Morgunblaðið - 01.03.2003, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 01.03.2003, Qupperneq 45
MESSUR Á MORGUN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 1. MARS 2003 45 ÁSKIRKJA: Barna- og fjölskylduguðsþjón- usta æskulýðsdagsins kl. 11:00. Börn úr TTT-starfi kirkjunnar sýna helgileik. Leik- brúðuland flytur brúðuleikrit. Kór Áskirkju syngur. Organisti Kári Þormar. Boðið upp á léttan hádegisverð eftir messu. Árni Berg- ur Sigurbjörnsson. HJÚKRUNARHEIMILIÐ SKJÓL: Guðsþjón- usta kl.14:00. Árni Bergur Sigurbjörns- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Hljómsveit ungmenna undir stjórn Guðmundar Sigurðssonar. Foreldri hvött til þátttöku með börnum sínum. Æsku- lýðsdagurinn. Poppmessa kl. 14:00. Hljómsveitin Heroglymur, sem er skipuð nemendum úr Réttarholtsskóla, leikur í messunni. Kammer- & stúlknakórar undir stjórn Jóhönnu Þórhallsdóttur. Ræðumað- ur verður Birgir Ásgeirsson nemi í Verzl- unarskóla Íslands. Ungmenni flytja bænir og ritningarlestra. Organisti Guðmundur Sigurðsson leikur létta tónlist á orgelið. Foreldrar eru hvattir til þátttöku með ung- lingunum. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Æskulýðsmessa kl. 11:00 í umsjá sr. Hjálmars Jónssonar og Hans G. Alfreðssonar, æskulýðsfulltrúa. Barnakór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kristínar Valsdóttur. Organisti er Marteinn Friðriksson. Börn úr æskulýðs- starfi kirkjunnar og fermingarbörn taka virkan þátt í messunni, sem verður útvarp- að. Kvöldmessa kl. 20:00 (léttmessa). Sr. Hjálmar Jónsson leiðir stundina. Bræðra- bandið sér um tónlistina. Eivör Pálsdóttir syngur. www.domkirkjan.is GRENSÁSKIRKJA: Æskulýðsdagur þjóð- kirkjunnar. Létt fjölskyldumessa kl. 11:00 með þátttöku barnastarfs, ferming- arbarna og fullorðinna. Kirkjukór Grens- áskirkju leiðir söng. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Prestur sr. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðsþjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafsson. Guðmundur Óskar Ólafsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Fræðslumorgunn kl. 10:00. Fermingin í nútíð og fortíð: Þor- steinn Helgason, dósent. Fjölskyldu- messa kl. 11:00. Barnakór Hallgríms- kirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Kirkjutrúður mætir. Börn úr barnastarfi kirkjunnar að- stoða með upplestri o.fl. undir stjórn Magneu Sverrisdóttur. Sr. Sigurður Páls- son hefur hugvekju og þjónar fyrir altari ásamt sr. Jóni Dalbú Hróbjartssyni. Org- anisti Hörður Áskelsson. Eftir messu verð- ur opnuð sýning í forkirkjunni á verkum Þorbjargar Þórðardóttur. Kvöldvaka kl. 20:00. Fermingarbörn vorsins sýna helgi- leik. Jón úr hljómsveitinni Í svörtum fötum syngur. Danshópurinn Eldmóður, sigurveg- arar úr Free Style-keppni Tónabæjar, dansa. Nemendur úr Listdansskólanum sýna dans. Unglingakór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Bjarneyjar Ingibjargar Gunnlaugsdóttur. Dansatriði úr Kramhús- inu. Hljóðfæraleikur og almennur söngur, hugvekja og bænastund. Hildur Heim- isdóttir leikur á selló. Boðið upp á veit- ingar í safnaðarsal eftir kvöldvökuna. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11:00. Guðrún Helga Harðardóttir og Pét- ur Björgvin Þorsteinsson. Messa kl. 14:00. Organisti Douglas A. Brotchie. Sr. Tómas Sveinsson. Guðsþjónusta á æsku- lýðsdegi kl. 17:00. Sr. Tómas Sveinsson, Guðrún Helga Harðardóttir og Pétur Björg- vin Þorsteinsson. LANDSPÍTALI Háskólasjúkrahús: Hring- braut: Guðsþjónusta kl. 10:30. Prestur Birgir Ásgeirsson. KLEPPUR: Guðsþjón- usta kl. 13:30. Prestur Birgir Ásgeirsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11:00. Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar. Ferming- arbörn taka virkan þátt í messunni. Barna- starfið hefst í kirkjunni en síðan fara börn- in í safnaðarheimilið. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organisti Jón Stef- ánsson. Kaffisopi eftir messu. LAUGARNESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11:00 á æskulýðsdegi. Fermingarbarn og eldri borgari flytja samtalsprédikun. TTT- börn flytja frumsamdar bænir, brúðurnar Sólveig og Karl spjalla, og tónlist er í höndum Kórs Laugarneskirkju, Gunnars Gunnarssonar organista og Björns Rafns Gunnarssonar fermingardrengs sem leika mun forspil á gítar. Harmonikkuball ferm- ingarfjölskyldna, eldri borgara og fatlaðra kl. 18:30 haldið í Þjónustumiðstöð Sjálf- bjargar að Hátúni 12. (Dagvistarsalnum). Reynir Jónasson leikur á Harmonikku og Ragnar Jónasson og Eva Örnólfsdóttir leiða dansinn, en Bjarni Karlsson sókn- arprestur stýrir samkomunni ásamt Sig- urvini Jónssyni fermingarfræðara. (Sjá síðu 650 í Textavarpi) NESKIRKJA: Fjölskyldumessa kl. 11:00. Drengjakór Neskirkju syngur, undir stjórn Friðriks S. Kristinssonar. Börn úr barna- starfi kirkunnar aðstoða. Organisti Stein- grímur Þórhallsson. Prestur sr. Örn Bárður Jónsson. Eftir messu verður Alfa II kl. 12:30–13:30. Námskeiðið er ókeypis og allir velkomnir, sem lokið hafa hefð- bundnu Alfanámskeiði. Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 20:30 í umsjón Nedó æsku- lýðsfélags Nes- og Dómkirkju. Jón Jósef Snæbjörnsson (Jónsi úr Í svörtum fötum) sér um tónlistina ásamt hljómsveit kirkj- unnar. Sr. Örn Bárður Jónsson leiðir stundina. SELTJARNARNESKIRKJA: Æskulýðs- dagur Þjóðkirkjunnar. Poppmessa kl.11:00 sem ber yfirskriftina Lífið er okk- ar mál; Vatn – Eldur – Jörð – Loft. Ungling- arnir taka virkan þátt í messunni; með helgileik, lestri, dansi og aðstoða við að miðla táknunum fjórum, frumefnum Aristotelesar. Hljómsveitin Perlan sér um fjöruga og kröftuga tónlist í messunni. Messan er sérstaklega sniðin fyrir börn og unglinga en án efa hefur fullorðna fólkið gaman af líka. ATH! Survivor – fundur kl.20 hjá æskulýðsfélaginu. ÁRBÆJARKIRKJA: Æskulýðsguðsþjón- usta kl.11. Börnin úr sjö til níu ára og tíu til tólf ára starfinu syngja og kenna nýja söngva. Ungur klarinettuleikari leikur for- spilið. Sögur og brúður. Barn borið til skírnar. Kórinn leiðir sönginn undir stjórn Krisztinu Kalló Szklenár organista. Sunnu- dagaskólakennarar og sr. Sigrún Ósk- arsdóttir leiða stundina. Fjölmennum í fjöl- skyldustemningu í Árbæjarkirkju á sunnudaginn. Kaffi, djús og kex í boði í safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lok- inni og þar verða jafnframt seldar vöfflur. Léttmessa kl. 20. Ungt fólk í aðalhlutverki í tilefni æskulýðsdagsins. Hljómsveitin Dawn leiðir tónlistina. Unglingar úr Árseli og Árbæjarskóla sýna atriði úr Skrekk. Þóra Sif og Þura Kristín sem unnu söngva- keppni Ársels taka lagið. Unglingar flytja leikþátt. Sr. Óskar Ingi Ingason þjónar fyrir altari. Veitingar í safnaðarheimilinu í boði eftir messu. Prestar og æskulýðsfulltrúar. BREIÐHOLTSKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Halla Jóns- dóttir flytur hugvekju. Eldri barnakórinn syngur. Börn úr TTT-starfinu flytja helgi- leik. Unglingahljómsveitin Geðveiki spilar. Fermingarbörn aðstoða. Organisti: Jón Bjarnason. Boðið upp á hressingu í safn- aðarheimilinu að messu lokinni. Gísli Jón- asson. DIGRANESKIRKJA: Æskulýðsmessa kl: 11. Stoppleikhópurinn sýnir ,,Palli var einn í heiminum“. Prestur sr. Gunnar Sig- urjónsson. Organisti Kjartan Sig- urjónsson. Unglingakór Digraneskirkju. Stjórnandi Heiðrún Hákonardóttir. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. (Kr. 400). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Æskulýðsguðs- þjónusta kl. 11:00 í Fella- og Hólakirkju. Prestur: Sr. Guðmundur Karl Ágústsson. Organisti: Pavel Manasek. Sam- talspredikun. Barnakór kirkjunnar syngur undir stjórn Þórdísar Þórhallsdóttur. Ung- lingahljómsveit leikur. Börn sjá um bæna- lestur. Eftir guðsþjónustuna er bollukaffi í safnaðarheimilinu til fjáröflunar barna- kórsins. GRAFARVOGSKIRKJA: „Megamessa“ kl. 11:00. Prestar kirkjunnar séra Vigfús Þór Árnason, séra Anna Sigríður Pálsdóttir og séra Bjarni Þór Bjarnason þjóna ásamt sunnudagaskólakennurunum þeim Sig- nýju Guðbjartsdóttur og Bryndísi E. Ás- geirsdóttur. Hugleiðing séra Bjarni Þór Bjarnason. Fermingarbörn lesa ritning- arlestra og bænir. Brúðufólkið Karl og Sól- veig koma í heimsókn. Krakkakór Graf- arvogskirkju og Barna- og unglingakór Grafarvogskirkju syngja undir stjórn Odd- nýjar J. Þorsteinsdóttur. Færeyska söng- stjarnan Eivör Pálsdóttir syngur. Organisti: Hörður Bragason. Bassi: Birgir Bragason. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Kaffi, djús og kleinur eftir messu. Sunnudagaskóli kl. 13:00 í Engjaskóla. Séra Anna Sigríður Pálsdóttir. Umsjón Signý og Bryndís. Und- irleikari: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Æskulýðsguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þor- valdur Halldórsson syngur og leikur undir létta og skemmtilega tónlist. Barn borið til skírnar. Krakkar úr barna- og æskulýðs- starfi kirkjunnar lesa ritningarlestra og bænir, og aðstoða við ýmsa aðra þætti guðsþjónustunnar. Barnaguðþjónusta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18. Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta á æskulýðsdegi kl. 11:00. Bóas Val- dórsson ræðir um mikilvægi þess að frið- ur og sátt fái að móta samskipti einstaklinga og þjóða. Börn og krakkar úr barna- og æskulýðsstarfi kirkjunnar taka virkan þátt í guðsþjónustunni, lesa ritning- arlestra og leiða bænir. Skólakór Kárs- ness syngur undir stjórn Þórunnar Björns- dóttur og frumflytur nýtt lag eftir Þuríði Jónsdóttur við sálm eftir Hjört Pálsson. Tónlistarflutning annast Guðrún Mist Sig- fúsdóttir og Steinunn Aradóttir sem spila á fiðlur, Þorkell Helgi Sigfússon sem spil- ar á selló og Örn Ýmir Arason sem spilar á kontrabassa. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. LINDAKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Guðs- þjónusta fyrir alla fjölskylduna í Linda- skóla kl. 11. Börn úr LLL KFUM og K starf- inu syngja auk kirkjukórsins og sýnt verður leikritið: „Palli var einn í heiminum“. Eftir guðsþjónustuna munu nemendur úr 10. bekk Lindaskóla selja veitingar gegn vægu verði. SELJAKIRKJA: Æskulýðsdagurinn. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Sköpunarmessa. Hver hefur skapað blómin björt? Æsku- lýðsguðsþjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason þjónar fyrir altari Guðlaugur Eyj- ólfsson og Margrét Reynisdóttir flytja sam- talsprédikun. Unglingakór SELA leiða söng KFUM og K syngja og leika. Kvöld- vaka kl. 20. Hljómsveitin Sálarkraftur spil- ar Guðmundur Guðmundsson og Co troða upp. Árni Þór Jónsson flytur hugvekju. Barnakórinn syngur. Kaffi og kökur. Verið velkomin og tökum virkan þátt í þessum degi unga fólksins! ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Fjölskyldu- guðsþjónusta kl.11.00. Fjölbreytt dag- skrá. Samkoma kl. 20.00. Mikil lofgjörð og fyrirbænir. Friðrik Schram predikar. Einnig er heilög kvöldmáltíð. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ er sýndur á sjónvarpsstöðinni Ómega kl.13.30. Heimasíða kirkjunnar er: www.kristur.is. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðis- samkoma. Umsjón Pálína Imsland og Hilmar Símonarson. Mánudagur: Kl. 15 heimilasamband. Valgerður Gísladóttir tal- ar. Kl. 17.30 barnakór. Öll börn velkomin. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 2. mars er samkoma kl. 14.00. Ræðumaður er Helga R. Ár- mannsdóttir. Lofgjörð og fyrirbænir. Tví- skipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á sama tíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17:00 á Holtavegi 28. Upphafsorð Ólafur Sverrisson, formaður Skógar- manna KFUM, ræðumaður sr. Jóna Hrönn Bolladóttir, miðborgarprestur. Atriði úr æskulýðsstarfi félaganna. Undraland fyrir börnin á meðan fullorðna fólkið er á sam- komunni. Matur eftir samkomu á fjöl- skylduvænu verði. Allir hjartanlega vel- komnir. Vaka kl. 20:00 að Holtavegi 28. „Ólyginn sagði mér…“ í umsjón Ragnhild- ar Ásgeirsdóttur. Mikil lofgjörð og fyr- irbæn. Allir hjartanlega velkomnir. FÍLADELFÍA: Laugardagur 1. mars. Bæna- stund kl. 20:00. Kristnir í bata kl. 21:00. Sunnudagur 2. mars. Brauðsbrotning kl. 11:00. Ræðumaður Þorsteinn Ósk- arsson. Almenn samkoma kl. 16:30. RæðumaðurVörður L. Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu sér um lofgjörðina. Miðvd. 5. mars. Mömmumorgun kl. 10:00. Fjöl- skyldusamvera kl. 18:00. Létt máltíð. Biblíukennsla í umsjón Hafliða Krist- inssonar þar sem hann mun fjalla um lækningu Drottins. Fimmtud. 6. mars. Samvera eldri borgara kl. 15:00. Eldur unga fólksins kl. 21:00. Allir hjartanlega velkomnir. Föstud. 7. mars. Unglinga- samkoma kl. 20:30. Allir hjartanlega vel- komnir. filadelfia@gospel.is VEGURINN: Bænastund kl. 16:00 Sam- koma kl. 16:30, Högni Valsson predikar, lofgjörð, brauðsbrotning, krakka og ung- barnakirkja. Allir velkomnir. Ath. nýleg sending af bókum í bókabúðinni m.a. eftir Joyce Meyer, Ulf Ekman, Tommy Tenney ofl. „Drottinn mun varðveita þig fyrir öllu illu, hann mun vernda sál þína… héðan í frá og að eilífu.“ KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dómkirkja og basilíka: Sunnudaga: Há- messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Laugardaga: Barnamessa kl. 14.00 að trúfræðslu lokinni. Rósakransbæn á mið- vikudögum eftir kvöldmessu. Miðvikudag- inn 5. mars: Öskudagur. Lögboðinn föstu- boðs– og yfirbótardagur. Langafastan hefst í dag. Við búum okkur undir páskahátíðina. Biskupsmessa kl. 18.00. Í messu gefst tækifæri til að láta merkja sig merki krossins með vígðri ösku. Föstu- daginn 7. mars: Föstudagur Jesú hjarta: Að kvöldmessu lokinni er tilbeiðslustund til kl. 19.15. Beðið er sérstaklega um köll- un til prestdóms og klausturlífs. Krossfer- ill kl. 17.30. Á lönguföstu erum við hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðjum um miskunn hans og fyrirgefningu, okkur sjálfum og öðrum til handa. Guðspjall dagsins: Skírn Krists. Æskulýðsdagurinn. (Matt. 3). Morgunblaðið/ÓmarHoltskirkja
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.