Morgunblaðið - 31.12.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 31.12.2002, Blaðsíða 45
MESSUR UM ÁRAMÓT MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 2002 45 ÁSKIRKJA: Gamlársdagur:Aftansöngur kl. 18. Einsöngur Hjálmar Pétursson. Kór Ás- kirkju syngur. Organisti Guðný Ein- arsdóttir. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Tormpetleikari Einar Jóns- son. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kór Bústaðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matthíasson. Netútsending á kirkja.is Ný- ársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður Þráinn Bertelsson, rithöf- undur. Einsöngur Agnes Kristjónsdóttir. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Kór Bú- staðakirkju syngur. Sr. Pálmi Matthías- son. Útsending á Netinu á kirkja.is DÓMKIRKJAN: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Prestur sr. Hjálmar Jóns- son. Dómkórinn syngur. Organleikari Mar- teinn H. Friðriksson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Herra Karl Sigurbjörnsson prédikar. Sr. Jakob Ág. Hjálmarsson þjónar fyrir altari. Dómkórinn syngur. Organleikari Marteinn H. Frið- riksson. GRENSÁSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Ingimar Sigurðsson syngur einsöng. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannsson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Sr. Hreinn S. Há- konarson, fangaprestur, prédikar. Kirkju- kór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarnarson. Sr. Ólafur Jóhannson. GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili: Gamlársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Kór og organisti Fríkirkjunnar í Reykjavík ann- ast tónlistarflutning. Sr. Hjörtur Magni Jó- hannsson. Nýársdagur: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Kjartan Ólafsson. Prestur Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Gamlársdagur: Há- tíðarhljómar við áramót kl. 17. Tromp- etleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson og Eiríkur Örn Pálsson ásamt Herði Áskels- syni organista Hallgrímskirkju. Aftan- söngur kl. 18. Prestur sr. Sigurður Páls- son. Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar. (Athöfn- inni verður útvarpar á RÚV, Rás 1.) Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Prestur sr. Jón Dalbú Hróbjartsson. Mótettukór Hall- grímskirkju syngur. Organisti Ágúst Ingi Ágústsson. HÁTEIGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Hátíðarsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti Douglas Brotch- ie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Nýárs- dagur: Hátíðarmessa kl. 14. Hátíð- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. Einar Jónsson leikur á trompet. Organisti Douglas Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS: Gamlársdagur: Kapella, Hringbraut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. Landakot: Guðsþjónusta kl. 13. Sr. Kjart- an Örn Sigurbjörnsson. Grensás: Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Birgir Ásgeirsson. Fossvogur: Guðstþjónusta kl. 15.30. Sr. Birgir Ásgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 17 (klukkan fimm). Kór Langholtskirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Ath. tímann. Nýársdagur: Hátíðarmessa kl. 14. Mar- grét Bóasdóttir flytur hátíðarræðu. Eiríkur Hreinn Helgason syngur einsöng. Kór Langholtskirkju syngur. Prestur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. LAUGARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Kór Laugarneskirkju syngur undir stjórn Gunnars Gunn- arssonar. Sr. Bjarni Karlsson þjónar ásamt Sigurbirni Þorkelssyni, meðhjálp- ara. NESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Einsöngvari Inga J. Backman. Kór Neskirkju leiðir söng. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Nýársdagur: Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einsöngur Bergþór Páls- son. Organisti Steingrímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. SELTJARNARNESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Kvartett Seltjarnar- neskirkju syngur undir stjórn Vieru Man- asek organista. Ása Fanney Gestsdóttir messósópran syngur einsöng. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kammerkór Seltjarnarneskirkju syngur undir stjórn Vieru Manasek organista. Einsöngvari Guðrún Helga Stefánsdóttir. Prestur sr. Sigurður Grétar Helgason. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 á gamlárskvöldi. FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Gamlársdagur. Hátíðarmessa á Elli- og hjúkrunarheim- ilinu Grund kl. 14. Tónlist Fríkirkjukórinn, Anna Sigga og Carl Möller. Aftansöngur í kirkjunni kl. 18. Fríkirkjukórinn, Anna Sigga og Carl Möller. Einsöngur Davíð Ólafsson. Klarinett Sveinbjörg Torfadóttir. ÁRBÆJARKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur þjónar fyrir altari. Guð- mundur Kristinsson leikur á lágfiðlu og Greta Guðmundsdóttir á fiðlu. Kór Árbæj- arkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Nýársdagur: Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Sr. Óskar Ingi Inga- son þjónar fyrir altari. Kór Árbæjarkirkju syngur undir stjórn Krisztinu Kalló Szklen- ár organista. BREIÐHOLTSKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Sæberg Sigurðsson syngur einsöng. Nýársdagur: Hátíð- armessa kl. 14. Sr. Ólöf Ólafsdóttir pré- dikar. Organisti við athafnirnar er Sigrún M. Þorsteinsdóttir. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Kjartan Sigurjónsson. Ein- söngur: Þórunn Freyja Stefánsdóttir. (Sjá nánar www.digraneskirkja.is.) FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Prestur sr. Guð- mundur Karl Ágústsson. Organisti: Lenka Mátéová. Trompetleikur: Guðmundur Haf- steinsson. Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organista. GRAFARVOGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18. Tónlistarflutningur frá kl. 17.30. Prestur sr. Vigfús Þór Árnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Einsöngur: Garðar Thór Cortes. Organisti: Hörður Bragason. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjón- usta kl. 14. Prestar: Séra Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Bjarna Þór Bjarnasyni. Kór Graf- arvogskirkju syngur. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð. Organisti: Ester Ólafsdóttir. HJALLAKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjón- ar. Kór Hjallakirkju syngur og leiðir safn- aðarsöng. Gunnar Jónsson syngur einsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 17. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Sigurrós Þorgrímsdóttir forseti bæjarstjórnar Kópa- vogs flytur hugvekju. Kammerkórinn Vox Gaudiae syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Gamlársdagur: Aftan- söngur kl. 18. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Julian Hewlett og sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir altari. Nýársnótt: Helgi- og tón- listarstund kl. 0.30. Áhersla er lögð á ró- lega og uppbyggilega stund á þeim miklu tímamótum sem áramót eru. Nýársdagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kór Kópa- vogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Julians Hewlett organista. SELJAKIRKJA: Gamlársdagur: Kl. 18. Aft- ansöngur. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Anna Margrét Óskarsdóttir syngur ein- söng. Björn Davíð Kristjánsson og Þór- arinn Sigurbergsson leika á þverflautu og gítar. Nýársdagur: Kl. 14. Guðsþjónusta. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Alt- arisganga. Gerður Bolladóttir syngur ein- söng með kirkjukórnum. Kl. 16. Guðsþjón- usta í Skógarbæ. Sr. Bolli Pétur Bollason prédikar. Organisti við athafnirnar er Gróa Hreinsdóttir. FÍLADELFÍA: Nýársdagur. Hátíð- arsamkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörð- ur Leví Traustason. Allir hjartanlega vel- komnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Nýársdagur. Hátíð- arsamkoma kl. 16. Umsjón majórarnir Ing- er Dahl og Elsabet Daníelsdóttir. 2. jan.: Nýársfagnaður kl. 16 fyrir börn og alla fjöl- skylduna. Umsjón majór Inger Dahl og Björn Thomas. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. Gunn- ar Kristjánsson, sóknarprestur. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Gaml- ársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. Nýársdagur. Nýársdagsguðsþjónusta kl. 14. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guð- mundar H. Guðjónssonar. LÁGAFELLSKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Einsöngur Ólafur Kjartan Sigurðarson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Fullskipaður kór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Organisti er Antonia Hevesi. Einsöngur Kristín Sig- urðardóttir. Prestur sr. Þórhallur Heim- isson. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Fullskipaður kór Hafnarfjarð- arkirkju syngur. Organisti er Antonia Hev- esi. Ræðumaður Árni Mathiesen, sjáv- arútvegsráðherra. Einsöngur Jóhann Friðgeir Valdimarsson. Prestur sr. Þórhild- ur Ólafs. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Gaml- ársdagur. Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur Sigurður Skagfjörð Steingrímsson. Nýársdagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kirkjukór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks Ólasonar. Ein- söngur Guðbjörg Tryggvadóttir. Sókn- arprestur. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. Organisti Skarphéðinn Hjartarson og kórstjóri Örn Arnarson. Prestur Einar Eyjólfsson. KÁLFATJARNARKIRKJA: Gamlársdagur. Hátíðarmessa kl. 17. Kór Kálfatjarn- arkirkju leiðir söng, organisti Frank Herluf- sen. Sóknarprestur sr. Carlos Ferrer. VÍDALÍNSKIRKJA: Nýársdagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 14. Kór Vídalínskirkju syngur. Organisti Jóhann Baldvinsson. Há- tíðarræða Matthías G. Pétursson, formað- ur sóknarnefndar Garðasóknar. Hörpu- leikur Elísabet Waage. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson, sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Helgistund á dvalarheimilinu Holtsbúð kl. 15. Bæna- og kyrrðarstund í Vídalínskirkju 2. janúar kl. 22. BESSASTAÐAKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 17. Kór Bessastaðakirkju, Álftaneskórinn leiðir almennan safn- aðarsöng. Einleikur á þverflautu Kristjána Helgadóttir. Organisti Hrönn Helgadóttir. við athöfnina þjonar sr. Friðrik J. Hjartar. GRINDAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur. Guðsþjónusta kl. 18. Prestur sr. Hjörtur Hjartarson. Organisti Örn Falkner. Kór Grindavíkurkirkju leiðir safnaðarsöng. ÚTSKÁLAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 16.30. Guðmundur H. Þórð- arson syngur einsöng. Kirkjukór Útskála- kirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sóknarprestur Björn Sveinn Björnsson. HVALSNESKIRKJA: Gamlársdagur. Safn- aðarheimilið í Sandgerði. Aftansöngur kl. 18. Sigurbjörg Hjálmarsdóttir syngur ein- söng. Kirkjukór Hvalsneskirkju syngur. Organisti Steinar Guðmundsson. Sókn- arprestur Björn Sveinn Björnsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Einsöngur Xö Wen sópran. Kór Ytri-Njarðvíkurkirkju syngur við athafnir við undirleik Natalíu Chow organista. NJARÐVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 17. Einsöngur Elmar Þór Gil- bertsson. Kór Njarðvíkurkirkju syngur við athafnir við undirleik Arngerðar Maríu Árnadóttur organista. KEFLAVÍKURKIRKJA: Gamlársdagur: Aft- ansöngur kl. 18. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Einsöngvari: Steinn Erlingsson. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálp- ari: Björgvin Skarphéðinsson. Nýárs- dagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prest- ur: Sr. Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Einsöngvari Davíð Ólafsson. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Björgvin Skarphéðinsson. SELFOSSKIRKJA: Gamlársdagur. Guðs- þjónusta á Ljósheimum kl. 16.45. Aftan- söngur í Selfosskirkju kl. 18. Hátíð- arsöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar. EYRARBAKKAKIRKJA: Gamlársdagur. Guðsþjónusta kl. 18. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Nýársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. HVERAGERÐISKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. TORFASTAÐAKIRKJA: Nýársdagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Nýársdagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Einleikur á trompet Hólm- steinn Valdimarsson. Sóknarprestur. LEIRÁRKIRKJA: Gamlársdagur. Messa kl. 13.30. INNRA-HÓLMSKIRKJA: Gamlársdagur. Messa kl. 15. SNÓKSDALSKIRKJA: Gamlársdagur. Guðsþjónusta kl. 14. Gamla árið kvatt. Sr. Skírnir Garðarsson. HVAMMSTANGAKIRKJA: Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 18. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. AKUREYRARKIRKJA: Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Sr. Jóna Lísa Þorsteins- dóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Ný- ársdagur. Hátíðarmessa kl. 14. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyr- arkirkju. Vilhjálmur Sigurðsson leikur á trompet. Organisti Eyþór Ingi Jónsson. Guðsþjónusta á FSA kl. 16.30. Sr. Svavar A. Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. GLERÁRKIRKJA: Gamlársdagur. Aftan- söngur kl. 18. Sr. Haukur Ágústsson pré- dikar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. Nýárs- dagur. Hátíðarmessa kl. 16. Einsöngur Michael Jón Clarke, bariton. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti Hjörtur Steinbergsson. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Nýárs- dagur. Hátíðarsamkoma kl. 20. 2. jan.: Unglingahátíð kl. 20. HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Gaml- ársdagur. Fjölskyldusamvera kl. 22 í umsjá unga fólksins. Nýársdagur. Hátíð- arsamkoma kl. 14. Dögg Harðardóttir pré- dikar. Kaffihlaðborð eftir samkomu. Allir hjartanlega velkomnir. GRENIVÍKURKIRKJA. Gamlársdagur. Aft- ansöngur kl. 18. Sóknarprestur. Guðspjall dagsins: Símeon og Anna. (Lúk. 2.) Hallgrímskirkja Óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum farsældar á nýju ári. Þökkum viðskiptin á liðnum árum Starfsfólk Eignamiðlunarinnar Óskum landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða Kveðja, starfsfólk Laufáss fasteignasölu N R p an sk li - ruv si p an n m Ástvaldur Traustason Tónheimar bjóða upp á nám í píanóleik og hafa þá sérstöðu að nemendum er kennt að spila tónlist eftir eyranu. Námskeið Tónheima henta fólki á öllum aldri, jafnt byrjendum og þeim sem lengra eru komnir. Kennsla á vorönn hefst 13. janúar og stendur í 13 vikur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.