Morgunblaðið - 31.12.2002, Blaðsíða 36
36 ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Slysa- og bráðamóttaka, Landspítali – háskólasjúkrahús,
Fossvogi:
Slysa- og bráðamóttaka er opin allan sólahringinn og sinnir
slysa- og neyðartilfellum. Sími slysa og bráðamóttöku er
543 2000.
Slökkvilið, sjúkrabifreið og lögregla:
Neyðarnúmer fyrir allt landið í síma 112.
Læknavakt:
Móttaka fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, á Sel-
tjarnarnesi, í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði verður opin
í Smáratorgi Kópavogi. Á gamlársdag verður opið kl. 9–18 og
20.30–23, á nýársdag er opið kl. 9–23.30. Símaþjónusta og vitj-
anaþjónusta er allan sólarhringinn í síma 1770. Í síma
560 1000 fást upplýsingar um göngudeildir. Á Akureyri er
síminn 848 2600 sem er vaktsími læknis.
Neyðarvakt tannlækna:
Gamlársdagur: Júlíus Schopka Hlíðasmára 14, Kópavogur,
stofusími 555 1070, bakv.sími 895 9095.
Nýársdagur: Bjarki Ágústsson, Staðarbergi 2–4, Hafnar-
fjörður, stofusími 565 1600, bakv.sími 897 8780.
Vaktin er frá klukkan 11 til 13 alla dagana, en þeir eru á
bakvakt ef um neyðartilfelli er að ræða frá kl. 11 næsta dag.
Nánari upplýsingar eru í símsvara 575 0505.
Apótek:
Sjá þjónustusíðu Morgunblaðsins.
Bensínstöðvar:
Olís: Opið gamlársdag frá kl. 7.30 til 15. Lokað nýársdag.
Skeljungur: Opið gamlársdag til kl. 15. Lokað nýársdag. Á
Akureyri verður opið gamlársdag til kl. 14, lokað nýársdag.
Korta- og seðlasjálfsalar eru opnir allan sólarhringinn.
Bilanir:
Í Reykjavík skal tilkynna hitaveitu- og vatnsveitu- og raf-
magnsbilanir í síma 516 6200, sem er sími hjá bilanavakt
Orkuveitu Reykajvíkur. Ef óskað er aðstoðar vegna snjó-
moksturs, hálku eða flóða á götum eða í heimahúsum skal
hringja í bilanavakt borgarstofnanna ísíma 580 0430.
Unnt er að tilkynna símabilanir í 800 7000. Neyðarnúmer
er 112.
Afgreiðsla endurvinnslustöðva:
Á gamlársdag er opið frá kl. 8–12 á Sævarhöfða, Ánanaust-
um og Miðhrauni. Lokað nýársdag.
Afgreiðslutími verslana:
Verslanir Bónuss eru opnar gamlársdag kl. 10–13, lokað ný-
ársdag.
Fjarðarkaup er opið gamlársdag kl. 9–13, lokað nýársdag.
Verslanir Hagkaups verða opnar gamlársdag kl. 10–13, lok-
að nýársdag.
Verslanir Nóatúns verða opnar gamlársdag kl. 10–15, lokað
nýársdag.
Verslanir 10–11 eru opnar gamlársdag til kl. 18.Verslun
10–11 í Lágmúa verður opnuð á miðnætti nýársdag.
Sundstaðir í Reykjavík
Opið gamlársdag frá kl. 6.30–12 í Vesturbæjarlaug og
Sundhöllinni en frá kl. 6.50–12 á öðrum stöðum nema Kjal-
arneslaug, þar er opið frá kl. 10–12. Lokað nýársdag.
Skautahöllin í Reykjavík
Opið gamlársdag kl. 12–16, lokað nýársdag.
Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn
Opið gamlársdag kl. 10– 12, lokað nýársdag.
Leigubílar:
Á Reykjavíkursvæðinu verða eftirtaldar leigubílastöðvar
opnar allan sólarhringinn yfir áramótin: BSR, sími 561 0000.
Hreyfill Bæjarleiðir, sími 588 5522 og 553 3500. Borgarbíla-
stöðin, sími 552 2440. Bifreiðastöð Hafnarfjarðar, sími
565 0666.
Akstur Strætó bs:
Strætisvagnar Reykjavíkur aka um áramótin sem hér seg-
ir:
Gamlársdagur: Ekið eins og á virkum dögum til kl. 13. Eftir
það samkvæmt tímaáætlun helgidaga í Leiðabók Strætó fram
til klukkan 16. Þá lýkur akstri.
Nýársdagur: Ekið á öllum leiðum samkvæmt tímaáætlun
helgidaga að því undanskildu að allir vagnar hefja akstur um
kl. 15.30.
Allar nánari upplýsingar má fá í þjónustusíma Strætó,
540 2700.
Fyrstu ferðir á nýársdag og síðustu ferðir á gamlársdag:
Fyrstu ferðir Síð. ferðir
Leið frá kl. frá kl.
2 Grandag. 15.46 16.20 Skeiðarvogi 15.37 16.07
3 Mjódd 15.38 16.08 Suðurstr. 15.45 16.45
4 Mjódd 15.38 16.08 Ægissíðu 15.44 16.44
5 Skeljanesi 16.01 16.01 Verzlunarsk. 15.39 15.39
6 Breiðh.kirkju 15.36 16.06 Öldugranda 15.42 15.42
7 Lækjart. 16.14 15.14 Ártúni 15.36 15.36
12 Hlemmi 15.38 16.08 Gerðubergi 15.59 15.59
13 Ártúni 15.39 15.39 Krosstorgi 15.48 15.48
14 Mjódd 15.52 15.52 Bakkast. 15.58 15.28
15 Hlemmi 15.57 15.57 Hesthömr. 15.45 15.45
16 Mjódd 15.45 15.45 Hamraborg 15.56 15.56
17 Mjódd 15.41 15.41 Hamraborg 15.54 15.54
18 Mjódd 15.46 15.46 Roðasölum 15.40 15.40
20 Ártúni 19.10 23.40
12.10
Arnarholti 20.00 13.00
25 Ártúni 15.54 15.54 Hafrav.veg 15.14 15.14
45 Firði 15.41 16.11 Hamrabe. 15.50 16.20
46 Firði 15.41 16.11 Ásvöllum 15.48 16.18
51 Ásgarði 15.32 16.02 Hnoðrah. 15.40 16.10
57 Ásgarði 16.02 16.02 Álftanesi 16.25 14.25
66 Hamraborg 15.56 15.56 Ástúni 15.37 16.07
110 Lækjart. 15.56 15.56 Þingási 15.51 15.51
111 Lækjart. 15.37 16.07 Skógarseli 15.55 15.55
115 Lækjart. 15.38 15.38 Fjallkonuv. 15.57 15.57
150 Fjörður 15.44 15.44 Lækjargata 15.40 15.44
Ferðir Herjólfs:
Gamlársdagur: Frá Vestmannaeyjum kl. 8.15 og frá Þor-
lákshöfn kl. 11.30.
Nýársdagur: Engin ferð.
Innanlandsflug:
Upplýsingar um innanlandsflug Flugfélags Íslands hf. eru
veittar í síma 570 3030/460-700 og í símum afgreiðslu á lands-
byggðinni. Sími sjúkra- og neyðarflugs Flugfélags Íslands er
894 5390, símboði 845 1030.
Skíðastaðir
Upplýsingar um skíðasvæðið í Bláfjöllum, Skálafelli og
Hengli eru gefnar í símsvara 580 1111.
Upplýsingar um skíðasvæðið í Hlíðarfjalli við Akureyri eru
gefnar í símsvara 462 2930.
Ferðir sérleyfishafa BSÍ:
Reykjavík – Akureyri (sérleyfishafi: Norðurleið)
Frá Reykjavík Frá Akureyri
31. des. engin ferð engin ferð
1. jan. engin ferð engin ferð
Reykjavík – Hólmavík – Drangsnes (sérleyfishafi: GJ)
Frá Reykjavík Frá Hólmavík
31. des. engin ferð engin ferð
1. jan. engin ferð engin ferð
Reykjavík – Borgarnes (sérleyfishafi: Sæmundur Sig-
mundsson)
Frá Reykjavík Frá Borgarnesi
31. des kl. 13.00 9.45
1. jan. kl. 17.00 14.45
Reykjavík – Akranes (sérleyfishafi: Sæmundur Sigmunds-
son)
Frá Reykjavík Frá Akranesi
31. des kl. 13.00 10.00
1. jan. kl. 17.00 15.00
Reykjavík – Búðardalur (sérleyfishafi: Sæmundur Sig-
mundsson)
Frá Reykjavík Frá Búðardal
31. des. engin ferð engin ferð
1. jan. engin ferð engin ferð
Reykjavík – Stykkishólmur – Grundarfjörður (sérleyfis-
hafi: Sæmundur Sigmundsson)
Frá Reykjavík Frá Stykkish.
31. des. engin ferð kl. 08:15
1. jan. engin ferð engin ferð
* = Frá Grundarfirði kl. 8.05
Reykjavík – Ólafsvík – Hellissandur (sérleyfishafi: Sæ-
mundur Sigmundsson)
Frá Reykjavík Frá Ólafsvík
31. des. engin ferð kl. 7.45*
1. jan. engin ferð engin ferð
* = Frá Hellissandi kl. 7.30.
Reykjavík – Reykjanesbær (sérleyfishafi: SBK)
Frá Reykjavík Frá Keflavík
31. des. kl. 8.15, kl. 10.30,
14.30
6.45, 9.15, 12.00
1. jan. engin ferð engin ferð
Reykjavík – Bláa lónið – Grindavík (sérleyfishafi: Þing-
vallaleið)
Frá Reykjavík Frá Grindavík
31. des. kl. 10.00, 13.30 12.40, 14.15, 16.00
1. jan. kl. 10.00, 18.00* 12.30, 19.45**
* = Frá Reykjavík í Blá lónið kl. 10, 13.30, 15.15, 17.15 og 18.
** = Frá Bláa lóninu til Reykjavíkur kl. 12.40, 14.15, 16, 18
og 20.
Reykjavík – Vík – Höfn (sérleyfishafi: Austurleið)
Frá Reykjavík Frá Höfn
31. des. engin ferð engin ferð
1. jan. engin ferð engin ferð
Reykjavík – Hella – Hvolsvöllur (sérleyfishafi: Austurleið)
Frá Reykjavík Frá Hvolsvelli
31. des. kl. 8.30, 12.30 10.30, 14.15
1. jan. engin ferð engin ferð
Reykjavík – Hveragerði – Selfoss (sérleyfishafi: SBS)
Frá Reykjavík Frá
Selfossi
31. des. kl. 8.30, 12.30 9.25*, 13.25*
1. jan. kl. 17.05, 18.30 16.10, 19.25**
* = Frá Hveragerði kl. 9.10 og 13.10.
** = Frá Hveragerði kl. 16.20 og 19.10.
Reykjavík – Þorlákshöfn – Selfoss (sérleyfishafi: SBS)
Frá Reykjavík Frá Þorlákshöfn
31. des. kl. 8.30, 10.40, 11.55,
13.55
12.00, 11.10
1. jan. engin ferð engin ferð
Reykjavík – Eyrarbakki – Stokkseyri – Þorlákshöfn (sér-
leyfishafi: SBS)
Frá Reykjavík Frá Eyrarbakka
31. des. kl. 8.30, 10.40, 11.55,
13.55
10.40, 12.15
1. jan. engin ferð engin ferð
* = Frá Stokkseyri kl. 10.30 og 12.25.
Reykjavík – Flúðir (sérleyfishafi: Norðurleið)
Frá Reykjavík Frá Flúðum
31. des. kl. 8.30 10.40*
1. jan. engin ferð engin ferð
* = Frá Brautarholti kl. 10.10. Frá Árnesi kl. 10.20.
Reykjavík – Laugarvatn (sérleyfishafi: SBS)
Frá Reykjavík Frá Laugarvatni
31. des. kl. 8.30, 13,55 10.25
1. jan. engin ferð engin ferð
MINNISBLAÐ LESENDA
UM ÁRAMÓTIN
Morgunblaðið/Árni Sæberg