Morgunblaðið - 10.05.2002, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 10.05.2002, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. MAÍ 2002 57 Sýnd kl. 8 og 11. Vit 380. Sýnd kl. 4, 6, 8, 10 og 12.15. Vit 379. Sýnd kl. 5.45, 8, 10.15 og Powersýnig kl. 12.20. Vit 377. Hillary Swank Frá framleiðendum Austin Powers 2 kemur þessi sprenghlægilega gamanmynd um mann sem leggur allt í sölurnar til að fara á vit ævintýranna. Annað eins ferðalag hefur ekki sést! Mbl DV Sýnd kl. 10. Vit 337. Kvikmyndir.com „Splunkunýtt framhald af ævintýri Péturs Pan!“ Sýnd kl. 4. Vit 358. Sýnd kl. 4. Vit 357. JAKE GYLLENHAAL SWOOSIE KURTIZ 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti I I Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i.12. Vit 376 ½kvikmyndir.is kvikmyndir.com ÓHT Rás 2 ½ SG DV Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Sýnd í lúxus kl. 8. B. i. 16. Vit nr. 360. DV ÓHT Rás 2Mbl DV Sýnd kl. 10.15 og 12.15. Vit 337. Kvikmyndir.com Frumsýning Frumsýning Með hasargellunum Milla Jovovich The Fifth Element og Michelle Rodriguez The Fast and the Furious. Frá leikstjóra Event Horizon. Hasartryllir ársins. Jim Carrey í hreint magnaðri mynd sem kemur verulega á óvart Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is Mögnuð mynd með hinni frábæru Nicole Kidman Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 10. Yfir 30.000 áhorfendur! Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Biðin er á enda. Fyrsta stórmyndin í ár! Búðu þig undir svölustu súperhetjuna! 20.000 áhorfendur á aðeins fimm dögum! 1/2 kvikmyndir.is kvikmyndir.com  DV Til að eiga framtíð saman verða þau að takast á við fortíð hennar Ýmislegt á eftir að koma honum á óvart Radíó-X 1/2Kvikmyndir.com 1/2HJ. MBL Sýnd kl. 8 og 10.15. Monster´s Ball RadioX Ó.H.T. Rás2 Reiðskólinn Hrauni 2002 Reiðskóli fyrir 10-15 ára Upplýsingar í síma 897 1992 Skoðið vefsíðu reiðskólans www.vortex.is/reidskoli/ Reiðskólinn Hrauni, Grímsnesi þar sem hestamennskan hefst Í Mexíkóborg (Mexico City) Spennumynd Bandaríkin, 2000. Góðar stundir VHS. (90 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn og handrit: Richard Shepard. Aðalhlutverk: Stacy Edwards, Jorge Ro- bles og Robert Patrick. SÚ ímynd lögleysu, spillingar og villimennsku sem einkennir Mexíkó í hugmyndaheimi sambýlisþjóðar landsins í norðri hefur áður birst í myndum á borð við Touch of Evil og From Dusk til Dawn. Umrædd kvik- mynd, Í Mexíkó- borg, bætist í þann hóp þótt öllu raun- særri sé en vam- pírutryllirinn sem nefndur var hér að ofan. Segir hér frá systkinunum Mitch og Sam, sem leggja í ferðalag frá Bandaríkjunum niður til Mexíkó með hvíld og af- slöppun í huga. Í sjálfri Mexíkóborg hverfur Sam hins vegar á dularfullan hátt að næturlagi og systir hans mætir hvarvetna áhuga- og afskipta- leysi yfirvalda. Bregður hún á það ráð að hefja leit á götum borgarinnar með aðstoð leigubílstjóra og kemst brátt á slóðina. Hér er að flestu leyti um ágæta mynd að ræða; bjargar- leysi og ótti aðalsöguhetjunnar í ókunnri og hættulegri borg er skilj- anlegur og virkar vel sem þunga- miðja atburðarásarinnar. Þá er leik- ur prýðilegur en síðasti þriðjungur myndarinnar, sem leysist upp í bófa- hasar, veldur vonbrigðum í saman- burði við það sem á undan fer.  Heiða Jóhannsdóttir Myndbönd Martröð ferða- mannsins HINN 10. og 11. maí fer fram tón- listarhátíðin SPOT í Danmörku, nánar tiltekið í Árósum. Um er að ræða hátíð þar sem ungar, upp- rennandi og ósamningsbundnar sveitir spreyta sig. Jafnframt er um eins konar ráðstefnu að ræða, hvar fagmenn úr dægurtónlistargeir- anum flytja tölur og skrafa saman og skeggræða við pallborðin. Á meðal þátttakenda verður David Fricke, aðstoðarritstjóri Rolling Stone, en hann kom hingað haustið 2000 í svipuðum erindagjörðum. SPOT hefur verið haldin átta sinn- um og nýtur virðingar í dæg- urtónlistarheimum, fyrir góða kynningu á því markverðasta sem er að gerast í skandinavískri dæg- urlagatónlist hverju sinni. Það mætti segja að hún samsvaraði hinni alíslensku Airwaves-hátíð, að undanskildum ráðstefnuvinklinum. Ákveðið var með skömmum fyr- irvara að Fidel myndi skella sér út, en gengið var frá ferðalaginu eftir Airwaves-tónleika sem haldnir voru í lok námsstefnunnar Útflutn- ingur á íslenskri dægurtónlist, sem fram fór í síðustu viku. Milli- göngumaður var Christian Ulf- Hansen, sem var einn af náms- stefnugestum. Fidel leikur á SPOT-hátíðinni í Danmörku TENGLAR ..................................................... www.spot08.dk Morgunblaðið/Jim Smart Fidel ætlar að flippa feitt í Danmörku um helgina!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.