Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 2002 B 15 ferðalög ÁTTA skíðastaðir í Sviss, þar á meðal Samedan, Engelberg, Leysin og Crans-Montana, bjóða upp á snjóslöngubrautir í vet- ur. Snjóslanga er svipuð og gúmmíslanga innan úr dekki. Brautin sér til þess að slangan stefni í rétta átt og þeysist ekki stjórn- laust niður hlíðina. Sviss- neska meistaramótið í snjóslöngubruni verður haldið í Zinal í byrjun febrúar. Þeir sem vilja sjálfir fá að ráða ferðinni og ekki vera hálfinnilokaðir á braut kjósa heldur að renna sér niður brekkurn- ar fyrir utan brautir á vindsleða. Vindsleðarnir minna helst á snjóþotur, nema hvað þeir eru uppblásnir eins og vindsæng- ur. Sofið í snjóhúsi Ferðamannastaðir reyna ekki aðeins að bjóða upp á aðra möguleika en að renna sér á skíðum í vetrarfríinu held- ur einnig upp á tilbreytingu frá því að sofa í þægilegu rúmi. Ellefu staðir í Sviss gefa gestum kost á því að byggja sér snjóhús og sofa þar eina nótt. Það er til dæmis hægt í Adelboden, Gstaad og Samedan. Átta skíðastaðir í Sviss sem bjóða upp á snjóslöngubrautir Tilbreyting í skíðaferðalaginu  Nánari upplýsingar er hægt að nálgast hjá svissneska ferðamálaráðinu. Netfang svissneska ferðamálaráðsins er: www.myswitzerland.com Zürich. Morgunblaðið. Gó›ir skór - um jólin Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1550 og 545 1500 ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S U TI 1 94 42 12 /2 00 2 Meindl Island Lady 19.990 kr. á›ur 24.990 kr. Meindl Island Pro 19.990 kr. á›ur 24.990 kr. Meindl Malaysia 9.990 kr. á›ur 12.990 kr. Gönguskór fyrir kröfuhar›a

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.