 23. júni kl. 21 Lúðrasveit Reykjavíkur leikur á sviði frá kl. 20.30. Stjórnandi Eyjólfur Melsted. DAGSKRÁ: Kl. 21.00 Hátíðin sett: Jón Sigurbjömsson. Ávörp: Ásgeir Pétursson, bæjarfógeti. Auður Auðuns, fv. alþingismaður. Eiður Guðnason, alþingismaður. Eysteinn Jónsson, fv. ráðherra. Margrét Margeirsdóttir, félagsráðgjafi. Ólafur H. Jónsson, handknattleiksmaður. Séra Ólafur Skúlason, dómprófastur. Sigurjón Pétursson, forseti borgarstjómar. Steinunn Sigurðardóttir, bankamaður. Guðlaugur Þorvaldsson og Kristín Krístinsdóttir. Einsöngur: Guðrún Tómasdóttir Undirleikarí: Ólafur Vignir Albertsson Kvartett: Elín Sigurvinsdóttir, Fríðbjöm G. Jónsson, Halldór Vilhelmsson og Ruth Magnúsdóttir. Undirleikarí: Ólafur Vignir Albertsson Karlakór Reykjavíkur, stjómandi Páll P. Pálsson. 18 manna hljómsveit „BIG BAND“ leikur: Stjómandi Reynir Sigurðsson. Verið velkomin STUÐNINGSMENN A tröppum Markerville Lutherian Church i Alberta, en sú kirkja var byggð árið 1907. OPID KL. 9-9 IAIIar skreytingar unnar af fagmönnum. Nag bilaitcBSI a.m.k. ó kvóldin BI OMÍ VMXTIH II \l N \KS l K 1 11 Niim i::i: Sigfús Halidórsson við pianóið og Guðmundur Guðjónsson troða upp á einni af fjölmörgum skemmtunum þeirra félaga vestanhafs. Fyrir skömmu fóru þeir Guð- mundur Guðjónsson og Sigfús Halldórsson vestur um haf til hljómleikjahalds. Með þeim i förinni voru einnig Bill Holm, sent tróð upp ásamt þeim félög- um. konur þeirra tvær Kristin og Stella. Þórhalla og Jón As- geirsson. Ferðin tók 6 vikur og á þeim tima voru haldnir tónleik- ar á 25 stöðum. Félagarnir skemmtu einungis i Vestur-lslendingabyggðum Ameriku og hafði Islendingafé- lagið á hverjum stað veg og vanda af skemmtununum. Þeir Guðmundur og Sigfús voru með sérstakt prógram, sem æft var upp áður en lagt var af stað og voru það einungis lög Sigfúsar Halldórssonar, sem sungin voru. Bill Holm aftur á móti las upp ljóð og spilaði Ragtime tónlist. Skemmtanirnar voru vel sóttar, betur en ráö var fyrir gert i upp- hafi. Þeir félagar sögðu, að þeir hefðu fengið frábærar móttökur og gestrisni þeirra Vestur-Is- lendinga, sem þeir hittu, með ólikindum, og þvi hefði ferðin verið eins ánægjuleg i alla Kristin, Stella, Sigfús og Magnús Blöndal fyrir utan Lincoln Center. Hópurinn, sem lagði land undir fót til að skemmta samiöndum sín- unt vestanhafs, f.v. Jón Asgeirssom, Bill Holm, Guðmundur Guð- jónsson og kona hans. Kristln, Þórhalla, Stella, kona Sigfúsar, og Sigfús Halldórsson. Þarna erhópurinn fyrir utan hús Stephans G. Stephanssonar ásamt nokkrum Vestur-íslendingum. staði og hægt var að hugsa sér. Þeirstæðu imikilli þakkarskuld við gestgjafa sina og aðra þá Vestur-Islendinga, sem á vegi þeirra urðu. Að lokum vildu þeir koma á framfæri þökkum til allra þeirra, er gerðu þessa ferð að veruleika. FRABÆRAR MÓTTðKUR

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.