Morgunblaðið - 19.06.2002, Side 23

Morgunblaðið - 19.06.2002, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 19. JÚNÍ 2002 C 23HeimiliFasteignir O p i ð a l l a v i r k a d a g a f r á 9 : 0 0 t i l 1 7 : 0 0 SÆBÓLSBRAUT. Falleg og vel skipulögð 2ja herb. íbúð á efstu hæð í eftirsóttu 3ja hæða húsi á frábærum stað í Kópavoginum. Tengt f. þvottavél á baði. Beyki í öllum innréttingum, skápum og hurðum. Mikil sameign. Ræktaður garður. Göngufæri í útivistaparadísina í Fossvogsdal, Kópavogs- fjöruna og Nauthólsvík. Laus strax. Verð 10,5 miljl. (2479) VALLARÁS - ÁRBÆR. LAUS! Dúndurgóð 1-2ja herb. stúdióíbúð á jarðhæð með sér garði í fallegu fjölbýlishúsi á góðum stað í Árbænum. Stór og rúmgóð stofa, glæslilegt nýslípað parket á gólfi, flísalagt baðherb. í hólf og gólf. V. 7,7 millj. (2402) NORÐURBRÚN. Erum með í sölu rúmgóð og fallega 2ja herb. íbúð á jarðhæð með sér inngangi í fallegu tvíbýlishúsi á góðum stað í Reykjavík. Endurnýjað eldhús og góð gólfefni. Stór og fallegur garður. Skipti möguleg. Verð 9,0 millj. (2317) KLEPPSVEGUR. Erum með í einkasölu hörkugóða 37 fm íbúð á 2. hæð í litlu fjölbýli. Parket á gólfum og flísalagt bað með sturtu. ÍÍbúðin snýr öll frá Kleppsveginum. Verð 6,3 millj. (2556) MARÍUBAKKI. Sérlega björt og rúmgóð 2 herb. 71fm. íbúð. Rúmgóð stofa. Eitt rými í dag en auðvelt er að setja upp millivegg og gera úr forstofu. Frá stofu er útgengt á góðar suðursvalir..Búið er að klæða ytri hring blokkarinnar. Verð 8,9 millj. (2507) VESTURGATA. Tæpl 60 fm (með geymslu) 2ja herb. íbúð á 3. hæð í 4ra hæða fjölbýli. Verð 7,9 millj. (2283) NJARÐARGATA. Gullfalleg og mikið endurnýjuð 3-ja herbergja 60 fm íbúð á 1.hæð á þessum eftirsótta stað. Nýleg innrétting er í eldhúsi og á baði. Parket og flísar á gólfum. Fallegir listar eru í loftum. Íbúðin er laus strax. Verð 10,7millj. (2474) FROSTASKJÓL. Vorum að fá í sölu gullfall- ega 3ja herbergja íbúð í fallegu 3-ja íbúða steinhúsi. Íbúðin er lítið niðurgrafin. Sér inngangur, sér bílastæði. Hér er allt sér. Verð 9,5 millj. (2284) HJALLAVEGUR. Vorum að taka í sölu fall- ega risíbúð í tvíbýli í þessu gróna hverfi. Flísalagt bað, parket á stofu og gangi. Nýtt járn á þaki og nýjir ofnar. Sér geymsluskúr með hita á stórri og fallegri lóð. Bílskúrsréttur. Verð 9,6 millj. (2604) SUÐURHÓAR. Falleg 3ja herbergja íbúð á 3.hæð með sérinngangi af svölum. Nýlegt eldhús. Verð 9,3 millj. (2575) IÐUFELL. Góð 3ja herb. samt. 82 fm. íbúð á 2 hæð í endurnýjuðu fjölbýlishúsi. Rúmgóð stofa með yfirbyggðar svalir / sólstofa. Baðherbergi nýlega flísalagt í hólf og gólf með fallegri innréttingu. Góð svefnherb. Eldhús með borðkrók. Húsið nýlega klætt með lituðu áli. Stigagangur nýlega tekin í gegn.Þvottahús með nýjum tækjum. verð 9,5 mill. (2549) NJÁLSGATA. Vorum að fá í sölu fallega 3-ja herbergja íbúð í kjallara á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er laus strax. lyklar á Höfða. Verð 7,9 millj. (2564) VALLARÁS. Vorum að fá í sölu fallega 86 fm þriggja herbergja íbúð á þessum eftirsótta stað. Íbúðin er á 5.hæð í klæddu lyftuhúsi. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Áhv. 5,6 millj. Verð 10,7 millj. (2421) GULLENGI - MEÐ BÍLSKÚR. Vorum að fá á skrá fallega 3ja herb. 92 fm íbúð á 2. hæð. Samfellt parket á gólfi, stór og rúmgóð stofa, svalir til suðurs, góður garður fyrir börnin. Þvottaherb. í íbúð. V. 12,9 millj. (2167) SELJAVEGUR. Björt og góð 3ja herb. þakíbúð á 3h. í litlu fjölb.húsi á góðum stað. Rúmgóð og björt stofa og borðstofa, par- ket. Tvö svefnherb. Falleg eldhúsinnrétting í eldhúsi,Baðherbergi og hol. Hér er snarstutt í miðbæinn. (2480) TORFUFELL. Vorum að fá í sölu fallega 79 fm íbúð á 4.hæð. Íbúðin er björt og vel skip- ulögð. Verð 8,9 millj. (2490) LAUGAVEGUR. Vorum að fá í sölu vel skipulagða 3-ja herbergja 75 fm. íbúð á 2.hæð í virðulegu steinhúsi. Íbúðin er laus strax. Eign fyrir þá sem vilja ráða gólfefnum og innréttingum sjálfir. Verð 8,9 millj. (2531) REYKÁS. Vorum að fá í einkasölu mjög fall- ega 102 fm íbúð á fyrstu hæð, ásamt bílskúr, með glæsilegu útsýni af suð/austur svölum. Þvottah. í íbúð. Glæsilegt baðherbergi. tvennar svalir, parket. Verð 13,5 millj. (2566) FROSTAFOLD. Vorum að fá í sölu gull- fallega 96 fm íbúð á 3.hæð með sér inn- gangi. Útbyggð blómastofa er í stofu. Suður svalir. Sér stæði í bílageymslu. Verð 12,5 millj. (2534) IÐUFELL. Vorum að fá í sölu fallega 83 fm 3ja herbergja íbúð á 3.hæð í nýlega klæddu fjölbýli. Yfirbyggðar svalir. Verð 9,5 millj. (2574) BÁRUGATA. Vorum að fá í sölu fallega 80 fm 3ja herbergja kjallaraíbúð á þessum eftirsótta stað. Þetta er eign sem stoppar stutt. Verð 9,9 millj. (2335) VESTURGATA. Vorum að fá í sölu góða 4ra herb. sérhæð í steinhúsi á þessum góða stað í vesturbænum. Nýlegt eldhús, bað og gluggar. Sér inngangur. Verð 12,5 millj. (2568) SUNDLAUGARVEGUR. Talsvert endur- nýjuð, björt og rúmgóð, 4ra herb. risíbúð með útsýni. Rúmgóð stofa með stækkuðum kvisti og suðursvölum. Nýstandsett og flísalagt baðherbergi. Nýlegar Eikarhurðir. Öll gler endurnýjuð í íbúð og yfirfarið raf- magn. Stór og góður garður. Stutt í útivis- tarparadísina í Laugardalinn. verð. 11,7 mill. (2543) HRAUNBÆR. Glæsileg 4ra herb. endaíbúð á 1 hæð, í nýklæddu húsi sem búið er að taka í gegn og er með fallegri húsum í Hraunbænum. 3 góð svefnh. Baðherb. með flísum, Góð stofa, suður svalir. Útsýni. Parket og flísar á gólfum. Stutt í útivistar- svæði, verslanir, skóla og þjónustu. Verð 11,5 mill. (2587) GRETTISGATA. Vorum að fá í sölu 133 fm íbúð á 3.hæð (aðeins ein íb. á hæð) í virðulegu steinhúsi á þessum eftirsótta stað. Íbúðinni fylgja tvö herbergi sem eru í útleigu. Suður svalir. Verð 14 millj. (2537) FISKAKVÍSL. Vorum að fá í einkasölu stór- glæsilega íbúð á tveimur hæðum með sól- stofu og innb. stórum bílsk. sem er innangt í úr sameign. Parket og flísar á gólfum, baðstofu loft í Laura Asley stíl. Þetta er óvenjufalleg eign sem vert er að skoða. Verð 20,9millj. (2596) TORFUFELL. Vorum að fá í sölu, fallega og mikið endurnýjaða íbúð. Í flottu nýlega klæddu fjölbýli. Í þessu barnvæna hverfi. Nýlegir gluggar og gler er í íbúðinni. Sér Þvottahús í íb. Yfirb. svalir. Verð 11,9 millj. (2554) LAUFENGI. Vorum að fá í sölu 106 fm 4ra endaíbúð á 2.hæð í nýlegu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Sér inngangur er í búðina. Frábært útsýni. Stór garður fyrir börnin. Verð 13 millj. (2557) LAUFRIMI. Vorum að fá í einkasölu fallega ca: 100 fm endaíbúð á annarri hæð með sér- inngangi á þessum flotta stað. Sér þvottah. í íbúð. Allir skápar upp í loft. Glæsilegt útsýni. Íbúðin er nýmáluð. Verð, 12,3 millj. (2559) ÁLAKVÍSL. Falleg 4-5 herb. 115 fm íbúð á tveimur hæðum. á þessum efti rsótta stað. Sér inngangur. Sólríkar svalir m/útsýni. Bílskýli fylgir. verð 15,3 millj. (2552). KRUMMAHÓLAR -ÚTSÝNI! - Hús klætt að utan! Hörkugóð 4-5 herb. 101 fm íbúð á 5. hæð í lyftu fjölbýli. Samfellt parket á gólfum, yfirbyggðar suður svalir, stór stofa, frábært útsýni til suðurs og norðurs, stutt í skóla og alla þjónustu. Sjáðu verðið, aðeins 10,9 millj. (2001) MÁVAHLÍÐ. Vorum að fá í sölu gullfallega og mikið endurnýjaða tæplega 130 fm sérhæð með bílskúr á þessum eftirsótta stað. Parket á gólfum. Nýstandsett baðherb. o.fl. Verð 14,9 millj. (2529) LYNGBREKKA - KÓPAV. Vorum að fá í sölu fallega og bjarta 173,6 fm neðri sérhæð með bílskúr á þessum rólega stað. Parket á gólfum, sér þvottahús, glæsilegt bað- herbergi, fallegt eldhús ásamt algerri grill verönd. Sér 30fm geymsla sem er ekki inn í fm. tölu íbúðar fylgir. Verð 17,9 millj. (2573) BAKKASTAÐIR. Vorum að fá í sölu glæsi- lega 101 fm 4-ra herbergja enda íbúð á 2.hæð með sér inngangi. Hæðinni fylgir 29 fm fullbúinn bílskúr að auki. Parket og flísar eru á gólfum. Verð 16,3 millj. (2519) VÆTTABORGIR. Vorum að fá í einkasölu glæsilegt 152,4 fm parhús á 2 hæðum með bílskúr. Olíuborið parket og flísar á öllum gólfum. Smíðajárns handrið á milli hæða. Fataherbergi og glæsileg verönd með hei- tum potti, ásamt hellulögðu plani með hita. verð 20,9 millj. (2577) KOLBEINSMÝRI. Vorum að fá í sölu þetta glæsilega 265 fm endaraðhús. Húsið stendur innst í botnlanga. Inn- byggður 30 fm bílskúr. Húsið er tvær hæðir auk kjallara. Í húsinu eru 8 svefn herbergi. Frábær eign fyrir vandláta. (2475) GEISLALIND. Vorum að fá í sölu fallegt 2ja íbúða 208 fm endaraðhús á tveimur hæðum. Sér 2ja herbergja íbúð er á jarðhæð. Glæsileg eign sem vert er að skoða Verð tilboð. (2563) TUNGUBAKKI. Glæsilegt 154,1 fm. pall- byggt raðhús á tveimur aðalhæðum, með innbyggðum bílskúr á þessum frábæra stað. Útsýni. Stórar stofur Sjónvarpstofa, 3 svefn- herb með möguleika á stækkun í 5 svh. Parket og flísar á gólfum. Stórar svalir og timburverönd. Fallegur garður. Vel með farinn og vönduð eign á rólegum stað. Verð 18,9 mill. (2497) VÍÐITEIGUR - MOSFELLSBÆ. Vorum að fá í einkas. sélega fallegt raðhús um 100 fm auk mjög skemmtilega hannaðs rýmis í risi á þessum vinsælum stað. Hérna eru 2-3 herb. sér þvottaherb. og fallegur suður garður með góðri verönd. Parket og flísar ráðandi á gólfum . Verð 14,9 millj. (2555) EINARSNES. Vorum að fá í sölu fallegt 117 fm einbýli á einni hæð í botnlanga. Óbyggt svæði er við húsið. Húsið skiptist. m.a. í 3 herbergi, tvær stofur eldhús og bað. Byggingarréttur er við húsið. Húsið stendur á 746 fm lóð. Verð 16,9 millj. (2388) GARÐSENDI. Vorum að fá í sölu gullfallegt og mikið endurnýjað 250 fm einbýlishús á þessum eftirsótta stað. Möguleiki er á sér íbúð á jarðhæð. Glæsilegt eldhús, stór verönd í garði. Verð 25,5 millj. (2536) BARRHOLT - MOSFELLSBÆ. Vorum að fá í sölu fallegt 166 fm einbýli á einni hæð. Húsinu fylgir 35 fm bílskúr að auki. Nýlegur sólskáli er við húsið og er þar heitur pot- tur. Hellulögð innkeyrsla. Verð 19,9 millj. (2412) KLUKKURIMI. Glæsilegt og vel skipulagt 205 fm einbýlí ásamt 40 fm innb. bílskúr. Húsið er vel staðsett í skjólgóðu og fallegu umhverfi. Útsýni. Sérsmíðuð eld- húsinnsrétting með eldunareyju. Flísalagt baðherb. með fallegum innréttingum, Gestasnyrting. Sjónvarpshol. Verönd, skjólveggir - og girðingar, heitur pottur, full- búin garður. Verð 25,5 mill. (2503) MARÍUBAUGUR. Erum með í sölu 4-5 herbergja, 120 fm sérhæðir í 3-ja íbúða tengihúsum með sér inngangi. Húsin standa efst í suð vestur hlíð Grafarholts og er því ótrúlegt útsýni. Íbúðirnar eru afhentar fullbúnar með vönduðum innréttingum en án gólfefna. Einnig er hægt að fá íbúðirnar afhentar tilbúnar til inn- réttinga. Húsin eru steinuð að utan og eru álklæddir gluggar í húsunum. Hægt er að kaupa bílskúr. Afhending fyrstu íbúðanna er þegar hafin. Verð tilbúin til innrétinga, frá 13,5 millj. Verð fullbúnar, án gólfefna frá 15,5 millj. VIÐ SMÁBÁTAHÖFNINA - NAUSTABRYGGJA - RAÐHÚS. Eigum eftir þrjú raðhús á þessum glæsilega stað í Bryggjuhverfinu. Um er að ræða 230 fm hús þ.a. 40 fm tvöfaldur bílskúr. Húsin eru til afhendingar strax tilbúin til innréttinga að innan en fullbúin að utan. Láttu nú drauminn rætast! Teikningar og allar nánari upplýsin- gar á skrifstofu . (1286) ARMARHÖFÐI - MOSFELLSBÆ. Vorum að fá í sölu einstaklega skemmtilegt og vandað raðhús rúmlega 180 fm með jeppaskúr ,fínn staður við opið svæði, rétt við golfvöllinn.. Allt að 5 svefnih. tvennar stórar svalir. Húsið skilast fullbúið að utan þ.e. mar- marasallað og á því að vera viðhaldslítið, glerjað, með vönduðum hurðum, frá- gengnum þakkanti, lóð grófjöfnuð og fokhelt að innan. Verð14 millj. Aðeins eitt hús eftir. (2467) GVENDARGEISLI. Vorum að fá í sölu glæsi- legt 189 fm einbýlishús á einni hæð á þes- sum eftirsótta stað. Í húsinu eru m.a. 4 svefnherbergi, 2 baðherbergi og innbyggður bílskúr. Húsið verður afhent tilbúið að utan, fulleinangrað, með útveggi tilbúna undir spörtlun og rör í rör kerfi ásamt hitalögnum í gólfum. Hægt er að fá húsið lengra komið. Verð kr.17.5 millj. (2518) KIRKJUSTÉTT. Falleg raðhús á tveimur hæðum á þessum eftirsótta stað. Húsin eru til afhendingar fullbúin að utan, að innan verða húsin afhent fokheld, lóð grófjöfnuð. Húsin eru 193,3 fm. Verð frá 14,5 millj. Aðeins tvö hús eftir. Allar frekari uppl. og teikn. á skrifstofu. (1509) KÓRSALIR. 4 herb. 116 fm. og 5 herb. 130 fm glæsilegar íbúðir á frábærum útsýninsstað, efst í suðurhlíðum salarhverfis í Kópavogi. búðirnar eru vandaðar og skilast fullbúnar án gólfefna. Sameign og lóð fullfrá- gengin. Bílgeymsla fylgir flestum íbúðunum. Sýningaríbúðir á staðnum. KRISTNIBRAUT - GRAFARHOLT! GOTT FM-VERÐ! Glæsilegar 3 -5 herb íbúðir í litlu fjölbýli, einnig mögul. á stórum 40 fm bílsk. á frábærum útsýnisstað í suð- vesturhlíðinni. Afhendast í júlí fullbúnar án gólfefna. Teikningar og nánari uppl. á skrifstofu. Verð frá 13,7 millj. herbergja3 ýbyggingarN herbergja 4-6 FELLSMÚLI. VORUM AÐ FÁ Í SÖLU FALLEGA 95 FM 3-JA HERBERGJA KJAL- LARAÍBÚÐ Á ÞESSUM VINSÆLA STAÐ. BÚIÐ ER AÐ KLÆÐA HÚSIÐ AÐ UTAN. SAMEIGN ER NÝLEGA TEPPALÖGÐ. VERÐ 10,2 MILLJ. (2438) ellsmúliF SUMARHÚS Í LANDI DAGVERÐAR - NESS Í SKORRADAL. UM ER AÐ RÆÐA GULLFALLEGT SUMARHÚS ÚR TIMBRI CA 45 FM., AUK 20FM SVEFNLOFTS. SÉR GESTAHÚS. VERÖND OG SÓLPALLAR Í KRINGUM HÚSIÐ. MEÐ GEYSIFÖ- GRU ÚTSÝNI YFIR SKORRA- DALSVATN OG TIL SNÆFELLSNESS. VERÐ 9,9 MILLJ. (2505) umarhúsS VORUM AÐ FÁ Í SÖLU GLÆSILEGA 4 RA HERBERGJA ÍBÚÐ Á EFSTU HÆÐ Í ÞESSU FALLEGA HÚSI. HÉR ER GOTT AÐ BÚA OG ÖLL ÞJÓNUSTA VIÐ HEN- DINA. VANDAÐAR INNRÉTTINGAR OG GÓLFEFNI. VERÐ 14,9 MILLJ. (2602) ullsmáriG ERUM MEÐ Í SÖLU GLÆSILEGA PENTHOUSE ÍBÚÐ Á 3. HÆÐ Á ÞESSUM FRÁBÆRA STAÐ VIÐ SMÁBÁTAHÖFNINA. RAUÐEIK OG FLÍSAR Á GÓLFUM. SÉR ÞVOTTAHÚS. VERÐ 21,9 MILLJ. (2601) ásbryggjaB GLÆSILEGT 171 FM ENDARAÐHÚS Á FRÁBÆRUM STAÐ Í SELÁSNUM. ÖRSTUTT Í SUNDLAUG OG ÓSPILLTA NÁTTÚRU. PARKET OG FLÍSAR Á GÓL- FUM. ARINN Í STOFU. 1. FLOKKS INNRÉTTINGAR, FALLEGUR GARÐUR. VERÖND TIL SUÐ-VESTURS. EIGN Í TOPPSTANDI. SKIPTI MÖGULEG. VERÐ 22,5 (1774) rautarásB

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.