Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 58
 ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson trúbador föstudag og laugardag.  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag.  CAFÉ ROMANCE: Opinn mic fimmtudag. Bjarni Tryggva skemmtir föstudags- og laugardagskvöld.  CATALINA, Hamraborg 11, Kópa- vogi: Sváfnir Sigurðarson trúbador spilar fimmtudags- og föstudagskvöld. Guðni Einarsson laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: 3-Some spila föstudags- og laugardagskvöld.  DUBLINER: Spilafíklar spilar föstudags- og laugardagskvöld.  FÉLAGSHEIMILIÐ EYRAR- BAKKA: Eyjólfur Kristjánsson með tónleika þriðjudagskvöld kl. 21.  FJÖRUKRÁIN: Hljómsveitin Feðg- arnir leikur fyrir dansi föstudags- og laugardagskvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Daysleeper spila fimmtudagskvöld kl. 21 lög af plötunni EveAlice. Mania Express-dj Svali og dj Sóley þeyta skífur föstu- dagskvöld kl. 23. Hörkuball með Jet Black Joe laugardagskvöld kl. 23.  GLAUMBAR: Atli skemmtanalögga fimmtudag. Þór Bæring föstudag. Steini stuð laugardag.  GRANDROKK: Rokk fyrir Palest- ínu fimmtudagskvöld kl. 21 fram koma I Adapt, Dys, Changer, Albert, Kim- ono. Botnleðja föstudagskvöld kl. 23. Örkuml, Sein, 5Ta Herdeildin laugar- dagskvöld kl. 22.  GRÆNI HATTURINN, Akureyri: Hvanndalsbræður ásamt Rögnvaldi gáfaða með tónleika og uppistand fimmtudagskvöld kl. 21. Hljómsveitin Plast skemmtir föstudagskvöld.  GULLÖLDIN: Svensen og Hall- funken föstudags- og laugardags- kvöld.  HVERFISBARINN: Sjonni & Jói fimmtudag. Dj Benni föstudag. Atli skemmtanalögga laugardag.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hippa- ball laugardagskvöld. Grímur Gíslason fer fyrir hljómsveit sinni.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Njalli um helgina.  KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Glyms- arnir spila föstudags- og laugardags- kvöld. Jobbi Presley tekur lagið.  KRÁIN, Laugavegi 73: Tónleikar með Tenderfuoot fimmtudagskvöld. Rokktrúbadorararnir Máni og Jonni föstudags- og laugardagskvöld. Djass sunnudagur með Árna Ísleifs og gest- um sunnudagskvöld.  KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin Cadilac og Þú og ég leika fyrir dansi og skemmta föstudagskvöld.  LAUGAVEGUR 11: Moody Comp- any fimmtudagskvöld kl. 22. Sunboy – New York rokk föstudagskvöld. Hello Kitty – New York laugardagskvöld.  LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny Dee í Búrinu föstudagskvöld. Súkku- laðistrákarnir í Gullfossi & Geysi halda sveiflunni gangandi laugardagskvöld.  MIÐGARÐUR, Innri-Akranes- hreppi: Harmónikkudansleikur laug- ardagskvöld.  NIKKABAR, Hraunbergi 4: Guð- mundur Reynir föstudags- og laugar- dagskvöld.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljómsveit- in Spútnik föstudagskvöld.  PÍANÓBARINN: Dj Geir Flóvent leikur föstudags- og laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: SSSÓL föstudagskvöld. Flauel spila laugardagskvöld.  RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin Léttir sprettir spilar föstudags- og laugardagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Papar spila laugardagskvöld frá kl. 01 til 04.  SPOTLIGHT: Gleðipoppi allt kvöld- ið fimmtudagskvöld. Dj Baddi Rugl og Dj Gay-Lord föstudags- og Lord laug- ardagskvöld.  STAPINN, Reykjanesbæ: Kanad- íski dávaldurinn Paul Royters þriðju- dagskvöld.  VEITINGAHÚSIÐ 22: Rally Cross á miðhæðinni föstudagskvöld. Benni á miðhæðinni laugardagskvöld.  VÍDALÍN: Vinir Dóra með blús- kvöld fimmtudagskvöld kl. 20. Dj Júlli sér um stuðið, þema kvöldsins 8́0 eig- hties föstudags- og laugardagskvöld. Tískusýning frá Sautján. FráAtilÖ MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 57 Sýnd kl. 4 og 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 10. KRINGLAN / AKUREYRI Áður en þú deyrð, færðu að sjá ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10.10. / Sýnd kl. 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 4 og 6. / Sýnd kl. 6. SV MBL RADIO X KVIKMYNDIR.IS Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 8 og 10.40. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI Sýnd kl. 8. B.i. 16. / Sýnd kl. 10. B.i. 16. / Sýnd kl. 8. B.i. 16. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK / AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Lækkað verð! Miðaverð kr. 750. Sýnd kl. 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 ísl. tal. / Sýnd kl. 4 ísl.tal Þetta var hinn fullkomni glæpur þar til hún neitaði að vera hið fullkomna fórnarlamb. KEVIN BACON CHARLISE THERON ÁKUREYRI  Radíó X  H.K. DV 1/2 HL Mbl Kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10. B. i. 12. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL  Kvikmyndir.is Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI / KRINGLAN EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8. B.I. 16. Almenn forsýning SG DV RADIOHEAD byrjar að kynna efni af sjöttu breiðskífu sinni í heima- landi sínu Bretlandi í maí. Munu þeir troða upp á nokkrum litlum tónleikastöðum. Fyrsta lagið sem verður gefið út er líklegast talið vera „There There“ og kæmi það út í maí. …hljómsveitin The Police var tekin inn í Frægðarhöll rokks- ins á mánudaginn og lék sveitin saman af tilefninu, en það hafa þeir félagar ekki gert í átján ár. Stewart Copeland, trymbill, sagði að það hefði verið frábært að spila saman aftur en útilokað sé þó að sveitin komi saman aftur í einhverri mynd. … lágstemmda nýbylgjurokk- stúlkan Liz Phair er klár með nýja plötu, þá fyrstu í fimm ár. Segir hún plötuna innihalda „stór“ og svöl rokklög og því greinilegt að um dulitla stefnubreytingu er að ræða. …upptökustjór- inn Rick Rubin (Beastie Boys, Slayer, Johnny Cash) er að vinna með Weezer um þessar mundir. Svo ætlar hann að ein- henda sér í næstu Slipknotplötu. Einnig er hann að leggja drög að næstu plötu Johnny Cash, sem yrði sú fimmta sem þeir vinna að í sameiningu. … FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.