Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 1
Drottning, mær og njósnari Þótt Jörundur Jörundarson skrifaði margt um ævi sína, var hann ekki margmáll um kvennamál sín. Hann átti sér þó tilvonandi drottningu á Íslandi, bað um hönd skozkrar yngismeyjar í Frankfurt og giftist írskum njósnara í Tasmaníu. Freysteinn Jóhannsson hefur gluggað í heimildir um konurnar í lífi hundadagakóngsins. ferðalög Í skíðaferð um jólin sælkerarKalkún börnGullplánetan bíóTurnarnir tveir Út úr öngstrætinu Hilmar Jensson og sköpun í djassi Fer ekki troðnar slóðir í tón- sköpun sinni. Prentsmiðja Morgunblaðsins Sunnudagur 22. desember 2002

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.