Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 15

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 15
vtsrn Mánudagur 8. september 1980 15 Blikarnir aersiaruðu áhuqalausa SKanamenn Vignir Baldursson átti góöan leik gegn ÍA. Skoraöi eitt mark og lagöi hitt upp. Hangers jafnaöi viö ísland Unglingalandslið Islands i knattspyrnu, sem á aö mæta Skotlandi i Evrópukeppninni i næsta mánuði er nýkomið heim úr æfingabúðum i Skot- landi. 1 þeirri ferö léku islensku piltarnir við unglingalið Morton, Celtic og Rangers, en i þeim eru leikmenn sem þessi félög hafa gert samn- ing við sem varðandi at- vinnumenn. fslensku piltarnir töpuðu leiknum gegn Celtic 3:2 en gerðu aftur á móti jafntefli viö Rangers 1:1. Leikurinn gegn Mortin tapaðist einnig, 4:3, en Morton notaði 4 af 1. deildarleikmönnum sinum, þar af einn úr landsliði Skot- lands 21 árs og yngri. Sá var rekinn útaf i leiknum viö Island, og var dæmdur I leikbann fyrir það með aðalliði Morton á laugardaginn. A hann jafn- vel á hættu leikbann með 21 árs liðinu n.k. miðvikudag,er það mætir Sviþjóö i Evrópu- keppninni fyrir landsliö 21 árs og yngri.... BÓMULLAR- ÆFINGA- GALLAR blússa með rennilás, litir dökkblátt og grátt Verð kr. 19.300.- Pðstsendum Sportvöruverslun INGÓLFS ÓSKARSSONAR Klapparstig 44 Sími 11783 Breiðablik úr , Kópavogi átti ekki i erfiðleikum með afar lélega Skagamenn, þegar liðin léku i 1. deild Islandsmótsins I knatt- spymu i gær. Lokatölur urðu 2:0 UBK I hag. Leikiö var i Kópavogi að viðstöddum 817 áhorfendum. Bæði mörkin voru skoruð i fyrri hálfleik. Fyrra markið var skorað á 27. minútu. Vignir Baldursson gaf þá vel fyrir mark ÍA á Ölaf Björnsson sem skallaði fyrir fætur Hákons Gunnarssonar sem skoraöi meö föstu skoti. Blikarnir hresstust mikið eftir markiö.en alltaf var sama áhuga- leysinu fyrir að fara hjá Skaga- mönnum.Liöið virkaði algjörlega áhugalaust þrátt fyrir að mögu- leikar á þátttöku I Evrópukeppni á næsta ári hefðu verið fyrir hendi, heföi sigur unnist. Sá möguleiki er nú fjarlægari en áöur. Breiðabliksmenn innsigluðu siðan sigur sinn þremur minútum fyrir lok fyrri hálfleiks. Vignir Baldursson prjónaði sig þá glæsi- lega gegnum vörn 1A og skoraði auðveldlega framhjá Bjarna Sigurössyni markverði. Staðan var þvi 2:0 i leikhléi og fleiri mörk voru ekki skoruð i leiknum. Siðari hálfleikurinn var afspymuslakur hjá báðum liöum. Skagamenn léku af sama áhuga- leysinu og má segja að þeir hafi ekki átt eitt einasta marktækifæri i leiknum. Blikarnir voru mun betri aðilinn i leiknum og voru nær þvi að bæta viö fengið for- skot en Skagamenn að minnka muninn. Þeir Siguröur Grétarsson og Helgi Bentsson léku ekki með Breiöabliki að þessu sinni, eru báðir I leikbanni. Tveir leikmenn fengu aö sjá gula spjaldiö hjá Guðmundi Haraldssyni dómara, Hákon Gunnarsson og Þór Hreiöarsson, báðir Blikar. Sandgerðinqar komnir aftur upp 12. deilfl Sandgerðingar eignuðust aftur lið I 2. deild Islands- mótsins i knattspyrnu á laugar- daginn, þegar Reynir frá Sand- geröi sigraði i öðrum úrslitariðli 3. deildarkeppninnar. Reynir, sem féll niður i 3. deild i fyrra, lék við HSÞ-b á laugardaginn og nægöi jafntefli i leiknum til að tryggja sér aftur sætiði 2. deild. Þaö tókst — jafn- tefli varö i leiknum 1:1, og sáu Þingeyingarnir um að skora bæði mörkin i leiknum. 1 hinum riðlinum áttust við Tindastóll frá Sauöárkrók og Skallagrimur i Borgarnesi. i þeim leik sigraði Skallagrimur 4:2. Garðar Jónsson skoraði 2 fyrstu mörkin fyrir Skallagrim en þeir Arni Geirsson og Björn Sverrisson jöfnuðu fyrir Tinda- stól. En Borgnesingarnir gáfust ekki upp og þeir Björn Jónsson og Garðar — með sitt þriðja mark — innsigluðu sigurinn i siöari hálfleik. Staðan i riðlinum er þannig þegar einn leikur er eftir að Grindavik nægir jafntefli i honum til að komast i úrslit og þar með upp i 2. deild. Þessi siðasti leikur er gegn Tindastóli á Sauöarkróki á miðvikudags- kvöldið og verður þaö án efa fjörugur leikur þvi heimalið getur komist I úrslitin með stórum sigri, þvi markatalan ræður I riðlakeppninni.... J| Höfum fyrirliggjandi hina viðurkenndu LYDEX hljóðkúta í eftirtaldar bifreiðar: Auto Bianci ...................................hlJóAkútar. Auatin Allagro 1100—1300—155 .........hljóókútar og púatrör. Auatin Mini ..........................hljóókútar og púatrör. Audi 100a—LS .........................hljóókútar og púatrör. Badtord vörubfla .....................hljóókútar og púatrör. Bronco 8 og S cyl ....................hljóókútar og púatrör. Charvrolat fólkabíla og jappa ........hljóökútar og púatrör. Chryaler franakur ....................hljóðkútar og púatrör. Citroan GS ...........................hljóókútar og púatrör. Cítroan CX ............................hljóókútar framan. Daihatau Charmant 1977—1979 .....hljóókútar fram og aftan. Dataun dieael 100A—120A — 120Y — 1200 — 1600 — 140 — 180 hljóókútar og púatrör. Dodga fólkabíta ......................hljóökútar og púatrör. Fiat 1500—124—125—126—127—128— 131—132....................................... hljóökútar og púatrör. Ford, amerfaka tólkabfla .............hljóökútar og púatrör. Ford Conaul Cortina 1300—1600 ........hljóókútar og púatrör. Ford Eacort og Fiaata ................hljóókútar og púatrör. Ford Taunua 12M—15M — 17M— 20M.......hljóðkútar og púatrör. Hilman og Commar fólkab. og aandib. . . hljóAkútar og púatrör. Honda Civic 1500 og Accord ....................hljóðkútar. Auatin Gipay jappi ...................hljóðkútar og púatrör. Intarnational Scout jappi ............hljóökútar og púatrör. Rúaaajappi GAX 69 hljóókútar og púatrör. Willya jappi og Wagonaar .............hljóókútar og púatrör. Jaapatar V6 ..........................hljóökútar og púatrör. Lada .................................hljóðkútar og púatrör. Landrover banafn og diaael ...........hljóókútar og púatrör. Lancer 1200—1400 .....................hljóAkútar og púatrör. Mazda 1300—618—818—929 hljóökútar og púatrör. Mercedea Banz fólkabfla 160—190—200—220—250—280 hljóökútar og púatrör. Mercedea Banz vörub. og aandib................hljóAkútar og púatrör. Moakwitch 403—408—412 hljóökútar og púatrör. Morria Marina 1,3 og 1,8 ........ Opal Rakord, Caravan, Kadett og Kapitan Paaaat 'Ap Paugeot 204—404—504 ............ Rambler Amarican og Claaaic ..... Range Rovar ..................... Renault R4—R8—R10—R12—R18—R20 Saab 96 og 99 .................... Scania Vabia L80—L85—LB85—L110—LB110—LB140 Simca fólkabfla .................. Skoda fólkab. og atation ......... Sunbeam 1250—1500—1300—1600— . . Taunua Tranait bonaín og diael.... Toyota fólkabfla og atation ...... Vauxhall fólkab................... Volga fólkab. .................... VW K70, 1300, 1200 og Golf ....... VW aendiferAab. 1971—77 .......... Volvo fólkabfla .................. Volvo vörubfla F84—85TD—N88—N86— N86TD—F86—D—F89—D ................ hljóókútar og púatrör. hljóökútar og púatrör. HljóAkútar. hljóökútar og púatrör. hljóökútar og púatrör. hljóökútar og púatrör. hljóökútar og púatrör. hljóökútar og púatrör. hljóAkútar. og púatrör. og púatrör. og púatrör. og púatrör. og púatrör. og púatrör. og púatrör. og púatrör. og púatrör. og púatrör. hljóókútar. hljóökútar hljóókútar hljóAkútar hljóókútar hljóðkútar hljóðkútar hljóðkútar hljóAkútar hljóðkútar hljóökútar 1 Púströraupphengjusett í flestar gerðir bifreiða. Pústbarkar, flestar stœröir, Púströr í beinum lengdum, 1V«“ til 4“ Setjum pústkerfi undir bíla, sími 83466. Sendum í póstkröfu um land allt. Bílavörubú&in Skeífunni 2 /m FJÖDRIN 82944 /*&/ /£/ rjvi/ixiiji §> Púströraverkstæói ///

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.