Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Mánudagur 8. september 1980 „Vopnið sém pólsku verkamennirnir notuðu var verkfall, vel skipu- lagt verkfall. Þeir sýndu órofa samstöðu sem ráðamenn rikisins lögðu ekki i að brjóta niöur með hervaldi”. þau kjör sem þeim eru boðin m sem lægst hafa launin nægja I engan veginn til framfærslu. ■ Launin sem ófaglært iðnverka- B fólk hefur i dag eru smánar- ■ blettur á þjóðinni. Launamis- ■ réttið á Islandi er hrikalegt og ■ hefur farið hraðversnandi á ® undanförnum árum. En halda ■ menn aö þvi yrði tekið með ■ sama fögnuði ef láglaunamenn H á tslandi lokuðu nokkrum stærstu verksmiðjunum, hvort ■ heldur það væri nú hjá Sam- bandinu eða Smjörliki hf., og H neituðu að hefja þar aftur vinnu _ fyrr en þeim væri tryggt þaö g gjald fyrir vinnu sina sem hægt _ væri að lifa af, eins og menn | hafa fagnað aðgeröunum i Pól- ■■ landi? Ég er hræddur um að | annað hljóö kæmi i strokkinn. m Ég efast um aö Þjóðviljinn I myndi einu sinni taka undir með m láglaunamönnunum i slikum ■ aðgeröum. Það sýna best undir- ■ tektir þess blaðs við samning ■ BSRB og rikisins þar sem ■ lægstu laun ná ekki 290 þúsund ■ krónum. Alltaf hafa mér þótt I það skringileg rök að það skipti " nú ekki svo miklu máli þó lægst I laun i launakerfi BSRB væru lág ” þvi það væru svo sárafáir i þeim I launaflokkum. Þaö er rétt eins _ og þessir fáu þurfi hreint ekki aö I lifa. Fyrir nú utan það aö þetta _ er stefnumarkandi fyrir lág- | launafólkið i ASt, sem skiptir ~ þúsundum. Allir vita, að lifskjör i Pól- m landi eru ekki sambærileg viö | það sem er á Islandi. Engu að m siður mun þó fátækt vera meiri I hér á landi en margar grunar. t ■ Rettlatara þjöðfélag Pólskir verkamenn hafa háö harða og þraut- seiga baráttu fyrir betra þjóöfélagi. Þeir hafa, aö mati vestrænna þjóöa,náö miklum árangri. Þeir« eins og félagar þeirra í öðrum löndum austan járntjalds/ hafa verið kúgaðir undir hrammi hins rússneska kapítal- isma. Vopnið sem pólsku verkamennirnir notuðu var verkfall, vel skipu- lagt verkfall. Þeir sýndu órofa samstöðu sem ráðamenn ríkisins lögðu ekki í að brjóta niður með herva Idi. Nú hefur þetta afrek Pólverj- anna verið mjög rómað um all- an hinn vestræna heim. Ekki sist sá árangur þeirra að fá viðurkennd frjáls verkalýðsfé- lög. Þvi er þetta rifjaö upp hér, aö ekki er langt siðan allmiklar umræöur uröu um það i blöðum hve verkföll væru orðin alger- lega úrelt aðferð til að ná fram rétti sfnum, hvort heldur eru al- menn mannréttindi eða réttur til að verðleggja vinnu sina. Eftir vinnustöðvun BSRB 1977 kepptist hver um annan þveran við að útmála skaösemi verk- falla og jafnframt þau miklu völd, sem launþegahreyfing- arnar hefðu. Það var ekki talið fært að stjórna landinu fyrir þessum fjanda. Verkamenn gætu pint rikisstjórnir til að breyta stefnu sinni og þröngvað þeim til að fara aörar leiðir I efnahagsmálum en þær höfðu ætlað. Þetta mikla vald hefur verið þyrnir I augum hægri manna á íslandi um langa hrið en fáir virðast láta f ljósi meiri fögnuð yfir atburðunum I Pól- landi. Menn hljóta að spyrja hvort hér sé um raunverulegan fögnuö aö ræða vegna aukins felsis jpólskrar verkalýöshreyf- ingar eða hvort fögnuöurinn sé fyrst og fremst vegna andófsins gegn sovétkommúnismanum. Smánarblettur A Islandi hafa staðið yfir vinnudeilur nú um langa hrið. Ennþá hafa þær ekki leitt til al- varlegra átaka. Þó er ljóst, að Kári Arnórsson, skóla- stjóri skrifar um verk- fallsvopnið i höndum pólskra verkamanna og islenskra. Póllandi, likt og á Islandi hafa verið stórkostlegir efnahags- örðugleikar og 'raunar miklu risavaxnari en hjá okkur. Pólsk alþýöa hefur hins vegar veriö viss um þaö aö öröugleikarnir stöfuðu ekki af of háum launum heldur af röngu stjórnarfari. Þess vegna var verkfall þeirra pólitiskt. Það skyldi þó ekki vera, að svipað væri upp á ten- ingnum á Islandi, aö erfiðleik- arnir stöfuðu af röngu stjórnar- fari um langan tima. En það virðist skilja á milli að pólskir verkamenn höfðu samstöðu og kjark til að berjast fyrir réttlát- ara þjóðfélagi. Kári Arnórsson. 23 Floskan sem breytti osjónu DandoríkjQnnQ Djúphreinsir, er hreinsor olíur, ondlitsforðo 09 óhreinindi ★ TEN-O-SIX eyðir húðbokteríum. ★ TEN-O-SIX er ósýnileg næring, sem mýkir 09 frískor húðino. ★ TEN-O-SIX við- heldur réttu „ph" sýrustigi húðorinnor. ★ TEN-O-SIX hreinsor 09 örvor húðino í senn. Póstsendum -ÍOTIÖ^ Deep-Pore Lieanser RAKARASTOFAN FIGARÓ Laugavegi 51 — Sími 15434 eonroai 240 ml Gorn- 09 honnyrðovörur i miklu úrvoli r T Vj 1 ''V ^3 1 T' V H I C'J ' T 1 iúúj T • f & . ■ *■ m i m MM UTSAB.A VERÐLÆKKUN Á KVENSKÓM OG KARLMANNASKÓM STJÖRNUSKÓBÚÐIN Laugavegi 96 — Við hliðina á Sljörnubíói — Sími 23795

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.