Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 29

Vísir - 08.09.1980, Blaðsíða 29
apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka iReykjavik 5,—11. sept. er I Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vikunnar, nema sunnudagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á vlrk- um dögum frá kl. 9-18.30 og tll skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar í stm- svara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opn- unartlma búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort að sinna kvöld- næt- ur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið I þvl apóteki sem sér um þessa vörslu tll kl. 19. Diiage Island tapaði 12 impum i eftirfarandi spili frá leiknum viö Sviss á Evrópumótinu i Estoril f Portugal. En þaö gat vissulega fariö ennþá verr. Vestur gefur/allir utan hættu. Norður ♦ A 9 7 6 5 4 2 » D 9 7 3 Vestur Anstur ADG10 8 * V6 v 10842 ♦ 9 *AKD6532 *DG 10 87 3 2 aK4 Suöur A K 3“ V A K G 5 4 G 10 8 7 * 965 1 opna salnum sátu n-s Bernasconi og Ortiz, en a-v Simon og Þorgeir: Vestur Norður Austur Suður pass 1S dobl redobl 4L 4S 5T dobl pass pass pass Suður spilaði út hjartakóng og skipti siðan f tigulgosa. Þar meö var austri haldiö í sjö slögum og n-s fengu 700. 1 lokaða salnum sátu n-s Asmundur og Hjalti, en a-v VuMinh og Fenwick: Vestur Norður Austur Suöur pass 1S dobl redobl 4L 4S pass pass 5L pass 5T dobl 6L dobl pass pass pass Þaö væri synd aö segja, aö noröur hafi verið heppinn með Utspiliö, en það var spaðaás. Sagnhafi trompaði, tók tvis- var tígul og kastaöi hjarta. Noröur sá ekki ástæöu til þess aö trompa meö ásnum og nú trompaöi sagnhafi hjarta. Sfö- an kom spaöatfa og þegar lítiö kom frá noröri, gaf sagnhafi einnig f blindum. Einn niður og 100 til n-s. skak Svartur leikur og vinnur. ± £ 1 t t ± t t t t I ®t • n i ABCOEFGH Hvítur: O’Kelly Svartur: Rodrigues Mexico 1962. 1. ... f4+! 2* Hxf4 Hgl+ 3. Kf2 Hg2 og svartur vinnur hrók. Svart- ur kom þó ekki auga á þessa leiö og sætti sig viö jafntefli. Tillaga um „sklpulag auslursvæða”: EyMleggja n(u búsund irjð- plðntur í Arbæ? „Skipulag austursvæöa” var lagt fyrir Umhverfismálaráö Revki»- "* •,rnff Fpomln'>nmiln*4k r rtmr Kkinillort *--*• Þetta svæöi var hins vegar skipulagt sem uppræktaö útivist- arsvæöi og búiö er aö gróöursetja um niu þúsund trjáplöntur, þann- ig aö ef nýja skipulagiö veröur samþykkt, veröur aö rifa þessar plöntur upp. lögregla slokkvlliö Reykjavfk: Lögregla slml 11166. Slökkvllið og sjúkrabflI slmi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sfmi 18455. Sjúkrablll og slökkvllið 11100. Kópavogur: Lögregla slmi 41200. Slökkvilið og sjúkrabril 11100. Hafnarfjörður: Lögregla slmi 51166. Slökkvilið og sjúkrabril 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrablll 51100. lœknar Slysavarðstofan I Borgarspttalanum. Sfmi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgldögum, en hægt er að ná sambandi við læknl á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, slmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidög- um. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma Læknafélags Reykjavfkur 11510, en þvl aðeins að ekki náist I heimilis- lækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánu- dögum er læknavakt I slma 21230. Nánari upplýsingar um lyf jabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I sfmsvara 13888. Neyöarvakt Tannlæknafél. Islands er I Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndar- stöð Reykjavlkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmis- skrftreini. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn I Vlðidal. Sfmi 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartlmar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 tll 19.30. FWðingardeildin: kl. 15 tll kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Barnaspftali Hringsins: Kl. 15til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspitalinn: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 tll kl. 19.30. A laugardög- um og sunnudögum: kl. 13.30 tll kl. 14.30 og kl. 18.30 tll kl. 19. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19. til kl. 20. Grensásdeild: Alladaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 tll kl. 17. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 tll kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvftabandiö: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.3Ö/A sunnudögum kl. 15 tilkl. 16 ogkl.lýillkl. 19.30. Fæöingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vffilsstöðum: Mánudaga til laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 tll kl. 20. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 tilkl. 16.15 ogkl. 19.30 tilkl. 20. bilanavakt Rafmagn: Reykjavlk, Kópavogur og Seltjarnarnes, slmi 18230, Hafnar- fjörður, sfmi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, slmi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunholtslækjar, slmi 51336. Akur- eyri, slmi 11414, Keflavfk, slmi 2039, Vestmannaeyjar, slmi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavlk, Kópa- vogur, Garðabær, Hafnarf jörður, slmi 25520, Seltjarnarnes, slmi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavlk og Seltjarnarnes, slmi 85477, Kópavogur, slmi 41580, eftir kl. 18 og um helgar, slmi 41575, Garðabær, slmi 51532, Hafnarfjörður, slmi 53445, Akureyri, slmi 11414, Keflavfk, slmar 1550, eftir 'lokun 1552, Vestmannaeyjar, slmar 1088 og 1533. Sfmabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjöröur, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjar tilkynn- ist I slma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Sfmi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidög- um er svarað allan sólarhringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanirá veitukerfum borgarinnar og I öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. BeHa, Ef Ottó hringir, mundu þá að ég er bara heima ef hann ætlar aö bjóða mér út.... i dag er mánudagurinn 8. september 1980, 252. dagur árs- ins, Maríumessa hin s. Sólarupprás er ki. 06.30 en sólar- lag er kl. 20.18. Sílrónudrykkur Uppskriftin gerir u.þ.b. 21/2 litra. 5 sítrónur 1 1/2 kg sykur 2 1/2 msn- (30 g) sitrónusýra 1 1/2 1 vatn Skolið sftrónurnar og rlfiö gula hýöið af þeim á rifjárni. Pressiö safann úr sitrónunum og látið I skál ásamt rifnu sitrónuhýðinu, sykri og sitrónu- sýru. Hellið sjóðandi vatni yfir og hrærið þar til sykurinn er bráönaöur. Látið biða I 1/2-1 sólarhring. Siið safann frá og hellið honum á hreinar flöskur. Drykkurinn geymist ágætlega i u.þ.b. 6 vikur á köidum stað.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.