Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 56
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 55 Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ. á. m. besta mynd og aðalhlutverk kvenna Nicole Kidman Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 SV MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 13 Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd  kvikmyndir.com Tilnefningar til Óskarsverðlauna6 www.regnboginn.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i 12. 9 Sýnd kl. 5.30. B.i. 12 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i 12 Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i 12 HJ MBL HK DV Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16. „Ein besta mynd ársins“Fréttablaðið  Kvikmyndir.com  SG DV  Radíó X Frá leikstjóra Boogie Nights. HOURS HL MBL www.laugarasbio.is Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese  HJ MBL Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 16 ára.  RADIO X SV MBL  KVIKMYNDIR.COM SG DV  ÓHT RÁS 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Eingöngu sýnd um helgar Hátíðarfatnaður íslenskra karlmanna Hátíðarfatnaður íslenskra karlmanna hefur notið mikilla vinsælda frá því farið var að framleiða hann. Færst hefur í vöxt að íslenskir karlmenn óski að klæðast búningnum á tyllidögum, svo sem við útskriftir, giftingar, á 17. júní, við opinberar athafnir hérlendis og erlendis og við öll önnur hátíðleg tækifæri. Herradeild Laugavegi, sími 511 1718. Herradeild Kringlunni, sími 568 9017. P ó st se n d u m Hátíðarföt með vesti 100% ull skyrta, klútur og næla kr. 36.900 Allar stærðir til 46— 64 98—114 25— 28 BANDARÍSKI kvikmyndaleikarinn Tobey Maguire kann að þurfa að hætta við þátttöku í framhalds- mynd um Köngulóarmanninn þar sem hann þjáist af bakverkjum. Maguire, sem lék Peter Parker, meiddist við tökur á upphaflegu myndinni þegar verið var að taka upp áhættuatriði. Hann hefur ekki náð sér enn og óvíst er að hann verði búinn að ná sér að fullu þegar tökur á nýju myndinni hefjast í apríl. Talið er hugs- anlegt að Jake Gyllenhaal, sem lék í mynd- unum Donnie Darko og Októ- berhimni, leysi Maguire af hólmi. Það myndi án efa gleðja Kirsten Dunst, sem leikur Mary Jane, vinkonu Köngulóar- mannsins, en þau Dunst og Gyllenhaal eru par. Myndin um Köngulóarmanninn naut gífurlegra vinsælda, bæði í kvikmynda- húsum og á mynd- bandaleig- um. …Finnski kvikmyndaleik- stjórinn Aki Kaurismäki hefur skrifað bandarísku kvikmynda- akademíunni og tilkynnt henni að hann verði ekki viðstaddur Ósk- arsverðlaunahátíðina á sunnudag til að mótmæla væntanlegu stríði í Írak. Mynd Kaurismäkis, Maður án fortíðar, er tilnefnd til Ósk- arsverðlauna sem besta erlenda myndin. Í bréfi til akademíunnar, sem dagsett er sl. mánudag, segir Kaurismäki að „við upplifum ekki nú merkilegustu augnablik mann- kynssögunnar. Þess vegna getur hvorki ég, né nokkur annar frá Sputnik Ltd., tekið þátt í Ósk- arshátíðinni á sama tíma og rík- isstjórn Bandaríkjanna er að und- irbúa að fremja glæp gegn mannkyninu vegna efnahagslegra hagsmuna," segir í bréfinu. Myndin Maður án fortíðar hefur fengið fjölda verðlauna, þar á með- al Norrænu kvikmyndaverðlaunin. …Matthew Perry, sem leikur Chandler í vin- sælu þáttaröð- inni Vinum, mun leika í þáttunum um forsetafólkið í Vesturálmunni. Perry mun leika lögmann, sem sækist eft- ir starfi í Hvíta húsinu. Verið er að taka upp fjórðu þáttaröðina um Vesturálmuna og vonast NBC sjónvarpsstöðin til þess að Perry auki vinsældir þátt- anna, en úr þeim dró þegar Rob Lowe hætti á síðasta ári. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.