Morgunblaðið - 03.12.2002, Síða 47

Morgunblaðið - 03.12.2002, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. DESEMBER 2002 47 Sýnd kl. 6 og 8. www.laugarasbio.is BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I FYRSTI OG SKELFILEGASTI KAFLINN Í SÖGU HANNIBAL LECTER Sýnd kl. 10. B. i. 16. . “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. B. i. 12 ára. DV Hverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 5.30.Sýnd kl. 8 og 10 Roger Ebert Sýnd kl. 5.30, 8.30 og 11.10. BOND ER MÆTTUR FLOTTARI EN NOKKRU SINNI FYRR ÍSLAND Í AÐALHLUTVERKI- ÓMISSANDI I “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com www.regnboginn.is DV LESENDUR breska tónlistarblaðsins Q hafa valið plötuna Nevermind með Nirvana bestu poppplötu allra tíma. Bítlarnir, sem venjulega hafa einokað lista af þessu tagi, láta nú undan síga því plata þeirra, Re- volver, lenti í þriðja sæti. Hljómsveitin Radiohead átti tvær plötur á topp tíu en OK Computer lenti í öðru sæti og The Bends í því fjórða en í síðustu sam- antekt blaðsins, sem gerð var fyrir fimm árum, var sú fyrrnefnda á toppnum. Elsta platan til að komast á lista yfir 100 bestu plöturnar var Elvis Presley með sam- nefndum tónlistarmanni. Platan, sem kom út árið 1956, lenti í 83. sæti. Aðeins 11 listamenn á listanum eru konur. Þar af komst Madonna hæst en plata hennar, Ray Of Light, skipaði 17. sæt- ið. Bandaríski rapparinn Eminem sker sig nokkuð úr á listanum því rokkið virðist að öðru leyti vinsælast hjá lesendum Q. Plata hans, The Marshall Mathers LP, lenti í fimmta sætinu. Í sjötta sæti eru pönkararnir í Sex Pistols og Never Mind The Bollocks, í sjöunda Stone Roses og samnefnd plata, í áttunda sæti lentu grallararnir í Oasis með De- finitely Maybe. New York-hljómsveitin The Strokes vermir síðan níunda sætið með Is This It? og risarokkararnir í U2 lentu í því tíunda með Achtung Baby. Reuters Bítlarnir njóta enn mikilla vinsælda en lentu samt ekki í efsta sæti vinsældalista Q. Platan Revolver lenti í þriðja sæti. Nevermind valin besta plata allra tíma Bítlarnir víkja fyrir Nirvana

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.