Morgunblaðið - 14.11.2002, Síða 31
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 31
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.311,21 0,25
FTSE 100 ...................................................................... 4.029,40 -1,36
DAX í Frankfurt .............................................................. 3.066,42 -1,59
CAC 40 í París .............................................................. 3.034,81 -0,97
KFX Kaupmannahöfn ................................................... 202,07 -0,62
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 535,11 1,05
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 8.398,49 0,15
Nasdaq ......................................................................... 1.361,27 0,87
S&P 500 ....................................................................... 882,53 -0,05
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 8.438,52 -0,31
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.616,62 0,03
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,10 -3,23
Big Food á London Stock Exchange ........................... 52,00 1,96
House of Fraser ............................................................ 65,25 0,00
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4
Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5
Des. ’02 4.417 223,7
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
13.11. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Keila 76 76 76 100 7,600
Langa 106 106 106 100 10,600
Lúða 200 200 200 2 400
Regnboga-silungur 310 310 310 48 14,880
Skarkoli 150 150 150 13 1,950
Skötuselur 400 400 400 34 13,600
Steinbítur 129 129 129 300 38,700
Tinda-skata 20 20 20 347 6,940
Ufsi 63 54 55 546 29,898
Und.Ýsa 96 96 96 250 24,000
Und.
Þorskur
149 149 149 300 44,700
Ýsa 170 118 155 1,667 258,057
Þorskur 206 163 202 5,056 1,019,222
Samtals 168 8,769 1,471,130
FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Gullkarfi 97 85 87 620 54,140
Keila 76 65 76 863 65,456
Langa 160 70 88 1,722 151,540
Lúða 475 415 429 132 56,640
Skarkoli 180 180 180 24 4,320
Skötuselur 345 200 331 107 35,465
Steinbítur 135 130 130 1,003 130,405
Ufsi 54 54 54 1,122 60,588
Und.Ýsa 96 96 96 1,337 128,352
Und.
Þorskur
135 134 135 1,413 190,342
Ýsa 200 112 159 12,070 1,915,262
Þorskur 256 100 210 15,996 3,351,944
Þykkva-lúra 300 300 300 7 2,100
Samtals 169 36,416 6,146,554
FMS ÍSAFIRÐI
Hlýri 200 168 168 924 155,554
Skarkoli 251 251 251 50 12,550
Und.Ýsa 100 100 100 950 95,000
Und.
Þorskur
129 129 129 300 38,700
Ýsa 200 147 171 4,650 793,550
Þorskur 207 174 192 2,774 532,320
Samtals 169 9,648 1,627,674
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Blálanga 118 112 113 325 36,652
Gellur 650 650 650 48 31,200
Gullkarfi 85 82 82 739 60,660
Keila 80 68 79 1,113 88,381
Langa 138 30 133 321 42,678
Lúða 700 375 447 618 275,940
Náskata 55 55 55 33 1,815
Skarkoli 250 100 206 15,077 3,100,462
Skötuselur 390 385 388 63 24,420
Steinbítur 174 140 149 252 37,467
Ufsi 66 61 63 124 7,779
Und.Ýsa 101 88 97 3,348 324,793
Und.
Þorskur
149 120 130 2,665 346,369
Ýsa 236 119 169 29,408 4,968,732
Þorskur 284 142 195 42,993 8,383,614
Þykkva-lúra 870 700 845 459 387,650
Samtals 186 97,586 18,118,612
Þorskur 190 190 190 1,020 193,800
Samtals 189 1,096 207,400
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Gullkarfi 70 46 68 111 7,530
Hlýri 177 177 177 541 95,757
Keila 91 91 91 1,240 112,840
Langa 158 158 158 278 43,924
Lúða 640 300 450 193 86,790
Skarkoli 251 100 210 1,527 320,108
Steinbítur 174 126 151 227 34,224
Ufsi 60 60 60 308 18,480
Und.Ýsa 105 72 92 2,136 195,962
Und.
Þorskur
129 107 121 200 24,260
Ýsa 209 99 149 16,625 2,482,316
Þorskur 230 130 202 5,785 1,168,063
Þykkva-lúra 400 200 352 21 7,400
Samtals 157 29,192 4,597,654
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Gullkarfi 11 11 11 2 22
Keila 82 82 82 121 9,922
Langa 150 80 118 74 8,720
Lúða 605 450 525 34 17,835
Lýsa 60 60 60 32 1,920
Steinbítur 174 115 134 44 5,877
Ufsi 44 44 44 6 264
Und.Ýsa 98 98 98 34 3,332
Ýsa 192 140 162 982 159,500
Þorskur 254 146 179 915 163,592
Samtals 165 2,244 370,984
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Skarkoli 216 216 216 125 27,000
Steinbítur 174 174 174 22 3,828
Samtals 210 147 30,828
FMS GRINDAVÍK
Blálanga 118 113 115 1,218 140,319
Djúpkarfi 82 75 78 2,823 218,888
Grálúða 200 200 200 5 1,000
Gullkarfi 99 70 82 8,812 718,323
Hlýri 188 188 188 931 175,026
Keila 108 85 89 6,467 573,008
Langa 178 70 170 5,606 955,285
Langlúra 95 95 95 110 10,450
Lúða 540 200 343 162 55,500
Lýsa 71 56 63 115 7,250
Náskata 55 55 55 6 330
Skarkoli 126 126 126 31 3,906
Skata 100 100 100 3 300
Skötuselur 360 340 346 192 66,400
Steinbítur 181 115 148 710 105,361
Ufsi 69 46 61 2,604 157,840
Und.Ýsa 107 96 102 1,462 149,453
Und.
Þorskur
161 157 160 2,583 412,263
Ýsa 230 103 187 26,635 4,990,538
Þorskur 256 200 214 12,970 2,777,679
Þykkva-lúra 260 260 260 66 17,160
Samtals 157 73,545 11,536,619
FMS HAFNARFIRÐI
Gullkarfi 97 97 97 6 582
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 118 112 115 1,543 176,971
Djúpkarfi 82 75 78 2,823 218,888
Gellur 650 650 650 48 31,200
Grálúða 200 200 200 5 1,000
Gullkarfi 99 11 82 11,054 905,749
Hlýri 200 158 173 3,155 546,259
Keila 108 65 86 18,104 1,554,753
Langa 178 30 152 12,309 1,868,192
Langlúra 95 95 95 110 10,450
Litli Karfi 10 10 10 34 340
Lúða 700 200 433 1,206 521,915
Lýsa 71 56 62 147 9,170
Náskata 55 55 55 39 2,145
Regnboga-silungur 310 310 310 48 14,880
Skarkoli 251 100 206 16,935 3,486,810
Skata 100 100 100 3 300
Skötuselur 400 200 353 396 139,885
Steinbítur 181 115 141 2,841 400,224
Tinda-skata 20 20 20 347 6,940
Ufsi 83 44 59 5,108 302,228
Und.Ýsa 107 72 97 11,440 1,115,258
Und.-Þorskur 161 100 140 7,876 1,106,496
Ýsa 236 99 171 114,939 19,635,397
Þorskur 284 100 199 92,371 18,416,098
Þykkva-lúra 870 200 749 553 414,310
Samtals 168 303,434 50,885,858
AUSTFJARÐAMARKAÐURINN
Ýsa 131 131 131 29 3,799
Þorskur 156 156 156 122 19,032
Samtals 151 151 22,831
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Skarkoli 230 230 230 42 9,660
Steinbítur 174 174 174 18 3,132
Ufsi 74 74 74 39 2,886
Und.Ýsa 90 90 90 100 9,000
Und. Þorskur 118 118 118 259 30,562
Ýsa 176 150 159 1,556 247,728
Þorskur 165 130 158 3,245 513,230
Samtals 155 5,259 816,198
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Lúða 300 300 300 2 600
Skarkoli 149 149 149 46 6,854
Samtals 155 48 7,454
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Gullkarfi 77 76 76 492 37,564
Hlýri 158 158 158 759 119,922
Keila 95 78 85 6,994 597,842
Langa 156 156 156 2,599 405,450
Lúða 470 470 470 43 20,210
Steinbítur 162 162 162 215 34,830
Ufsi 67 67 67 322 21,574
Und.Ýsa 107 96 103 1,556 159,936
Ýsa 185 170 178 18,171 3,230,804
Samtals 149 31,151 4,628,132
FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR
Lúða 400 400 400 20 8,000
Und.
Þorskur
100 100 100 56 5,600
+" "
",- . /" "
",-
. 0#-
1( " (223 4 (
(5)
(5
(1)
(1
()
(
(()
((
4
+",- . /" "
",-
. 0#- "
"
!
"
"#
$
%&
'(
) 6## & ##
& 7" 11
1
1(
1
2
8
3
*
)
5
1
(
(2
(8
5610-0)7
*/'0108'
$9
9"
FRÉTTIR
Framburður ekki á einn veg
Villur voru í frétt í Morgunblaðinu
í gær þar sem greint var frá sex bíla
árekstri á Hafnarfjarðarvegi. Sam-
kvæmt dagbókarfærslu lögreglunnar
í Hafnarfirði á þriðjudagsmorgun,
sem fréttin byggðist á, virtist sem bíl
hefði verið ekið í átt að Silfurtúni og í
veg fyrir bifreið sem var ekið norður
Hafnarfjarðarveg. Þegar lögregla
ræddi við ökumenn og vitni að
árekstrinum komu hins vegar aðrar
upplýsingar fram. Framburður
þeirra er ekki á einn veg og er m.a.
deilt um stöðu bifreiða þegar árekst-
urinn varð. Konan sem ætlaði að aka
inn Silfurtún segir að bíll sinn hafi
verið kyrrstæður á aðreininni. Til-
drög árekstursins eru í rannsókn og á
lögregla eftir að ræða við fleiri vitni.
Rangur víóluleikari
Rangt var farið með nafn víóluleik-
arans í strengjakvartett sem lék með
Kuran Swing í gær. En það var
Helga Kolbeinsdóttir sem var víólu-
leikari á tónleikunum.
Rangt nafn í frétt um
Lottó-danskeppni
Í frétt um úrslit í Lottó-dans-
keppinni í Morgunblaðinu í gær, í
flokki unglinga I, A/D, sígildir sam-
kvæmisdansar, misritaðist nafn. Þau
sem lentu í öðru sæti voru Jón G.
Guðmundsson og Þórunn A. Ólafs-
dóttir, DÍK.
LEIÐRÉTT
ÁKVEÐIÐ hefur verið að lækka verð
á nautakjöti um 10–15% í Sparversl-
un í Bæjarlind. Ingvi Guðmundsson
hjá Sparverslun segir lækkunina
gerða þrátt fyrir að sláturleyfishafar
hafi tilkynnt 1–3% verðhækkun. Þá
segir hann aðspurður að lækkunin sé
ekki bundin við tiltekið magn, heldur
varanleg.
Sem dæmi um verðlækkanir má
nefna að nautalundir fara úr 3.199
krónum í 2.879 krónur, nauta-fillet fer
úr 2.299 krónum í 2.069 krónur og
nauta-sirloin úr 1.749 krónum í 1.574
krónur.
„Við gerum þetta í ljósi umræðna
undanfarið um hátt verð á nautakjöti
og minnkandi neyslu. Sparverslun vill
auka neyslu á nautakjöti,“ segir hann.
Þá segir hann um að ræða 1. flokks
nautakjöt sem viðskiptavinurinn geti
valið beint úr kjötborði. „Auk þess-
arar almennu lækkunar verða sértil-
boð á nautahakki, nautagúllasi og
-snitseli fram í næstu viku,“ segir
Ingvi Guðmundsson.
10–15% verðlækkun á
nautakjöti í Sparverslun
STJÓRN Félags háskólakennara
samþykkti eftirfarandi ályktum á
fundi sínum þriðjudaginn 12. nóvem-
ber 2002.
„Stjórn Félags háskólakennara
lýsir undrun sinni á ummælum ráða-
manna og forsvarsmanna stórfyrir-
tækja um störf, úrvinnslu og álykt-
anir sérfræðinga og vísindamanna í
fjölmiðlum og á Alþingi undanfarna
daga og vikur. Í ummælum þessum
hefur jafnvel verið látið að því liggja
að vísindamenn hagræði rannsókna-
niðurstöðum svo þær falli betur að
hinni eða þessari pólítísku skoðun-
inni. Félag háskólakennara vekur at-
hygli á nauðsyn þess að skoða nið-
urstöður vísindarannsókna í heild
sinni og án þess að slíta þær úr sam-
hengi. Mikilvægt er að hafa hugfast
að hverjar sem skoðanir manna á
virkjunarframkvæmdum og áhrifum
þeirra á náttúruna eru, er óviðun-
andi að niðurstöður vísindalegra
rannsókna skuli brenglaðar og gefið
í skyn að vísindamenn hafi annarleg-
ar ástæður fyrir gagnrýni sinni á
meðhöndlun gagna.“
Lýsa undrun
á ummælum
HLYNUR Freyr Stefánsson hefur
tekið við rekstri hársnyrtistofunnar
á Grandavegi 47, sem mun framvegis
heita Hársnyrtistofan Grand.
Er boðið upp á alla venjulega hár-
snyrtiþjónustu á stofunni.
Allir gamlir og nýir viðskiptavinir
eru velkomnir, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Nýr eigandi
Grands
ÚT er kom-
ið jólakort
Neistans,
styrktar-
félags
hjartveikra
barna.
Kortin
fást á skrif-
stofu fé-
lagsins og
er hægt að
panta þau á
netfanginu
neistinn@neistinn.is.
Myndin á kortinu heitir Jólaljós
og er eftir Ingunni Fjólu Ingþórs-
dóttur.
Jólakort
Neistans
♦ ♦ ♦
Moggabúðin
Reiknivél, aðeins 950 kr.
TEPPI Á
STIGAHÚS
- got t verð -
komum og gerum verðtilboð