Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 2002 B 21
börn Verðlaunaleikur vikunnar
Vinninga má nálgast í afgreiðslu Morgunblaðsins, Kringlunni 1, Reykjavík, alla virka daga milli kl. 8 og 17. Vinningshafar utan
Reykjavíkursvæðisins geta óskað eftir því að fá vinninga senda. Uppl. í síma 569 1324 eða 569 1384. Vinningar óskast sóttir innan
mánaðar frá birtingu úrslita. Athugið: Afgreiðsla Morgunblaðsins verður lokuð á aðfangadag og á gamlársdag.
Skilafrestur er til sunnudagsins 29. des. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 5. jan.
Nafn:
Aldur:
Heimili:
Staður:
Tarzan & Jane - Vinningshafar
Anton Sveinn, 9 ára,
Klukkubergi 18, 221 Hafnarfirði.
Björk Úlfarsdóttir, 8 ára,
Skógarhlíð 3, 221 Hafnarfirði.
Daníel og Katrín Ósk, 8 og 3 ára
Miðholti 5, 270 Mosfellsbæ.
Friðrik og Þórarinn, 6 og 4 ára,
Brúnalandi 13, 108 Reykjavík.
Guðmundur og Karolina, 8 og 11 ára,
Viðargili 20, 603 Akureyri.
Gunnar Orri Jensson, 4 ára,
Álagranda 8, 107 Reykjavík.
Ívar Þór Birgisson, 10 ára,
Krosshömrum 23, 112 Reykjavík.
Jóhanna Ester Þorkelsdóttir, 3½ árs,
Fitjasmára 5, 201 Kópavogi.
Kristján Páll Ingimundarson, 11 ára,
Kópnesbraut 6, 510 Hólmavík.
Valgerður Árnadóttir, 11 ára,
Bárugötu 12, 101 Reykjavík.
Til hamingju krakkar! Þið hafið unnið eintak af Tarzan og Jane á myndbandi með íslensku tali:
Sendið okkur svarið, krakkar.
Utanáskriftin er;
Barnasíður Moggans
- Andrés Önd -
Kringlan 1
103 Reykjavík
Allir þekkja Andrés Önd og félaga, en
ekki fá allir sent nýtt Andrésblað í hverri
viku. Þess vegna ætla Barnasíður
Moggans og Íslensku bókaklúbbarnir
að gefa 10 heppnum krökkum 12
vikna áskrift að Andrési Önd og
félögum ásamt því að fá flott Andrésar
Andar-úr. Það eina sem þið þurfið að
gera er að leysa þrautina hér til hliðar
og senda okkur svarið. Þið gætuð
dottið í lukkupottinn. Svo er líka
auðvelt að gerast áskrifandi með því að
hringja í 522 2020 eða skrá áskriftina á
bokaklubbar@edda.is!
Halló krakkar!
Fimm
villur
Það hafa
orðið fimm
villur á neðri
teikningunni
til hægri.
Getið þið
fundið þær?
Þessi litla
jólasveina-
stelpa á að fá
þennan líka
fína dúkku-
vagn í jóla-
gjöf. Hana
langar að
kíkja bara
smá á hann,
jafnvel þótt
jólin séu ekki
komin … vilt
þú hjálpa
henni?
Jólagjöfin fín
Köttur í
möndlugjöf?
Þessi litli jólasveinn er að
leita að þeim möndlu-
grautardiski sem er eins
og sá á myndinni. Hann
heldur að þar leynist
mandlan! Reyndar eru
tveir grautardiskanna eins.
Hjálpaðu honum að finna
þá og þá fær hann kannski
köttinn í möndlugjöf?
Lausn neðst.
Ótal margir
krakkar vildu
eignast bók eða
mynddisk um
Litlu lirfuna ljótu
og tóku því þátt í
Litla lirfuleiknum.
Hér kemur listi
yfir 30 heppna
krakka sem geta
sótt glaðninginn sinn í afgreiðslu
Morgunblaðsins, en þeir sem búa á
landsbyggðinni fá hann sendan heim.
Til hamingju!
Mynddisk fá:
Andrea og Bjarki Einarsbörn
Ingibjörg Ásgeirsdóttir, 10 ára
Indíana Líf Bergsteinsd., 3 ára
Karen Þöll Jensdóttir, 4 ára
Eva Dögg Sæmundsd., 4 ára
Ágústa Dúa Oddsdóttir, 10 ára
Jón Valgeir Guðmunds., 11 ára
Sylvía Lind Jóhannesd., 8 ára
Andri Yrkill Valsson, 10 ára
Árni Vigfús Karlsson, 5 ára
Harpa Hilmarsdóttir, 9 ára.
Telma Rut Bjargardóttir, 5 ára.
Ásta Þorbjörg Ingólfsd., 2 ára
Ólöf Rún Óladóttir, 1 árs
Snæþór Bjarki Jónsson, 2 ára
Þessir fá bók:
Unnur Helga Briem, 1 árs.
Geir Kristinn Þórðarson, 2 ára.
Aron A. Ellertsson, 8 ára.
Smári Steinn Ársælsson, 2 ára
Arnþór Helgi Gíslason, 9 mán,
Ásta Jóhanna Harðard., 4 ára
Fjóla Rakel Ólafsdóttir, 6 ára.
Þórkatla Björt Þrastard., 1 árs
Róbert Andri Ómarsson, 6 mán.
Styrmir, 1 árs og Kjartan, 6 ára.
Daníel Ágúst Gautason, 8 ára.
Íris Katla og Bertha Þyrí
Ísabella Guðmundsdóttir, 8 ára.
Bjarki 4 ára og Anna Kristín 2
áraLeósbörn.
Karen Elísabet 9 ára og Sigurjón
Gauti 4 ára Friðriksbörn
Litlu lirfu úrslitin
Þessir krakkar eru á leiðinni á
myndina Santa Clause 2 eða
Jólasveinninn 2, og fá senda tvo
boðsmiða. Jólastuð!
♥ Arndís Hildur Tyrfingsd.,
4 ára.
♥ Ástrós Linda Ásmundsdóttir,
12 ára
♥ Kristinn Bergsson, 10 ára
♥ Sigrún Inga Ólafsdóttir, 11 ára
♥ Laufey Magnúsdóttir, 11 ára
♥ Ísak Andri Scheving, 11 ára
♥ Vignir 12 ára og Ósk 4 ára
Jóhannesbörn
♥ Unnur Ágústa Gunnarsd.,
7 ára
♥ Svava Lind 4 ára og
Þóra Lilja 6 ára
♥ Perla Kristín Brynjarsdóttir
Í jólabíó!
Lausn: Grautar nr. 5 og 6.