Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.12.2002, Blaðsíða 26
26 SUNNUDAGUR 22. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Póls hf. er leiðandi fyrirtæki á sviði vigtar, flokkunar- og stýritækni fyrir matvælaiðnaðinn. Yfir 90% ört vaxandi tekna Póls hf. eru af útflutningi til viðskipavina Póls hf. í meira en 50 löndum í öllum heimsálfum. Verkfræðingur/ tæknifræðingur Póls hf. óskar að ráða verkfræðing/ tæknifræð- ing til starfa í þróunar- og tæknideild fyrirtækis- ins á Ísafirði. Helstu verkefni eru við hugbúnaðargerð og þróun á rafeindarbúnaði. Leitað er eftir metnaðarfullri persónu sem er tilbúin til að takast á við fjölbreytt verkefni sýnir frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum ásamt samstarfshæfileikum. Umsóknarfrestur er til 6. janúar og skal skila umsóknum til Póls hf. fyrir þann tíma á eftir- farandi póstfang: bjarni@pols.is, eða til Póls hf., Sindragötu 10, 400 Ísafjörður. Nánari upplýsingar um starfið veitir Bjarni Guðmundsson, sími 456 6400. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. AT V I N N U A U G LÝ S I N G A R Deildarstjóri hjúkrunardeildar HSSA Hjúkrunarfræðingur óskast í fasta stöðu deildarstjóra á hjúkrunardeild HSSA á Hornafirði. Heilbrigðisstofnun Suðausturlands (HSSA) skiptist í hjúkrunardeild, sjúkra- deild, fæðingardeild, dvalarheimili, heilsugæslu og heimaþjónustudeild. Væntanlega verður til deild heilabilaðra við stækkun húsnæðisins. HSSA varð til þegar Sveitarfélagið Hornafjörður tók að sér reynsluverki í heilbrigðis- og öldrun- armálum 1996. Verkefnið fól í sér yfir- töku verkefna frá ríkinu, þ.e. heilsugæslu og önnur verkefni sem ríkið sér um á landsvísu. Samkvæmt reglum sveitarfélagsins fá þeir einstaklingar og fjölskyldur sem koma til starfa flutningsstyrk og hús- næðisstyrk fyrstu þrjú árin Hafið sam- band og kynnið ykkur önnur kjör sem í boði eru. Nánari upplýsingar um stöðuna veita Guðrún Júlía Jónsdóttir hjúkrunarfor- stjóri í síma 478 1021 og 478 1400 og Jó- hann Ólafsson framkvæmdastjóri í síma 478 2071. Á Hornafirði búa um 2.300 manns, flestir á Höfn. Aðalat- vinnan er sjávarútvegur og ferðaþjónusta. Á Höfn eru þrír leikskólar. Grunnskólinn er þrískiptur, 1.—3. bekkur fer í Nesjaskóla, 4.—7. bekkur í Hafnarskóla og gagnfræðadeild- in fer í Heppuskóla. Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafells- sýslu (menntaskóli) er á Höfn í nýju húsnæði sem kallast Nýheimar. Þar er einnig til húsa Menningarmiðstöð (bókasafn) og Austurlandssetur Háskóla Íslands, rannsókn- ardeild. Aðstaða til fjarnáms er til fyrirmyndar á Hornafirði. Náttúrufegurð í héraðinu er rómuð. Auðvelt er að stunda út- ivist af öllu tagi, s.s. kajaksiglingar, göngur, veiðar og fjalla- ferðir eru óvíða fjölbreyttari. Samgöngur eru góðar. Áæt- lunarflug milli Hafnar og Reykjavíkur, sumar og vetur. Veg- asamband við höfuðborgarsvæðið er beint og breitt, eini fjallvegurinn á leiðinni er Hellisheiði og því eru vetrarsam- göngur mjög greiðar.                                        !" #     $     %$&% %$  $   &  $ %''( %$ %$     ) $        * +     $   %      %''(   , $  %  % %$ $    %      % %''(  %$ % &    % )       ($ %''(  %$ $   $  -*  % %   %$     &  .  $ % /012  &      3           " 4  5            6 , $7 $$    8 $  %     9      ,&: % ; : ; : < , $7 $    8 $  %    0 * %    %  :    %   : & %  +    & %    , % *  *  =%  =%  ! >   &%?5%''     %       >$ $& %  %    6    , % *  *  =%  =%   = *   & %        $ %    % = @7 %   %  8   , % *  *  =%  =%  !A >    %      ! +   % :    :      0 4   5  % 4 '  ? *  *   0 4    % ;      " , & %B B  $   ?    & % 0 >  * '   < +        4 '  ? *  *   0      $ % :( :*  :    %   : & % ! C$$  %  % % ;  %      !" 7       %      A D     4 '  ? *  *   !6 * %    % 4 '  ? *  *   !< >  *5$ $ % ) $    ; : !!  $ %    ; : 0! =  %% * ,+$  %    A >      % ) $    ; : ! 4$ %   / %2 4 :     ! , & %B B  $   ?    & % 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.