Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 24
40% a fslát tur af in nimá lning u! Allt a ð MÁLNINGARTILBOÐ í verslunum Hörpu Sjafnar 1.990kr. Norðan tíu, 4 lítrar gljástig 10 Skeifunni 4, Reykjavík s: 568 7878 Snorrabraut 56, Reykjavík s: 561 6132 Stórhöfða 44, Reykjavík s: 567 4400 Austursíðu 2, Akureyri s: 461 3100 Hafnargötu 90, Keflavík s: 421 4790 Bæjarlind 6, Kópavogi s: 544 4411 Austurvegi 69, Selfossi s: 482 3767 Harpa Sjöfn málningarverslanir Afgreiðslutími allra verslana Hörpu Sjafnar! Alla virka daga kl. 8–18 og laugardaga kl. 11–15. Helgarvakt í Skeifunni 4. Opið laugardaga kl. 11–18 og sunnudaga kl. 13–18. AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 23 Árni M. Mathiesen sjávarútvegs- ráðherra heldur opinn fyrirlestur sem ber yfirskriftina „Framtíð- arviðfangsefni í sjávarútvegi“ í Há- skólanum á Akureyri – stofu L201 á Sólborg í dag, fimmtudaginn 20. mars kl. 15. Þar mun Árni M. Mathiesen, sjáv- arútvegsráðherra fjalla um ný viðfangsefni ráðuneytisins og mun hann meðal annars fjalla um mögu- leika til að auka virði sjávarfangs á næstu árum, þróun og horfur í fisk- eldi og nýjar áherslur í líffræðilegri fiskveiðistjórnun. Lokahátíð vegna stóru upplestr- arkeppninnar í 7. bekk grunnskóla á Akureyri er í dag, fimmtudag, frá kl. 17 til 19 og fer fram í Kvosinni í Menntaskólanum á Akureyri. Þar koma fram 14 nemendur, fulltrúar grunnskólanna í bænum og lesa fyr- ir gesti sögur og ljóð. Nemendur Tónlistarskóla Akureyrar flytja tón- list. Í DAG fór að sjö bæjarfulltrúar voru á móti stækkun salarins, þrír voru því sam- þykkir en einn bæjarfulltrúi greiddi ekki atkvæði. Nokkur umræða hefur verið innan bæjarkerfisins um stærð salarins í væntanlegu íþróttahúsi en í húsinu verður löglegur handboltavöllur. Hins vegar hafa ýmsir talað fyrir því að aðstaða fyrir áhorfendur verði of lítil. Formannafundur Íþróttabanda- lags Akureyrar, ÍBA, ályktaði m.a. um málið, þar sem farið var fram á BÆJARFULLTRÚAR L-lista lögðu fram tillögu í bæjarstjórn Akureyrar í vikunni þess efnis að bæjarstjórn samþykkti að stækka sal væntanlegs íþróttahúss við Síðuskóla, þannig að stærð hans verði sem næst 45 m x 25 m. Samkvæmt áætlun bæjarfulltrú- anna er kostnaður við stækkunina um 22 milljónir króna. Oddur Helgi Halldórsson, oddviti L-lista, óskaði eftir því að tillagan yrði borin undir atkvæði með nafnakalli og varð forseti við því. Miklar umræð- ur urðu um málið í bæjarstjórn en svo það við bæjarráð að íþróttahúsið yrði breikkað um að a.m.k. einn metra. Einnig voru ítrekaðar fyrri ábending- ar um að ÍBA eigi fulltrúa í bygging- arnefndum þeirra mannvirkja sem íþróttahreyfingin á síðan að hafa af- not af. Þröstur Guðjónsson, formaður ÍBA, sagði að skv. samningi við bæinn ætti íþróttahreyfingin að eiga fulltrúa í framkvæmdanefndum vegna íþróttamannvirkja. Lítið hefði fyrir því að menn úr íþróttahreyfingunni hefðu verið kallaðir til slíkra starfa. Tillaga um að stækka sal íþróttahúss felld MENNINGARHÁTÍÐIN Svarfdælskur mars verður haldin í þriðja sinn nú um helgina, eða dagana 21. til 22. mars. Hátíðin hefst að vanda með því að efnt verður til heimsmeist- arakeppni í brús en hún fer fram í félagsheimilinu Rimum og hefst kl. 21 á föstudagskvöld. Málþing um þjóðsögur í Svarfaðardal verður hald- ið í Dalvíkurskóla á laug- ardag en þar flytur Gunn- ar Stefánsson erindi. Tónleikar verða í Dalvíkurkirkju þar sem fram koma þrír kórar; Söngfélagið sunnan heiða, Samkór Svarfdæla og Kór Dalvíkurkirkju. Frumflutt verður verkið „Stemmur“ eftir Gunnstein Ólafsson, en það er skrifað fyrir blandaðan kór, kvæðamann og einsöngvara. Söng- félagið sunnan heiða, Pétur Björnsson kvæðamaður og Ólafur Kjartan Sigurðarson einsöngvari flytja. Kór Dalvíkur flytur einnig á tónleikunum nýja útsetningu Krzysztofs Olzak á lagi Atla Heim- is Sveinssonar, „Ég á þessi föt“. Hátíðinni lýkur með balli á Rimum þar sem stiginn verður svarfdælsk- ur mars við undirleik harmonikku- hljómsveitar. Tónleikar verða í Dalvíkurkirkju á menn- ingarhátíðinni. Svarfdælskur mars í þriðja sinn SÆNSKIR listamenn frá Umeå í Svíþjóð bjóða upp á fjöl- breytta menningardagskrá á „Norrænum veisludögum“ á Akureyri dagana 20 til 22. mars. Dans, upplestur og hljóð- færaleikur verður í Deiglunni í kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 21.30. Danshópurinn Nomo Daco, skáldkonan Katarina Mazetti og tónlistarmaðurinn Torbjörn Näsbom verða með uppákomur bæði í Deiglunni og Ketilhúsinu þessa daga. Dansnámskeið þar sem blandað er saman breakdansi, djassballett og kung fu verður í Ketilhúsinu fimmtudags- og föstudagskvöld 20. og 21. mars kl. 20–22. Norrænn morgunverður verður í Ketilhúsinu í hádeginu laugardaginn 22. mars kl. 11.30–13.30, fyrir alla fjölskyld- una, þar sem boðið er upp á skemmtiatriði með gestum og heimamönnum. Norrænir veislu- dagar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.