Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 13
vtsm Mánudagur 8. september 1980 Teikning eftir fanga. sinum aö lýsa afstöðu jafnaldra sinna til foreldranna, sem margir hverjir tóku beinan þátt i hörm- ungum Hitlerstimabilsins. Nokkrir þessara „uppgjörshöf- unda” lýsa t.d. sambandi við föð- ur, sem var elskufullur vinur og fyrirmynd, þangað til sú uppgötv- un er gerð, að hann hafi verið miskunnarlaus morðingi þegar fjölskyldan sá ekki til. lír lesendabréfum tll tímarltslns Der spiegel í febrúar. 1979 (Holocaust var sýndur I janúar) „Ekki biðja mig um að biðj- ast afsökunar eða skammast min. Biðjið mig heldur um að reyna að koma i veg fyrir að þessir glæpir geti endurtekið sig. Holocaust mun verða mér hvatning til að berjast fyrir friöi, frelsi og jafnrétti”. Werner Paczian, 21 árs. „Mér er spurn — hvað að- hafðist kirkjan á þessum ár- um?” Burkhard Focke, 15 ára. „Nú er verið að ræða það, hvort náða skuii nasistana. Hvilik spurning! Égsegi: Nei. t gær skrifaði ég kanslaranum bréf þess efnis, að ég myndi segja upp þýsku rikisfangi minu, ef þingið samþykkir náðunina”. RiNATDNE SEV/LLE Bjóðum meðan birgðir endast þetta utvarps steríotæki með 2 hátölurum AÐEINS KR. 114.00.- Greiðslukjör • Takmarkað magn ísetning á staðnum samdægurs Þetta er allt vert að hafa i huga þegar Holocaust er skoðuð. Áhorfendum veröa glæpir nasista enn ljósari en áður, en um leið ætti þeim að verða ljósari sú gifurlega sektartilfinning og skömm, sem Þjóðverjar hafa bú- ið við siðan, og hversu mikið átak uppgjör við fortið af þessu tagi hlýtur að vera. Og það væri rétt- ara að veita þeim siðferðislegan stuöning i þvi átaki, heldur en að gera Holocaust að átyllu fyrir Þjóðverjafyrirlitningu. Magdalena Schram. Hægri öfgamenn á skólaaldri. Viðbrögð öfgamanna til hægri, nýnasista, gegn Holocaust voru aukinn áróður. Æskufólk, sem fyrir útsendingu þáttanna, vissi harla litið um staðreyndir strlðs- áranna, var felmtri slegið og ný- nasista flokkurinn taldi sig þurfa aö hafa sig alian við til að missa ekki stuðningsfólk úr þeim hópi, sem þeir vissulega geröu. „1 bekknum minum i skól- anum, höfum við ekki bara rætt hvernig stóð á þvi að Þjóðverjar hafi gert þessa hluti, heldur frekar hvernig MANNESKJUR gátu hagað sér svona, án þess að vera hindraöar i þvi”. 17 ára stúlka skrifar frá Bandarikjunum. „Ég sá ýmislegt á þessum árum og man það enn: — Ég söng visuna „Wenn das Judenbiut vom Messer spritzt” (þegar júöablóöið sprautast undan hnifnum). — Ég komst hjá því að sjá hvað hafði gerst morguninn eftir Kristalnóttina. — Ég sá að gyöingar uröu að bera gula stjörnu og aö þeir máttu aðeins setjast á vissa bekki á útivistarsvæöum. — Ég sá, árið 1939 eða 40, þegar gyöingafjölskylda sem bjó i nágrenni við mig, var flutt burt I vörubfl. — Ég sá, árið 1944/5, konur úr fangabúðum, sem voru greinilega vannærðar og hálf- kiæddar, vera fluttar til vinnu I gegnum borgina. Þegar Am erika narnir komu árið 1945 var ég 14 ára gamail. Síðan finn ég til með- sektar fyrir morð og ofsóknir, sem voru framdar i minu nafni. Og það sem verra er, þá hef ég, þó það hafi veriö óaf- vitandi, liklega oft aðstoðað við hörmungarnar”. Dr. Bahro, 48 ára prófessor I stjórnvisindum „Ég bý I Sviþjóð. Móðir min íét lifið i gasklefa. Ég elska málið sem hún talaði, þýskuna og ég vildi óska þess ööru fremur, að þeir sem tala þá tungu berjist gegn þeim fasisma sem Holocaust sýnir og enn viðgengst i Suður-Af- riku, I Suður-Ameriku, i Indó- nesiu, og á fleiri stöðum. Sú barátta væri meira virði en iðrunartár”. H.R. „Bandariska áróöursmynd- in „Holocaust” er upphaf nýrrar herferðar gegn okkur Þjóðverjum. Hver sá, sem horfir á þennan áróður með skynsamlegu hugarfari, veit hvaö um er aö vera”. Auglýsing úr suöurþýsku blaði, send af lesanda með eft- irfarandi athugasemd: „Sá, sem skrifar undir þessa tii- kynningu er Jurgen Schutz- inger, sem situr á fylkisþingi Nýnasistaflokksins i Baden- Wurten-berg. Hann er fæddur áriö 1953”. S.H. Alft til hljómflutnings fyrir; HEIMILIÐ - BÍUNN OG DISKÓTEKIÐ D i. í\aaio ARMULA 38 (Selmúla megint 105 REYKJAVIK SIMAR: 31133 83177 POSTHOLF 1366 verður þú ekki var við þvottabretti á malarvegunum. Rúmgóður og þægilegur ferðabíll, framhjóladrifinn OG verðið kemur þér á óvart. Tilbúinn til afgreiðslu strax. Greiðslukjör. Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560 11

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.