Morgunblaðið - 01.03.2003, Page 45

Morgunblaðið - 01.03.2003, Page 45
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2003 45 ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta æskulýðsdagsins kl. 11:00. Börn úr TTT-starfi kirkjunnar sýna helgileik. Leik- brúðuland flytur brúðuleikrit. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Boðið upp á léttan hádegisverð eftir messu. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL: Guðsþjón- usta kl.14:00. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldri hvött til þátttöku með börnum sínum. Æsku- lýðsdagurinn. Poppmessa kl. 14:00. Hljómsveitin Heroglymur, sem er skipuð nemendum úr Réttarholtsskóla, leikur í messunni. Kammer- & stúlknakórar undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Ræðumað- ur verður Birgir Ásgeirsson nemi í Verzl- unarskóla Íslands. Ungmenni flytja bænir og ritningarlestra. Organisti Guðmundur Sigurðsson leikur létta tónlist á orgelið. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með ung- lingunum. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Æskulýðsmessa kl. 11:00 í umsjá sr. Hjálmars Jónssonar og Hans G. Alfreðssonar, æskulýðsfulltrúa. Barnakór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kristínar Valsdóttur. Organisti er Marteinn Friðriksson. Börn úr æskulýðs- starfi kirkjunnar og fermingarbörn taka virkan þátt í messunni, sem verður útvarp- að. Kvöldmessa kl. 20:00 (léttmessa). Sr. Hjálmar Jónsson leiðir stundina. Bræðra- bandið sér um tónlistina. Eivör Pálsdóttir syngur. www.domkirkjan.is GRENSÁSKIRKJA: Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar. Létt fjölskyldumessa kl. 11:00 með þátttöku barnastarfs, ferming- arbarna og fullorðinna. Kirkjukór Grens- áskirkju leiðir söng. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fræðslumorgunn kl. 10:00. Fermingin í nútíð og fortíð: Þor- steinn Helgason, dósent. Fjölskyldu- messa kl. 11:00. Barnakór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Kirkjutrúður mætir. Börn úr barnastarfi kirkjunnar að- stoða með upplestri o.fl. undir stjórn Magneu Sverrisdóttur. Sr. Sigurður Páls- son hefur hugvekju og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Org- anisti Hörður Áskelsson. Eftir messu verð- ur opnuð sýning í forkirkjunni á verkum Þorbjargar Þórðardóttur. Kvöldvaka kl. 20:00. Fermingarbörn vorsins sýna helgi- leik. Jón úr hljómsveitinni Í svörtum fötum syngur. Danshópurinn Eldmóður, sigurveg- arar úr Free Style-keppni Tónabæjar, dansa. Nemendur úr Listdansskólanum sýna dans. Unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Dansatriði úr Kramhús- inu. Hljóðfæraleikur og almennur söngur, hugvekja og bænastund. Hildur Heim- isdóttir leikur á selló. Boðið upp á veit- ingar í safnaðarsal eftir kvöldvökuna. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðrún Helga Harðardóttir og Pét- ur Björgvin Þorsteinsson. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Guðsþjónusta á æsku- lýðsdegi kl. 17:00. Sr. Tómas Sveinsson, Guðrún Helga Harðardóttir og Pétur Björg- vin Þorsteinsson. LANDSPÍTALI Háskólasjúkrahús: Hring- braut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Prestur Birgir Ásgeirsson. KLEPPUR: Guðsþjón- usta kl. 13:30. Prestur Birgir Ásgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Ferming- arbörn taka virkan þátt í messunni. Barna- starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börn- in í safnaðarheimilið. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organisti Jón Stef- ánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11:00 á æskulýðsdegi. Fermingarbarn og eldri borgari flytja samtalsprédikun. TTT- börn flytja frumsamdar bænir, brúðurnar Sólveig og Karl spjalla, og tónlist er í höndum Kórs Laugarneskirkju, Gunnars Gunnarssonar organista og Björns Rafns Gunnarssonar fermingardrengs sem leika mun forspil á gítar. Harmonikkuball ferm- ingarfjölskyldna, eldri borgara og fatlaðra kl. 18:30 haldið í Þjónustumiðstöð Sjálf- bjargar að Hátúni 12. (Dagvistarsalnum). Reynir Jónasson leikur á Harmonikku og Ragnar Jónasson og Eva Örnólfsdóttir leiða dansinn, en Bjarni Karlsson sókn- arprestur stýrir samkomunni ásamt Sig- urvini Jónssyni fermingarfræðara. (Sjá síðu 650 í Textavarpi) NESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Drengjakór Neskirkju syngur, undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Börn úr barna- starfi kirkunnar aðstoða. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Eftir messu verður Alfa II kl. 12:30–13:30. Námskeiðið er ókeypis og allir velkomnir, sem lokið hafa hefð- bundnu Alfanámskeiði. Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 20:30 í umsjón Nedó æsku- lýðsfélags Nes- og Dómkirkju. Jón Jósef Snæbjörnsson (Jónsi úr Í svörtum fötum) sér um tónlistina ásamt hljómsveit kirkj- unnar. Sr. Örn Bárður Jónsson leiðir stundina. SELTJARNARNESKIRKJA: Æskulýðs- dagur Þjóðkirkjunnar. Poppmessa kl.11:00 sem ber yfirskriftina Lífið er okk- ar mál; Vatn – Eldur – Jörð – Loft. Ungling- arnir taka virkan þátt í messunni; með helgileik, lestri, dansi og aðstoða við að miðla táknunum fjórum, frumefnum Aristotelesar. Hljómsveitin Perlan sér um fjöruga og kröftuga tónlist í messunni. Messan er sérstaklega sniðin fyrir börn og unglinga en án efa hefur fullorðna fólkið gaman af líka. ATH! Survivor – fundur kl.20 hjá æskulýðsfélaginu. ÁRBÆJARKIRKJA: Æskulýðsguðsþjón- usta kl.11. Börnin úr sjö til níu ára og tíu til tólf ára starfinu syngja og kenna nýja söngva. Ungur klarinettuleikari leikur for- spilið. Sögur og brúður. Barn borið til skírnar. Kórinn leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnu- dagaskólakennarar og sr. Sigrún Ósk- arsdóttir leiða stundina. Fjölmennum í fjöl- skyldustemningu í Árbæjarkirkju á sunnudaginn. Kaffi, djús og kex í boði í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lok- inni og þar verða jafnframt seldar vöfflur. Léttmessa kl. 20. Ungt fólk í aðalhlutverki í tilefni æskulýðsdagsins. Hljómsveitin Dawn leiðir tónlistina. Unglingar úr Árseli og Árbæjarskóla sýna atriði úr Skrekk. Þóra Sif og Þura Kristín sem unnu söngva- keppni Ársels taka lagið. Unglingar flytja leikþátt. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Veitingar í safnaðarheimilinu í boði eftir messu. Prestar og æskulýðsfulltrúar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Halla Jóns- dóttir flytur hugvekju. Eldri barnakórinn syngur. Börn úr TTT-starfinu flytja helgi- leik. Unglingahljómsveitin Geðveiki spilar. Fermingarbörn aðstoða. Organisti: Jón Bjarnason. Boðið upp á hressingu í safn- aðarheimilinu að messu lokinni. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Æskulýðsmessa kl: 11. Stoppleikhópurinn sýnir ,,Palli var einn í heiminum“. Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Unglingakór Digraneskirkju. Stjórnandi Heiðrún Hákonardóttir. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. (Kr. 400). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11:00 í Fella- og Hólakirkju. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Pavel Manasek. Sam- talspredikun. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur. Ung- lingahljómsveit leikur. Börn sjá um bæna- lestur. Eftir guðsþjónustuna er bollukaffi í safnaðarheimilinu til fjáröflunar barna- kórsins. GRAFARVOGSKIRKJA: „Megamessa“ kl. 11:00. Prestar kirkjunnar séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason þjóna ásamt sunnudagaskólakennurunum þeim Sig- nýju Guðbjartsdóttur og Bryndísi E. Ás- geirsdóttur. Hugleiðing séra Bjarni Þór Bjarnason. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra og bænir. Brúðufólkið Karl og Sól- veig koma í heimsókn. Krakkakór Graf- arvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngja undir stjórn Odd- nýjar J. Þorsteinsdóttur. Færeyska söng- stjarnan Eivör Pálsdóttir syngur. Organisti: Hörður Bragason. Bassi: Birgir Bragason. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Kaffi, djús og kleinur eftir messu. Sunnudagaskóli kl. 13:00 í Engjaskóla. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Signý og Bryndís. Und- irleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þor- valdur Halldórsson syngur og leikur undir létta og skemmtilega tónlist. Barn borið til skírnar. Krakkar úr barna- og æskulýðs- starfi kirkjunnar lesa ritningarlestra og bænir, og aðstoða við ýmsa aðra þætti guðsþjónustunnar. Barnaguðþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta á æskulýðsdegi kl. 11:00. Bóas Val- dórsson ræðir um mikilvægi þess að frið- ur og sátt fái að móta samskipti einstaklinga og þjóða. Börn og krakkar úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar taka virkan þátt í guðsþjónustunni, lesa ritning- arlestra og leiða bænir. Skólakór Kárs- ness syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur og frumflytur nýtt lag eftir Þuríði Jónsdóttur við sálm eftir Hjört Pálsson. Tónlistarflutning annast Guðrún Mist Sig- fúsdóttir og Steinunn Aradóttir sem spila á fiðlur, Þorkell Helgi Sigfússon sem spil- ar á selló og Örn Ýmir Arason sem spilar á kontrabassa. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Guðs- þjónusta fyrir alla fjölskylduna í Linda- skóla kl. 11. Börn úr LLL KFUM og K starf- inu syngja auk kirkjukórsins og sýnt verður leikritið: „Palli var einn í heiminum“. Eftir guðsþjónustuna munu nemendur úr 10. bekk Lindaskóla selja veitingar gegn vægu verði. SELJAKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sköpunarmessa. Hver hefur skapað blómin björt? Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason þjónar fyrir altari Guðlaugur Eyj- ólfsson og Margrét Reynisdóttir flytja sam- talsprédikun. Unglingakór SELA leiða söng KFUM og K syngja og leika. Kvöld- vaka kl. 20. Hljómsveitin Sálarkraftur spil- ar Guðmundur Guðmundsson og Co troða upp. Árni Þór Jónsson flytur hugvekju. Barnakórinn syngur. Kaffi og kökur. Verið velkomin og tökum virkan þátt í þessum degi unga fólksins! ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.11.00. Fjölbreytt dag- skrá. Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Einnig er heilög kvöldmáltíð. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á sjónvarpsstöðinni Ómega kl.13.30. Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðis- samkoma. Umsjón Pálína Imsland og Hilmar Símonarson. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Valgerður Gísladóttir tal- ar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn velkomin. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 2. mars er samkoma kl. 14.00. Ræðumaður er Helga R. Ár- mannsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tví- skipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00 á Holtavegi 28. Upphafsorð Ólafur Sverrisson, formaður Skógar- manna KFUM, ræðumaður sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, miðborgarprestur. Atriði úr æskulýðsstarfi félaganna. Undraland fyrir börnin á meðan fullorðna fólkið er á sam- komunni. Matur eftir samkomu á fjöl- skylduvænu verði. Allir hjartanlega vel- komnir. Vaka kl. 20:00 að Holtavegi 28. „Ólyginn sagði mér…“ í umsjón Ragnhild- ar Ásgeirsdóttur. Mikil lofgjörð og fyr- irbæn. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 1. mars. Bæna- stund kl. 20:00. Kristnir í bata kl. 21:00. Sunnudagur 2. mars. Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður Þorsteinn Ósk- arsson. Almenn samkoma kl. 16:30. RæðumaðurVörður L. Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Miðvd. 5. mars. Mömmumorgun kl. 10:00. Fjöl- skyldusamvera kl. 18:00. Létt máltíð. Biblíukennsla í umsjón Hafliða Krist- inssonar þar sem hann mun fjalla um lækningu Drottins. Fimmtud. 6. mars. Samvera eldri borgara kl. 15:00. Eldur unga fólksins kl. 21:00. Allir hjartanlega velkomnir. Föstud. 7. mars. Unglinga- samkoma kl. 20:30. Allir hjartanlega vel- komnir. filadelfia@gospel.is VEGURINN: Bænastund kl. 16:00 Sam- koma kl. 16:30, Högni Valsson predikar, lofgjörð, brauðsbrotning, krakka og ung- barnakirkja. Allir velkomnir. Ath. nýleg sending af bókum í bókabúðinni m.a. eftir Joyce Meyer, Ulf Ekman, Tommy Tenney ofl. „Drottinn mun varðveita þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína… héðan í frá og að eilífu.“ KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Rósakransbæn á mið- vikudögum eftir kvöldmessu. Miðvikudag- inn 5. mars: Öskudagur. Lögboðinn föstu- boðs– og yfirbótardagur. Langafastan hefst í dag. Við búum okkur undir páskahátíðina. Biskupsmessa kl. 18.00. Í messu gefst tækifæri til að láta merkja sig merki krossins með vígðri ösku. Föstu- daginn 7. mars: Föstudagur Jesú hjarta: Að kvöldmessu lokinni er tilbeiðslustund til kl. 19.15. Beðið er sérstaklega um köll- un til prestdóms og klausturlífs. Krossfer- ill kl. 17.30. Á lönguföstu erum við hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn hans og fyrirgefningu, okkur sjálfum og öðrum til handa. Guðspjall dagsins: Skírn Krists. Æskulýðsdagurinn. (Matt. 3). Morgunblaðið/ÓmarHoltskirkja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.