Vísir


Vísir - 23.06.1980, Qupperneq 24

Vísir - 23.06.1980, Qupperneq 24
VÍSIR Mánudagur 23. júnl 1980 Umsjón: Magdalena Schram tónlist Jónas Tómas- son skrifar. ■■■■■( Arnold Schönberg fæddist i Vin áriö 1874 og dó I Los Angeles 1951. Sumir segja, aö hann beri ábyrgö á allri „vitleysunni” I músik þessarar aldar. Þeir ættu aö kynna sér músikina fyrst, „vit- leysuna” siöan. Alla vega ættu þeir, sem áhuga hafa á músik aö kynna sér Schönberg vel og vand- lega. Ekki er laust viö aö þaö dragi úr „vitleysunni” aö þekkja Pierrot Lunaire. Þaö, sem menn fengu aö heyra I Þjóöleikhúsinu (mikill er annars munurinn á aö vera þar á tónleik- um en t.d. i Háskólabiói) á föstu- daginn 13. júni var allt samiö áöur en höfundur varö fertugur og áöur en hann fór aö beita tólf- tóna-aöferöinni i tónsmlöum sin- um, Strengjakvartett no. 2 er m.a.s. I Fis-moll. Annarlegur blær gælir þar viö eyru manns og þótti mér svolltiö reyna á eyrun, annaö hvort er hljómburöur húss- ins ekki nógu liflegur (ég sitjandi á fjóröa bekk) eða átök hljóö- færaleikara ekki svo mikil. En hvaö meö það, flutningurinn var virkilega spennandi — og e.t.v. ekki laust viö aö flytjendur væru spenntir. Schönberg spennti bog- ann (fimbulbogann?) þaö hátt aö ekki nægöu tvær fiölur, viola og cello, hann sprengdi kvartett formiö (svipaö og Beethoven i þeirri niundu) meö sópran söng i tveim siöustu þáttunum. Þvi ekki? Annars var Schönberg aö fást viö aöra miklu meiri sprenginu: þ.e. spreng- BRAVO - BRAVO ingu dúr og moll tónsmiöaaöferð- ar. Og þvi fór sem fór sem betur fer. Hvar væri fólk statt ef menn nenntu ekki aö brydda upp á einhverju nýju? Og þaö gat Schönberg heldur betur. Sigrún Gestsdóttir söng og geröi vel. Þaö kemur e.t.v. hressilega á óvart aö heyra unga söngkonu spreyta sig á verki sem þessu en fullyröa má aö hún stóð sig. Rut Ingólfsdóttir og Helga Hauksdótt- ir léku á fiölur, Stephen King á violu og Pétur Þorvaldsson á cello. Það mætti fjalla um feimni eöa óöryggi i fyrsta þætti, mis- ræmi i 2. þætti o.s.frv. en þaö tekur þvi varla. Sem sagt, spenn- andi og takk fyrir. Þá lék Anna Málfriöur Sigurö- ardóttir sex litil pianólög opus 19 og geröi ágætlega. Ekki veit ég hvort hún var aö flýta sér aöa hvað, alla vega hef ég ekki heyrt no. 2 og 6 leikin svo hratt áöur. Þessar perlur eru meö vinsælustu lögum Schönbergs og heföi mátt njóta þeirra betur með þvi aö færa flygilinn svo sem eins og fimm metra framar á sviöiö og nær áheyrendum og biöja hljóm- sveitina niður i kjallara aö fara i pásu rétt á meöan. Anna Málfriö- ur lék jarðarfararkirkjuklukkna- hljóma Mahlers. Takk fyrir, Anna Málfriöur. Eftir hlé voru menn spenntir mjög að heyra Pétur i tunglinu. (3x7 kvæöi eftir úr Pierrot Lunaire eftir franska skáldiö Giraud i þýskri þýöingu Hart- leben) og fengu þaö lika svo um munaöi. Annan eins flutning hef ég hingaö til ekki heyrt. Rut Magnússon, söngkona. Þorsteinn Gylfason þýddi ljóðin (sem og ljóöin sem Sigrún söng) og lét jafnframt ljósrita þau á frumniálinu og fylgdi þaö ljósrit efnisskránni. Þaö var fyrsta efnisskráin unnin af viti, sem ég hef séö á þessari Listahátiö. Schönberg samdi Pierrot á 21 degi en þaö mátti heyra aö flytj- endurhöföu notaö mun fleiri daga til æfinga en þaö. Þau unnu gifur- legt afrek og man ég ekki eftir skemmtilegri tónleikum, þótt ég leiti langt aftur i timann i huga mlnum — (enda timinn ekki til eins og heyrist i verkum Messian á Listahátiö). Hugsa sér alla þá vinnu, sem fór I þennan eina flutning: sjónvarp og hljóövarp festu ekkert á band og er grátlegt aö ekki fái maöur aö heyra Tungl- Pésa á tslandi nema þetta eina sinn, ekki fyrr en eftir 21 ár, eöa hvaö? Ég vil nota tækifæriö og biöja um annan flutning á næstu Myrku músikdögum þvi um þaö leyti veröurPaul Zukofsky stadd- ur hér aftur. Zukofsky stjórnaöi Pierrot Lunaire af einbeitni og eins og þar væri jafn sjálfsagður hlutur á ferö og skreppa út I búö eftir brauði, svo létt fór hann meö þaö. Svartklæddir hljóöfæraleik- arár LÉKU kristallsandvörp, dimma valsa, geisla tungslins og bleikt blóö. Rut Ingólfsdóttir lék á fiölu og violu, Carmel Russel á cello, Annar Málfriöur á pianó, Gunnar Egilson á klarinettu og bassaklarinettur og Bernhard Wilkinson á flautu og piccalo. Rut Magnússon talsöng. I Pierrot er Schönberg að færa taliö I átt aö söng en ekki öfugt og tókst Rut að framkvæma þaö á réttan máta. Hún var i silfurfögrum kjól, en mátti e.t.v. beita meiri hvitu I andlitið: „Heim á leiö skal halda/ heim til Bergamo”. Aheyrendur kunnu greinilega gott aö meta, fagnaöarlætin voru glfurleg úr hálftómu húsi, þrjú siöustu lögin endurtekin og aftur klapp, klapp, — lengi. Paul Zu- kofsky og Rut Magnússon — BRAVO! Jónas Tómasson. M EG ER„.” RagnhelOar Jónsdóttur, sem hún gerðí fyrir Listahátíð Af myndrðð Grafikmyndir Ragnheiöar •Jónsdóttur eiga sér gælunöfn, sem allir viröast þekkja, — eöa hver kannast ekki viö „óléttu- myndirnar”, „stólana”, „tertu- kerlingarnar”,? Nýjustu mynd- irnar hafa þegar fengiö nafn: Steinkallarnir. Formlega heita þær „Ég er...” og Ragnheiður geröi þær aö beiöni listahátiöar og hafa þær veriö sýndar á vegum hátiöarinnar i anddyri Háskóla- biós, i klúbbnum i Félagsstofnun stúdenta og að Kjarvalsstöðum. Myndirnar eru sex og eins og svo oft áöur hittir Ragnheiöur áhorf- andann beint á kjaftinn (afsakiö oröbragöiö). Steinkallarnir eru karlaveldiö uppmálar, þungir og massivir, steinrunnir I kerfi dauöra tölu- og bókstafa. Skilningarvitin eru lok- uö. A mynd no. 1 svifa tákn frelsis og náttúru umhverfis hann eins og til aö undirstrika ósamlyndi mannsog umhverfis. A mynd no. 2 litur kallinn I blaö. Kona reynir aö komast aö verki I myndasögu. Brúöur horfa tómlega út i loftiö. Myndaþraut i formi völundar- húss. Gaman eöa alvara? Létt- stigir dansfulgar, — þeirra llf lýt- ur líka reglum, þó sýnast þeir frjálsir og sjálfs slns eign. Mynd no. 6: steinkall á leiöarenda — Blaöinu hefur borist eftirfarandi athugasemd frá Jóni Asgeirssyni, tónskáldi: „Aö gefnu tilefni, eöa vegna ummæla ólafs Stephensen I gagnrýni hans um hljómleika Ragnheiöur og ein af tertukell- ingunum. skrambi er hann góður meö sig og kominn meö lárviöarsveiginn rétt eins og hann eigi slikt skiliö! Hverju hefur hann áorkaö, hafa augu hans opnast? óteljandi spurningar og vangaveltur, sem halda áfram aö suða i eyrunum, löngu eftir aö myndirnar eru yfir- gefnar. Stan Getz, vil ég taka þaö fram, aö ég var ekki á umræddum tónleikum. Rétt er að þessi at- hugasemd komi fram, þvi mörg- um viröist sem tilgreind hávaöa- semi hafi átt viö mina persónu.” Jón Asgeirsson. Þaö er tilviljun aö á Kjarvals- stööum eru nú sýnd verk eftir þrjár konur samtimis. En sú til- viljun er fróöleg auk þess aö vera skemmtileg. Auövitaö er hlutur Ragnheiöar örsmár, en hann er þeim mun áleitnari vegna þess bakgrunns sem stærri sýningar gefa. Kristín Jónsdóttir 1888- 1959), sýndi fyrst hér heima áriö 1915. Myndir hennar eru fyrst og fremst fallegar, I þeim rikir friö- ur og ró og samlyndi manns og náttúru. Geröur Helgadóttir (1928-1975) mótast siöur af þvi sem viö blasir, verk hennar eru óhlutlæg, og skilja að mann og umhverfi. Ragnheiöur er sprell- lifandi og hrærist i hugarheimi dagsins I dag. Um samlyndi er ekki lengur aö ræöa, maöurinn er steingeröur og i andstæöu viö sjálfan sig og umhverfiö. Þaö er fróöleg saga, sem þessar þrjár konur segja. Ragnheiöur Jónsdóttir var ekki viöstödd opnun Listahátiöar, hún var þá á förum til Póllands, en þangaö var henni boöiö sem opin- berum gesti á The International Print Biennale I Krakov. Daginn áöur en hún fór utan var hún aö hengja upp nýju myndirnar og segja fyrir um hvernig bezt væri aö lýsa þær, „þær veröa aö fá góöa birtu” sagöi hún, og haföi áhyggjur af þvi aö þurfa aö fara án þess aö geta gengiö frá ljósun- um sjálf. „Þó gat ég alls ekki stillt mig um aö þiggja þetta boö frá Krakov, þetta er mikill heiöur fyrir mig. Nei, ég hef aldrei kom- iö þangað fyrr, en hef oft sýnt á þessari sýningu, hún er mjög stór.” Ragnheiöur vill sem minnst segja um steinkallana, vill láta öðrum eftir aö sjá i þeim þaö sem þeir sjálfir kjósa, „en stundum verö ég alveg hissa á þvi hvaö fólk sér i myndunum mínúm og „Ég er...” mynd no. 1. ,,Ég er...” Mynd no 3. hef gaman af aö ræöa þær viö fólk. Þaö koma t.d. stundum til min konur, sem ætla að kaupa mynd til aö gefa manninum sin- um. Tertukerlingarnar t.d. — ein kona vill kannski gefa myndina til aö minna á hvernig hún er ekki eöa vill ekki vera, önnur til að minna á hvaö hún er. Stundum finnst mér skrýtiö aö konur skuli ekki sýna haröari viöbrögö viö þvi, sem ég er aö reyna aö segja.” Myndrööin ,,ég er...” er eins og áöur sagöi sýnd aö Kjarvalsstöö- um, i Félagsstofnun stúdenta og i anddyri Háskólablós og veröa þær sýndar þar áfram eitthvaö fram eftir sumri. Ms ATHUGASEMD FRÁ JÓNI ÁSGEIRSSYNI „oft ég svarta sandinn leit, svlða grænan engireit”, Sumir hafa áhuga á listum og aðrir alls ekki og er hvorugur hópurinn verri eöa betri fyrir vikiö. Sumir tala um „þessa svokölluðu listahátiö”, aörir aöeins um hátiö og koma langan veg til aö halda hana. 1 þeim hópi eru konur og karlar af öllu tagi, sem vinna alls konar vinnu, kjósa alls konar stjórn- málaflokka, fátækir og ríkir, ungt fólk og gamalt. Þaö á sér e.t.v. ekkert annað sameigin- legt en þaö aö láta sér ekki nægja heimsmyndina eins og hún blasir viö, heldur leita einatt að nýjum sjónarhólum og fagna þvi aö mega ganga á ann- arra manna hóla til að njóta út- sýnis þaöan. Þessu fólki er til- veran meira viröien svo, að hún verði mæld með notagildi og margbrotnari en svo, aö henni veröi lýst á ljósmynd. Þessum hópi er það mikils viröi, aö þeir, sem utan hans standa aö ööru jöfnu, laöist aö Listahátíö fyrir tilstilli spánskra gleðimanna, eöa þá aö vegfarendur, sem annars láta sér sýningar i léttu rúmi liggja, hópist til aö taka þátt I uppákomum viö Breið- firöingabúð. En þeim eigin- gjarnari i þessum hópi verður þaö þó eflaust meira viröi og eftirminnilegra aö hafa heyrt fullkomnun i söng eöa píanó- spili, aö hafa kynnst betur einu af öndvegisskáldum þjóöarinn- ar, hlustaö á verk eftir braut- ryöjendur i tónsmiöum eöa fengiö aö skoöa hugarheim hin- um megin frá af jaröarkringl- unni. Allt er þetta til aö stækka heimsmyndina, nýir kögunar- hólar, sem hver um sig vikkar sjóndeild langt út fyrir fjalla- hringinn i kring um okkur. Hinir, sem ekki hafa áhuga á „svona löguöu” yppta öxlum. Þeir skipta sér ekki af, velta stundum fyrir sér gildi slikrar hátíöar og stundum ekki. En einhvers staöar þarna mitt á milli er þriöji hópurinn, hvaö svosem hægteraðkallahann — honum þykir betra aö fara nafn- laus um héruö — og hallar höföi eftir vindi. Raunar viröist þessi flokkur ævinlega einblina I eina átt, þvi upp á hann standa aöeins vindar úr vestri eöa austri. Hann hefur engan áhuga á listum, en þeim mun meiri áhuga á listafólki. Forysturollur þessa hóps fyrirlita alla þá, sem yfirgefa túnib heima hjá sér og leggja land undir fót til annars en að smala kindum. í þeirra sauöahúsi er menntun timasóun og ástundun lista þvi aðeins afsakanleg, ef hún er bundin i klafa gamalla heföa og hægt er að græöa á henni. Til hvers, spyrja svona menn, aö horfa á einhvern hreyfa sig, sem hreyf- ir sig ööru visi en allir aðrir? Þessari spurningu er auövitað einfaldast aö svara meö annarri fáránlegri spurningu: Til hvers að skrifa sögu, t.d. um leigubil- stjóra, þegar viö getum pantað okkur einn slikan hvenær sem er? Listahátið er vitanlega allt annaö og miklu meira en eign þeirra manna, sem stýra henni þær vikur sem hún varir. Lista- hátíö er eign allra I landinu og markmiö hennar eru augljósari en svo að það taki að tíunda þau hér. Þaö er tvennt óllkt aö gagn- rýna framkvæmd hennar hverju sinni og benda á þaö sem betur mætti fara —■ og svo hitt, að henda gaman aö hugsjónum hennar og tilgangi. Ms

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.