Morgunblaðið - 21.11.2002, Side 56

Morgunblaðið - 21.11.2002, Side 56
una, ársvinna í hljóð- veri og tvær sumarbústaðaferðir til lagasmíðar og ekki hafi verið tími til að gera meira en spá í lögin, æfa og taka upp; fyrstu tónleikar sveitarinnar voru fyr- ir mánuði þegar hún kom fram á Gauknum með öðrum hljóm- sveitum og var vel tekið að hans sögn. Saga Lögin á skífunni eru skrifuð á staka hljómsveitarmeðlimi og Helgi Valur semur flest textana. Hann segir þó að lögin mót- ist mjög mikið í sam- einingu, hver hafi lagt til sitt í útsetning- unum, „en lögin eru svo ólík að það má vel heyra að það eru mis- munandi höfundar að þeim“. Nafn sveitarinnar á sér sína sögu að því Helgi Valur segir. „Nafnið er samsett, Moon fyrir eitthvað sem er ómögulegt eins og í „reach for the moon“, en Styx er áin sem Þetis dýfði Akillesi í til að gera hann ósær- anlegan, en eins og menn vita gekk það ekki, hællinn stóð upp- úr. Af því drögum við nafn hljóm- sveitarinnar og þá kenningu að enginn sé ósæranlegur.“ Auk Helga Vals eru í hljóm- sveitinni þeir Þór Óskar Fitzger- ald gítarleikari, Baldvin Árnason hljómborðsleikari, Þórhallur Reynir Kjartansson trommuleik- ari og Leifur Viðarsson bassa- leikari. Helgi segir þá héðan og þaðan af landinu, einn úr í Mý- vatnssveit, annar frá Selfossi, enn annar Hvergarði og svo megi telja. Að sögn Helga Vals varð sveit- in eiginlega til í kringum plöt- MEÐAL þeirra sveita sem gefa út diska fyrir þessi jól er hljómsveitin Moon- styx sem lítið hefur látið á sér kræla undanfarið. Skýr- ingin á því er ein- föld; liðsmenn Moon- styx hafa eytt ævi sveitarinnar að mestu í upptökur á geisladisk. Sá diskur kom út fyrir stuttu og kallast The Day After Tomorrow, en útgáfufélag hljóm- sveitarinnar heitir Íslenskar járn- brautir. Hugsjónir Hljómsveitin Moonstyx er um það bil ársgömul, en hef- ur lítið sést op- inberlega það starfs- ár þar sem þeir félagar hafa verið í hljóðveri mestallan líftíma sveitarinnar að taka upp breið- skífuna sem getið er í upphafi, en þegar vinna hófst ætluðu þeir reyndar að taka upp poppplötu upp á íslensku undir nafninu Ofl. „Svo þróaðist þetta út í það að við fórum að gera það sem við kunnum betur við, fannst skemmtilegra, og tók- um upp enska texta af hugsjón,“ segir Helgi Valur Ásgeirsson, söngvari sveitarinnar og gít- arleikari. „Popplögin sem við vorum að reyna að taka upp voru meiri rembingur en það sem við svo síðar gerðum, það sem er á plötunni kom frá hjartanu.“ Moonstyx gefa út fyrstu plötu sína Enginn er ósæranlegur Útgáfutónleikar The Day After To- morrow verða haldnir í gamla Sjón- varpshúsinu á Laugavegi í kvöld. Að- gangur er ókeypis og öllum heimill. Hljómsveitin Moonstyx. FÓLK Í FRÉTTUM 56 FIMMTUDAGUR 21. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ "Grettissaga er stórkostleg leikhúsupplifun." S.S og L.P. Rás 2 Grettissaga saga Grettis leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt á Grettissögu lau 23. nóv kl. 20, nokkur sæti, föst 29. nóv, kl. 20, laus sæti Sellófon eftir Björk Jakobsdóttur föst 22.nóv AUKASÝNING, nokkur sæti, sun 24. nóv, uppselt, þri 26. nóv, uppselt, mið 27. nóv, uppselt, sun 1. des, uppselt, mið 4. des, nokkur sæti, fim 5. des, nokkur sæti, föst 6. des, nokkur sæti Sýningarnar á Sellófon hefjast kl 21.00 Stóra svið SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller fö 22/11 kl 20, su 1/12 kl. 20 HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Lau 23/11 kl 20 ATH: Kvöldsýning, Su 24/11 kl 14, Su 1/12 kl 14 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl 20 - AUKASÝNING Fö 29. nóv kl 20 - AUKASÝNING Fi 5. des kl 20 - AUKASÝNING KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 30/11 kl 20 SÍÐASTA SÝNING 15:15 TÓNLEIKAR Lau 23/11 Sveinn L. Björnsson, Lárus Grímsson og Guðni Franzson. CAPUT Nýja sviðið Þriðja hæðin Litla svið Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Miðasala: 568 8000 HERPINGUR e. Auði Haralds og HINN FULLKOMNI MAÐUR e.Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Lau 23/11 kl 20 PÍKUSÖGUR e. Eve Ensler fi 28/11 kl. 20, RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Su 24/11 kl 20, Mi 27/11 kl 17:30 Fi 28/11 kl 20 Ath. breyttan sýningartíma JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Í kvöld kl 20, fö 22/11 kl 20 SÓL & MÁNI Nýr íslenskur söngleikur eftir Sálina hans Jóns míns og Karl Ágúst Úlfsson FORSALA AÐGÖNGUMIÐA HEFST Í DAG TILBOÐSVERÐ KR. 2.800 GILDIR TIL JÓLA Frumsýning 11. janúar Veisla í Vesturporti! ..ef ykkur langar til að eiga stund þar sem þið getið velst um af hlátri, ekki missa af þessari leiksýn- ingu... (SA, Mbl.) fös. 22. nóv. kl. 21.00 Uppselt sun. 1. des. kl. 21.00 Örfáar sýningar eftir Vesturport, Vesturgata 18 Miðasala í Loftkastalanum, Sími 552 3000 loftkastalinn@simnet.is www.senan.is Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19 sýnd. Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700 Munið gjafakortin! Fim. 21/11 kl. 21 Örfá sæti Fös. 22/11 kl. 21 Örfá sæti Lau. 23/11 kl. 21 Örfá sæti Fös. 29/11 kl. 21 Örfá sæti Lau. 30/11 kl. 21 Nokkur sæti Fim. 5/12 kl. 21 Nokkur sæti Fös. 6/12 kl. 21 50. sýning - Uppselt Fös. 13/12 kl. 21 Nokkur sæti 8. sýn. sun 24. nóv. kl. 14 örfá sæti 9. sýn. sun. 1. des. kl. 14 örfá sæti 10. sýn. lau. 7. des. kl. 14. laus sæti Leikfélag Mosfellssveitar Beðið eftir Go.com air í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt 7. sýn. föstudag 22. nóv. kl. 20 8. sýn. laugardag 23. nóv. kl. 20 9. sýn. föstudag 29. nóv. kl. 20 10. sýn. laugardag 30. nóv. kl. 20 Síðustu sýningar Miðapantanir í síma 566 7788 Miðasala opnuð 2 tímum fyrir sýningu Kíktu á www.leiklist.is Leikfélag Hveragerðis sýnir Kardemommu- bæinn Í VÖLUNDI AUSTURMÖRK 23 12. sýn. lau. 23. nóv. kl. 14 uppselt aukasýn. lau. 23. nóv. kl. 17 uppselt 13. sýn. sun. 24. nóv. kl. 14 uppselt 14. sýn. lau. 30. nóv. kl. 14 uppselt 15. sýn. sun. 1. des. kl. 14 uppselt 16. sýn. lau. 7. des. kl. 14 laus sæti 17. sýn. sun. 8. des. kl. 14 laus sæti Síðasta sýningarhelgi fyrir jól Miðaverð kr. 1.200. Eldri borgarar/öryrkjar/hópar kr. 1.000. Frítt fyrir 2ja ára og yngri Miðapantanir og upplýsingar í Tíunni, sími 483 4727. SÁLIN+SINFÓ Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN Í kvöld kl. 19:30 Föstudaginn 22. nóv. kl. 19:30 Laugardaginn 23. nóv. kl. 17:00 Hljómsveitarstjóri: Bernharður Wilkinson Einleikari: Una Sveinbjarnardóttir Sálin hans Jóns míns ÖRFÁ SÆTI LAUS UPPSELT ÖRFÁ SÆTI LAUS John Adams: Short Ride in a Fast Machine Philip Glass: Fiðlukonsert Sálin hans Jóns míns: Eigin tónlist ÞETTA VILJA BÖRNIN Opnun sýningar á myndskreytingum úr nýjum barnabókum kl. 13.00. SJÁ! Sigrún Eldjárn, Iðunn Steinsdóttir, Kristín Helga Gunnarsdóttir, Halldór Baldursson, Kristín Steinsdóttir, Ólafur Gunnar Guðlaugsson, Þorvaldur Þorsteinsson og Guðrún Helgadóttir lesa úr bókum sínum. Kuggur og Málfríður bregða sér úr bók og kynna dagskrána, syngja og sprella. Dagskrá frá 13.30-16.00. AÐGANGUR ÓKEYPIS VILTU LESA FYRIR MIG? Laugardaginn 23. nóvember Kvennakórinn syngur kl. 13.15

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.