Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 30
30 SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ KENNSLA Fjarkennsla Verkmenntaskólans á Akureyri býður nám með tölvusamskiptum til meðal annars stúdentsprófs og meistara- stigs. Boðið er upp á tæplega 200 áfanga á framhaldsskólastigi. Athygli er vakin á nýj- um reglum um endurgreiðslu kennslu- gjalds. Umsóknir sendist í tölvupósti, nánari upplýsingar eru á vefsíðum skólans. Vefslóð: http://www.vma.is/fjarkennsla . Innritun lýkur 8. janúar 2003. Kennslustjóri fjarkennslu VMA TIL SÖLU Viltu vinna sjálfstætt? Til sölu framköllunar-/ljósmyndavöruverslun. Verslunin hefur verið starfrækt í 16 ár á sama stað í fjölmennasta hverfi Reykjavíkur. Mikil og góð viðskiptavild. 4ra ára gamlar framköll- unarvélar. Upplýsingar í síma 893 2659. TILBOÐ / ÚTBOÐ ÚU T B O Ð Eftirfarandi útboð eru til sýnis og sölu á skrifstofu Ríkiskaupa, Borgartúni 7, 105 Reykjavík. * Nýtt í auglýsingu * 13179 Norræn ráðstefna á Íslandi 2004. Ríkiskaup fyrir hönd Kennaraháskóla Íslands óska etir tilboðum í ráðstefnuhald fyrir 32. þing Norrænu menntarannsóknasamtakanna (Nordic Association for Educational Research, skamm- stafað NERA) sem haldið verður á Íslandi dagana 11.—14. mars 2004. Opnun tilboða 6. febrúar 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Kynn- ingarfundur verður haldinn í Kennaraháskóla Íslands við Stakkahlíð í Reykjavík 6. janúar 2003 kl. 10.00. *13193 Brúartimbur (Preservative treated wood). Opnun 21. janúar 2003 kl. 11.00. Verð útboðsgagna kr. 3.500. Tilboð óskast í timburhús á steyptum kjallara án lóðarréttinda til brottflutnings eða niðurrifs, staðsett á lóðinni Lindargötu 13, Reykjavík Sala 13192. Timburhús á steyptum kjallara án lóðarrttinda, til brottflutnings eða niðurrifs, sem er staðsett á lóðinni Lindargötu 13, Rvík. Um er að ræða timburhús, samtals 234,5 fer- metrar að stærð. Húsið selst í því ástandi sem það er í og þar sem það er staðsett núna og skal fjarlægt af lóðinni fyrir 1. apríl nk. Lóðinni skal skilað á sama tíma sléttaðri og grófjafnaðri. Húseignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup, sími 530 1400. Eyðublöð liggja frammi á sama stað. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 9. janúar 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. Tilboð óskast í timburhús á steyptum kjallara án lóðarréttinda til brottflutnings eða niðurrifs, staðsett á lóðinni Amtmannsstígur 4A, Reykjavík Sala 13168. Timburhús á steyptum kjallara án lóðarréttinda, til brottflutnings eða niðurrifs, sem er staðsett á lóðinni Amtmannsstígur 4A, Reykjavík. Um er að ræða timburhús, samtals 132,6 fer- metrar að stærð. Húsið selst í því ástandi sem það er í og þar sem það er staðsett núna og skal fjarlægt af lóðinni fyrir 1. apríl nk. Lóðinni skal skilað á sama tíma sléttaðri og grófjafnaðri. Húseignin er til sýnis í samráði við Ríkiskaup, sími 530 1400. Eyðublöð liggja frammi á sama stað. Tilboð skulu berast Ríkiskaupum fyrir kl. 11.00 hinn 9. janúar 2003 þar sem þau verða opnuð í viðurvist bjóðenda er þess óska. TILKYNNINGAR Mat á umhverfisáhrifum — Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtaldar framkvæmdir skuli ekki háðar mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/ 2000 um mat á umhverfisáhrifum: Álver í Reyðarfirði, Fjarðabyggð. Allt að 322 þús. tonna ársframleiðsla. Brimvarnargarður milli Miðhólma og Skip- hólma á Vopnafirði. Ákvarðanirnar liggja frammi hjá Skipulags- stofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þær er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofn- unar: www.skipulag.is . Ákvarðanir Skipulagsstofnunar má kæra til umhverfisráðherra og er kærufrestur til 20. janúar 2003. Skipulagsstofnun. Mosfellsbær Breyting á deiliskipu- lagi í Klapparhlíð Á fundi bæjarstjórnar þann 18. desember 2002 var samþykkt kynning á nýrri tillögu að deiliskipulagi Klapparhlíðar í Mosfellsbæ í samræmi við 1. mgr. 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 með síðari breyt- ingum. Vegna framkominna athugsemda við áður auglýsta tillögu að breytingu á deiliskipulagi Klapparhlíðar er auglýst ný tillaga, þar sem fjöldi íbúða frá áður auglýstri tillögu breytist úr 225 í 223. Breyting verður einnig á stað- setingu byggingarreita, hæðum húsa og um- ferðarskipulagi á skipulagssvæðinu. Tillagan, ásamt greinargerð, verður til sýnis í afgreiðslu á 1. hæð bæjarskrifstofu Mos- fellsbæjar í Þverholti 2, frá 23. desember til 27. janúar nk. Athugasemdir, ef einhverjar eru, skulu hafa borist skriflega til skipulagsnefndar Mos- fellsbæjar fyrir 5. febrúar nk. Einnig er hægt að kynna sér skipulagstillöguna á mos.is . Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan til- skilins frests, teljast samþykkir tillögunum. Bæjarverkfræðingurinn í Mosfellsbæ. SMÁAUGLÝSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag Íslands, stofnað 1918, Garðastræti 8, Reykjavík Bestu jóla- og nýársóskir til þeir- ra fjölmörgu sem komið hafa eða hringt til okkar á árinu sem er að líða og ekki síst til félaga velunn- ara félagsins. Ath! Lokað verður vegna jóla- leyfa til 6. janúar 2003. Á meðan er hægt að koma fyrirbænum til Kristínar Karlsdóttur í s. 551 3550. Þórunn Maggý Guðmundsdóttir er með símaviðtalstíma á þriðju- dögum og föstudögum í s. 552 9400 milli kl. 18 og 19. Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur, Síðumúla 31, s. 588 6060. Miðlarnir, spámiðlarnir og hug- læknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen, Ingibjörg Þeng- ilsdóttir, Erla Alexanders- dóttir og Garðar Björgvins- son michael-miðill starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönn- um og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, einka- tíma og tímapantanir eru alla virka daga ársins frá kl. 13— 18. Utan þess tíma er einnig hægt að skilja eftir skilaboð á símsvara félagsins. Netfang: mhs@vortex.is . Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur starfar í nánum tengslum við Sál- arrannsóknarskólann á sama stað. SRFR. FÉLAGSLÍF Hörgshlíð 12. Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í dag kl. 14.00. Morgunguðsþjónusta kl. 11. Vilborg R. Schram talar um efnið: „Hvernig leita ég vilja Guðs?“ Samkoma kl. 20.00. Mikil lof- gjörð í jólaundirbúningnum. Gísli Jónsson og Ólafur Schram tala. Allir velkomnir. www.kristur.is . Syngjum jólin inn - söngsam- koma kl. 16:30. Gospelkór Fíla- delfíu. Einsöngvarar: Edgar Smári Atlason, Erdna Varðardóttir og Ester Sara, Jóhannes Ingimars- son og Hjalti Gunnlaugsson. Hugvekju flytur Guðni Einars- son. Allir hjartanlega velkomnir. Samkoma í dag kl. 20.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Skötuveisla Krossinn gengst fyrir skötuveislu í hádeginu á Þorláksmessu í matsal áfangaheimilisins. Verð kr. 1000. Þorláksmessubæn Okkar hefðbundna bæna- og þakkargjörð um miðnætti á Þorláksmessu. Jóladagur Hátíðarsamkoma kl. 15.00. Laugardagur 28. desember Almenn samkoma kl. 20.30. Sunnudagur 29. desember Almenn samkoma kl. 16.30. Gamlársdagur Brauðsbrotning kl. 14.00. Áramóta- fagnaður í Krossinum á nýársnótt. Hefst kl. 1 eftir miðnætti með veg- legri flugeldasýningu. Nýársdagur Almenn samkoma kl. 20.00. Bænaganga Laugardaginn 4. jan. 2003 verður gengin sameiginleg bænaganga niður Laugaveginn frá Hlemmi. Göngunni lýkur með bænastund á Austurvelli. Skyldumæting. Sameiginleg samkoma í Fíla- delfíu, Hátúni 2, sunnudaginn 5. janúar kl. 16.30. ALFANÁMSKEIÐ Krossinn verður með Alfanámskeið á nýju ári. Það hefst miðvikudaginn 15. janúar kl. 19. Allar fúsar hendur vel þegnar. Hafið samband við Ólaf Sveinbjörnsson í síma 899 4081. Við óskum landsmönnum gleði- legrar hátíðar og fagnaðar á nýju ári! R A Ð A U G L Ý S I N G A R

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.