Morgunblaðið - 03.12.2002, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 03.12.2002, Qupperneq 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Glæsilegt afmælismót Bridsfélags Reykja- víkur um sl. helgi Ágæt þátttaka var í 60 ára af- mælismóti Bridsfélagsins um sl. helgi. Hátíðin hófst á föstudags- kvöld með svokölluðum Stórfiska- leik þar sem þekktir þjóðfélags- þegnar spiluðu við stórmeistara BR. Valdimar Grímsson og Sverrir Ármannsson unnu á þessu móti eft- ir að hafa leitt það nær allan tímann enþátttökupörin voru 14. Lokastaðan í Stórfiskaleiknum: Valdimar Grímsson - Sverrir Ármannss.157 Ellert B. Schram - Guðl. R. Jóhannss. 145 Guðmundur Þóroddsson - Jón Baldurss.139 Þórður Harðars. - Guðm. Páll Arnars. 138 Á laugardag var spilaður opinn tvímenningur með þátttöku 40 para. Þar voru mikil átök um efsta sætið sem lauk með sigri Jóns Baldurs- sonar og Þorláks Jónssonar sem skoruðu 216 stig yfir miðlung. Helztu keppinautarnir voru Ás- mundur Pálsson og Guðmundur Páll Arnarson sem skoruðu 208 stig. Næstu pör í tvímenningnum: Anton Haraldss. - Sigurbjörn Haraldss. 145 Jónas P. Erlingss.- Ragnar Magnúss. 112 Kristján Blöndal - Haukur Ingason 95 Helgi Sigurðss. - Helgi Jónss. 87 Kjartan Jóhannss. - Helgi Hermannss. 53 Subarusveitin hafði mikla yfir- burði í sveitakeppninni og hafði 24 stiga forystu á næstu sveit þá er upp var staðið. Þeir skoruðu 145 stig í 7 umferðum sem er rétt tæpt 21 stig í leik. Í sveitinni spiluðu Sverrir Ármannsson, Aðalsteinn Jörgensen, Þorlákur Jónsson og Jón Baldursson. Næstu sveitir: Roche 121 Orkuveita Reykjavíkur 120 Jónas P. Erlingsson 119 Sveinn R. Þorvaldsson 118 Alls tóku 20 sveitir þátt í mótinu. Nýliðakvöld – vanir/óvanir – kaffi og kökur Síðasta nýliðakvöld ársins verður i Síðumúla 37, 3. hæð, fimmtudag- inn 5. desember kl. 20. Nokkrir van- ir keppnisspilarar frá Bridsfélagi Reykjavíkur koma og spila við ný- liðana. Það eru allir bridsspilarar velkomnir, bæði vanir og óvanir. Allir spila einfaldan Standard eins og kenndur er í Bridsskólan- um. Þátttaka er ókeypis og kaffi og smákökur í boði hússins. Bridsfélag Selfoss og nágrennis Önnur umferðin í Suðurgarðs- mótinu var spiluð fimmtudaginn 28. nóvember sl. Eftirtalin pör skoruðu mest í annarri umferðinni: Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. +33 Gísli Hauksson – Magnús Guðmundss. +28 Garðar Garðarss. – Auðunn Hermannss. +22 Þröstur Árnason – Þórður Sigurðsson +16 Anton Hartmannss. – Pétur Hartm. +13 Gunnar Þórðarson – Gísli Þórarinsson +12 Birgir Pálsson – Loftur Guðmundsson +9 Meðalskor er 0 stig. Að loknum tveimur umferðum er staðan í mótinu þessi: Garðar Garðarsson – Auðunn Hermannss./ Stefán Jóh. +59 Anton Hartmannss. – Pétur Hartm. +32 Gísli Hauksson – Magnús Guðmundss. +31 Gunnar Þórðarson – Gísli Þórarinsson +28 Kristján M. Gunnarss. – Björn Snorras. +26 Þröstur Árnason – Þórður Sigurðsson +20 Brynjólfur Gests. – Guðm. Theodórs./ Sigfinnur Snorras. +13 Meðalskor er 0 stig. Þriðja og síðasta kvöldið í Suð- urgarðsmótinu verður spilað fimmtudaginn 5. desember kl. 19.30 í Tryggvaskála. Síðasta mótið á árinu verður síð- an tveggja kvölda einmenningur sem verður spilaður 12. og 19. des- ember. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuherbergi við Suðurlandsbraut Til leigu nokkur góð skrifstofuherbergi með aðgangi að kaffistofu. Upplýsingar gefur Þór í síma 899 3760 eða Steinunn í síma 553 8640. FÉLAGSSTARF Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Garðabæ Aðalfundur verður haldinn í félagsheimili Sjálfstæðisfélags Garða- bæjar á Garðatorgi 7, Garðabæ, þriðjudaginn 10. des- ember kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Staða bæjarmála. Frummælendur: Ásdís Halla Bragadóttir, bæjarstjóri, og Erling Ásgeirsson, form. bæjarráðs. 3. Alþingiskosningarnar að vori. Frummælandi: Bjarni Benediktsson, 5. maður á D-lista í Suðvesturkjördæmi. Stjórn Fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna í Garðabæ. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Aðalfundur Hótels Ísafjarðar fyrir árið 2001 verður haldinn á Hótel Ísafirði þriðjudaginn 17. desember 2002 kl. 15.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis Aðalfundur Golfklúbbsins Keilis verður haldinn í golfskálanum þriðjudaginn 10. desember nk. og hefst kl. 20.00 Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynning á tillögu stjórnar um stækkun golf- skálans. 3. Kynning á tillögu stjórnar um breytingar á æfingasvæðinu. 4. Kynning á tillögu stjórnar um breytingar á Hvaleyrarvellinum. 5. Önnur mál Félagar eru hvattir til að mæta og taka þátt í atkvæðagreiðslum um tilllögur stjórnarinnar. Stjórn Golfklúbbsins Keilis. Efling — stéttarfélag auglýsir framboðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs og fulltrúa á ársfund Lífeyrissjóðsins Framsýnar Kjörstjórn Eflingar-stéttarfélags auglýsir framboðsfrest vegna kosningar trúnaðarráðs félagsins og fulltrúa á ársfund Lífeyrissjóðsins Framsýnar. Allsherjaratkvæðagreiðsla fer fram 18. desember 2002 og verður nánar auglýst síðar. Tillaga uppstillingarnefndar og trúnaðar- ráðs liggur frammi á skrifstofu félagsins frá og með 3. desember. Öðrum listum ber að skila á skrifstofu félagsins eigi síðar en 7 dög- um fyrir kjördag þ.e. 10. desember 2002 kl. 12:00 á hádegi. Komi aðeins fram einn listi þarf kosning ekki að fara fram. Listar skulu fylgja meðmæli 120 félagsmanna. Kjörstjórn. TIL LEIGU Skrifstofuhúsnæði til leigu Mjög gott 128 m² skrifstofuhúsnæði við Suður- landsbraut. 3 skrifstofur, fundarherbergi, af- greiðsla og 2 geymslur. Næg bílastæði, frábært útsýni. Upplýsingar í síma 895 0503. TIL SÖLU Vélar til reksturs fata- hreinsunar til sölu Er með í sölu tæki til að opna fatahreinsun, 2 þvottavélar, straulína, færiband og pressuvél. Selst allt saman, verð aðeins kr. 1 millj. Frábært tækifæri fyrir þá sem vilja vinna sjálf- stætt eða þá sem þurfa að bæta við sig tækjum. Nánari uppl. veitir Magnús í síma 869 7664. TILBOÐ / ÚTBOÐ Ræsting í Flugstöð Leifs Eiríkssonar Opið útboð Flugstöð Leifs Eiríkssonar á Keflavíkurflugvelli hf. auglýsir eftir tilboðum í ræstingu flugstöðv- arinnar. Ræst flatarmál er um 17.500 m2. Útboðsgögn liggja frammi á skrifstofu Flug- stöðvarinnar á Keflavíkurflugvelli og hjá VSÓ Ráðgjöf, Borgartúni 20, Reykjavík, frá og með miðvikudeginum 4. desember. Gögnin verða afhent gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Vettvangsskoðun er fyrirhuguð þriðjudaginn 10. desember 2002. Tilboðum skal skila til VSÓ Ráðgjafar og verða þau opnuð þar fimmtudag- inn 19. desember 2002 kl. 11:00. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Berghóll II, íb. í risi, 010201, Hörgárbyggð , þingl. eig. Hörður Jóns- son, gerðarbeiðandi Kreditkort hf., föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Böggvisbraut 25, Dalvík, þingl. eig. Jón S. Hreinsson, gerðarbeiðandi Gúmmívinnslan hf., föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Dalbraut 7, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Einar Bjarki Hallgrímsson, gerðarbeiðandi Gúmmívinnslan hf., föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Eikarlundur 27, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Sverrir Guðmundsson, gerðarbeiðandi Orkuveita Reykjavíkur, föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Flatasíða 10, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Linda Karlsdóttir, gerðar- beiðendur Fjármögnun ehf., Lækurinn hf. og SP Fjármögnun hf., föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Frostagata 6B, A-hl., Akureyri, þingl. eig. Björn Berg Gunnarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Hvammshlíð 3, efri hæð, Akureyri, þingl. eig. Auður Árnadóttir, gerðarbeiðandi Lánasjóður landbúnaðarins, föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Höskuldsstaðir, eignarhl. Eyjafjarðarsveit, þingl. eig. Sigurður Snæ- björnsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Melasíða 5k, 304, íb. á 3. hæð, Akureyri, þingl. eig. Anna Steinunn Þengilsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. desem- ber 2002 kl. 10:00. Norðurvegur 27, Hrísey, þingl. eig. Guðlaugur Jóhannesson, gerðar- beiðandi Íslandsbanki-FBA hf., föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Ránargata 4, Akureyri, þingl. eig. Hanna Hlíf Bjarnadóttir og Þórarinn Blöndal, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Rvíkur og nágr. og Vátryggingafélag Íslands hf., föstu- daginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Skarðshlíð 16, íb. A 02-0101, Akureyri, þingl. eig. Lilja Brynjarsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Smárahlíð 10, íb. E 05-0301, Akureyri, þingl. eig. Þorsteinn Sigur- björnsson og Margrét Sigurðardóttir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Íbúðalánasjóður og Sparisjóður Hafnarfjarðar, föstudag- inn 6. desember 2002 kl. 10:00. Urðargil 16, Akureyri, þingl. eig. Gunnar Berg Gunnarsson, gerðar- beiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Ægisgata 11, Hrísey, þingl. eig. Stefán Björnsson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Svarfdæla og sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 6. desember 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 2. desember 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF  EDDA 6006002120319 II  HLÍN 6002120319 VI  Hamar 6002120319 I I.O.O.F.Rb.4  1521238-81/2.I* Jólafundur Lífssýnar verður í kvöld, þriðjudaginn 3. desember, kl. 20:30 í Bolholti 4, 4. hæð. Fyrir fundinn verður hugleiðsla í umsjón Erlu kl. 19.45. Jólafund- urinn verður með hefðbundnu sniði. Helgileikir með jólaguð- spjalli, jólasöngvum, jólaglöggi og piparkökum. Allir velkomnir. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.