Morgunblaðið - 28.08.2002, Qupperneq 43

Morgunblaðið - 28.08.2002, Qupperneq 43
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 28. ÁGÚST 2002 43 Söngnámskeið Kennsla hefst 16. september nk. Kynning á vetrarstarfinu verður mánudaginn 9/9 kl. 20.00. Byrjendanámskeið fyrir unga sem aldna, laglausa og lagvísa. Engin inntökupróf. Regnbogakórinn kórnámskeið, framhald. Dægurkórinn: Nýtt kórnámskeið hefur göngu sína. Áhersla lögð á dægurperlur, gospel og söngleikjatónlist. Inntökupróf verða vikuna 9-14/9. Esther Helga er að hefja fjórtánda starfsár sitt í nýju og glæsilegu húsnæði í Auðbrekku 2, Kópavogi. Innritun er hafin í símum 517 5556 og 699 2676 Söngsetur Estherar Helgu, Auðbrekku 2, Kópavogi, s. 517 5556 og 699 2676 estherhelga@hallo.is Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 19. ágúst. 18 pör. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Eysteinn Einarsson – Viggó Nordquist ..266 Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 250 Ingibj. Stefánsd. – Þorsteinn Davíðss. .... 237 Árangur A-V: Hilmar Valdimarss. – Þorsteinn Sveinss. 253 Valur Magnúss. – Jón Karlss. ..................238 Albert Þorsteinss. – Bragi Björnss. .........237 Tvímenningskeppni spiluð fimmtud. 22. ágúst. 17 pör. Meðal- skor 216 stig. Árangur N-S: Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 234 Eysteinn Einarsson – Viggó Nordquist ..226 Sæmundur Björnss.– Ólíver Kristóferss. 222 Árangur A-V: Sigtryggur Ellertss. – Þórarinn Árnas. ...253 Ingiríður Jónsd. – Jóhanna Gunnlaugsd. 249 Magnús Oddsson – Magnús Halldórsson 234 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Sveit Guðmundar Sv. Hermannssonar sigraði sveit Skeljungs í stórleik 4. umferðar í Bikarkeppninni en leikurinn fór fram í fyrrakvöld. Sveit Guðmundar tók leikinn í sínar hendur strax í fyrsta hálfleiknum sem þeir unnu með tæplega 50 impa mun. Sveit Guðmundar Sv. er því komin í undanúrslit en með honum spila Björn Eysteinsson, Guðmundur Páll Arnarson, Helgi Jóhannsson og Ásmundur Pálsson. Myndin var tekin í upphafi leiks. Talið frá vinstri: Guðlaugur R. Jóhannsson, Guðmundur Sv. Hermannsson, Örn Arnþórsson og Björn Eysteinsson. Félag eldri borgara í Kópavogi Ágæt þátttaka var í Gjábakkanum sl. föstudag en þá spiluðu 22 pör Mitchell tvímenning. Lokastaða efstu para í N/S: Auðunn Guðmss. - Bragi Björnsson 248 Rafn Kristjánss. - Oliver Kristófss. 242 Helga Helgad. - Sigrún Pálsd. 234 Hæsta skor í A/V: Eysteinn Einarss. - Þórður Jörundss. 267 Bragi Salomonss. - Valdimar Lárusson 259 Jóhann Gunnlaugs. - Ingiríður Jónsd. 247 Meðalskor var 216. Umsjónar- maður er Ólafur Lárusson. HANNES Hlífar Stefánsson hefur verið gjörsamlega óstöðv- andi í landsliðsflokki á Skákþingi Íslands. Hann sigraði Stefán Kristjánsson í sjöundu umferð líkt og andstæðinga sína í fyrri umferðum mótsins. Mistök settu svip sinn á umferðina og þar var skák Hannesar og Stefáns engin undantekning. Eftir að Hannes hafði yfirspilað Stefán með svörtu mönnunum eftir kúnstarinnar reglum ætlaði að hann að ljúka skákinni í 23. leik. Hannesi yfir- sást hins vegar mótspil Stefáns og yfirburðirnir hurfu nánast eins og dögg fyrir sólu. Það má því segja að hann hafi þurft að vinna skák- ina á nýjan leik til að tryggja sér sigurinn. Úrslit hinnar spennandi sjöundu umferðar: Jón V. Gunnarss. ½–½ Bragi Þorfinnss. Björn Þorfinnss. 0–1 Arnar Gunnarss. Stefán Kristjánss. 0–1 Hannes Stefánss. Sigurbjörn Björnss. 0–1 Páll Þórarinss. Helgi Á. Grétarss. 1–0 Sævar Bjarnas. Jón G. Viðarss. 1–0 Þorsteinn Þorsteinss. Jón Viktor Gunnarsson vann góðan sigur á Helga Áss Grét- arssyni í fimmtu umferð. Hvítt: Jón Viktor Gunnarsson Svart: Helgi Áss Grétarsson Ítalski leikurinn 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. c3 Rf6 5. d3 d6 6. Bb3 a6 7. h3 Ba7 8. Rbd2 0–0 9. Rf1 Re7 10. Rg3 Rg6 11. 0–0 c6 12. He1 h6 13. d4 He8 14. Bc2 -- 14...exd4 Þetta er nýr leikur í stöðunni. Svartur hefur hingað til haldið peði á e5 og þannig jafnvæginu á miðborðinu, t.d. 14...Bb8 15. Be3 Bc7 16. Dd2 De7 17. b4 Be6 18. Rf5 Bxf5 19. exf5 Rf8 20. Bf4 e4 21. Rh2 d5 22. f3 Dd7 23. fxe4 dxe4 24. Bxc7 Dxc7 25. He3 He7 26. Rg4 R8d7 27. Rxf6+ Rxf6 28. Hae1 Hae8 29. a3, jafntefli (Gavr- ikov-Solozhenkin, Barcelona 1993). 15. cxd4 d5 16. e5 Rh7 17. Be3 Be6 18. Dd2 Rh4 19. Rxh4 Dxh4 20. Rf5 Bxf5 21. Bxf5 Rf8 22. f4 -- Sjá stöðumynd 2 22...De7 Eða 22...Re6 23. Bg4, t.d. 23...h5 24. Bxe6 fxe6 (24...Hxe6 25. Bf2 Dd8 26. f5 He8 27. Hac1 Dd7 28. Dg5) 25. Dd3 Hf8 26. Dg6 Hae8 27. Kh2 Bb6 28. g3 De7 29. Dxh5 Db4 30. Dd1 Dxb2+ 31. He2 Da3 32. Hb1 Ba5 33. Hxb7 og hvítur á peð yfir mun betra tafl. 23. Bc2 f6 Svartur bíður ekki aðgerðalaus eftir að hvítur leiki f4-f5. Eftir 23...Hac8 24. b4 Bb6 25. g3 Bc7 26. Kg2 a5 27. a3 axb4 28. axb4 Ha8 29. f5 Hxa1 30. Hxa1 Rh7 31. Dd3 Rf8 32. Hf1 f6 33. e6 Dxb4 34. Hb1 Dd6 35. Bf4 Dd8 36. Hxb7 Bxf4 37. gxf4 getur svartur sig hvergi hreyft. Hugsanlegt framhald væri 37...Da8 38. Db3 Da5 39. Dg3 Dd2+ 40. Df2 Dc3 41. e7 Rh7 42. De2 Rf8 Dc4 43. Dxc4 dxc4 44. d5 cxd5 45. Ba4 Kf7 46. Bxe8+ Kxe8 47. Kf3 d4 48. Ke4 d3 49. Ke3 h5 50. Kd2 h4 51. Kc3 Kf7 52. Hc7 Ke8 53. Hxc4 Kxe7 54. Hc7+ Kf8 55. Kxd3 Kg8 56. Kd4 Rf8 57. Kd5 g6 58. Ke4 g5 59. fxg5 fxg5 60. Ke5 Rh7 61. f6 g4 62. Hg7+ Kh8 63. Hxg4 Rf8 64. f7 Kh7 65. Kf6 Rd7+ 66. Ke7 og hvítur vinnur. 24. Kh1 Df7 25. b4! Bb6 26. Dd3 Bc7 27. Hf1 De7 28. Hab1 g6 Svartur á enga möguleika á að brjótast út úr þrengingunum með því að leika c6-c5. Ef hann leikur 28...b6, þá verður peðið á c6 veikt, t.d. 29. Hf3 Hed8 30. Bb3! Dd7 31. Hc1 fxe5 32. fxe5 He8 33. Hcf1 He6 34. Df5 Hae8 35. Df7+ Dxf7 36. Hxf7 H6e7 37. Hxe7 Hxe7 38. Hc1 He6 39. Bxd5 cxd5 40. Hxc7 o.s.frv. 29. Hf3 Kh8 Eftir 29...f5 30. g4 fxg4 31. hxg4 Dh4+ 32. Kg2 Dxg4+ 33. Hg3 Dd7 34. f5 g5 35. Hh1 Dg7 36. f6 getur svartur ekki valdað peðin á h6 og g5 og staða hans hrynur. 30. h4 h5 Eða 30...a5 31. bxa5 Heb8 32. h5 gxh5 33. Hh3 Hxa5 34. Hxh5 Kg8 35. a4 Dg7 36. exf6 Dxf6 37. f5 b5 38. Hxh6 Dg7 39. f6 Dg4 40. Hh7 De4 41. Dxe4 dxe4 42. Hxc7 og hvítur á vinningsstöðu. 31. f5! fxe5 32. dxe5 Bxe5 Svartur má ekki leika 32...Dxh4+, vegna 33. Hh3 Dg4 34. fxg6 Bxe5 35. Df1! De6 (35...Rxg6 36. Bf5; 35...He7 36. Bf5 Dc4 37. Hxh5+ Kg7 38. Bd3 Dg4 39. Hxe5 Dh4+ 40. Kg1 Rxg6 41. Hxe7+ Rxe7 42. De1 Dg4 43. Df2) 36. Df3 Df6 37. Dxh5+ Kg8 38. Bd3, ásamt 39. Hf1 og svartur er varnarlaus. 33. Hbf1 Dxb4 34. fxg6 Bg7 Eða 34...De4 (34...Dc4 35. Hxf8+ Hxf8 36. g7+ Kxg7 37. Dh7+ mát) 35. Dd1 Dg4 36. Bf5 Dc4 37. Hf4 Bxf4 38. Hxf4 Dxa2 (38...Dxf4 39. Dxh5+ Kg7 40. Bxf4) 39. Dxh5+ Kg8 40. Bd4, ásamt 41. Dh8+ mát. 35. Hf4 He4 Engu betra er að leika 35...Dc3 36. Dd1 Kg8 37. Dxh5 He7 38. Hxf8+ Bxf8 39. Hf7 Da1+ 40. Bg1 Dh8 41. Dh7+ Dxh7 42. gxh7+ Kxf7 (42...Kh8 43. Bd4+) 43. h8D og hvítur vinnur. 36. De2 Hxf4 37. Hxf4... 37... Dc3 Svartur hefði getað varist leng- ur með 37...De7 38. Dxh5+ Kg8 39. Bd2 De5 40. Dxe5 Bxe5 41. Hf7 Re6 42. h5 Hf8 43. Hxf8+ Rxf8 44. h6 c5 45. Bf5 og hvítur vinnur endataflið, t.d. 45...b5 46. g4 b4 47. Kg2 a5 48. Kf3 a4 49. Bf4 Bxf4 50. Kxf4 b3 51. a3 Rxg6+ 52. Bxg6 c4 53. g5 c3 54. Ke3 Kf8 55. Bd3 Kf7 56. g6+ Kf6 57. g7 c2 58. Kd2 Kf7 59. Bh7 o.s.frv. 38. Hxf8+ og svartur gafst upp, því að hann á gjörtapað tafl, eftir 38...Bxf8 (38...Hxf8 39. Dxh5+ Bh6 40. Dxh6+ Kg8 41. Dh7+ mát) 39. Dxh5+ Kg7 40. Dh6+ Kf6 41. g7+ Ke7 42. Dg5+ Df6 (42...Kd6 43. Dg3+ De5 44. Bc5+ Kxc5 45. Dxe5 Bxg7 46. Dxg7) 43. g8R+ og svarta drottningin fell- ur. Teflt er í hátíðarsal íþróttahúss Gróttu á Seltjarnarnesi og eru áhorfendur velkomnir á keppnis- stað á meðan húsrúm leyfir. Um- ferðir hefjast kl. 17. Hannes Hlífar óstöðvandi á Skákþingi Íslands Daði Örn Jónsson Bragi Kristjánsson Stöðumynd 2. SKÁK Seltjarnarnes SKÁKÞING ÍSLANDS 2002, LANDS- LIÐSFLOKKUR 20.–30. ágúst 2002

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.