Morgunblaðið - 19.06.2002, Síða 20
20 C MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir
Otrateigur Fallegt og mikið endurnýjað 195
fm með séríbúðarrými í kjallara. Sérstandandi
22 fm bílskúr með öllu. Nýl. raf- og vatnslagnir,
gler o.m.fl. Góð eign á góðum stað. V. 21,5 m.
5759
Hafnarf. - einbýli á einni hæð Fal-
legt og vel hannað 175 fm einb. á einni hæð,
með innb. 25 fm bílsk. Mikil lofthæð, margir
möguleikar. V. 18,9 m. Áhv. 9,2 m. 5790
Ásendi - fráb. skipulag Vorum að fá
vel skipul. og vel umgeng. glæsihús á þessum
fráb. stað í austurborginni. Mögul. á séríb. í
kjallara. Fallegt vel viðhaldið hús, samtals 285
fm m. bílskúr. V. 29 m. e. tilb.
Skólagerði - Kópav. Nýkomið í einka-
sölu mikið endurn. 230 fm einb. m. 42 fm innb.
bílskúr. Húsið er mikið endurnýjað, m.a. eldhús,
baðherb., gólfefni, sólbekkir, skápar, hurðir o.fl.
Innang. í bílskúr. Fráb. staðsetn. V. 24,7 m.
3359
Naustabryggja - glæsileign Vorum
að fá í einkasölu sérl. glæsil. 230 fm endarað-
hús á glæsilegum útsýnisstað við bryggjuna
(besta staðsetningin í hverfinu). Mestur hluti
sérsmíðaðra innrétt. fylgja uppsettar. Gólfefni
að hluta. Allar nánari upplýs. veitir Bárður
Tryggvason. Eign í algj. sérfl. Teikn. á skrifst.
Garðsendi Vandað 225 fm einb. á fráb.
stað ásamt 26 fm bílskúr. Húsið er mikið end-
urn. að innan, m.a. glæsil. eldhús. Stór timbur-
verönd í suður. V. 25,5 m. 701
Aratún - glæsil. einb. Fallegt og mik-
ið endurnýjað hús á einni hæð + 46 fm bílsk.
Glæsilegt nýtt eldhús og baðherb. Vönduð gólf-
efni. Mögul. á arni. V. 20,5 m. Gott skipulag.
424
Kirkjustétt - glæsil raðhús 180 fm
raðh. á útsýnisst. Fráb. skipul. Stórt altan með
hita í gólfi. Álkl. að hlutan. Til afh. strax frág. að
utan og rúml. fokhelt að innan. Áhv. húsbréf á 1
húsi. V. frá 15,7 m.
Maríubaugur - til afh. strax Vel
skipul. 121 fm raðh. + 30 fm bílsk. V. 13,9 m.
9300
Skjólsalir - til afhend. strax
Skemmtil. 190 fm raðhús á 2 h. Til afh. strax
fokh. að innan og frág. að utan. Áhv. húsbr. 9
m. Selj. er búinn að gr. lántökukostn. og af-
föll. V. 14,6 m. 520
Kirkjustétt Til afhend. strax ca 200 fm
endaraðhús, fullb. að utan og fokh. að innan.
Áhv. 8,0 m. húsbr. (ath. seljandi búinn að borga
lántökukostnað og taka öll afföll). Seljandi getur
lánað allt upp í 85% af kaupverði. Einstakt v.
14,5 m. 1933-36
Maríubaugur - tengihús/einb.
Nýtt glæsilegt 206,6 fm tengihús á einni hæð á
fráb. stað í Holtinu m. innb. bílskúr. 4 góð
svefnherb. Húsið afh. fullfrág. að utan og full-
einangrað að innan. Mögul. á tilb. til innréttinga.
V. 16,9 m. 1929, 1931.
Klettaás - suðurendi Nýtt glæsil.
hannað endaraðh. á 2 hæðum. Afh. fullfrág. að
utan og tæpl. tilb. til innrétt. að innan. innb. Bíl-
skúr. V. 16,9 m. 1032
Maríubaugur - glæsil. hús - tilb.
til afh. Til afh. strax þetta glæsil. 190 fm
tengihús. Húsið er á einni hæð. Lóðin er tyrfð.
V. 15,9 m. 1034
Ólafsgeisli Glæsilegt og nýstárlega hann-
að 200 fm einb. á tveimur hæðum með innb.
29 fm bílsk. 4 herb. Einstakur útsýnisstaður,
hönnun og nýting. V. tilb. 6660
Lómasalir - eitt hús eftir Vel skipu-
lagt miðjuraðhús á tveimur hæðum með inn-
byggðum bílskúr. Afhending fljótlega. V. 15,1
m. 8881
Ljósavík - raðhús á einni hæð
Glæsil. 176-185 fm raðh. Húsin afh. fullfrág. að
utan, fokheld að innan. Rúmg. bílsk. V. 14,6-
14,9 m.
Kjarrás - glæsil. raðhús Stórglæsil.
sérl. vandað 205 fm raðh. að mestu á 1 h. m.
innb. bílskúr. Húsið er sérl. vandað m. mahóní-
gluggum og -hurðum. Afh. tilb. til innréttinga
fljótl. Arkitekt Vífill Magnússon. Þetta er hús í
sérfl.
Sólarsalir - í nýju fimm íb. húsi Í
einkasölu nýjar glæsil. 130-160 fm íbúðir í nýju
fráb. staðsettu húsi. 2 bílskúrar í húsinu. Um er
að ræða fimm nýjar íb. sem afh. fullfrágengnar
án gólfefna. Glæsilegur útsýnisstaður. Húsið,
lóðin og bílastæðið afh. fullfrágengið á vandað-
an hátt. Hér er örstutt í skóla og vaxandi þjón-
ustu. V. frá 15,9-18,2 m.
Lómasalir - raðhús Glæsil. 221 fm
raðhús á 2 h. m. fallegu útsýni á besta stað.
Húsið afh. frág. utan og fokhelt innan. V. 15,1
m. 3759
Suðursalir - parhús Glæsilegt parhús
ca 195 fm á frábærum stað í sunnanverðu Sala-
hverfi. Selst fullb. utan (steinað), fokh. innan.
Afhending ca í nóv. 02. V. 15,2 m. 1040,1041
Arnarhöfði - Mosfellsb. Nýtt 185 fm
raðhús m. innb. bílskúr. Skilast tilb. til innrétt.
m. frág. lofti og frág. að utan fljótlega. Áhv. 9
m. 40 ára lán. (Ath. búið að greiða lántöku-
kostnað og taka á sig afföll.) V. 17,3 m. 2905
Kórsalir - „penthouse“ Glæsil. ca
150 fm íb. m. glæsil. útsýni. Stæði í bílskýli.
Lyftuhús. Íbúðin er til afh. strax fullb. Selj.
lánar upp í 85% af kaupverði. Hagst. verð.
Lyklar á skrifst. 9062
Fífulind Stórglæsil. 130 fm íb. á 2 hæðum.
Vandaðar innréttingar og gólfefni. Mikið útsýni.
Verðtilboð. m. 4055.
Seltj.nes. - sérhæð Falleg 120 sérh. á
fráb. stað á nesinu. Endun. baðherb. og eld-
hús. Sérinng. Hagstætt v. 14,9 m. 1909
Maríubaugur - nýjar glæsil.
sérhæðir á frábærum útsýnis-
stað Vandaðar nýjar 120 fm sérhæðir í þriggja
hæða húsum. Íbúðirnar afh. fullfrágengnar án
gólfefna með flísalögðu baðherb. Einstakt út-
sýni yfir borgina. Mjög gott verð í boði. Einnig
er möguleiki að fá íbúðirnar tilbúnar til innrétt-
inga og innrétta sjálfur á sinn hátt. V. frá 13,5-
17,3 m. Möguleiki að fá keyptan bílskúr á kr.
1.950 þús. Byggingaraðili Staðall ehf.
Fífulind - 160 fm Glæsil. 160 fm fullb.
íb. sem er hæð og ris. Íb. er fullb. með glæsil.
yatoba-parketi. Vand. innrétt. V.16,9 m. 7218.
Glaðheimar - sérhæð Glæsil. 134 fm
íb. á 1. h. m. sérinng. Mikið endurn. m.a. eld-
hús, baðherb., skápar og gólfefni. 4 svefnherb.
Rúmg. stofur. V. 16,8 m. 5783
Efstasund - sérhæð Ca150 fm góð
hæð og ris + 54 fm bílskúr. Nýl. eldhús. Fráb.
staðsetn. V. 17,8 m. 1432
Þingholtin - glæsileg ný „pent-
house“-íb. m. bílskúr Ný glæsil. 160
fm íb. á 3 hæð + ris í nýlegu þríbýlishúsi á fráb.
stað. Innbyggður 20 fm bílsk. 4 svefnherb., ar-
inn, tvennar suðursvalir bakatil (aðrar mjög stór-
ar), góðar innréttingar. Áhv. húsbr. 5,7 m. V.
24,5 m.
Sóltún - glæsiíb. 135 fm fullb. lúxusíb.
á 1. h. m. sérinng. og st. í bílsk. Íb. er innr. á
vand. hátt. Parket. Tvö baðherb. Sérgarður. V.
20,9 m. 2015. Eign í sérfl.
Hlíðar + hæð + bílsk. - fráb.
verð Skemmtil. 111 fm hæð á 2 h. m. 23 fm
bílsk. 3 svefnh. Stórar stofur. Parket. Suðursv.
Hagstætt verð. V. 15,5 m. 1956
Austurbrún Falleg sérhæð 125 fm á efri
hæð í sex íb. húsi á fráb. stað í austurborginni.
Tvennar svalir. Falleg eign á góðum stað.
Áhv. 5,7 m. V. 15,0 m.
Ásbraut Kóp. - 4 svefnherb. -
útsýni Falleg 121 fm íb. á 2. hæð. Hús klætt
að utan m. Steni. Áhv. hagst. lán 7,5 m. Fal-
legt útsýni. Gott hús.
Bogahlíð - aukaherb. í kj. Falleg og
björt 100 fm íbúð 5 herb. á 3. hæð á þessum
eftirsótta stað. 4 svefnh. í kjallara með aðgangi
að salerni. Suðursvalir. Áv. 5,3. V. 13,2 m.
(5840)
Frostafold - lyfta - útsýni Glæsil.
nýl. ca 140 fm íb. á 3. h. í lyftuh. Stæði í bíl-
skýli. Áhv. húsbr. 7,5 m. V. 16,8 m. Bein sala
eða skipti á einb./raðh. 5725
Írabakki - aukaherbergi Falleg 100
fm íbúð á 3. hæð með aukaherbergi í kjallara.
Mikið endurnýjuð, gott útsýni yfir borgina, barn-
vænt og gott hverfi skammt frá barnaskóla og
annarri þjónustu V. 11,7 m. Áhv, 5,4 m. 5857
Ársalir - ný íb. til afh. strax Í ál-
klæddu nýju lyftuh. á 2. hæð. Suðursvalir,
þvottahús í íb. Til afh. strax fullb. án gólfefna m.
flísal. baði. V. 14,7 m. 1922
Austurberg Góð 4ra herb. íb. m. bílskúr.
Stórar suðursv., gott útsýni. stutt í verslun,
skóla og sund. Ekkert greiðslumat. V. 11,2 m.
Áhv. 9,7 m. 4300.
Ný glæsileg íb. í lyftuhúsi - m.
bílskýli - áhv. 9,0 m. 110 fm splunku-
ný íb. á 5. hæð í nýju glæsilegu lyftuhúsi ásamt
stæði í bílskýli. Afh. við kaupsamn. fullfrág. án
gólfefna. Búið að taka húsbr. 9,0 m. V. 17,5
millj.
Lautasmári. - 119 fm nýl. íb. Fal-
leg 4ra herb. íb. á 1. h. (jarðh.) og hluti í kj. í nýl.
lyftuh. V. 14,5 m. 5519
Breiðavík - lyftuhús Nýl. 110 fm íb. á
4. h. m. glæsil. útsýni í 3 áttir. Sérþvhús. Vand.
eikarinnrétt. Áhv. 6,8 m. V. 13,4 m. 5619
Lautasmári + bílskýli Nýleg og vel
skipulögð 94 fm íb. á 2. hæð ásamt stæði í
bílageymslu. V. 14,2 m. Áhv. 7,2 m. 5787
Bárður Tryggvason, sölustj., Þórarinn Friðgeirsson, sölum., Bogi Pétursson, sölum.,
Magnús Gunnarsson, sölum. atv.húsn., Margrét Sigurgeirsdóttir, ritari,
Jónína Þrastardóttir, ritari, Guðrún Pétursdóttir, skjalag.,
Kristinn Kolbeins., viðskfr., lögg. fasteignas., Ingólfur Gissurarson, lögg. fasteignas.
Vatnsstígur 2 íbúðir. Mikið endurnýjað
timbureinbýlishús tæpl. 130 fm, sem er í dag
tvær íbúðir, önnur 3ja og hin 2ja. 2 sérinngangar.
Hellulögð lóð, sérbílastæði. V. 15,9 m. (5842)
Grundarsmári - glæsil. útsýni
Vandað 250 fm einb. á glæsil. útsýnisstað. Upp-
tekin loft með halogen-lýsingu. 4 rúmg. svefn-
herb. Falleg upptekin loft m. innfelldum ljósum.
V. 28,9 m. 872
Miðhús Glæsil. 150 fm einbýli á tveimur h. og
sérstand. 32 fm bílskúr. V. 22,9. Áhv. 8,0, m.
húsbr. + byggsj. 5784
Kóp. - austurbær Fallegt 200 fm einb.
ásamt bílskúr á útsýnisstað. Fallegur garður og
heitur pottur. Nýtt þak. Garðstofa. Innang. í bíl-
skúr. Vandað hús í góðu viðhaldi. 4451
Strýtusel - einb. á einni h. Vandað
og vel skipul. ca 180 fm einb. staðs. innst í ról.
lokaðri götu. 4 svefnherb., arinn, falleg veðursæl
lóð. V. 21,9 m. 5733
Vatnsendablettur - einb. Ca 160 fm
einb. á ca 2.000 fm lóð. Mikið endurn. að utan
sem innan með timburverönd og heitum potti.
Glæsil. eldhús og baðherb. V. 17,9 m. 7512
Maríubaugur - skipti Fallegt 118 fm
raðh. á einni hæð ásamt sérstandandi 27 fm bíl-
skúr. Húsið er rúml. tilb. til innrétt. og íb.hæft.
Skipti mögul. á 3ja herb. V. 17,9 m. Áhv. 11,5
m. 6698
Kríunes - glæsil. einbýli Stórglæsil.
370 fm einb. á 2 h. á fráb. útsýnisstað m. innb.
bílskúr. Eignin er öll hin vandaðasta. Eign í sérfl.
5372
Tunguvegur - einbýli - laust Fallegt
einbýli á 2 hæðum og kj. Húsið er 160 fm og bíl-
skúr 40 fm. Húsið var allt klætt að utan og skipt
um þak og gler 1983. Nýl. eldhús. Parket. Góður
fallegur garður. Fráb. kaup. V. 19,9 m. 6552
Lautasmári - falleg íb. 94 fm. Sérver-
önd. Áhv. hagst. lán. V. 13,4 m. 2930
Laufengi - glæsil. m bílskýli Í
einkasölu rúmg. nýl. 111 fm íb. á 3. h. (efstu) +
st. í innb. bílskýli. Vand. innr., suðursv., þvottah.
í íb. Áhv. 6,6 m. V. 13,8 m. 5748
Kórsalir Ný fullbúin 117 fm íbúð á 5. hæð í
lyftuhúsi. Einstakt útsýni til vesturs og suðurs.
Íbúðin er laus til afhendingar. V. 17,9. Áhv. 9,0
m. 0003
Reyrengi - sérinng. - sérgarður
Falleg og vel skipulögð íbúð á jarðhæð. Vel
staðsett, útsýni, skammt frá verslun og þjón-
ustu. V. 12,8 m. 5781
Breiðavík - glæsileg m. bílsk. Nýl.
vönduð 3-4ra (skráð 4ra) herb. íb. á jarðh.
ásamt innb. bílskúr samt. 120 fm. Sérverönd.
Vandaðar innrétt. og gólfefni. Mjög góð stað-
setning. V. 15,1 m. 5814
Fífulind Glæsileg 4ra herbergja íbúð á 2.
hæð. Íbúðin er sérl. vönduð, glæsil. innrétt.
Vandað parket. Ágætt útsýni. Sérþvhús. Eign í
sérfl. V. 14,5 m. 5818
Hjallabrekka - á fráb. verði Góð
115 fm efri h. með sérinng. Útsýni til Reykjavík-
ur. Verðtilboð. 6695
Galtalind - stórglæsil. útsýnisíb.
119,1 fm endaíb. á 3. h. (efstu) í nýl. fallegu
fimm íb. húsi. Glæsil. sérsm. innrétt. Yatoba-
parket. Glæsil. baðherb. Kirsuberjainnrétt. að
mestu. Glæsil. útsýni til vesturs. Eign í mjög
góðu standi. Áhv. 6,7 m. V. 16,8 m.
Torfufell - gott verð Nýkomin falleg 97
fm íb. á 3. h. í nýl. klæddu fjölb. á mjög góðum
stað. Mjög gott skipulag. 3 svefnherb. Yfir-
byggðar svalir. Stór stofa. V. aðeins 10,9 m.
5349
Gullengi - m. bílskýli Nýkomin falleg
vel skipulögð íb. á 2. h. í enda í fallegu frábærl.
vel staðsettu fjölbýli í enda á botnlanga. 3
svefnherb. Suðursvalir. Fallegt útsýni. 5901
Espigerði - glæsil. í lyftuhúsi Ný-
komin í sölu sérl. vönduð 120 fm íb. á 8. hæð.
Íb. er m. glæsil. útsýni. Nýl. parket. Sérþvhús í
íb. Vand. innrétt. Stórar stofur. Þetta er eign
sem hentar þeim sem eru að minnka við sig.
Eign í sérfl. Getur losnað fljótl. V. 16,950 þ.
6568
Háaleitisbraut - glæsil. íb. Í einka-
sölu vönduð 115 fm 5 herb. íb. á 3. h. Nýtt
glæsil. eldhús. Mögul. á 4 svefnherb. Stórar
stofur. Parket. Eign í sérfl. Fallegt útsýni. V.
12,9 m. 9025
Spóahólar Góð 95 fm endaíbúð á 2. hæð
í nýl. endurbættu fjölbýli. Barnvænt og gott
hverfi. V. 11,2 m. V. 4,5 m. 5848
Mosarimi - laus Falleg 4ra herb. íb. á 2.
h. m. sérinng. 3 góð svefnherb. Gott skápa-
pláss. Suðursvalir. Sérinng. af svölum. Fráb.
kaup. V. 10,950 þús. 1994
www.valholl.is - www.nybyggingar.is
þar sem þú finnur allar okkar eignir
www.valholl.is - opið 9-17.30 virka daga, lokað um helgar
BárðurBogiKristinnJónínaÞórarinnIngólfur GuðrúnMargrét
Sóltún - glæsil. íb. á efstu (8.) hæð
Stórglæsil. 121 fm íb. á 8.
hæð+rishæð í glæsil. álklæddu
viðhaldsfríu lyftuhúsi ásamt stæði í
bílskýli í kj. (innangengt). Gegnheilt
jatoba-parket, þvottaaðst. í íb.,
suðursvalir, mikið útsýni. Áhv.
húsbr. 7,4 m. + lífsj. 2,7 m. V.
20,7 m. Laus við kaupsamning.
5761
Bryggjuhverfi
Glæsileg 140 fm íbúð ásamt stæði
í bílageymslu. Gott skipulag, fal-
legir bogadregnir kvistglugar,
tvennar svalir, mikil lofthæð, útsýni
o.fl. o.fl. V. 21,9 m. Áhv. 10,0 m.
5795
Smáíbúðahverfi - fallegt einbýli
Einstakl. fallegt, vel skipulagt og
vel viðhaldið ca 165 fm einb.
(hæð+ris) ásamt 36 fm bílskúr m.
öllu. Falleg ræktuð lóð m. fráb.
suðurverönd, mikil veðursæld, 3-4
svefnherb. Einstök staðsetn. inn-
arl. í lokaðri götu. V. 22,7 m. 5760
www.nybyggingar.is