Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 19.06.2002, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 21HeimiliFasteignir Magnús Gunnarsson, sími 899 9271 Sölustjóri Hjarðarhagi - sérinng. Rúmgóð og björt 80 fm íbúð á jarðhæð með sérinng. Nýl. baðherb., flísar og parket. Hús nýl. viðgert og málað að utan. Laus strax. V. 10,5 m. Áhv. 5,7 m. 6610 Eyjabakki Rúmgóð 97 fm íb. á 1. h. í nýl. viðg. húsi. Fráb. staðs. Verðtilboð. Áhv. 4,7 m. 6664 Vesturgata - parhús Mikið endurn. ca 75 fm parh. sem er kj., h. og mögul. á nýt. í risi. Mikið endurnýjað hús. 2 svefnherb. Áhv. 4,1 m. V. 9,8 m. 4363 Flétturimi - í sérfl. Í einkasölu 110 fm íb. á 1. hæð í þessu glæsil. húsi sem allt er ný- málað utan og viðgert. Alnó-eldhús. Sérþvotta- hús. Parket. Vand. innréttingar og íb. Eign í sérfl. V.12,5 m. 4585 Torfufell Góð íb. á 2. h. í fallegu fjölb. á góðum stað. Parket. Rúmgóð stofa. V 9,0 m. Áhv. 3,0 m. 4417 Skeljagrandi - sérinng. Góð 80 fm íbúð á 2. hæð. Sérinngangur af svölum og meðfylgjandi stæði í bílageymslu. V. 10,9 m. 5852 Ægisíða - lækkað verð Mikið end- urn. 80 fm íb. í kj./jarðh. Þvottah. innaf íbúð. Góður garður m. leiktækjum. Frábær staðsetn. V. 10,3 m. 6749 Fensalir - m. bílskúr Glæsileg nýl. full- frág. 3ja herb. íb. ásamt bílskúr á frábærum út- sýnisstað. Vand. innréttingar. Bílskúr fylgir. Áhv. 8,7 m. V. 14,8 m. 9604 Hrísrimi - m. bílskýli Falleg og vel skipul. 90 fm íb. á 2. h. Innb. tæki í eldhúsi, kæliskápur og uppþv.vél. Áhv. 7,7 m. Verðtil- boð. 6670 Logafold Falleg ca 80 fm neðri sérh. m. sérinngangi og allt sér í góðu tvíbýli. Friðsæll staður örskammt frá skólum, íþróttum, verslun og þjónustu. V. 11,7 m. 5722 Írabakki Góð 70 fm íbúð á 3. h. Tvennar svalir, gott útsýni. V. 9,5 m. Áhv. 5,5 m. 6683 Barðavogur + bílsk. Falleg og mikið endurbætt 80 fm risíbúð í þríbýli ásamt 42 fm sérstandandi bílskúr. Laus fljótlega. V. 12,5 m. Áhv. 6,4 m. 5797 Engjasel - m. rislofti Nýkomin falleg 2-3ja herb. íb. á efstu hæð ásamt rislofti (inn- réttuðu) og stæði í bílskýli. Fallegt útsýni. Áhv. hagst. lán. V. 10,4 m. Fífulind - glæsil. íb. Í einkasölu glæsil. ca 90 fm íb. á 2. h. Íb. er sérl. fallega innréttuð. Vand. innrétt. Parket. Rúmgóð stofa. Eign í sérfl. V. 12,5 m. 6567 Hrafnhólar - stór 3ja Vönduð mikið endurn. 93,7 fm íb. á 1. hæð í fallegu fjölb. Nýl. eldhús, baðherb., gólfefni, gler, raflagnir o.fl. Áhv. hagst. lán 7,1 m. V. 11,2 m. 5350 Arnarsmári Falleg fullbúin íbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli á góðum stað í Kópavogi. V. 12,7 m. Áhv. 4,8 m. 5881 Engihjalli - útsýni Falleg rúmg. vel skipul. 85 fm íb. á 4. h. í fallegu lyftuhúsi á mjög góðum stað. Suðvesturíb. m. glæsil. útsýni. V. 10,4 m. Laus fljótt. Grettisgata - falleg íb. Björt og falleg ca 90 fm íb. á 2. h. í fallegu litlu fjölbýli. Fráb. stað. Parket. Suðursvalir. 2 rúmg. svefnherb. V. 11. m. 5816 Vegghamrar Falleg endaíbúð-/vesturendi á 2. hæð með sérinngangi. V. 11,8 m. 5854 Grensásvegur - góð eign - út- sýni Nýkomin vel skipulögð 74,7 fm íb. á 3. hæð (efstu) í fallegu vel staðs. fjölb. Nýl. gler að mestu. Skuldlaus. V. 9,8 m. Til sölu - leigu verslunarhús- næði samt. 665 fm við Smiðju- veg Kóp. Verslun 470 fm ásamt millilofti 195 fm. Staðsett á mjög góðum stað. Áhv. 27,4 millj. Verðtilboð. Leiga/sala - Lyngás Garðab. - samt. 2.383 fm Iðnaðarh. mjög gott úti- svæði. Mjög góð lofthæð, ásamt góðri lýsingu og stórum innkeyrslud. Mögul. byggingaréttur. V. 139 m. Mögul. langtímafjármögnun. Til leigu - Árbæ - Stangarhyl 125 fm Lager, skrifst., séraðkoma, góðar innkeyrsludyr. Gott fyrir rekstur heildsölu. Hagst. leiga. Síðumúli - nýtt á skrá - í einka- sölu - leigu Skrifstofur til sölu á 2. hæð .141 fm og 3. hæð 170 fm. Fullbúnar skrifst.- búnar, tölvulögn., mögul. nettenging. Verðtil- boð. Mögul. yfirtaka á fjármögnun. Einnig til leigu skrifstofur í sama húsi, jarðhæð 193 fm og 1. hæð 193 fm. Grensásvegur - til sölu samt. 1.386 fm Fullb. vandað skrifstofu-/ kennsluhúsn. ásamt bílahúsi á góðum, áber- andi stað. Hentar fyrir kennslu/skólastarfsemi eða hverslags félagastarfs. Húsið er án vsk- kvaðar. Mögl. hagst. langtímalán V. tilboð. Nýtt á skrá - til sölu rekstur hárgreiðslustofu með öllum innrétt- ingum og tækjum. Staðsett á mjög góðum stað við Laugaveg. Hagst. leiga á húsnæði. Til sölu 215 fm á annarri hæð við Skipholt Húsnæðið skiptist upp í skrifstofur og vinnslusal. Góð aðkoma, næg bílastæði. Verðtilboð. Til sölu - leigu 140 fm iðnað- arhúsnæði við Skemmuveg Kóp. Lager, skrifst., góðar innkeyrsludyr, góð aðkoma og gott útipláss. Verðtilboð. www.valholl. is Veghús - laus Glæsil. tæpl. 70 fm íb. á jarðh. m. sérg. í suður. Vand. innrétt. Parket. Áhv. Byggsj. rík. 5,8 m. V. 9,2 m. 6596 Asparfell - lyftuhús Falleg 60 fm íb. á 6. h. í lyftuhúsi. Íbúðin er laus í júlí. Húsvörður. Mjög ákv. sala. V. 7,5 m. 426 Stórholt - sérinng. Falleg mikið end- urbætt 62 fm íbúð á neðri hæð með sérinn- gangi. V. 8,7 m. Áhv. 5788 Furugrund - gott verð Falleg 58 fm ósamþ. íb. í kj. í fallegu fráb. vel staðs. fjölb. Áhv. hagst. lán. 3,8 m. V. tilb. 5591 Miðbær - bílskýli 64 fm íb. á 2. h. í nýl. lyftuh. + bílsk., í göngufæri við miðb. Góðar innr., nýl. parket. Suðursv. Þvottahús í íb. Hús- vörður. V. 10,8 m. Áhv.4,9 m 4457. Torfufell - m. byggsj. Góð 57 fm íb. á 3. hæð (efstu) í nýstandsettu litlu fjölb. (ný- klætt að utan). Góðar suðvestursv. Stigagangur nýmálaður. Áhv. 3,5 m. byggsj. (ekkert gr.- mat.) V. 6,9 m. 7300 Sundlaugavegur - risíb. 55 fm ris- íbúð á góðum stað. Rúmgóð stofa. V. 7 m. 2507 Þórufell - laus strax Í einkasölu góð 57 fm íb. á 2. h. í litlu fjölb. Nýl. parket og skápar. Laus við kaupsamn. Áhv. 4,5 m. húsbr. Gott verð 6,9 m. 5755 Miðholt - Mos. Nýleg 37 fm stúdíóíbúð á 1. hæð. Parket, hellulögð verönd, stutt í verslun og þjónustu. Verðtilboð. Áhv. 2,6 m. 6671 Þingholtin Góð 50 fm íbúð á 2. hæð. V. 7,2 m. Áhv. 3,1 m. Lyklar á skrifstofu. 0236 Hlíðarhjalli - hagst. lán Falleg 65 fm íb. á 2. h. í fallegu húsi. Vestursvalir. V. 9,9 m. Áhv. 8,5 m. 6518 Hamraborg - 1. hæð Falleg 55,5 fm íb. Suðursvalir. Áhv. ca 3,5 m. V. 8,3 m. 5739 Karlagata - ódýr Í einkasölu ca 50 fm falleg íb. á 1. hæð. Parket. Fráb. nýting. Rúmg. svefnherb. V. 7,3 m. 6584 Sólvallagata Falleg og björt risíbúð á góðum stað í vesturbænum. Séreign og öll sameign í góðu ástandi . V. 8,4 m. Áhv. 3,1 m. 5794 Spóahólar - falleg eign Vorum að fá í einkasölu fallega ca 56 fm íb. í góðu húsi á góðum stað. Áhv. 3,5 m. V. 7,7 m. 5802 Sumarbústaðir Ei lífsdalur - Kjós Nýl. fallegt 45 fm fullbúð sumarhús með vatni og rafmagni. Stendur á 0,5 ha leigulóð, 70 fm sólpallur, inn- bú getur fylgt. Myndir á netinu. V. 4,9 m. 7008 Löngudægraholt - Gnúpverj- ahreppi Fallegur fullbúinn 32 fm bústaður með tveimur svefnherbergjum, salerni og stofu með eldhúskrók. Heitt og kalt vatn, rafmagn. Innbú getur fylgt. V. 3,2 m. 9998 Sumarbúst. - Arnarstapa Glæsilegt ca 40 fm hús á frábærum útsýnisst. Bústaður- inn er fullfrág. m. stórum veröndum o.fl. Verð- tilboð. Myndir á valholl.is. 4284 Eyrarskógur - nýr sumarbúst. Í einkasölu 53 fm nýr bústaður m. mögul. á góðu millilofti. Bústaðurinn er uppkomin en ekki fullb. að innan en allt efni fylgir til klæðningar sem og hurðir. Húsið er á steyptum undirstöðum. Myndir á skrifst. V. 6 m. 9595 Eyrarskógur Fullbúinn 45 fm bústaður með stórri verönd í Svínadal, Hvalfjarðar- strandahreppi. Vatn, rafmagnskynding. Verð 5,5 m. 9999 Sæbólsbraut Góð 50 fm íbúð á jarð- hæð með sérgarði og sólarverönd. V. 8,3 m. Áhv. 5,9 m. Grensásvegi 22 • Sími 533 1122 Þröstur Þórhallsson, löggiltur fasteignasali, Valþór Ólason, sölumaður. EINBÝLI BREKKUGERÐI – EINBÝLI Vorum að fá í einkasölu fallegt ca 300 m² ein- býli á þessum eftirsótta stað. Á jarðhæð er góð 3ja herbergja 85 m² íbúð með sérinngangi. Efri hæðin er m.a. með stórum stofum og arni sem er hlaðinn með Drápuhlíðargrjóti. Góðar ca 30 m² svalir. Bílskúr 39 m². BJARNARSTÍGUR - EINBÝLI Lítið fallegt nýtt 100 m² einb. á 2 hæðum á frá- bærum stað í miðb. við litla einstefnugötu. Eign- in skiptist í forstofu, gang, tvö svherb., eldhús, baðherbergi, þvús og geymslu, ásamt 29 fm pall (milliloft) sem liggur yfir herb. og baði. Húsið af- hendist fullfrág. að utan með grófjafnaðri lóð en fokh. að innan. Húsið er fokhelt í dag og er hægt að fá það afhent mjög fljótl. Mögul. að fá húsið lengra komið ef um semst. Sérbílastæði. Teikn. á skrifst. og á netinu. Verð 15,9 m. BREIÐAGERÐI - LAUST Vorum að fá í sölu fallegt ca 190 m² einbýlishús ásamt stórri sólstofu og 25 m² bílskúr. Stór og fallegur garður. Laust strax. Áhv. ca 15,5 m. 4RA HERB. HÁALEITISBRAUT - RVÍK Mjög góð 4ra herb. íbúð á jarðh. með útgangi í garð. Íbúðin skiptist í 3 svherbergi og rúmgóða stofu. Verð 10,9 m. Áhv. 6,4 m. húsbr. og lífeyrissj. 3JA HERB. FUNALIND – KÓP. Mjög falleg og vönduð 3ja herb. Eikarparket og flísar á gólfum. Kirsuberjainnréttingar. Lofthæð í stofu ca 5 m. Suðursvalir. Þvottaherbergi í íbúð. Verð 13,3 m., áhv. 8,8 m. 2JA HERB. ÓÐINSGATA - ÞINGHOLT Fal- leg 67 m² ósamþykkt íbúð á þessum frábæra stað í Þingholtunum. Rúmgott svherb. og fallegt flísalagt baðherb. Stór stofa opin við eldhús. Verð 6,7 m., áhv. ca 4 m. Ekkert greiðslumat. NÖKKVAVOGUR - GLÆSIL. Mjög vönduð og glæsileg íbúð. Forstofa með nýjum flísum á gólfi og fataskáp. Hol með nýju mahóní-parketi á gólfi og arinn við inngang í stofu. Baðherbergið er allt nýtt, flísar á gólfi og veggjum. Stofan er með nýju parketi. Eldhúsið er með nýju parketi og nýlegri fallegri innrétt- ingu. Svefnherbergið er með nýju parketi og fataskáp. Allar hurðir og skápar í íbúðinni eru nýjar úr mahóní. Verð 9,5 m. Áhv. 5 m. NJÁLSGATA - LAUS STRAX Mjög björt 2ja herbergja íbúð. Stofa, svefnherb. og hol með spónaparketi. Sérgeymsla og sam- eiginlegt þvottaherb. Verð 7,9 m., áhv. 3,2 m. byggingasj., 4,9%. HÆÐIR LAUFÁS – GARÐABÆ Mjög falleg neðri sérhæð, 144 m² á rólegum stað. Flísar og parket á gólfum. 3 svefnherbergi, þvottaherb. og geymsla. Útgengt í garð. Samþykki fyrir garðskála út frá stofu. Bílskúr 29 m² og er það inni í heildarfm. Verð 14,9 m., áhv. 12,6 m. NÝBÝLAVEGUR - MEÐ BÍL- SKÚRSRÉTTI Góð efri sérhæð, ca 135 m² í þríbýlishúsi með byggingarrétti að tveimur 45 m² bílskúrum. Ný eldhúsinnrétting. 4 svefn- herbergi. Svalir í suður. Verð 15,2 m. RAÐ- OG PARHÚS BRATTHOLT - MOS. Fallegt raðh. á 2 hæðum á góðum stað. 3-4 svefnherbergi. Gólfefni parket og flísar. Stórt baðherbergi með kari og sturtuklefa. Innaf því er gert ráð fyrir gufubaði. Verönd og sérgarður. Verð 14,9 m. VÆTTABORGIR - GRAFAR- VOGI Mjög fallegt 145,7 m² parhús á 2 hæð- um sem er nánast fullb. Eigninni fylgir 32 m² bíl- skúr. Flísar og parket á gólfum. Glæsil. baðher- b., flísalagt í hólf og gólf. Tvöfaldar dyr út í garð sem er með steinlagðri sólverönd. Innangengt í bílskúr úr forstofu. Verð 22,5 m., áhv. 8 m. VIÐARÁS – ÁRBÆ Tveggja íbúða raðhús á tveimur hæðum. Parket, flísar og furu- borð á gólfum með glæsilegum kirsuberjainn- réttingum. Stórar suðursvalir (útsýni). Þvottaher- bergi á efri hæð, tengi f. þvottavél í mjög fal- legu baðherb. niðri. Innbyggður 23 m² bílskúr. Verð 25,5 m., áhv. ca 11 m. NÝBYGGINGAR KÓRSALIR - KÓPAVOGI Eigum til sex íbúðir sem verða afh. í þessum mánuði tilbúnar án gólfefna í sex hæða lyftuhúsi á besta stað í Salahverfinu. Eina íbúð á 1. hæð, 133 m². Verð 16,7 m. Tvær á 2. hæð, 134,8 m². Verð 16,9 m. og 138,6 m². Verð 17,5 m. Tvær á 4. hæð, 117,7 m². Verð 15,9 m. og 130 m². Verð 16,9 m. Eina á 5. hæð, 132,1 m². Verð 17,5 m. JÓRSALIR – KÓPAVOGI Mjög fallegt og vel skipulagt einbýli í nýja Sala- hverfinu í Kópavogi. Eignin verður afhent fullbú- in að utan en fokheld að innan. Lóð grófjöfnuð. Húsið er um 198,4 m² að stærð ásamt 57,4 m² tvöföldum bílskúr. Verð 21,9 m. ATVINNUHÚSNÆÐI LÁGMÚLI – ÚTSÝNI 375 m² skrifstofuhúsn. á 6. hæð með frábæru útsýni yfir Reykjavík. Áhv. 21 m. til 25 ára á 7% vöxtum. Laust strax. Leiga kemur til greina. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR Gott ca 120 m² húsnæði í kjallara neðst á Skóla- vörðustíg. Hentar vel fyrir t.d. vinnustofur, lag- erhúsnæði eða jafnvel netkaffihús. Laust strax. Verð 8,5 m., áhv. 4,8 m., greiðslubyrði ca kr. 50 þ. á mán. EINBÝLI Seljendur athugið! VANTAR ALLAR TEGUNDIR EIGNA Á SKRÁ, SKOÐUM SAMDÆGURS, EKKERT SKOÐUNARGJALD. SÓLVALLAGATA – FJÁR- FESTAR Einbýlishús á þremur hæðum með 4 íbúðum. Leigutekjur ca 200 þ. á mánuði. Samtals 174,6 m². 2 stúdíóíbúðir. Sérinngangur í kjall- araíbúð og sérinngangur í risíbúð. Þakjárn, rennur og gler nýtt. Góð fjárfesting. Verð 19,8 m. 3JA HERB. SPÓAHÓLAR - BÍLSKÚR Mjög björt og vel með farin 3ja herb. íbúð á 2. hæð, 84 m² ásamt bílskúr, 20,9 m², sam- tals 104,9 m². Nýtt parket er á stofu, forstofu og herb.gangi. Eldhús er með nýjum flísum og fallegri innréttingu. Baðherbergi er með nýjum flísum. Búið er að byggja yfir svalir. Svefnherb. með parketi. Sameiginlegt þvotta- herb. og hjólageymsla. Verð 12,5 m. Mjög falleg íbúð. Athugið! Aukin þjónusta, opið til kl. 20 þriðjudaga. Aðra virka daga frá kl. 9-18, laugardaga frá kl. 13-15.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.