Morgunblaðið - 14.11.2002, Page 53

Morgunblaðið - 14.11.2002, Page 53
„HEYR mína bæn“, „Lítill fugl“, „Ég veit þú kemur“, „Hugsaðu heim“ og fleiri perlur úr smiðju söngkonunn- ar Ellýjar Vilhjálms hljóma í Salnum í kvöld. Tónarnir eru á ábyrgð söng- og sjón- varpskonunnar Guð- rúnar Gunnarsdóttur, sem ætlar að syngja lög þessarar þekktu dægurlagasöngkonu og vill með því heiðra minningu hennar. „Ég hafði gengið með þetta í maganum í nokkur ár. Hún var uppáhalds söngkonan mín og örugglega margra annarra. Mér finnst hún besta dæg- urlagasöngkona, sem Ísland hefur alið,“ segir hún um tónleikahaldið. Guðrún verður með tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 21 og er upp- selt á tónleikana. Aukatónleikar verða haldnir á dánardægri Ellýj- ar á laugardaginn en hún lést 16. nóvember 1995. Hefjast þeir klukkan 20 og eru einnig haldnir í Salnum. „Ég hef sagt í upphafi hvers árs að mig langi til að halda svona minningartónleika um Ellý en núna er sem sagt loks komið að því,“ segir Guðrún og bætir við að tónleikarnir séu óður hennar til Ellýjar. „Ég kynntist henni aðeins en við vorum að vinna saman á Ríkisút- varpinu. Hún var alltaf voða góð við mig og hvatti mig áfram í söngnum. Mér þótti mjög vænt um hana þótt ég hafi lítið þekkt hana,“ útskýrir Guðrún. „Mörgum finnst það kannski óðs manns æði að fara syngja lögin hennar því það á áreiðanlega eng- inn eftir að syngja þau jafn vel og hún. En það er ekki þess vegna sem ég er að þessu. Þetta er gert til að minnast hennar,“ ítrekar Guðrún, sem ætlar á tónleikunum að leitast við að endurskapa gömlu dægurlagastemninguna. „Við ætl- um að hafa þetta svolítið gam- aldags, í sínum upprunalega stíl.“ Guðrún er með vænan hóp fólks í liði með sér á tónleikunum. Ey- þór Gunnarsson stjórnar hljóm- sveit en með honum leika Sigurður Flosason á saxófón, Birgir Braga- son á kontrabassa og Erik Qvick á trommur. Eyjólfur Kristjánsson stígur svo á svið í hlutverki gít- arleikarans þar sem við á. Borg- ardætur syngja raddir og Stefán Hilmarsson kemur við sögu sem sérlegur gestasöngvari. Þess má geta að í upphafi tón- leikanna, sem eru styrktir af Minningarsjóði FÍH, flytur Jón- atan Garðarsson minningarorð. Guðrún Gunnarsdóttir ætlar að syngja vinsælustu lög Ellýjar Vil- hjálms á minningartónleikum í Salnum í Kópavogi í kvöld og á laugardaginn. Guðrún Gunnarsdóttir syngur vinsælustu Morgunblaðið/Kristinn lög Ellýjar Vilhjálms á tónleikum í Salnum Óður til Ellýjar Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441.Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12. Vit 433 Sýnd kl. 8. Vit 455 AKUREYRI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 448 AUKASÝNINGkl. 9.  Kvikmyndir.is Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI AKUREYRI KEFLAVÍK Kl. 8 0g 10. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461 Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sjáið Jackie Chan í banastuði E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 474Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Vit 474 Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 475. AKUREYRI KEFLAVÍK Sjáið Jackie Chan í banastuði Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10. FRUMSÝND Á MORGUN 15 NÓVEMBER MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. NÓVEMBER 2002 53                                   Laugavegi 54, sími 552 5201 AFMÆLISVEISLA FRÁ FIM. TIL LAU. Mokkakápur áður 11.990 nú 7.990 Peysur 2 fyrir 1 Hverjum gallabuxum fylgir bolur 20% afsláttur af öðrum vörum A fm æ lisleikur 3 heppnir fá 15.000 kr. fataúttekt. Ný tt ko rta tím ab il

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.