Morgunblaðið - 28.08.2002, Side 9

Morgunblaðið - 28.08.2002, Side 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2002 9 Ullarkápur með ekta skinni Léttir frakkar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Laugavegi 46, sími 561 4465 Opið laugardag kl. 11-17 Villtar & Vandlátar i , í i i l l. Hörfatnaðurinn frá Flax er kominn aftur Preggie Pops sleikipinna má einnig nota gegn ógleði af öðrum orsökum Móðurást  +plúsapótek Lyf og heilsa  femin.is  Lyfja Umboð og dreifing Ýmus Náttúruleg leið gegn ógleði á meðgöngu! Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 10-14 ÚTSÖLULOK 30% viðbótarafsláttur við kassa í dag - lokað á morgun, fimmtudag Nýjar vörur á föstudag RÍKISSTJÓRN Íslands samþykkti á fundi sínum í gærmorgun að taka færeyska embættismenn í starfs- þjálfun í íslenska stjórnarráðinu. Anfinn Kallsberg, lögmaður fær- eysku landstjórnarinnar, bar fram ósk þessa efnis á fundi sínum með Davíð Oddssyni forsætisráðherra í opinberri heimsókn þess síðar- nefnda í Færeyjum í síðustu viku. Vilja færeysk stjórnvöld með þessu stefna að því að færeyskir embættismenn kynnist starfsemi ís- lensku ráðuneytanna og starfshátt- um innan þeirra. „Ég er viss um að við höfum meira gagn af því að sjá hvernig samfélag sem er fimm sinn- um stærra en okkar tekur á mál- unum en samfélag með fleiri millj- ónum íbúa,“ sagði Kallsberg í sam- tali við Morgunblaðið í vikunni. Möguleiki opnaður Samkvæmt upplýsingum frá for- sætisráðuneytinu er hugmyndin sú að Færeyingar beri launakostnað vegna starfsþjálfunarinnar en for- sætisráðherra hefur sagt að eðlilegt væri að íslensk stjórnvöld tækju þátt í öðrum kostnaði, s.s. íbúðar- kostnaði. Guðmundur Árnason, skrifstofustjóri í forsætisráðuneyt- inu, segir að ekki sé búið að ákveða hve margir færeyskir embættis- menn komi hingað til lands, né held- ur sé búið að ákveða hvenær af starfsþjálfuninni verði. Með sam- þykkt ríkisstjórnarinnar á um- ræddri ósk Færeyinga sé hins vegar búið að opna á þann möguleika að taka á móti færeyskum embættis- mönnum í starfsþjálfun. Færeyskir embættismenn í starfsþjálfun á Íslandi Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Stretchbuxur kr. 2.90 Konubux r frá kr. 1.790 ragtir, kjólar, blús ur og pils. Ódýr nát fatna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.