Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 20.03.2003, Blaðsíða 51
ÍÞRÓTTIR 50 FIMMTUDAGUR 20. MARS 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR FH – Afturelding 31:23 Kaplakriki, Hafnarfirði, 1. deild karla, Essodeild, miðvikudaginn 19. mars 2003. Gangur leiksins: 3:0, 3:4, 6:4, 6:6, 8:6, 10:7, 11:9, 15:10, 16:13, 18:13, 19:16, 22:17, 22:19, 27:21, 25:21, 27:23, 31:23. Mörk FH: Logi Geirsson 13/7, Björgvin Rúnarsson 5, Arnar Pétursson 4, Guð- mundur Pedersen 3, Hjörtur Hinriksson 3, Hálfdán Þórðarson 2, Magnús Sigurðsson 1. Varin skot: Magnús Sigmundsson 24 (þar af fóru 6 aftur til mótherja). Utan vallar: 4 mínútur. Mörk Aftureldingar: Hrafn Ingvarsson 5, Einar Ingi Hrafnsson 4/1, Daði Hafþórsson 4/1, Haukur Sigurvinsson 3/1, Sverrir Björnsson 2, Valgarð Thorodssen 2/1, Atli Rúnar Steinþórsson 1, Erlendur Egilsson 1, Gísli Bjarnason 1. Varin skot: Reynir Þór Reynisson 9/2 (þar af fóru 3/1 aftur til mótherja), Ólafur H. Gíslason 4 (þar af fór 1 aftur til mótherja). Utan vallar: 10 mínútur. Dómarar: Ólafur Haraldsson og Guðjón L. Sigurðsson. Áhorfendur: Tæplega 200. Selfoss – Grótta/KR 19:36 Íþróttahúsið Selfossi: Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 3:2, 3:3, 4:3, 4:4, 6:6, 8:11, 10:12, 10:13, 12:19, 12:20, 13:20, 13:31, 14:31, 18:34, 19:35, 19:36. Mörk Selfoss: Andri Úlfarsson 5/3, Hörður Bjarnason 4, Reynir F. Jakobsson 3, Jón Brynjarsson 3, Ramúnas Mikalonis 2, Ívar Grétarsson 1, Guðmundur Guðmundsson 1. Varin skot: Gísli Rúnar Guðmundsson 9 (þaraf 3 til mótherja). Utan vallar: 6 mínútur. Mörk Gróttu/KR: Páll Þórólfsson 10/5, Sverrir Pálmason 9, Brynjar Hreinsson 6, Alexander Pettersson 5, Gísli Kristjánsson 2, Brynjar Árnason 1/1, Alfreð Finnsson 1, Ólafur Sveinsson 1, Magnús Magnússon 1. Varin skot: Kári Garðarsson 7 skot (þaraf 1 til mótherja). Guðmundur Jóhannesson 4 (þaraf 1 til mótherja). Utan vallar: 8 mínútur. Dómarar: Um 60. Áhorfendur: Brynjar Einarsson og Vil- bergur Sverrisson. Staðan: Valur 24 16 5 3 657:533 37 Haukar 24 18 1 5 731:585 37 ÍR 24 18 1 5 710:614 37 KA 24 15 3 6 662:610 33 Grótta/KR 24 14 1 9 639:565 29 HK 24 13 3 8 670:632 29 Þór 24 14 1 9 685:654 29 FH 24 13 2 9 645:615 28 Fram 24 12 4 8 620:593 28 Stjarnan 24 7 2 15 649:700 16 ÍBV 24 6 2 16 571:682 14 Afturelding 24 5 3 16 581:644 13 Víkingur 24 1 3 20 602:761 5 Selfoss 24 0 1 23 570:804 1 Vináttulandsleikir Frakkland - Þýskaland........................29:29 Mörk Frakka: Karabatic 10/2, Gille 5, Burdet 4, Kempe 2, Cazal 2, Abati 2, Anquetil 2/1, Golic 1, Houlet 1/1. Mörk Þjóðverja: Florian Kehrmann 4, Christian Zeitz 4, , Steffen Weber 3, Christian Schwarzer 3, Dragos Oprea 3, Sebastian Preiss 3, Pascal Hens 3, Jan-Olaf Immel 3, Adrian Wagner 2, Markus Baur 1. Danmörk - Pólland...............................33:26 Nikolaj Jakobsen lék á ný með Dönum og skoraði þrjú mörk. Danir voru yfir í leik- hléi, 18:10. Michael Knudsen skoraði sjö mörk í leiknum á þriðjudag. Danmörk - Pólland...............................43:26 Danir voru níu mörkum yfir í hálfleik í gær- kvöldi sem fram fór í Farum, 22:13. Mörk Dana; Søren Stryger 7, Lars Christiansen 6 /1, Torsten Laen 6, Hans Lindberg 5, Michael V. Knudsen 5, Nikolaj Jacobsen 4, Lasse Boesen 3, Claus Flensborg 3, Bo Spellerberg 2, Klavs Bruun Jørgensen 2. KNATTSPYRNA Reykjavíkurmót kvenna EFRI DEILD: Breiðablik - Valur.....................................1:1 Hjördís Þorsteinsdóttir - Rut Bjarnadóttir. Lokastaðan: Valur 4 3 1 0 18:4 10 KR 4 3 0 1 24:6 9 Breiðablik 4 2 1 1 15:4 7 Stjarnan 4 1 0 3 4:23 3 Þróttur/Haukar 4 0 0 4 2:26 0  Breiðablik er Reykjavíkurmeistari 2003. NEÐRI DEILD: Þróttur/Haukar-2 - FH ............................0:2 Staðan: FH 3 3 0 0 11:4 9 Fjölnir 1 1 0 0 3:2 3 Þrótt/Hauk.-2 2 0 1 1 2:4 1 HK/Víkingur 2 0 1 1 5:6 1 ÍR 2 0 0 2 3:8 0 Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Leverkusen - Inter Mílanó.......................0:2 Obafemi Martins 36., Berezoglu Emre 90. - 43.000. Newcastle - Barcelona.............................0:2 Patrick Kluivert 60., Thiago Motta 74. - 51.833. Lokastaðan: Barcelona 6 5 1 0 12:2 15 Inter 6 3 2 1 11:8 11 Newcastle 6 2 1 3 10:13 7 Leverkusen 6 0 0 6 5:15 0  Barcelona og Inter komast áfram. B-RIÐILL: Roma - Ajax...............................................1:1 Antonio Cassano 23. - Andy van der Meyde 1. - 62.000. Valencia - Arsenal ....................................2:1 John Carew 34., 57. - Thierry Henry 49. Lokastaðan: Valencia 6 2 3 1 5:6 9 Ajax 6 1 5 0 6:5 8 Arsenal 6 1 4 1 6:5 7 Roma 6 1 2 3 7:8 5  Valencia og Ajax komast áfram. England 1. deild: Coventry - Portsmouth.............................0:4 Nottingham Forest - Derby.....................3:0 Staðan: Portsmouth 38 24 10 4 81:36 82 Leicester 38 22 11 5 62:34 77 Sheff. Utd 36 19 8 9 57:39 65 Reading 38 20 4 14 48:38 64 Nottingham F. 37 17 11 9 65:37 62 Wolves 38 16 12 10 62:38 60 Ipswich 38 15 12 11 59:47 57 Norwich 37 15 10 12 50:37 55 Wimbledon 37 14 11 12 62:60 53 Gillingham 37 14 11 12 50:50 53 Preston 37 13 11 13 59:56 50 Rotherham 38 13 10 15 53:52 49 Burnley 36 13 9 14 53:65 48 Cr. Palace 37 11 14 12 47:43 47 Coventry 38 12 11 15 41:50 47 Watford 37 13 8 16 38:53 47 Millwall 38 13 8 17 42:59 47 Bradford 37 12 10 15 45:57 46 Walsall 38 12 7 19 50:61 43 Derby 38 12 7 19 46:60 43 Grimsby 38 9 9 20 43:72 36 Brighton 38 9 8 21 38:57 35 Stoke City 38 7 13 18 36:63 34 Sheff. Wed. 38 6 13 19 38:61 31 2. deild: Swindon - Bristol City ..............................1:1 Frakkland Strasbourg - Bordeaux .............................1:1 Skotland Rangers - Motherwell...............................2:0 KÖRFUKNATTLEIKUR Keflavík – Njarðvík 87:62 Íþróttahúsið Keflavík, undanúrslit Íslands- móts kvenna, fyrsti leikur, miðvikudaginn 19. mars 2003. Gangur leiksins: 7:0, 14:2, 22:4, 24:7, 32:7, 34:10, 36:12, 38:23, 42:27, 44:27, 52:32, 56:38, 58:44, 64:44, 68:50, 72:54, 81:58, 83:60, 87:62. Stig Keflavíkur: Erla Þorsteinsdóttir 18, Anna María Sveinsdóttir 15, Sonja Ortega 14, Birna Valgarðsdóttir 9, Marín Karls- dóttir 9, Svava Ó. Stefánsdóttir 8, Kristín Blöndal 6, Sonja Kjartansdóttir 4, Lára Gunnarsdóttir 2, Rannveig Randversdóttir 2. Fráköst: 30 í vörn - 10 í sókn. Stig Njarðvíkur: Ingibjörg Vilbergsdóttir 18, Krystal Scott 17, Helga Jónasdóttir 11, Auður Jónsdóttir 8, Pálína Gunnarsdóttir 2, Sigurlaug Guðmundsdóttir 2, Birna Ýr Skúladóttir 2, Guðrún Karlsdóttir 2. Fráköst: 30 í vörn - 9 í sókn. Villur: Keflavík 18 - Njarðvík 11. Dómarar: Leifur Garðarsson og Eggert Þór Aðalsteinsson, góðir. Áhorfendur: 104. 1. deild karla Oddaleikur um sæti í úrvalsdeild: KFÍ - Ármann/Þróttur .....................102:100  Framlengja varð leikinn því jafnt var eft- ir hefðbundinn leiktíma, 90:90.  KFÍ leikur í úrvalsdeildinni 2003-04. NBA-deildin Leikir í fyrrinótt: Boston - New Jersey............................ 74:87 Miami - Philadelphia .......................... 83:103 Chicago - Atlanta................................ 103:78 San Antonio - New York.................... 97:105 Sacramento - Golden State................ 117:91 Washington - Detroit ........................... 90:94  Eftir framlengingu. Minnesota - Memphis .......................... 96:80 Dallas - Cleveland............................... 114:93 Utah - Denver ....................................... 99:81 Seattle - Houston................................ 100:94 FRAKKAR og Þjóðverjar skildu jafnir, 29:29, í vináttulandsleik í handknattleik Mulhouse í Alsace í Frakklandi í gærkvöldi. Þetta var upphitunarleikur fyrir Þjóðverja áð- ur en þeir mæta Íslendingum í Berl- ín á laugardaginn í vináttulandsleik. Þjóðverjar voru með frumkvæðið framan af fyrri hálfleiks og komust m.a. í 11:7. Frakkar gáfu hvergi eft- ir og jöfnuðu fyrir hálfleik, 15:15. Í upphafi síðari hálfleiks náðu Þjóð- verjar góðum spretti og þegar 17 mínútur voru til leiksloka voru þeir fimm mörkum yfir, 23:18. Eins og í fyrri hálfleik voru Frakkar ekki af baki dottnir. Með góðum leikkafla sneru þeir leiknum sér í hag og komust yfir, 26:25, sex mínútum fyr- ir leikslok. Spenna var í lok leiksins en svo fór að þjóðirnar skildu í mesta bróðerni með skiptan hlut. Þjóðverjar tefldu ekki fram sínu sterkasta liði í leiknum, m.a. voru Mark Dragunski, Heiko Grimm og Volker Zerbe ekki með að þessu sinni en verða örugglega í eldlín- unni á laugardaginn í Berlín. Óvíst er hins vegar með þátttöku Stefan Kretzschmar í leiknum, en hann hef- ur ekki enn náð sér að fullu eftir fingurbrot í heimsmeistarakeppn- inni. Verði Kretzschmar með gegn Íslendingum leikur hann þá sinn 200. landsleik. Florian Kehrman og Christian Zeitz skoruðu flest mörk þýska liðsins í gær, 4 hvor. Hjá Frökkum var Karabatic at- kvæðamestur með 10 mörk, þar af tvö úr vítakasti. Jafnt hjá Þjóðverjum og Frökkum í Alsace Bertrand Gille skoraði fimm mörk fyrir Frakka gegn Þjóðverjum í gær. Berti Vogts valdi í gær 18manna hóp fyrir leikinn og í hann vantar sex af þeim 14 leik- mönnum sem komu við sögu á Laugardalsvellinum. Þar á meðal er sóknarmaðurinn Steven Thomp- son, sem tekur út leikbann, en hin- ir eru Maurice Ross, Jack McNam- ara, Callum Davidson, Scott Severin og Russell Anderson. Átta úr byrjunarliðinu í fyrri leiknum eru í 18 manna hópnum, þar á meðal reyndustu leikmenn liðsins, Paul Lambert frá Celtic og Barry Ferguson frá Rangers. Meðal þeirra sem bætast við eru Don Hutchison frá West Ham, sem er nýkominn í gang eftir langvar- andi meiðsl, Kenny Miller frá Wolves og Paul Dickov frá Leicest- er, sem báðir hafa skorað 19 mörk í ensku 1. deildinni í vetur og miðjumaðurinn Colin Cameron frá Wolves. Reyndar hafa þeir Dickov og Hutchison báðir verið tæpir vegna meiðsla síðustu daga og til stóð að Dickov færi í aðgerð á næstunni og yrði því ekki í lands- liðshópnum. Einn nýliði er í hópn- um, varnarmaðurinn Andy Webst- er frá Hearts. Skoski hópurinn er þannig skip- aður: Markverðir: Neil Alexander (Cardiff), Robert Douglas (Celtic), Paul Gallacher (Dundee United). Varnarmenn: Gary Caldwell (Newcastle), Christian Dailly (West Ham), Steven Pressley (Hearts), Andy Webster (Hearts), Lee Wilkie (Dundee). Miðjumenn: Colin Cameron (Wolves), Scot Gemmill (Everton), Paul Devlin (Birmingham), Barry Ferguson (Rangers), Paul Lam- bert (Celtic), Gary Naysmith (Everton). Sóknarmenn: Stephen Crawford (Dunfermline), Paul Dickov (Leic- ester), Don Hutchison (West Ham), Kenny Miller (Wolves). Ellefu af þessum leikmönnum voru með í vináttuleik Skota gegn Írum í síðasta mánuði en Skotar töpuðu þá á heimavelli, 0:2. Berti Vogts notaði 17 leikmenn í þeim leik. Varnarmaðurinn Lee Wilkie, besti leikmaður Skota gegn Íslend- ingum í haust, var ekki valinn í leikinn gegn Írum og gagnrýndi landsliðsþjálfarann fyrir það. Wilk- ie, hávaxnasti knattspyrnumaður sem hefur leikið fyrir hönd Skot- lands, er nú í náðinni á ný. Vogts sagði í gær þegar hann til- kynnti hópinn að hann væri viðbú- inn því að gera á honum breyt- ingar eftir leiki næstu helgar. Berti Vogts velur lið sitt fyrir Íslandsleikinn Breyttur hópur hjá Skotum Reuters SKOTAR munu tefla fram nokkuð breyttu liði gegn Ís- landi á Hampden Park hinn 29. mars, miðað við það lið sem þeir stilltu upp á Laug- ardalsvellinum í haust þegar þeir sigruðu Íslendinga, 2:0, í undankeppni Evrópukeppni landsliðs í knattspyrnu. Gary Naysmith fagnar eftir að hafa skorað síðara mark Skota gegn Íslendingum í haust, ásamt Paul Lambert fyrirliða. Þeir eru báðir í skoska hópnum sem valinn var í gær. KÖRFUKNATTLEIKUR Úrslitakeppni kvenna, undanúrslit, 2. leikur: Grindavík: UMFG - KR........................19.15 Í KVÖLD Herrakvöld ÍBV verður í Valsheimilinu á Hlíðarenda föstu- daginn 21. mars. Halldór Einarsson (Hen- son) er veislustjóri og Þórólfur Árnason, borgarstjóri, ræðumaður kvöldsins. Herrakvöld Breiðabliks verður í Smáranum föstudaginn 21. mars kl. 19. Haukur Hauksson, ekkifréttamaður, er veislustjóri, ræðumaður kvöldsins Flosi Ólafsson og Jóhannes Kristjánsson fer með gamanmál. FÉLAGSLÍF
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.