Morgunblaðið - 21.05.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.05.2002, Blaðsíða 15
Ætla Sjálfstæ›ismenn a› breg›ast öldru›um? KYNNTU fiÉR STEFNUSKRÁNA Á WWW.XR.IS Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri og Jón Kristjánsson heil- brig›isrá›herra hafa undirrita› viljayfirl‡singu um uppbyggingu 284 n‡rra hjúkrunarr‡ma fyrir aldra›a í Reykjavík. Framlag borgarinnar mun nema um 1,4 milljör›um króna. Fjármálará›herra Sjálfstæ›isflokksins hefur nú l‡st andstö›u vi› fletta samkomulag og gefur til kynna a› Sjálfstæ›ismenn muni ekki sty›ja fletta br‡na umbótamál í flágu aldra›ra. Sjálfstæ›isflokkurinn hefur lofa› uppbyggingu n‡rra hjúkrunarr‡ma á kjörtímabilinu. Nú flegar lag›ur hefur veri› grunnur a› fleirri upp- byggingu ákve›ur Sjálfstæ›isflokkurinn a› vera á móti. Trúver›ugt? REYKJAVÍKURLISTINN fiar sem aldra›ir skipta ALLTAF máli!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.