Morgunblaðið - 14.11.2002, Síða 25
NEYTENDUR
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 25
Sérfræðingur frá Helena Rubinstein kynnir
spennandi nýjungar og ævintýralega haustliti:
THE MUSE
fimmtudaginn 14. og föstudaginn 15. nóv. kl. 13-18
Viltu vita meira?
Komdu þá við og fáðu nýja Helena Rubinstein bæklinginn
Glæsilegir kaupaukar.
Verið velkomin og fáið persónulega ráðgjöf
BÓNUS
Gildir 14.–17. nóv nú kr. áður kr. mælie.verð
Hangiframpartur með beini ................... 599 Nýtt 599 kr. kg
Hangilæri með beini............................. 999 1.499 999 kr. kg
Kartöflur í lausu ................................... 59 59 59 kr. kg
Ferskur kjúklingur heill.......................... 399 593 399 kr. kg
Mackintosh, 1,7 kg. ............................. 1.499 Nýtt 882 kr. kg
ESSÓ-stöðvarnar
Gildir 1.–30. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
Opal rjómatoffý, 22 g ........................... 39 50 1.773 kr. kg
Nói hjúplakkrís, 100 g.......................... 79 115 790 kr. kg
2 stk Nóa tromp, 40 g .......................... 49 70 1.225 kr. kg
Frón mjólkurkex, 400 g......................... 179 210 448 kr. kg
Pågen. kanelsnúðar, 260 g ................... 179 235 688 kr. kg
Merrild 103, 500 g .............................. 369 439 738 kr. kg
Trópí appelsínu, 330 ml........................ 99 115 300 kr. ltr
11-11 búðirnar
Gildir 14.–20. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
Bautabúrið sælkerasteik....................... 929 1.093 929 kr. kg
Goða pylsur, 10 st. .............................. 679 799 679 kr. kg
Mjúkís, 2 ltr vanilla og súkkulaði............ 569 768 284 kr. ltr
LB snittubrauð, 4 st.............................. 229 285 57 kr. st.
LB smábrauð 10 st. gróf eða fín ............ 289 368 29 kr. st.
Carlsberg léttöl, 0,5 ltr ......................... 79 119 158 kr. ltr
Smámál súkkulaði, 125 ml................... 55 65 440 kr. ltr
HAGKAUP
Gildir 14.–20. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
Kellogg’s pop tarts ............................... 279 349 580 kr. kg
Góð kaups piparkökur, 650 g................ 343 429 525 kr. kg
Kexsmiðjan kókóstoppar, 350 g ............ 479 599 1.365 kr. kg
Frón jólamakkarónur, 200 g.................. 183 229 915 kr. kg
Kenny Starwberry twist ......................... 149 199 876 kr. kg
Klementínur, 2,5 kg kassi ..................... 429 529 172 kr. kg
Myllu heilhveitibrauð, skorið, 380 g ....... 129 239 340 kr. kg
Ali bacon pakki .................................... 998 1.495 998 kr. kg
Gæðagrís hamborgarhryggur ................. 699 1.298 699 kr. kg
KRÓNAN
Gildir 14.–20. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
SS pizzabollur...................................... 186 248 186 kr. pk.
SS farsbollur ....................................... 149 198 149 kr. kg
SS forst. vínarsnitsel ............................ 260 346 260 kr. pk.
Nóa súkkulaðirúsínur, 500 g, dökkar
eða ljósar............................................
298 Nýtt 596 kr. kg
Daim terta........................................... 499 Nýtt 499 kr. pk.
Vilko sætsúpa ..................................... 139 156 139 kr. pk.
Vilko skúffukaka .................................. 189 215 189 kr. pk.
Knorr ostagratinsósa, 530 g ................. 198 259 370 kr. kg
FJARÐARKAUP
Gildir 14.–16. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
Nautahakk .......................................... 698 898 698 kg
Móar ferskur kjúklingur 1/1 .................. 449 695 449 kg
Kjúklingabringur .................................. 1.369 2.155 1.369 kg
Kjúklingalæri/legg ............................... 499 995 499 kg
Kjúklingavængir ................................... 449 749 449 kg
NETTÓ-verslanir
Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð
Ísfugl ferskar kjúklingabringur ............... 1.369 1.825 1.369 kr. kg
Maarud corners, 130 g......................... 199 269 1.531 kr. kg
Maarud Dip it paprika, 150 g................ 79 96 527 kr. kg
Hvítlauksbrauð, 175 g.......................... 99 119 566 kr. kg
Blå band sveppasósa, 31 g .................. 59 73 1.903 kr. kg
McCain vöfflur, 3 teg., 8 st. í pakka ....... 259 269 32 kr. st.
Norðl. hangiframpartur sagaður ............. 699 Nýtt 699 kr. kg
Chic. pítsur, 5 teg., 340 g ..................... 399 449 1.174 kr. kg
NÓATÚNSVERSLANIR
Gildir 14.–20. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
Nóatúns bayonneskinka ....................... 799 1.298 799 kr. kg
Lambalæri að dönskum hætti ............... 998 1.198 998 kr. kg
Faxe Kondi, 33 cl ................................. 69 Nýtt 69 pr. st.
Faxe Jolly Cola, 33 cl............................ 69 Nýtt 69 pr. st.
Faxe Nicoline appelsín, 33 cl ................ 69 Nýtt 69 pr. st.
Magasin Du Nord kaffi, 500 g ............... 399 Nýtt 798 kr. kg
Magasin Du Nord marsipanhjörtu .......... 798 Nýtt 798 kr. pk.
Culinara pítsur, 5 tegundir, 380 g.......... 249 Nýtt 650 kr. kg
SELECT-verslanir
Gildir 31. okt.–27. nóv. nú kr. áður mælie.verð
Holly giant súkkulaðistykki venjul. eða
m/hnetum ..........................................
89 115
Yankie giant súkkulaðistykki.................. 82 107
Toblerone, 100 g ................................. 129 175 1.290 kr. kg
Stjörnu partý mix papriku eða
salt&pipar, 170 g ................................
229 284 1.347 kr. kg
Lorenz flögur m/salti, 170 g ................. 229 298 1.347 kr. kg
Trolli dracula tennur, hlaup.................... 152 198
Trolli tropic o’s, hlaup ........................... 152 198
Celebrations konfekt, 285 g.................. 595 kr. 775 2.088 kr. kg
Kókómjólk ¼ ltr og snúður .................... 149 194
SAMKAUP
Gildir 14.–19. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
Kjötsel úrb. hangilæri ........................... 1.469 1.961 1.469 kr. kg
Kjötsel úrb. frampartur ......................... 998 1.385 998 kr. kg
Kjötsel bayoneskinka............................ 839 1.119 839 kr. kg
Fetaostur í kryddolíu, 240 g .................. 279 325 1.162 kr. kg
Gullostur, 250 g .................................. 345 377 1.380 kr. kg
Chic. Fresh Pizza/ Cheese, 300 g.......... 399 529 1.330 kr. kg
Góa hraunbitar, 250 g.......................... 179 209 716 kr. kg
SPARVERSLUN, Bæjarlind
Gildir til 18. nóv. nú kr. áður mælie.verð
Nautagúllas úr kjötborði ....................... 998 1.459 998 kg
Nautasnitsel úr kjötborði ...................... 998 1.459 998 kg
Nautahakk, 1. flokkur ........................... 657 939 657 kg
Vorrúllur fyrir örbylgjuofn, 2 st. ............... 299 354 149 st.
Emmesís boxari vanillu, 500 ml ............ 79 Nýtt 158 ltr
Hersheys kakó, 226 g .......................... 359 473 1.588 kg
ÚRVAL
Gildir 14.–19. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
KEA léttreykt. lambahryggur .................. 1.057 1.321 1.057 kr. kg.
KEA dönsk ofnsteik .............................. 1.038 1.298 1.038 kr. kg
Bautab. áleggstvenna .......................... 796 996 796 kr. kg
Rauð epli ............................................ 115 194 115 kr. kg
Appelsínur .......................................... 99 149 99 kr. kg
Matráð klettasalatblanda, 100 g ........... 245 319 2.450 kr. kg
Matráð fríse salatblanda, 200 g ............ 199 279 995 kr. kg
Matráð kínversk wokblanda, 400 g ........ 245 319 612 kr. kg
UPPGRIP – Verslanir OLÍS
Nóvembertilboð nú kr. áður kr. mælie.verð
Freyju staur ......................................... 59 80
Diet Sprite, 0,5 ltr plast ........................ 119 140 238 kr. ltr
Toblerone, 100 g ................................. 139 175
ÞÍN VERSLUN
Gildir 14.–20. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð
Londonlamb........................................ 1121 1319 1121 kr. kg
Forsteikt vínarsnitsel ............................ 294 346 294 kr. pk
Toro aspassúpa ................................... 109 138 109 kr. pk
Toro sveppasúpa.................................. 109 138 109 kr. pk
Kellogǵs Special K, 500 g..................... 349 398 698 kr. kg
Beyglur, 2 teg., 6 st.............................. 199 369 33 kr. st.
Grazia orange kex, 150 g...................... 119 146 785 kr. kg
Helgartilboð
Verðupplýsingar sendar frá verslunum
Kjúklingabringur og hamborgarhryggur með afslætti
Í BÁÐUM körfunum eru jafn-
margar hitaeiningar, eða um
2.000 kcal. á dag, sem er nokkurn
veginn meðalþörf allra aldurs-
hópa. Flestir karlar og ungt fólk
þurfa að borða töluvert meira en
sem þessu nemur, en margar kon-
ur og börn þurfa heldur minna. Í
hollustukörfunni er magn allra
bætiefna, fitu, próteina, sykurs og
trefjaefna í samræmi við mann-
eldismarkmið og ráðleggingar.
Meðalkarfan endurspeglar hins
vegar meðalneyslu samkvæmt
könnunum Manneldisráðs og
fæðuframboði. Magn sykurs og
fitu, einkum mettaðrar fitu, er því
mun minna í hollustukörfunni, en
þess í stað er heldur meira af pró-
teinum og heildarkolvetnum.
Hollustukarfan er þyngri og
vegur um 46 kg á mann fyrir utan
drykki en meðalkarfan 35,5 kg.
Með drykkjarföngum eru aðföng
til heimilis um 200 kg á mánuði
fyrir fjögurra manna fjölskyldu.
Hvað er í hollustukörfunni?
500 grömm af grænmeti, ávöxt-
um og kartöflum á dag.
Hýði eða stönglar ekki talið með.
Tvö til þrjú glös, diskar eða
dósir af mjólk eða mjólkurmat á
dag. Gert er ráð fyrir fitulitlum
vörum að mestu leyti. Ostur getur
komið í stað mjólkurvara að hluta
til.
Fisk- og kjötmáltíðir tvisvar til
þrisvar í viku (10 sinnum í mán-
uði), grænmetis-, bauna eða
pastamáltíðir tvisvar í viku. Gert
er ráð fyrir 100–150 grömmum af
kjöti, fiski, eggjum eða baunum á
dag, álegg þar með talið.
Brauð, morgunkorn, pasta og
hrísgrjón er gefið upp í skömmt-
um í hollustukörfu. Einn skammt-
ur er annaðhvort meðalstór
brauðsneið, 1,5 dl af morg-
unkorni, 1 dl af soðnum hrís-
grjónum eða pasta eða 1 stk. kex
(15 g).
Fita er notuð í hófi og fremur
valin olía eða mjúk fita í staðinn
fyrir harða fitu á borð við smjör-
líki eða smjör.
Það er lítið af sykri, kökum, sæ-
tindum, ís og gosdrykkjum í holl-
ustukörfunni. Þeir sem borða
þessar vörur að ráði þurfa yf-
irleitt að minnka annan mat á
móti, eigi þeir ekki að fitna. Eitt
algengt súkkulaðistykki er til
dæmis á við þrjár lítið smurðar
brauðsneiðar í hitaeiningum og í
barnastærð af ís eru jafnmargar
hitaeiningar og þrjú glös af létt-
mjólk.
Heimild: ASÍ og Manneldisráð.
200 kíló á mánuði fyrir fjóra
MATARKARFA fyrir einn sem sett
er saman samkvæmt hollusturáð-
leggingum Manneldisráðs kostar
12,4% minna á mánuði en matarkarfa
sem endurspeglar almenna neyslu.
Mánaðarskammtur fyrir manninn í
hollustukörfu kostar 13.951 krónu en
15.927 krónu í meðalkörfu, sam-
kvæmt útreikningum ASÍ og Mann-
eldisráðs. Munurinn á verði hollustu-
körfu og meðalkörfu hefur aukist
milli ára, en hann var 9,3% í fyrra
þegar samskonar könnun var gerð.
Grænmeti vegur hlutfallslega
þyngra í hollustukörfunni og því hef-
ur lækkun á verði þess meiri áhrif
þar en í meðalkörfu.
25% lækkun á grænmeti
„Sú verðlækkun sem varð í kjölfar
lækkunar og í sumum tilfellum nið-
urfellingar á tollum á grænmeti á
fyrri hluta árs sýnir þetta glöggt.
Grænmeti kostar nú 1.521 krónu á
mann í hollustukörfu og hefur lækk-
að um 25% milli ára, en í meðalkörf-
unni er grænmeti að andvirði 756
krónur. Samtals var kostnaður vegna
grænmetis, ávaxta og kartaflna
23,7% af verði hollustukörfu en
12,7% af meðalkörfu,“ segja ASÍ og
Manneldisráð.
Fram kemur að ávextir, grænmeti
og kartöflur séu einu liðir karfnanna
sem lækkað hafi milli ára, aðrir hafi
farið lítillega upp á við. Verð á með-
alkörfu hafi því hækkað milli ára.
„Í ljósi þess hvernig valið er í mat-
arkörfurnar má glöggt sjá að heild-
arkostnaður við matarkaup hér er
mjög hár, eða 63.708 krónur fyrir
fjögurra manna fjölskyldu með með-
alkörfu og 55.804 krónur með holl-
ustukörfu. Almennt má búast við að
matarkostnaður heimilanna sé mun
meiri, þar sem ógjörningur er að
koma í veg fyrir að matur skemmist
við geymslu og ólíklegt að mörgum
takist að velja ódýrustu vörurnar í
hvert sinn. Tilbreytingar á borð við
tilbúna rétti, krydd, kaffi, te og
áfengi auka svo enn matarútgjöld
heimilanna,“ segja ASÍ og Manneld-
isráð.
Hollustukarfan
12,4% ódýrari
en almenn karfa