Morgunblaðið - 28.08.2002, Qupperneq 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2002 39
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Hólabraut 27, Skagaströnd, þingl. eig. Sæmundur Skarphéðinn
Gunnarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, sýslumaðurinn
á Blönduósi og Tryggingamiðstöðin, föstudaginn 30. ágúst 2002
kl. 10:00.
Hvammstangabraut 43, Hvammstanga, þingl. eig. Harpa Vilbertsdótt-
ir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, föstudaginn 30. ágúst 2002
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Blönduósi,
22. ágúst 2002.
Bjarni Stefánsson, sýslumaður.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Ólafsvegi
1, Ólafsfirði, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Hlíðarvegur 48, Ólafsfirði, þingl. eig. Sigríður Guðmundsdóttir og
Konráð Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Kreditkort
hf. og Ólafsfjarðarkaupstaður, þriðjudaginn 3. september 2002
kl. 10.00.
Hlíðarvegur 8, Ólafsfirði, þingl. eig. Anna Sigríður Pálmadóttir og
Ólafur Halldórsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Ólafsfjarð-
arkaupstaður, þriðjudaginn 3. september 2002 kl. 10.00.
Hornbrekkuvegur 13, Ólafsfirði, þingl. eig. Hilmar Örn Tryggvason,
gerðarbeiðandi Kreditkort hf., 440686-1259, Ármúla 28, 128 Rvík,
þriðjudaginn 3. september 2002 kl. 10.00.
Vesturgata 15, efri hæð, Ólafsfirði, þingl. eig. Edda Guðmundsdóttir,
gerðarbeiðandi Tollstjóraskrifstofa, þriðjudaginn 3. september 2002
kl. 10.00.
Vesturstígur 11, Ólafsfirði, þingl. eig. Gullfaxi ehf., gerðarbeiðendur
Ólafsfjarðarkaupstaður og sýslumaðurinn á Ólafsfirði, þriðjudaginn
3. september 2002 kl. 10.00.
Sýslumaðurinn á Ólafsfirði,
26. ágúst 2002.
TIL SÖLU
Til sölu
OZONE - hárstúdíó
Skrifstofu okkar hefur verið falið að selja hár-
snyrtistofuna Ozone - hárstúdíó á Selfossi.
Um er að ræða öfluga hársnyrtistofu og versl-
un, með mjög góða viðskiptavild, sem selur
fyrsta flokks hársnyrtivörur. Hjá fyrirtækinu
starfa nú 5 manns í fullu starfi. Öll aðstaða er
fyrsta flokks og er fyrirtækið staðsett í ca 100
fm björtu og fallegu leiguhúsnæði í miðbæ
Selfoss.
Einstakt tækifæri fyrir áhugasama til að eignast
gott fyrirtæki í fullum rekstri.
Allar nánari upplýsingar veitir Guðjón Ægir
Sigurjónsson hdl., Málflutningsskrifstofunni,
Austurvegi 6, Selfossi, í síma 482 2299.
Netfang gudjon@mal.is .
KENNSLATilkynning um innlausn
Steinull ehf., kt. 610502-5980, Skarðseyri 5, 550 Sauðárkróki, er í dag eigandi að ríflega 99% heildar-
hlutafjár í Steinullarverksmiðjunni hf., kt. 590183-0249, Skarðseyri 5, 550 Sauðárkróki. Í krafti
þeirrar hlutfjáreignar hafa Steinull ehf. og stjórn Steinullarverksmiðjunnar hf. ákveðið að aðrir
hluthafar í félaginu skuli sæta innlausn á hlutum sínum, sbr. heimild í 24. gr. laga nr. 2/1995 um
hlutafélög. Steinull ehf. hyggst leysa til sín umrædda hluti gegn greiðslu í reiðufé á genginu
íslenskar krónur 2,65 pr. hlut og kemur innlausnarverðið til greiðslu samhliða framsali. Innlausnar-
verðið tekur mið af gengi í viðskiptum um meirihluta hlutafjár í félaginu milli Steinullar ehf. annars
vegar og íslenska ríkisins, sveitarfélagsins Skagafjarðar og Paroc Insulation AB, Svíþjóð, hins
vegar, er áttu sér stað með kaupsamningi, dags. 22. maí 2002.
Náist ekki samkomulag um innlausnarverðið verður það ákveðið af matsmönnum sem dómkvaddir
verða á heimilisvarnarþingi Steinullarverksmiðjunnar hf., sbr. nánar ákvæði 4. mgr. 22. gr. og
3. mgr. 24. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög.
Hluthöfum í Steinullarverksmiðjunni hf. er hér með tilkynnt um framangreinda ákvörðun og
þeir hvattir til að framselja hluti sína í félaginu til Steinullar ehf. innan fjögurra vikna frá birtingu
þessarar tilkynningar.
Óttar Pálsson hdl., LOGOS lögmannsþjónustu, Efstaleiti 5, 103 Reykjavík, veitir nánari upplýsingar
og hefur milligöngu um innlausnina.
Sundæfingar/
sundþjálfun
Sundæfingar og þjálfun sunddeildar KR fyrir
börn, fædd 1996 og fyrr, hefjast í Austurbæjar-
skóla 9. september. Æfingar fara fram tvo daga
í viku. Leiðbeinendur verða Rósa Friðriksdóttir
og Símon G. Þorsteinsson. Skráning og upplýs-
ingar hjá Rósu sími 863 2832 eftir kl. 17.00 eða
rosa @simnet .is Æfingar eldri sundmanna
hefjast 2 september samkvæmt tímatöflu.
Nánari upplýsingar á www.kr.is/sund .
Sunddeild KR.
Handverksmarkaður verður á Garðatorgi
laugardaginn 31. ágúst.
Vinsamlega staðfestið básapantanir
í síma 861 4950. Skólasetning
Tónlistarskóli Garðabæjar verður settur í sal
skólans föstudaginn 30. ágúst kl. 17.00.
Nemendur hafi með sér stundaskrá.
Kennsla hefst fimmtudaginn 5. september.
Skólastjóri.
Kærufrestur vegna álagn-
ingar opinberra gjalda gjald-
árið 2002
rennur út næstkomandi föstudag 30. ágúst
Kærufrestur vegna álagningar opinberra gjalda
sem lögð voru á einstaklinga samkvæmt álagn-
ingarskrá gjaldárið 2002 rennur út í öllum um-
dæmum föstudaginn 30. ágúst 2002.
Kærur þurfa því að póstleggjast í síðasta lagi
þann dag eða berast skattstofu viðkomandi um-
dæmis, fyrir miðnætti þess dags.
Skattstjórinn í Reykjavík,
Gestur Steinþórsson.
Skattstjórinn í Vesturlandsumdæmi,
Stefán Skjaldarson.
Skattstjórinn í Vestfjarðaumdæmi,
Ólafur Páll Gunnarsson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi vestra,
Bogi Sigurbjörnsson.
Skattstjórinn í Norðurlandsumdæmi eystra,
Gunnar Karlsson.
Skattstjórinn í Austurlandsumdæmi,
Karl S. Lauritzson.
Skattstjórinn í Suðurlandsumdæmi,
Hreinn Sveinsson.
Skattstjórinn í Vestmannaeyjum,
Ingi T. Björnsson.
Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi,
Sigmundur Stefánsson.
Hafnarfjarðarbær
Auglýsing um breytingu
á deiliskipulagi fyrir
„1. áfanga íbúðasvæðis
á Völlum“ í Hafnarfirði
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi
sínum þann 20. ágúst 2002 að auglýsa til kynn-
ingar breytingu á deiliskipulagi fyrir „1. áfanga
íbúðasvæðis á Völlum“ í Hafnarfirði í samræmi
við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga
nr. 73/1997 m.s.br.
Breytingin felur einkum í sér rýmkun á bygg-
ingarreitum og aukna nýtingu lóða.
Breytingin verður til sýnis í afgreiðslu umhverf-
is- og tæknisviðs, Strandgötu 8 - 10, þriðju
hæð, frá 28. ágúst 2002 - 26. september 2002.
Nánari upplýsingar eru veittar á bæjarskipu-
lagi.
Þeim, sem telja sig hagsmuna eiga að gæta,
er gefinn kostur á að gera athugasemdir við
breytinguna og skal þeim skilað skriflega til
bæjarskipulags í Hafnarfirði eigi síðar en
11. október 2002. Þeir, sem ekki gera athuga-
semd við breytinguna, teljast samþykkir henni.
Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar.
NAUÐUNGARSALA
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi
15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 5. september 2002 kl
9.30 á eftirfarandi eignum:
Ásavegur 22, þingl. eig. Vilhjálmur Bergsteinsson og Sigurlaug Harð-
ardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Áshamar 28, þingl. eig. Jakob Smári Erlingsson og Guðríður M.
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landssími Íslands hf., innheimta.
Áshamar 34, 50% eignarhl. gþ., þingl. eig. Gerhard Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestmannaeyja.
Áshamar 63, 2. hæð til vinstri (040201), þingl. eig. Dröfn Sigurbjörns-
dóttir og Sif Sigurbjörnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Áshamar 75, 1. hæð (0102), þingl. eig Húsnæðisnefnd Vestmannaeyja
og Vestmannaeyjabær, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Brimhólabraut 25, neðri hæð, 30% allrar eignarinnar, þingl. eig.
Helga Henríetta Henrysdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær.
Dverghamar 4, þingl. eig. Bergur Magnús Sigmundsson, gerðarbeið-
endur Íslandsbanki-FBA hf. og Sparisjóður Hafnarfjarðar.
Flatir 19, þingl. eig. Netagerðin Ingólfur ehf., gerðarbeiðandi Byggða-
stofnun.
Hilmisgata 1, miðhæð, þingl. eig. Ómar Garðarsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Kirkjubæjarbraut 10, 1. hæð, þingl. eig. Oddfríður Lilja Jónsdóttir
og Erlendur G. Gunnarsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Kirkjuvegur 66, þingl. eig. Sigríður Kristinsdóttir, gerðarbeiðandi
Landsbanki Íslands, Tryggvag. 11.
Skólavegur 19, efri hæð og ris, þingl. eig. Agnar Guðnason, gerðar-
beiðandi Íbúðalánasjóður.
Skólavegur 19, kjallari, 1/3 hluti hússins, þingl. eig. Agnar Guðnason,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum,
27. ágúst 2002.
SMÁAUGLÝSINGAR
FÉLAGSLÍF
Hörgshlíð 12.
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund í kvöld kl. 20.00.
mbl.is
ATVINNA