Morgunblaðið - 14.11.2002, Side 45
KIRKJUSTARF
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 45
Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa
kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Fræðslu-
samvera í safnaðarheimilinu kl. 20.
Fjallað í máli og myndum um þjóðir sem
mótuðu sögu og menningu Ísraels til
forna.
Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10–
12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. 12
sporin – andlegt ferðalag. Opinn fundur
kl. 20.
Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurs-
hópa kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækj-
argötu 14a.
Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl.
12. Léttur málsverður í safnaðarheimili
að stundinni lokinni.
Landspítali háskólasjúkrahús. Guðsþjón-
usta í Arnarholti kl. 15.
Háteigskirkja. Vinafundur í Setrinu kl.
14. Taizé-messa kl. 20.
Langholtskirkja. Foreldra- og barnamorg-
unn kl. 10–12. Umsjón hefur Ágústa
Jónsdóttir. Söngstund með Jóni Stefáns-
syni. Kaffisopi í boði kirkjunnar.
Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi
kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel
milli kl. 12 og 12.10. Að bænastund og
altarisgöngu lokinni er léttur hádegisverð-
ur í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljótlegt og
innihaldsríkt. Samvera eldri borgara kl.
14. Kvöldvökukórinn mætir til leiks
ásamt stjórnanda sínum Jónu Bjarnadótt-
ur. Kaffiveitingar. Umsjón hefur þjónustu-
hópur safnaðarins, kirkjuvörður og sókn-
arprestur. Alfa-námskeið kl. 19–22.
Yfirumsjón hefur Nína Dóra Pétursdóttir.
(Sjá síðu 650 í Textavarpi).
Neskirkja. Félagsstarf eldri borgara Nes-
kirkju laugardaginn 16. nóvember kl. 14.
Skoðuð verður farandsýningin „Veiði-
menn í útnorðri“. Kaffiveitingar í safn-
aðarheimilinu. Þátttaka tilkynnist í síma
511-1560 milli kl. 10 og 13 til föstudags.
Allir velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson.
Málstofa í Neskirkju kl. 12.15–13 um
kirkju, þjóðfélag og umheim. Maður og
náttúra – staða mannsins í sköpunarverk-
inu. Dr. Einar Sigurbjörnsson, prófessor
10 mín. erindi og Þorvarður Árnason,
verkefnisstjóri Siðfræðistofnunar Há-
skóla Íslands, bregst við erindi hans. Al-
mennar umræður. Boðið upp á léttan
málsverð gegn vægu verði. Nedó – ung-
lingaklúbbur kl. 19.30. Munda og Hans.
Breiðholtskirkja. Biblíulestrar kl. 20–22 í
umsjón dr. Sigurjóns Árna Eyjólfssonar.
Fjallað verður um valda texta Biblíunnar
þar sem guðsmynd manneskjunnar,
ábyrgð og frelsi eru í brennidepli. Textarn-
ir verða skoðaðir m.a. í tengslum við túlk-
un guðfræðinga á dæmisögu Jesú um
miskunnsama Samverjann. Mömmu-
morgunn föstudag kl. 10–12.
Digraneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10–
12. Kirkjustarf aldraðra, leikfimi kl.
11.15. Bænastund kl. 12.10. Unglinga-
kór Digraneskirkju kl. 17–19. Unglinga-
starf KFUM&K kl. 20–21.45. (Sjá nánar
www.digraneskirkja.is)
Fella- og Hólakirkja. Biblíulestur og helgi-
stund í Gerðubergi kl. 10.30–12. Starf
fyrir 8–10 ára stúlkur kl. 16.30.
Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl.
10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam-
verustundir, ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf
heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börn-
in. Kirkjukrakkar fyrir
börn 7–9 ára í Húsa-
skóla og Grafarvogs-
kirkju kl. 17.30–
18.30. Æskulýðs-
félag fyrir unglinga í
8. bekk í Grafarvogs-
kirkju kl. 20–22.
Hjallakirkja. Kirkju-
prakkarar kl. 16.30.
Kópavogskirkja.
Samvera eldri borg-
ara í dag kl. 14.30–
17 í safnaðarheim-
ilinu Borgum. Kyrrðar-
og bænastund í dag
kl. 17. Fyrirbænaefn-
um má koma til sókn-
arprests eða kirkjuvarðar.
Seljakirkja. Alfa-námskeið kl. 19.
Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í
kirkjunni kl. 22. Gott er að ljúka deginum
og undirbúa nóttina í kyrrð kirkjunnar og
ber þar fram áhyggjur sínar og gleði.
Bænarefni eru skráð í bænabók kirkj-
unnar af prestum og djákna. Boðið er upp
á molasopa og djús að lokinni stundinni í
kirkjunni.
Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung
börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn-
aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Opið
hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu
Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30.
Víðistaðakirkja. Dagskrá í tali og tónum í
kvöld kl. 20. Þórunn Stefánsdóttir og
Óskar Einarsson flytja gospeltónlist. Kaffi
í safnaðarheimilinu á eftir. Allir velkomnir.
Sóknarprestur. Foreldrastund í dag kl.
13. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi
foreldra með ung börn að koma saman í
notalegu umhverfi og eiga skemmtilega
samverustund. Barnastarf fyrir 10–12 ára
börn í dag kl. 17.
Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10–
12 ára kl. 16.30–18.
Lágafellskirkja. TTT-starf Lágfellskirkju er
í dag, fimmtudag, kl. 16. Mikið fjör, mikið
gaman. Allir krakkar á aldrinum 10–12
ára velkomnir. Safnaðarstarf Lágafells-
kirkju. Æskulýðsstarfið Sound. Æskulýðs-
hópurinn okkar er með fundi alla fimmtu-
daga kl. 17. Frábær hópur fyrir frábært
ungt fólk í 8.–10. bekk. Safnaðarstarf
Lágafellskirkju.
Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl.
20.
Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur
í Kirkjulundi kl. 16–16.45. MK í Heið-
arskóla og 8. KÓ í Heiðarskóla.
Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10
mömmumorgunn í safnaðarheimilinu.
Samverustund fyrir foreldra með börnum
sínum. Kaffisopi, spjall og notaleg stund.
Kl. 14.30 helgistund á Heilbrigðisstofn-
uninni, borðsal 2. hæð. Sr. Kristján
Björnsson. Kl. 16 æfing hjá Litlum læri-
sveinum, fyrri hópur, kl. 17.30 æfing hjá
Litlum lærisveinum. eldri hópur. Kórstjóri
Guðrún Helga Bjarnadóttir.
Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir vel-
komnir.
Aðaldeild KFUM. Fundur kl. 20. Upphafs-
orð: Ólafur Sverrisson. Dr. Hjalti Hugason
fjallar um þjóðkirkjuna og lýðræðið. Allir
karlmenn velkomnir.
Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna-
stund kl. 12. Léttur hádegisverður á
vægu verði í Safnaðarheimili eftir stund-
ina.
Safnaðarstarf
TVEIR prestar og einn djákni
voru vígðir af biskupi Íslands í
Dómkirkjunni sl. sunnudag, 10.
nóvember.
Hólmfríður Margrét Kon-
ráðsdóttir var vígð til djákna-
starfa í Bessastaðasókn, Hauk-
ur Ingi Jónasson guðfræðingur
var vígður sem prestur á Land-
spítala, háskólasjúkrahúsi í af-
leysingum og Sigfús Krist-
jánsson guðfræðingur var
vígður sem prestur í Hjalla-
prestakalli í Kópavogi.
Sr. Hjálmar Jónsson þjónaði
fyrir altari. Sr. Jón Dalbú Hró-
bjartsson prófastur lýsti vígslu.
Vígsluvottar voru auk hans:
Birgir Thomsen, formaður
sóknarnefndar Bessa-
staðasóknar, sr. Hans Markús
Hafsteinsson, sóknarprestur í
Garðaprestakalli, sr. Íris Krist-
jánsdóttir, sóknarprestur í
Hjallaprestakalli, Nanna Guð-
rún Zoëga, djákni, Ragnheiður
Sverrisdóttir, djákni, og sr.
Sigfinnur Þorleifsson, sjúkra-
húsprestur.
Djákna- og
prestsvígsla í
Dómkirkjunni
Morgunblaðið/Gunnar Vigfússon
Ókeypis lögfræðiaðstoð
öll fimmtudagskvöld milli kl. 19.30 og 22.00 í síma 551 1012
frá okt.-apríl Orator, félag laganema
Kringlan 8-12, sími 568 6211
Skóhöllin, Firði, Hf., sími 555 4420
4 DAGA
SPRENGITILBOÐ
fimmtudag - föstudag - laugardag - sunnudag
20%
af öllum
herraskóm
Kuldaskór - strigaskór - spariskór
afsláttur
Nýtt
korta
tímabil
Handklæði & flíshúfur
Flíspeysur m. Félagsmerkjum,
flísteppi o.fl. Fáið sendan myndalista
Myndsaumur
Reykjavíkurvegur 62
220 Hafnarfjörður
Sími 565 0488
www.myndsaumur.is
JólatilboðÍ 12 árSérmerkt
FIMMTUDAGSTILBOÐ
Suðurlandsbraut
Sími 533 3109
Opið
mán.-fös. kl. 12-18
laugardaga kl. 10-16
Verð áður 6.995
Verð nú 3.995
Telpnastígvél
Margar gerðir
Litir:
m.a. svart og beige
Str. 24-35
NÝTT KORTATÍMABIL
Ertu slæm í húðinni?
Micro Peeling húðhreinsi-
klúturinn er lausnin
Klúturinn fjarlægir mjúklega allar dauðar
húðfrumur og „djúp-hreinsar“ húðina.
Klúturinn hreinsar farðaleifar, jafnvel úr
fínustu svitaholum, gefur húðinni ferskt út-
lit og örvar blóðstreymi til húðarinnar.
Hann hentar því sérstaklega vel fyrir við-
kvæma húð. Klúturinn er margnota og þol-
ir þvott í 100 skipti.
Lyfja, Lyf & heilsa, Plús-apótek
Apótekið, Apótek og Hagkaup