Morgunblaðið - 21.11.2002, Page 27

Morgunblaðið - 21.11.2002, Page 27
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2002 27 S M Á R A L I N D s í m i 5 4 4 2 1 4 0 Glerkanna 1 ltr. ............ 5.490.- Rauðvínsglas ............... 1.130.- Hvítvínsglas ................. 990.- Kampavínslas ............... 990.- Líkjörsglas .................... 930.- Koníaksglas .................. 990.- Bjórglas ......................... 1.130.- Whisky ,,Longdrink‘‘ .... 990.- Karafla 1/2 ltr. ............. 4.790.- 12 73 / T A K T ÍK 2 0. 11 ´0 2 KRÓNAN hefur opnað stóran út- sölumarkað þar sem á boðstólum er meðal annars jólaskraut, herðatré, sokkar, kerti, skór, búsáhöld, leik- föng, alls kyns Harry Potter-dót og margt fleira, að því er segir í tilkynn- ingu frá Krónunni. Afsláttur mun vera 50% af þessum vörum. Mark- aðurinn er til húsa við Keilugranda 1 þar sem skemmur SÍF voru áður. Opið er 12–18 virka daga og 11–16 laugardaga og sunnudaga. 50% afsláttur á útsölumarkaði Krónunnar RAFHLÖÐUBÚÐIN Rafborg er flutt af Rauðarárstíg 1 í Sundaborg 3. Rafborg var stofnuð árið 1967 og hefur verið á sama stað frá upphafi, þar til nú. Fram kemur í tilkynningu frá versluninni að nýja verslunin sé mun stærri en sú eldri og að úrval af rafhlöðum sé meira. „Við erum með rafhlöður fyrir flest öll tæki og tól og látum sérsmíða rafhlöður ef þörf er á. Helsta vörumerki okkar er eftir sem áður Panasonic.“ Starfsmenn eru þrír og er versl- unin opin frá 9–18 yfir vetrartímann. Rafborg ehf. flytur NETTÓ í Mjódd hefur tekið í notkun full- komna aðstöðu fyrir ávexti og grænmeti á torgi sem Elías Þorvarðarson verslunarstjóri kveður ekki eiga sinn líka í Evrópu. Torgið er rammað inn með plexiglerveggjum og við dyrnar er svokallað loftteppi sem kemur í veg fyrir að kalt loft leiti út . Auk þess er hitastig mismunandi eftir svæðum og tegund vöru. Lýsingin gefur frá sér „kalda“ birtu svo varmi frá henni hiti ekki upp loftið sem leik- ur um vöruna. Einnig mæla skynjarar raka- stig og dæla vatnsúða út í andrúmsloftið til þess að viðhalda æskilegu rakastigi. Hjálpar þessi búnaður við að viðhalda ferskleika vörunnar og láta hana endast lengur en áður hefur verið unnt, að sögn Elí- asar. Minni rýrnun, meiri gæði „Þetta er tilraunaverkefni, við teljum okk- ur geta minnkað rýrnun verulega með þessu móti og höfum heyrt frá viðskiptavinum að gæðamunur sé á vörunni eftir að torgið var tekið í notkun. Mikil uppgufun á sér að öllu jöfnu stað úr ávöxtum og grænmeti á hverj- um degi,“ segir hann. Æskilegu raka- og hitastigi er haldið við allan sólarhringinn og segir Elías torgið því ekki einungis nýtast sem framhillupláss, heldur lager líka. Þá hefur rými undir ávexti og grænmeti verið stækkað og vöruval aukið. Elías segir aðspurður að kostnaður sé mik- ill við að setja upp torg af þessu tagi en minni rýrnun vegi hann á hinn bóginn upp. „Ávextir og grænmeti eru viðkvæm vara og einn stærsti þátturinn í vörurýrnun verslana. Með þessu móti náum við kostnaði sem hún veldur eins langt niður og mögulegt er,“ seg- ir verslunarstjóri Nettó í Mjódd að síðustu. Morgunblaðið/Kristinn Ávaxta- og grænmetistorg Nettó í Mjódd er rammað inn með plexiglerveggjum og úðarar dæla raka út í andrúmsloftið. Segir Elías Þorvarðarson verslunarstjóri torgið ekki eiga sinn líka í Evrópu. Nýstárlegt ávaxta- og grænmet- istorg BÓNUS Gildir 21.–24. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Strandahangiframp. úrbein.......... 799 Nýtt 799 kr. kg Grand crue kryddl. lambalæri ....... 899 1.199 899 kr. kg Reyktsaltað folaldakjöt................ 359 599 359 kr. kg Ísl. risarækja .............................. 799 Nýtt 799 kr. kg Merrild kaffi 103, 500 g .............. 279 279 558 kr. kg Mackintosh 1,7 kg...................... 1.499 Nýtt 882 kr. kg ESSÓ-stöðvarnar Gildir 1.–30. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Opal rjómatoffý, 22 g .................. 39 50 1.773 kr. kg Nói hjúplakkrís, 100 g................. 79 115 790 kr. kg 2 stk Nóa tromp, 40 g................. 49 70 1.225 kr. kg Frón mjólkurkex, 400 g................ 179 210 448 kr. kg Pågen kanelsnúðar, 260 g........... 179 235 688 kr. kg Merrild 103, 500 g ..................... 369 439 738 kr. kg Trópí appelsínu, 330 ml .............. 99 115 300 kr. ltr 11-11-búðirnar Gildir 21.–27. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Eðalgrís Cordon Bleu................... 356 419 356 kr. pk. Eðalgrís Vínarsnitsel.................... 382 449 382 kr. pk. Ch.Town pizza 3 tegundir 525 g.... 469 589 890 kr. kg Tony’s Party pizza 210 g .............. 345 429 1.640 kr. kg Pauly saltstangir 250 g ............... 108 149 430 kr. kg Pouly saltkringlur 175 g............... 79 98 450 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 21.–23. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Kalkúnn ..................................... 499 579 499 kr. kg Flesksteik .................................. 298 448 298 kr. kg Undanrenna 1l ........................... 59 82 59 kr. ltr Blómkál ..................................... 99 255 99 kr. kg Svínabógur ................................ 298 525 298 kr. kg Reyktur lax frá Eðallaxi ................ 1.199 2.098 1.199 kr. kg KRÓNAN Gildir 21.–27. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Ajax gluggahreinsir án úða 500 ml ............................................. 129 148 258 kr. ltr Ajax glerhreinsiklútar ................... 249 274 249 kr. pk. Ajax baðhreinsir m/úða 500 ml ... 229 293 458 kr. ltr Ajax eldhúshreinsir 500 ml .......... 239 269 478 kr. ltr Ajax hreingerningal. lemmon 1250 ml .................................... 279 319 220 kr. ltr Ajax ræstiduft 500 g ................... 119 131 238 kr. kg Ajax ræstikrem 500 ml................ 149 164 298 kr. ltr NETTÓ-verslanir Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Norðl. Hamborgarahryggur........... 695 Nýtt 695 kr. kg Kútter jólasíld 565 gr. ................. 289 299 512 kr. kg Grýta grískur mossaka ................. 179 229 2238 kr. kg Grýta ítalskt bolognese................ 179 199 2238 kr. kg Skafís 1 ltr. 4 teg. ....................... 299 359 299 kr. ltr Oscar brúnsósa 100 gr................ 198 228 1980 kr. kg Oscar kalkúnakraftur 90 gr. ......... 249 269 2767 kr. kg Toro krem kjúkl.Súpa 80 gr. ......... 139 149 1738 kr. kg NÓATÚNSVERSLANIR Gildir 21.–27. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð SS Londonlamb.......................... 1022 1278 1.022 kr. kg Knorr aspassúpa ........................ 89 115 89 kr. pk Knorr gúllassúpa ........................ 129 179 129 kr. pk Knorr bollasúpur......................... 129 179 129 kr. pk Finn Crisp hrökkkex Lolle Grove 250 gr ....................................... 119 149 470 kr. kg Kavli kavíarmix 140 gr................. 119 169 850 kr. kg Club saltkex 150 gr..................... 69 79 460 kr. kg SAMKAUP Gildir 21.–25. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Naggal. sælkerabollur 450 g ....... 399 529 887 kr. kg Naggal. kjötbollur 450 g.............. 299 399 665 kr. kg Swiss M. venjul. dós 737 g.......... 459 539 623 kr. kg Swiss M. marshmall.dós 737 g.... 479 559 649 kr. kg Wesson canola-olía 1.42 ltr......... 359 419 253 kr. ltr Tilda Long Grain ......................... 137 161 137 kr. kg SELECT-verslanir Gildir 31. okt.–27. nóv. nú kr. áður mælie.verð Holly giant súkkulaðistykki venjul. eða m/hnetum........................... 89 115 Yankie giant súkkulaðistykki......... 82 107 Toblerone, 100 g ........................ 129 175 1.290 kr. kg Stjörnu partýmix papriku eða salt&pipar, 170 g ....................... 229 284 1.347 kr. kg Lorenz flögur m/salti, 170 g ........ 229 298 1.347 kr. kg Trolli dracula-tennur, hlaup .......... 152 198 Trolli tropic o’s hlaup ................... 152 198 Celebrations konfekt, 285 g ........ 595 kr. 775 2.088 kr. kg Kókómjólk ¼ ltr og snúður........... 149 194 SPARVERSLUN, Bæjarlind Gildir til 25. nóv. nú kr. áður mælie.verð Svínabógsneiðar frosnar.............. 289 398 289 kr. kg Hamborgarar 80 g 10 stk. frosið .. 549 789 55 kr. st. Sælkerakjötfars frosið ................. 449 579 449 kr. kg Skafís 2 ltr. 2 fyrir 1 .................... 719 1.438 178 kr. ltr Nutella súkkulaðismjör 400 g ...... 198 332 495 kr. kg Spar konfekt .............................. 1.398 Nýtt 1.398 kr. kg Bassett’s lakkrískonfekt............... 388 Nýtt 388 kr. kg Wesson Canola 1,42 ltr matarolía 329 412 232 kr.ltr ÚRVAL Gildir 21.–25. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð Swiss M. venjul. dós 737 g.......... 459 539 623 kr. kg Swiss M. Marshmall.dós 737 g .... 479 559 649 kr. kg Wesson Canola olía 1.42 ltr......... 359 419 253 kr. ltr Tilda Long Grain ......................... 137 161 137 kr. kg Kjötborð svínabógur .................... 199 589 199 kr. kg Hamborgarabrauð 4 stk. ............. 199 499 49,75 kr. st. Kjötborð svínalundir ....................1.499 1.799 1.499 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Nóvembertilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Diet Pepsi .................................. 99 140 99 kr. st. Hamborgari Sóma ...................... 249 295 249 kr. st. Leo Go 40 gr .............................. 59 90 59 kr. st. ÞÍN VERSLUN Gildir 21.–27. nóv. nú kr. áður kr. mælie.verð 1944 Lasagne............................ 348 409 348 kr. pk. 1944 Hakkbollur í brúnni sósu..... 294 346 294 kr. pk. Toro aspassúpa .......................... 109 138 109 kr. pk. Toro sveppasúpa ........................ 109 138 109 kr. pk. Kellogg’s Special K 500 g............ 349 398 698 kr. kg Beyglur 2 teg. 6 st. ..................... 199 369 33 kr. st. Grazia Orange kex 150 g ............. 119 146 785 kr. kg Jólagóðgæti og hrein- lætisvörur með afslætti Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum ♦ ♦ ♦

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.